Siglfirðingur - 12.08.1948, Side 4
Leiðari: Horfur í atviumunálum
Grein eftir Jón Sigurðssou, borgar-
Uekni í Reykjavík
Frétt: SamfyDáng kommúnista og
vinstri krata á ftalíu leyst upp
Fimmtudagurinn 12. ágúst 1948
VEÐURtTLITH).
Norðurland: Hægviðri,
þolka á annesjum.
víðast
Poka yfir miðunum
Flugvélar gátu hvorki leitað í
I GÆRMORGUN bárust
nokkrar fréttir af síld og
náöu þá nokkur skip í síld, en
er leiö á daginn varö veiöin
engin.
Nokkrar skipshafnir voru
í bátum í morgun út af Skaga
en er blaöiö fór í pressuna
hööu engar fréttir borist um
magn á afla þeirra.
Sökum mikillar þoku, sem
er yfir miöunum hafa flug-
vélar síldarleitarinnar hvorki
flogiö í morgun né í gœr og
ekki er útlit fyrir, aö flugvél-
arnar muni fljúga í dag, þar
sem enn er mikil þoka yfir
miöunum.
gœr né morgun sökum þoku.
FYRSTA ÍSLANDS-
SlLDIN TIL
SVIÞJÖÐAR
í SÆNSKA blaðinu Göteborgs
Posten 29. f.m. segir, að fyrsta
Islandssíldin sé komin til Svíþjóðar
Mótorskipið „Inger“ hefur losað
650 tunnur 1 Gautaborg. Síld þessi
var veidd í snurpu af sjö skipum,
sem öll eru gerð út af sama fyrir-
tækinu, Pontus Nilsson & Co. —
S'kipið fer aftur 4 íslandsmið og
fiskar með reknetum seinni hluta
vertíðarinnar.
Blaðið segir, að síldin sé stór og
góð.
MONTGOMERY i PARiS
Montgomery marskálkur mr nýlega á ferð til brezka liernáms
svæðisins í Þýzkalandi og kom til Parísar í leiðinni.
Á myndinni sjást glaðlegar stúlkur heilsa herforingjamnn,
þegar hann fór burt úr brezka sendiráðinu ásamt Sir Oliver
Harvey, sendilierra Breta í París.
Aumleg vörn E.M.A
Siglfirðingur birti nýlega til-
vitnanir úr greinum í Mjölni með
18 ára millibiii og sýndi fram á,
hve gjörsamlega stönguðust á um-
mæli flokksbræðranna. E.M.A.,
sem ritaði síðari greinina mun haf a
tekið nærri sér, að mönnum var
sýnt fram á, hve mjög hann rak
fuUyrðingar eldri „félagans" ofan
í hann og birtir því greinarstúf í
Mjölni í gær, sem á að afsaka yfir-
sjónina. Gefur hann þar í skyn, að
„Siglfirðingur“ hafi raskað hugsun
tilvitnananna með því að slíta þær
úr samhengi, sem eru helber og vís
vitandi ósannindi. Fyrri tilvitnunin
er „mottó“ úr Mjölnisgrein, en sú
síðari orðrétt tilvitnun úr grein
eftir E.M.A. Þótt að sjálfsögðu
sé ekki birt öli grein Einars, sem
er meira en 'þrír dálkar, heldur
aðeins setningar úr henni, sem þó
segja Ifulla hugsun sérstæðar, og er
skorað 4 Einar M. Albertsson að
leitast við að hrekja það.
Mönnum til umhugsunar um
smekkvísi Mjölnismanna skal þó
birtur smákafli úr fyrri greininni.
Þar segir: „Smáborgarinn vinnur
öllum tjón, en sjálfum sér þó mest.
Hann er hin mikla skækja kúgar-
anna, sem selur sæmd sína fyrir
10 krónur og líf stéttar sinnar
fyrir 30 peninga.“
Hvað við kemur efnishraki hjá
Siglfirðingi, skal hér ekki rætt, en
svo mikil kynni skyldi maður ætla
að Einar hefði af blaðamennaku,
að hann viss, að oftast er erfiðara
að ákveða hvaða efni skuli taka í
lítið blað, og hverju verði að
sleppa, en hitt að viða að sér efni.
í Vera kann þó, að Einar tali af
reynslunni, þegar hann talar um
efnishra'k.
Svo heimskuleg er vörn hetjunn-
ar að skora á Siglfirðing að birta
báða langhunda Mjölnis, sem vitn-
að er í eða láta virða ummælin
einskis, þótt birtingin mundi taka
heilt blað af Siglfirðingi. Réttara
væri E.M.A., að þú gæfir þér tíma
til að „gera tilraun til að leiðrétta
misskilning“ Siglfirðngs, eins og þú
kemst að orði, þótt sú „tilraun“
kynni að kosta tima og erfiði.
Leiðari „Mjölnis" í gær fjallar
um verzlunarmál og væri fróðlegt
að vita hvaða „verzlunarsérfræð-
ing“ Benedikt ritstjóri hefur
fengið til að ljá sér lið, því vart
skal því trúað að óreyndu, að
barnaskólakennarinn skrifi grein-
ar af slíkum ókunnugleika og fram
kemur í grein þessari.
Vill „sérfræðingurinn" gefa í
skyn, að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi beitt sér fyrir verzlunarein-
okun hér á landi. Er nú ekki sama
hvaðan gott kemur? Þegar tékk-
nesku kommúnistamir ákváðu að
'heifta verzluna alla, jafnt innan-
ríkis- sem utanríkisverzlun, í þjóð-
nýtingarf jötra, þann veg, að fram-
vegis verður ríkiseinokun á allri
verzlun þar í landi, þá kváðu við
gleðiraddir í málpípum fimmtu
UMFERÐABANN
/ RANGOON I BIRMA
UMFERÐABANN hefur verið
sett á í borginni Rangoon í Birma,
og er það fyrsta umferðabannið,
sem um getur þar í borg síðan
ráðherramorðin voru framin þar í
fyrra.
Umferðabannið stafar af því, að
kommúnistiskir strokuhermenn
eru taldir geta stofnað lífi borgar-
anna í hættu, en mikið hefur nú
undanfarið verið um hryðjuverk
kommúnista þar í landi.
herdeildarinnar hér. En jafnframt
þeim gleðiskrifum fárast þeir yfir
því, að hér sé ekki ríkjandi frjáls
verzlun og þykjast manna bezt
berjast fyrir því, að svo verði,
þótt slí'kt væri í algjöru ósamræmi
við stefnu þeirra og yfirlýstan
vilja. Slík eru heildindin í mála-
flutningi þeirra.
Nú er það á allra vitorði, að
sökum þeirra aðstæðna, sem stríð-
ið orsakaði í verzlunarmálum er-
lendis og innanlands, varð að
setja nokkur höft á frjálsa verzl-
un, meðan hið óeðlilega ástand
væri ríkjandi. Slík höft samræm-
ast samt engan vegin heilbrigðum
verzlunarháttum á eðlilegum tím-
um og skulu þessir frjálsverzlunar-
kommúnistar gladdir með því, að
Sjálfstæðisiflokkurinn mun á
Höfum fyrirliggjandi
fyrsta flokks
HANDÁBURÐ
V erzlunarfélag
Siglufjaröar h.f.
hverjum tíma beita áhrifum sínum
til þess, að slík höft verði sem
minnst og frjáls verzlun megi
ríkja. Jafnframt hefur það æ verið
skýr krafa flokks okkar, að þegar
verzlunarhöft séu ríkjandi, þá
komi þau jafnt niður á öllum hlut-
aðeigendum.
Sjálfstæðisflokkurinn er nú í
stjórnarsamvinnu við flokka, sem
hafa ólíkar grundvallarkenningar
bæði í verzlunarmálum og öðrum
þjóðmálum. Engan skal því undra,
þó verzlunarstefna Sjálfstæðis-
flokksins sé ekki alls ráðandi, því
að slík stjórnarsamvinna leiðir
óhjákvæmilega það atf sér, að allir
flokkarnir verða að fórna ein-
hverju til að hún geti blessast.
Hafi þessir frjálsverzlunar-
kommúnistar (!) raunverulegan
áhuga á, að frjáls verzlim, grund-
vallarstefna Sjálfstæðisflokksins í
verzlunarmálum verði hinn ríkj-
andi verzlunarmáti, þá ættu þeir
að styðja frjálslyndari hluta ís-
lenzku þjóðarinnar í því takmarki
sínu að gefa honum meirihluta-
aðstöðu á þingi þjóðarinnar eftir
næstu alþingiskosningar, svo að
flokkurinn geti í verzlunarmálum
sem og öðrum málum framkvæmt
stefnu sína þjóðinni til blessunar
og farsældar. orri.
Kommúnistar berjast jyrir
frjálsri verzlunW