Siglfirðingur - 22.12.1950, Blaðsíða 3
SIGLFIKÐINGUR
ft'
Ég þakka öllum viðskiptamöimum minum ánægjuleg viðskipti
á árinu 1950, og óska þeim gæfu og gengis á komandi ári.
Gleðileg jól !
Farsælt komandi ár !
Heildverzlun Valg,. Stefánssonar
Virðingarfyllst
Víilfffiríí Stefáneenii
VERKAMANNAFÉLAGIÐ „ÞRÓTTUR“
I
óskar meðlimum sínum, svo og allri alþýðu Sigluf jarðar
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ „BRYNJA“
óskar öllum meðlimum sínum og öllum Siglfirðingmn
*
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Vinnur flokkur Churchills næstu kosningar
< íBretSandi?
Margt bendir til þess að brezka
þjóðin sé að fá sig fullsadda af
forustu iVerkam.flokksins (labor-
party) þar í landi. Við aukakosn-
ingar þær, sem fram hafa farið
í Bretlandi eftir að aðalkosning-
amar fóru fram í febrúarmánuði
s. 1. hafa frambjóðendur þess
flokks tapað miklu fylgi.
Jólaskreyting
★
Fegrunarfélag Siglufjarðar hef
ur beðið blaðið fyrir þau tilmæli
til verzlana, að láta lifa Ijós í sýn-
ingargluggiun sínum yfir jólin og
nýárið, og skreyta þá í tilefni af
þvi að öldin er hálfnuð. Jafnframt
mæhst félagið til þess, að fólk
skreyti hús sín, svo sem aðstæður
leyfa, og flaggi með íslénzka fán-
anum á jólum og nýári, en gæti
þess að fara með fánann eftir
settum reglrnn.
Blaðið vill taka undir þessi
tilmæli Fegrunarfélagsins og hvet
ur bæjarbúa til að gjöra sitt til
að bærinn verði þrifalegur og
smekklegur um jólin.
Aukakosniugar fóru fram í 5
kjördæmum sem Verkam.flokkur-
inn átti og náðu frambjóðendur
hans að vísu kosningu en töpuðu
allir atkvæðamagni. I kjördæminu
British South-East hafði flokkur-
inn 29.393 atkv. í febrúar, en
fékk ekki nema 19.367 atkv. við
aukakosningamar og tapaði því
nær 10 þús. atkv.
Þá var kosið aftur í 3 kjör-
dæmum Íhaldsflokksins og náðu
allir frambjóðendur íhaldsflokks-
ins kosningu með stórauknu
fyigí.
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þökk fijrir viðskiptin
HERTERVÍGSBAKABl
ÞAKKARÁVARP
Hugheilar þakMr til allra þeirra, nær og f jær, er sýndu
okkur samúð og hluttékningu við fráfall sonar okkar
ÖLAFS Á. KRISTJÁNSSONAR, vélstjóra,
er fórst í ofviðrinu 30. f.m.
GUÐRÚN og KRISTJÁN ÁSGRlMSSON
OleðiBeg jól!
Fiskþurrkunarhúsið
Bakka
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þökk fyrir viðskiptin
á liðna árinu.
0*0
Ilelgi Vithjálmsson, klæðskeri
Aðalgötu 30.
Styrjaldarhættan
Það dylst engum, að þjóðir þær
sem lýðræðislöndin byggja em
áhyggjufullar um þessar mundir.
Slavneska heimsveldið Rússland
hefur í landvinningaskyni hafið
árásir á þrjú lýðræðisríki: Kóreu,
Indó-Kina og Tíbet. Það er hætta
á að ófriðarbál þetta breiði sig út
til annara landa og aðstaða Rússa
er þeim mun sterkari sem vitað
er, að þeir eiga 5. herdeildir starf
andi í öllum lýðræðislöndum.
ítalski kommúnistaforinginn
Toglíatti og franski kommúnistinn
Thorez lýstu því báðir yfir, að
þeir mundu styðja Rússa með
flokkum sínum, ef þeir gerðu ár-
ás á Italíu og Frakkland. Land-
ráðamennirnir úr flokki kommún-
ista hafa sent frá sér svipaðar
yfirlýsingar í mörgum öðmm Iönd
um. Hér er því um bersýnilega
landráðastefnu að ræða.
Þeir Brynjólfur Bjamason, Ein-
ar Olgeirsson og aðrir ,,foringjar“
kommúnista hafa þrásinnis verið
spurðir að því, hver afstaða þeirra
væri ef til árásar kæmi á ísland,
en þeir hafa varizt allra sagna.
Hinsvegar er það vitað að þeir
Vatnsflóðið á Eyrinni
Fyrir nokkrum dögum síðan
skemmdust vörur, búsáhöld o.fl.
fyrir tugi þúsunda króna þegar
sjór flæddi yfir Eyrina. Svipað
flóð kom 'hér árið 1934 og varð
það til þess að svelgur sá var
steiptur sem leiðir sjóinn undir
Ránargötu pg hefur tekizt að
vama skemmdum af ágangi
sjávarflóða með svelg þessum.
Allt síðastliðið sumar hefur ver
ið ekið msli og óþverra norður af
Ránargötu vestan við svelgsopið
og það svo, að svelgurinn stíflað-
ist. Er þar að finna orsökina að
því, að fjölmargir bæjarbúar hafa
orðið fyrir stórtjóni og óþægind-
um vegna sjóflóðsins nýlega.
Nú vill Siglfirðingur spyrja:
Hver á að sjá um að þetta geti
ekki komið fyrir? Hver á að sjá
um að svelgsopið vestan við B. P.-
portið sé ekki stíflað? Hver ber
ábyrgðina?
j
Siglufjarðar
TILKYNNIR
Búðin verður opin,
sem hér segir:
' • v
'• 'PíÍJL tí
Aðfangadag jóla kl. 9— 4 e.h.
Jóladag ..... kl.10—12 f.íh.
Annan jóladag M. 10— 3 e.h.
Gamlaársdag M. 10—4 e.h.
Nýársdag M. 10—12 f.h.
Sigluf jarðar
Mjólkurbúð
þurfa öðm hvom að ibregða sér
út fyrir landsteinana og þá er
förinni venjulega heitið til Moskva
eða annara hábórga kommúnista
eins og Warsjava og. Praha. —
Er Brynjólfur nýkominn héim úr
einni slíkri ferð og svo lá fionum
að komast á fund skoðanafélaga
sinna á meginlandi Evrópu, að
hann lagði niður þingstörf á með-
an. Vissulega hefur þjóðin lítíð
misst við það, en fróðlegt væri að
vita hvað á milli þeirra Brynjólfs
og erlendu kommúnistana fór. —
Kom hann með nokkra silfurpen-
inga úr förinni?
Hver kostar útgáfu stærsta
blaðsins í SigiLufirði?