Siglfirðingur - 17.05.1952, Page 2
T
SIGLFIRÐINGUR
• <g —rw-7—PT-i ff'ClTXr
pqxrr '
MÁLGAON SIGLFIRZERA SJÁLFSTÆÍÐISMANNA
Ritstjórn: Blaðnefndin Ábyrgðarmaður: Ólafur Ragnars
Augl.: Franz Jónatansson Útkomudagur: Fimmtudagur
Fermingarbörn í Siglufirð 25. maí 1952.
DRENGIR
1. Annmar Arnald Reykdal,
Túngötu 10.
Se%‘
2. Agúst Kristinn Guðlaugur.
Björnsson, Hlíðarvegi 7B. |jí|
3. Bjarni Þorgeirsson, Eyrar-"-
götu 15. jpf;
4. Gísli Ó. Antonsson, Eyrar-
götu 8. ! -•;
5. Guðmundur Brynjar Steins
son, Kirkjustíg 7.
6. Gunnar Bóas Malmquist,
Hólavegi 21.
7. Gunnar Erling Hólmar
Jóhannesson, Hlíðarvegi 33
8. Gunnar Rúnar Pétursson,
Suðurgötu 63.
9. Gunnar Sverrir Ragnars,
Tjarnargötu 8.
10. Halldór Rögnvaldur Ragn-
arsson, Túngötu 28.
11. Haraldur Sævar Sigurgeirs-
son, Eyrargötu 18.
12. Hjalti Einarsson, Reyðará,
Siglunesi.
13. Jón Örn Sæmundsson,
Hólavegi 36.
14. Kári Jónsson, Hvanneyrar-
braut 20.
15. Kristinn Erlendur Þor-
steinsson, Hvanneyrarbr. 68.
16. Lúðvík Bjöm Albertsson,
Túngötu 10 b.
17. Magnús Þór Sigurðsson,
Hvanneyrarbraut 60.
18. Ólafur Magnús Þór Har-
aldsson, Hv.braut 13.
19. Ragnar Heiðar Guðmunds-
son, Norðurgötu 17.
20. Ragnar Páll Einarsson,
Hvanneyrarbraut 1.
21. Sveinn Gústafsson, Aðal-
götu 34.
22. Sævar Júní Hallgrímsson,
Hólavegi 14.
STÚLKUR
1. Björg Sigríður Sæby Frið-
riksdóttir, Hv.br. 74.
2. Camilla Jónsdóttir, Suður-
götu 46.
3. Dóróthea Stefánsdóttir,
Skálavegi 2.
4. Edda Júlía Þráinsdóttir,
Hlíðarvegi 1.
5. Erla Ingibjörg Sigurðar-
dóttir, Hv.braut 32 B.
6. Erla Þórðardóttir, Suður-
götu 6.
7. Fanney Borg Antonsdóttir,
Lækjargötu 16 B.
8. Guðmunda Sigríður Óskars
dóttir, Eyrargötu 6.
9. Guðrún Elísabet Friðriks-
dóttir, Hávegi 9.
10. Guðrún Gunnarsdóttir,
Suðurgötu 8.
11. Jónína Herdís Haralds-
dóttir, Laugavegi 14.
12. Laufey Alda Guðbrands-
dóttir, Túngötu 38.
13. Lilja Ingríð Alexandrsdótt-
ir, Gránugötu 20.
14. Margrét Þóra Vilbergsdótt
dóttir, Hávegi 15.
15. Sigríður Birna Sigurðar-
dóttir, Hólavegi 31.
16. Sigurjóna Marsibil Lúthers
dóttir, Snorragötu 3.
17. Stella Klara Thorarensen,
Lækjargötu 4 B.
18. Þórdís Jónsdóttir, Aðal-
götu 17.
Handavinnusýning Barnaskólans
Síðastl. sunnudag var haldin
sýning á handavinnu í barnaskól-
anum, er unnin hafði verið í vetur.
Handavinnusýningar barnaskól-
ans hafa jafnan vakið mikla at-
hygli. Þar hafa verið til sýnis
mjög margir munir velgerðir, og
yfirhöfuð hefur verið mesti mynd-
arbragur á öllu.
Um sýninguna á sunnudaginn
var, má segja svipað og um undan
gengnar sýningar. Þó virtist hún
frábrugðnari að því leyti, að
handavinna drengjá var með allra
fjölskrúðugasta móti. Margir'mun
ir voru iþar, sem vöktu sérstaka
eftirtekt, útsagaðir og útskomir
með miklum hagleik. Hlustaði ég
á tal sýningargesta, sem létu í
ljós undrun s'ina á afrekum drengj
anna. Þeir sögðu sumir, að eitt-
hvað-af þessu væri heimilisiðnað-
ur. Drengirnir hefðu unnið að
þessu heima hjá sér á kvöldin. I
þessu eða bak við þessar umræð-
ur lá ekkert last eða umyrði þann
vegaðþaðværi enginfurðaþóhanda
vinnan væri góð, þegar unnið væri
að henni heima. Það var ekki um
þetta rætt í þeim tón. En meðan
ég hlustaði á þetta samtal, datt
mér í hug, að þarna væri líklega
opin leið til að afnema útiveru
drengja á kvöldin eftir kvöldverð
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eigin-
manns míns, föður, sonar og bróður
ALFONS JÓNSSONAR
Jenný Stefánsdóttir; Guðrún Alfonsdóttir, Jón Alfonsson,
Jóhanna Jónsdóttir; Aðalbjörg Jónsdóttir.
ALFONS JÖNSSON
(Framhald af 1. síðu)
Alfons var prúður maður og
hæglátur, geðþekkur þeim, sem
honum kynntist. Hann var mjög
greiðvikinn og hjálpsamur og vildi
leysa hvers manns vandræði. —
Hann var trygglyndur vinum sín-
um, og kom ætíð fram sem góð-
um dreng sæmir.
Árið 1929 kvæntist hann eftir-
lifandi konu sinni Jenný Stefáns-
dóttur frá Knarrarnesi á Vatns-
leysu strönd hinni ágætustu konu.
Eignuðust þau 2 börn mjög mann-
vænleg, en þau eru Guðrún verzl-
unarmær og Jón, sem stundar
nám í Gagnfræðaskóla Siglu-
og fram undir háttatíma, með
samvinnu skólans og heimilanna.
Þessu skaut upp í huga mér, en ég
hefi ekki gert mér ljósa grein
fyrir því, hvernig þeirri samvinnu
yrði bezt fyrir komið. 1 fljótu
bragði virðist mér mega takast
að stofna til slíks samstarfs. —
Vildi ég benda á, að vel gæti til
mála komið, að skólinn útvegaði
drengjunum efni og lánaði ef þarf
eða útvegaði drengjunum nauð-
synlegustu verkfæri til að hafa
heima. Handavinnukennarinn setti
svo drengina inn í verkið og kæmi
iðulega heim til þeirra til eftirlits
á kvöldin. Það er aðeins bent á
þetta til athugunar. Ef þetta
reyndist góð og fær leið til að af-
stýra útiverum, samfara. ýmsum
óhollum áhrifum, sem drengir
verða fyrir einmitt með þessum
kvöldútiverum, þá er vel farið.
Handavinna telpna var eins og
að imdanförnu með miklum mynd
arbrag. Þar var fjöldi púða með
allskonar saum, borðdúkar marg-,
ar gerðir, borðdreglar, veggteppi,
svuntur, undirkjólar, peysur með
alslags prjóni, leistar, vettlingar
o.fl. o.fl. Handbragðið víðast hvar
gott og allur frágangur með ágæt-
um.
Þá voru og sýndar teikningar
og vinnubækur nemenda. Sýningin
virtist bera vott um, að nemendur
hafi þurft æði mikinn tíma til
þessarar handavinnu, og varla
hægt að verjast þeirri hugsun, að
svona mikil og fjölbreytt handa-
vinna hljóti að einhverju leyti að
tefja fyrir bóklegu námi og jafn-
vel hafa miður góð áhrif á líkam-
legan þroska, ef inniseta við
sauma situr fyrir sjálfsagðri úti-
veru og leikjiun.
fjarðar. Þau hjónin Alfons og frú
Jenný eignuðust hér ákaflega
myndarlegt og smekklegt heimili,
yndislegt o,g aðlaðandi.
Við fráfall þessa góða drengs
er óbætanlegt skarð höggið í ást-
vinahópinn. Hér hefur sól fyrr
sumri brugðið en búist vor við,
og er því sár harmur kveðinn að
eiginkonu og börnum að
ógleymdri háaldraðri móður og
systur hins látna, sem nú dvelja í
Reykjavík.
Vinir hans hér minnst hans ætíð
með virðingu og þakklæti.
Lík Alfons Jónssonar kom með
póstbátnum til Siglufjarðar. —
Þegar póstbáturinn kom að hafn-
arbryggjunni, var þangað kominn
mikill fjöldi fólks til að votta ást-
vinum samúð s'ína. Félagar úr
Rotaryklúbb Siglufjarðar og Sjálf
stæðismenn tóku líkkistuna af þil-
fari og báru hana á bíl. Síðan var
haldið til heimilis hins látna og
mannf jöldinn fylgdist með.
Fimmtudaginn 8. maí fór jarðar
förin fram. Hófst hún með stuttri
bæn á heimili hans. Sjálfstæðis-
meim báru kistuna i kirkju. Þar
stóðu félagar úr Rotaryklúbb
Siglufjarðar heiðursvörð meðan á
kirkjuathöfn stóð, og báru kist-
una síðan að kirkjudyrum, en þar
tóku kaupmenn við og báru áleið-
is til kirkjugarðs.
Jarðarförin fór mjög virðulega
fram að viðstöddu miklu fjöl-
menni.
SKemmtun
fullnaðarprófsbarna bamaskólans.
Sumardaginn fyrsta s.l. héldu
fullnaðarprófsbörnin sína árlegu
__skemmtun til að afla sér pen-
inga til skemmtifarar.
Þar fór fram kórsöngur barna,
upplestiu', frumortar gamanv'ísur
sungnar, leikfimi sýnd og þjóð-
dansar. Þá spilaði og hljómsveit
skólans skemmtileg lög. Skemmt-
unin var hin bezta. Alhr skemmti-
þættir voru vel undirbúnir og fóru
prýðilega fram. Undrun vakti það,
að eitt fullnaðarprósbarnið Herdís
Haraldsdóttir söng gamanvísur,
sem hún hafði ort. Voru þær vel
! og sniðuglega samdar og vöktu
almennan hlátur, en voru þó mjög
prúðar.
Bæjarbúar fjölmenntu á þessa
skemmtun og tóku henni mjög vel
Má segja, að skemmtun þessi hafi
yerið til sóma fyrir skólann,