Alþýðublaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 1
Oefið lii af ^lliýöulloklmaai , S 1923 Fimtudaginn 1. nóvember. 259. tölublað. Happdrættí Stödenta Sökum þess, hve margir þeirra, sem fengið hafa happ- drættisseðla vora tll útsölu, enn þá ekki hafa gert skil, verðum vér að fresta drætt- inum nokkuð fram yfir 1. nóv. Eru hlutaðeigendur beðnir að gera skil hí<? allra fyrsta. Rvík, 29. okt. 1923. Happdr.nefnd Stúdentaráðsins, Mensa academicá. — Reykjavik. Erlend sönskeyti. KhSfn, 31. okt. Bonar JLaw iátinn. Frá Lundúnum er símað: Bonar Law, fyrr forsætisráoherra Breta, er látinn. Barjamein hans var lurjgnabólga. Tyrkland lyðveldi. Fiá Angora er símað: Þjoðar- samkoman hefir Bamþykt, aö Tyrk- land skuli vera lyðveldi. Mustapha Kemal er kjörinn forseti. ... Saxar inotniæla. Frá Dresden er símað: Sam- eignarmenn hafa boðað þriggja daga allsherjarverkfall til mót- mæla .gegn framferði alríkisstjórn- arinnar. Um daginn og veginn. Kosningaúrslit. í Kjósar- og Gullbringu sýslu voru kosnir Ágúst Fiygenring með 1457 at- kvæSum og Bjorn Kristjánsson með 1369 atkvæðum. Sigurjón Síöustu dagar sem selt verður kjöt i kroppum í kjötbúðinni á Laugavegi 47 (hornbúðin). Fengum í gær úr- vals Bauði og geldar ær. Kanpfélag Grímsnesínga. Aíalfundur íþróttafélags Reykjavikur verður haldinn næst komandi miðvikudag, 7. þ. m., í Iðnó uppi. Ðagskrá samkvæmt félags'ögunum. Stjóriíin. mm ^^»n m^* t^bii n^wfnnw ^rwi <n^^ i^vhh imMfi t jjLiicanaLjkabezt ð ===== Reyktar mest Bjarnargr'eifarnir, Kvenhatar- ian og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Fataskápur og stóiár tii sö'lu. A. v. á. Á. Ólafsson fékk 708 atkvæði og Felix Guðmundsson 566 at- kvæði. Ógildir og auðir voru 94 seðlar.íSnæfellsness- og Hnappa- dalssýslu var kosinn Halldór Steinsson læknir með 666 at- kvæðum, Guðmundur Jónsson kaupfélagsstjóri frá Narfeyri fékk 214. atkvæði, en Jón G. Sigurðs- sotí frá Hofgörðum fékk 24 at- kvæði. í Austur-Skaftafellssýslu er kostnn Þorleifur Jónsson með 124 atkvæða meiri hluta. Upptalning atkvæða. í dag er talið upp í Vestur-Skaftafells- sýsiu, Strandasýslu, Vestur- Húnavatnssýslu og Skagafjarð- arsýslu. I verzluninni á Laugavegi 48 fæit: Hveiti o 30, Hrísgrjón 0.35. Soya 0.65. Hveiti (Go'd Mrda!) 0.35. Mais 0.21. Sveskjur 065. Rúsínur 0.65. Kúrennur 1.60. Þurkuð epli 1.35. Grænar baunir 1.50, 2,75 pr. dós, Ávextir pr. */i dós. Ananas 2.75. Apricots 3.30. Ferskjur 3.05. J^rðarber 2.50. Lax. Fiskbollur 2.20, Skild- padde. Bayerskar pylsur. Lever- postej. Sennep. Syltetöj. Biákka 0.12. Brasso 0.40 Stangasápa 0.75 pk. Skósve U, stórar dósir, o 60. Eldspítur 0.35, Krystalsápa (dönsk) 0.60. Anchovls (bued) 0.80 Sarðinur í Tomat og olíu 0.65. C-cao 1.10, 1.30, fi.6o. Mjólk 0.85. Margarine. Palmin. Kafíi Export (kannan). Melis og ails konar kökur fást í verzluninni á Laugavegi 48. Útbrelðlð Alþýðublaðið hvar sem þið eruð on tivert sem þlð farlðl Stangasápan nieð bláuiannm fæst mjög ódýr í Kaupfélaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.