Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.09.1958, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 20.09.1958, Blaðsíða 2
8 SIGLFIRBINGUB IIIKYNHING Nr. 23/195«. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: I l i i - i Franskbrauð, 500 gr..................... 'kr. 4,00 Heilhreitibrauð, 500 gr.................... — 4,00 Vínanbrauð, pr. stk........................ — 1,10 Kringlur, pr. kg........................... — 11,80 Tvíbökur, pr. kg........................... — 17,65 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2,05, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta eannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 11. sept. 1958. 4 VERÖLAGSSTJÓRINN ► TILKYNNING Nr. 19/1951. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverrar seldr- ar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæfti, vélsmiðjur og blikksmiðjur: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar............. kr. 44,60 'kr. 62,75 kr. 80,70 Aðstoðarmenn........ — 33,30 — 46,60 — 59,90 Verkamenn ............ — 32,60 — 45,65 — 58,70 Verkstjórar .......... — 49,30 — 69,00 — 88,75 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. ðkipasmiðastöðvar: 1 Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar .............. — 42,15 — 59,00 — 75,85 Aðstoðarmenn........ — 30,55 — 42,75 — 55,00 Verkamenn ............ — 29,90 — 41,85 — 53,80 Verkatjórar .......... — 46,35 — 64,90 — 83,45 Reykjavík, 1. séptember 1958. VERDI.AÓSST.IÓRINN TILKYNNING Nt. 17/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gaaoHu og gildir verðið hvar sem er á landinu: i Heildsöluverð, hver smálest.......... kr. 1045,00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri .... — 1,03 Heimilt er að reikna 5 aura á lítri fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í afgreiðslugjald frá •máaöludælu á bifreiðar. i ' • i Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 21/) eyri hærra hver iítri. . i i -i i i ! i | Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. september 1958. Raykjavík, 31. ágúst 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN Auglýsing um manntalsþing Hið árlega maimtalsþing í Siglufjarðarkaupstað verður haldið í lögregluvarðstofunni við Gránugötu hér í bæmini, laugardaginn 27. septmeber nJk. kl. 10 f.h. Falla þá í gjalddaga eftirtalin gjöld fyrir árið 1958: Fasteignaskattur eldri ára — Tekjuskattur — Eignaskattur — Námsbóltagjald — Vitagjald — Lestagjald — Vélaeftirlitsgjald — Persónuiðgjaid til almannatryggiuga, — Atvinnurekstrar og áliættu- iðgjald — Atviunuleysistryggingariðgjald og Skyldusparnaður. Er hér með skorað á alla þá, sem inna eiga af hendi gjöld þessi á yfirstandandi ári og ekki hafa gert það, aá gera skil á þeim á hér með auglýstu manntalsþingi. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað 27. ágúst 1958. EINAR INGIMUNDARSON ÞAKKARÁVARP Hjartanlegar þakkir og kveðjur, sendum við ölium þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ÖNNU JÓHANNSDðTTUR Sérstakar þakkir færum við Kvennadeild Slysavarnarfélags Islands á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Akureyri 16. septmeber 1958. Jón Björnsson og börn, Guðný og Jóhann Sveinbjörnsson, Ingibjörg Þ. Jónsdóttir og aðrir aðstandendur. Innilega þökkum við öllum þeim, sem heimsóttu okkur á 50 ára brúðkaupsafmæli okkar og glöddu okkur með gjöfum, skeyt- um og blómum, og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guðrún og Jósep Blöndal ----- —.— ---------1 BÆJ.ARMÁLAFRÉTTIR (Framhald af 1. síðu) stjórn samþ. að kjósa úr sínum hópi tvo aðila til viðræðna við nefndina um smærri breytingar á reglugerðaruppkastinu. Reglugerð um gangstéttar- langingu. Á umræddum bæjarstjórnar- fundi var gengið frá reglugerð um gangstéttargjöld í Siglufirði. Aðalefni reglugjörðarinnar eru þau, að bæjarsjóður framkvæmi og greiði %. kostnaðar við gang- stéttarlagnir en viðkomandi hús- eigendur greiði Vs. kostnaðarins. Nánari ákvæði eru um þetta m.a. um hugsanlegan 5 ára greiðslu- frest á kostnaðarhluta húseigenda enda greiði þeir þá venjulega útlánsvexti af skuldinni. Reglugerð um iokun söiubúða í Siglufirði. Fyrir þennan bæjarstjórnar- fund var lögð reglugerð um lokun sölubúða í Siglufirði, er lögfræð- ingarnir Ófeigur Eiríksson og Ármann Jakobsson, höfðu samið að tillhlutan bæjarstjórnar. Annar lögfræðinganna, Ármann Jakobs- son, flutti tillögu um, að þessi hans eigin reglugerð skyldi frá vísað og eigi samþykkt, og skyldi um þessi efni engar reglur ríkja af hálfu bæjaryfirvalda. Bæjarfulltrúar Sjálfst.fl. flutti fluttu tillögu um að reglugerðar- uppkastinu skyldi vísað til vrm- sagnar viðkomandi stéttarfélaga, Verzlunarmannafél. Siglufjarðar og Kaupmannafélagsins, svo og Kaupfélagsins, ásamt tillögu Á. J., og afgreiðslu málsins frestað unz umsagnir þessara aðila, sem málið fyrst og fremst anertir, lægju fyrir. Var tillagan samþ. í einu hljóði. og Olíumálning . Æéf nýkomið. ..jF'' VERZL. SIG. FANNDAL

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.