Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.11.1958, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 15.11.1958, Blaðsíða 3
SIGLFIBÐINGDB 3 , ÞAKKARÁVARP Innilegustu hjartans þakkir færum við ölliun þeim nær og fjær, sem á svo margan hátt sýndu okkur samúð og mikla vinsemd við andlát og jarðarför móður minnar, öminu og tengdamóður HÓLMFRÍÐAR SIGURGEIRSDÓT3TJR Lindarbrekku, og þeim sem minntust hennar með hlýhug og virðingu. Guð blessi ykkur öll. Alfa Pálsdóttir, Páll Helgason, Helgi Ásgrímsson «5——■— «—Hl ÞAKKARÁVARP Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður míns, , i J KRISTINS SIGTJKÐSSONAR, verkstjóra Sérstaklega beini ég þökkum að ráðamönnum Reykjaness h.f., fyrir þann drengskap, er þeir sýndu. i F.h. vandamanna og vina Guðl. Sigurðsson MMMBMMMmwBBMninmwiiwnrririTTiiiTiiiBiiiii iiiiiiiiirw^ " 'm» i þakkarAvarp Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður THEÓDÖRU PÁLSDÓTTUR ÁRDAL I Böm og tengdabörn ÞAKKRÁVARP. Þakk hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar ÓLAFÍU HELGADÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Jón Gunnlaugsson Innilegl þakklæti fijrir auS sýnda vinsemd og gjafir i sjúkrahúslegu minni. Sérstaklega vil ég þakka starfssustrum minum í hraSfryslihúsi S.R. fyrir höfSinglega gjöf. — Guð blessi ykkur öll. Friðbjörg Hannesdóttir. Vegna þess, að mér er kunn- ugt um, að „Mjölnir“ og þeir, sem í það iblað skrifa telja sig vita betur en sauðsvartur almúginn um allt það, sem gerist í Sovét- ríkjimum, langar mig í einfeldni minni til að spyrja blaðið þessara spuminga: 1. Getur „Mjölnir“ skýrt það fyrirbrigði, að rússneska skáldið Boris Pastemak afþakkaði Nobels- verðlaunin 2-3 dögum eftir að hann hafði þegið þau og þakkað fyrir þau — með öðm en því, að skáldið hafi verið kúgað til þess- arar einkennilegu framkomu af valdhöfum Sovétríkjanna. 2. ÍVeit „Mjölnir“ með öllum sínum vísdómi um aðra Nobels- verðlaunahafa, sem hafa fyrst þegið verðlaunin, en síðan afþakk- að þau — og ef svo er, hverjir em þeir þá og í hvaða löndum vom þeir búsettir, þegar það kom fyrir? i , j Er hér með skorað á „Mjölni“ að svara þessum spurningum eftir beztu getu og samvisku — ef nokkur er — og skal það jafn- framt tekið fram, að ef blaðið kýs að þegja, tel ég það viður- kenningu þess á því, að Pasternak hafi verið kúgaður til að afþakka verðlaunin af þeim mönnum, sem „Mjölnir“ telur ástæðu að hafa sérstök „menningar“tengsl við. Forvitinn. Augl. frá Bílastöðinni frá og með 3. nóv. 1958 opnar Bílastöðin kl. 9 f.h. Þeir sem þurfa bíla til vinnu fyrir þann tima að morgni, geri svo vel að panta þá hjá stöðvar- stjóra, helzt fyrir kl. 19 daginn áður. Benzínafgreiðslutími auglýstur á stöðinni. i Bílstjóradeild Þróttar. S T ð L K U II Okkur vantar stúlkur til starfa í frystihúsinu á komandi vetrar- vertíð. Vinsajnlegast hafið samband við verkstjórann í síma 11 'Vestmannaeyjum. i ' ' Hraðfrystihús Vestmannaeyja. Húseign SRíðaborgar til sölu. Húsið Skíðaborg ásamt 4 lóðarréttindum (ein dagslátta) er til sölu. Upplýsingar gefur Jónas Ásgeirsson. Skíðafélag Siglufjarðar. . Húseign til sölti Neðri hæð nýbyggingarinnar Hólavegur 15 er til sölu nú þegar. Tilboðum sé skilað til undirritaðs sem gefur nánari upplýsingar. LOGTAK. Sigurður Þorsteinsson Hólavegi 9. Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undangengnum úr- skurði verða lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum álögðum eða áföllnum 1958: tekju- og eignaskatti persónuiðgjöldum til almannatrygginga iðgjöldum atviimurekenda i atvinnuleysistryggingargjöldum námsbókargjaldi vélaeftirlitsgjaldi gjaldi af innlendum tollvörum skipaskoðunargjaldi sóknargjaldi kirkjugarðsgjaldi og skylduspamaði. Bæjarfógetinn í Siglufirði 16/10 1958 EINAR INGIMUNDARSON L Ö G T A K Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda, en ábyrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar, að 8 dögum liðnum frá birtingu þesarar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum, álögðum eða áfölln- um 1958: Utsvörum, fasteignaskatti, lóðargjöldum og vatnsskatti. Bæjarfógetinn í Siglufirði, 16. október 1958. EINAR INGIMUNDARSON TILKYNNING Nr.1t/19SI Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á selda vinnu hjá nafvirkjum. I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ....................... kr. 45,85 Eftirvinna......................... — 64,20 Næturvinna ....................... — 82,55 H. Vinna við raflagnir: Dagvinna ........................ Kr. 43,75 Eftirvinna ........................ — 61,25 Næturvinna ........................ — 78,75 Söluskattur og útflutnigssjóðsgjald er innifalið í verðinu og skal vinna sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeian nemur. Reykjavík, 1. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÖRINN

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.