Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.03.1960, Síða 1

Siglfirðingur - 25.03.1960, Síða 1
3. töhiblað. Föstudagurinn 25. marz 1960 33. árgangur. Skeiðsfossvirkjunin Síðan Skeiðsfossvirkjunin tók til starfa hefur, á hverjum vetri, ef frost og þurrviðri hafa gengið lengri tíma, orðið lítið um vatn í uppistöðunni. Hefur komið fyrir, að Skeiðs- Hvert stefnir Framsóknarflokkurinn ? Ljær kommúnistum lið alis staðar þar sem hann megnar I. Afstaða Framsóknarflokksins til þjóðmálanna undanfarnar vik- ur er mörgum manninum undr- unarefni, sem ljáð hefur honum ilið sitt til áhrifa og va'lda. Flokk- ur þessi hefur talið sig miðfloklk til þess stofnaðan að bera klæði á vopn öfgaafla til hægri og vinstri og sérlegan málsvara bændastéttarinnar. I reynd er flokkurinn nú langt til vinstri við Alþýðuflokkinn og bandamaður kommúnista alls staðar þar, sem þeir megna að leggja þeim öfga- flokki Uð. Þessa dagana mótast starfsami flokksins af því ^ að styðja kommúnista til valda í verkalýðshreyfingunni og STRÁKAVEGUR Skv. þeim upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, mun á- ætlað til SIGLUFJAKBAK- VEGAR, sem hér segir, á þessu ári: Áfjárlögum .... kr. 500,000,00 Af benzínfé .... — 200,000,00 Samtals kr. 700,000,00 Það mun vera á valdi Vega- málastjóra hvar í veginn fé j>essu er varið, en þar sem vegurinn út í Haganesvík er fullgerður að öðru en ofaní- burði, má gera ráð fyrir að verulegur hluti af fé þessu fari í vegarlagningu út að fyr- irhuguðum jarðgöngum að vestanverðu. Þá mun 4 milljónum af vegafé óráðstafað og líliur til að 2—300 þúsund af því fé fáist í Siglufjarðarveg, þann- ■ ig að 900 þús. til 1 milljón kr. fáist til vegarins á árinu. Ríkisstjórnin mun hafa til athugunar útvegun á lánsfé til jarðgangnanna sjálfra svo hefja megi vinnu við þau, verði til á svipuðum tíma og vegur að þeim að austan og vestan. Áætlað er að göngin megi gera á einu ári, ef stöð- ugt er að unnið. í þeirri viðleitni að fyrirbyggja jafnvægi efnahagsmála og vinna gegn ráðstöfunum til að skapa sjávarútveginum skilyrði til að standa á eigin fótum. ® að koma í veg fyrir, ef unnt væri, að samningar tækjust milli bænda. og neytenda um búvöru- verð, hvað þó mistókst vegna á- byrgrar afstöðu stéttarsamtak- anna. n. Það liggur ljóst fyrir og er staðfest af ráðherra úr V.-stjórn- inni, að Framsóknarflokkurinn lagði þar til hliðstæðar ráðstaf- anir í efnahagsmálum og núv. ríkisstjórn hefur farið: • gengis- lækkun og jöfnuð í viðskiptum út á við, þótt þá væri hvergi minnst á hliðarráðstafanir til að tryggja lífskjör launafólks og gamal- menna. — Nú snýr Framsókn blaðinu við og fordæmir með öllu það, sem lofsungið var áður. — Einn er þó sá miðstjómarmaður Framsóknarflokksins, Vilhjálmur Þór, sem þorir að taka málefna- lega afstöðu, fylgja fyrri stefnu flokksins, og hefur sagt Hermanni og Eysteini vel til syndanna. Komst hann m.a. svo til orða í útvarpsávarpi: „Ég ætla ekki að ræða hér þessa iagasetningu í heild, en vil aðeins taka bað fram, að það er skoðun mín nú eins og var áður, að gengisbreyting hafi verið óhjákvæmiieg. Nauð- synleg til þess að skapa jafn- vægi milli verðlags hér á landi og verðlags í löndum, sem við aðallega skiptum við, jafnvægi, sem, við höfum saknað svo mjög fyrirfarandi. En þetta misræmi í verðlagi hefir valdið mestu af þeim erfiðleikum, sem Islendingar hafa átt við að stríða í efnahagsmálum fyrir- farandi mörg ár. Með gengisbreytingunni ætti að skapast aukið öryggi fyrir framleiðslu landsmanna, afurðir sjávarútvegsins og afurðir landbúnaðarins, sem til út- landa þurfa að seljast, hækka t verði. Áðstaða iðnaðarins í landinu ætti að verða stórum betri, þar sem erlendur iðnað- arvarningur stígur, en aðeins innflutt hráefni til íslenzks iðn- aðar, og ættu því að skapast mikið bætt framleiðsluskilyrði fyrir íslenzkan iðnað“. III. í þessum orðum — og öðrum — svarar Framsóknarmaður for- ystuflokksins, segir henni til syndanna, og gefur hreinlega í skyn, að framsóknarbroddarnir hafi nú gengið á mála hjá komm- únistum. Hve margir kjósenda Framsóknar fylgja þeim í þær herbúðir ? Hafnar- framkvæmdir Samkv. þeim upplýsing- um, sem blaðið hefur afl- að sér mim fást af opin- beru fé kr. 100 þús. á þessu ári til viðgerðar á flóðvamargarðinum og kr. 400 þús. til hafnarfram- kvæmda. Þá hefur bæjar- stjórn á fundi 8. þ.m. sam- þykkt að taka að láni hjá Atvinnuleysistr.sjóði eina og hálfa milljón til hafnar- framkvæmda í Siglufirði á yfirstandandi ári. Á fjár- hagsáætlun hafnarsjóðs er svo um 1 millj. kr. áætl- aðar til viðhalds hafnar- mannvirkja og hafnar- framkvæmda. Nýr úfsvarsstigj Til stendur að samræma með lögum útsvarsstiga sveitarfélaga. Sennilega verða lögfestir þrír stigar: einn fyrir Reykjavík, ann- ar fyrir kaupstaðina og sá þriðji fyrir sveitir. Sennilegt er og, að siglfirzkir útsv.gjaldendur fagni breytingu þessari — ef marka má Mjölni, sem segir útsvarsstiga Siglfirðinga ferlegri ávöxt en á öðrum stöðum á byggðu bóli, svo slík sé engin dæmi, jafnvel ekki í sjálfum Sovétríkjunum ( !! ). ® Munið minningarspjöld Elli- heimilssjóðs Kvenfél. Vonar. — Fást í Bókaverzlun Hannesar Jónassonar. fossvirkjunin hefur ekki getað framleitt nægilegt rafmagn til bæjarins, og hafa þá S. R. hlaup- ið undir bagga og framleitt til við bótar, svo ekki hefur orðið til- finnanlegur skortur á raforku. I fyrstu var við því búist, að það vatnsmagn, sem virkjunin hafði yfir að ráða, yrði ekki tryggt sérstaklega yfir veturinn. Voru hér fyrr á árum ýmsar uppástungur um að afla meira vatns í uppistöðuna. Meðal annars kom fram uppá- stunga um að byggja geyma fram hjá Þrasastöðum eða fram á Tungudal og safna vatni í þá yfir sumarið. Átti svo þetta geyma- vatn að notast þegar færi að minnka í „dammnum“ Líklega hefur þetta ekki þótt ákjósanleg lausn í þessu vanda- máli, eða stofnkostnaður þótt mikillí því ekki hefur enn bólað á framkvæmdum. Það mun hafa verið á árunum 1954 eða ’55, sem minnst var á það í rafveitunefnd Siglufjarðar, hvort ekki væri leið til að taka Skeiðsána eða Skeiðsdalsána og beina henni í uppistöðuna. Tók rafveitustjóri vel í þetta. Mun hann, ef ég man rétt, hafa látið mæla vegalengd og hvaða leið yrði farin til að ná ánni. Kunnugir menn í þessari sveit, segja, að Skeiðsdalsá sé með jöfnu vatnsmagni allt árið. Það hlýtur að verða góð viðbót að fá þá á í damminn og myndi máske verða til þess að svipað vatnsmagn héldist yfir veturinn. Þetta upphrip hér er aðeins gert í þeim tilgangi að vekja raf- veitustjóra og rafveitunefnd til frekari athugunar um þetta vandamál, án þess að nokkuð verði staðhæft um, hvaða leið yrði bezt í þessu efni. En 'takmarkið verður að vera það, að ná með einhverju móti því vatnsmagni, sem virkjunin þarfnast yfir vetrartímann. Samið um skuid Á fyrri kjörtímabilum höfðu safnast saman miklar vanskila- skuldir hjá bæjarsjóði við Trygg- ingarstofnun ríkisins. Þessi skuldasöfnun við Tryggingar- stofnunina hefur verið eina ó- reiðuskuldin fyrri tíma, sem ekki hefur verið samið um á þessu kjörtímabili. Samningar hafa staðið yfir milli kaupstaðarins og Tryggingarstofnunarinnar undan- farið um þetta efni. Á fundi bæj- arstjórnar 8. þ. m. var samþykkt heimild til bæjarstjóra, sem þá var staddur í Reykjavík í erind- um bæjarins, að semja á þá lund um skuld þessa, að henni verði breytt í 10 ára lán.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.