Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.01.1962, Síða 1

Siglfirðingur - 17.01.1962, Síða 1
JOLAHUGVEKJA MJÖLNIS MÁLGAGN SIGLFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA 1. tölublað. Miðvikudagurinn 17 janúar 1962. 35. árgangur. I jólablaði Mjölnis birtist ný- stárlegur jólaboðskapur, einhver illyrtasta grein, sem birzt hefur í íslenzku talaði. Það er táknrænt fyrir þessa hátíðargrein, að hún hefst á því að lýsa þjóðkunnum sæmdarpresti og flytjanda jóla- boðskaparins um frið og góðvild, með þessum orðum: YFIRLIT UM ARAMOT Verðmætis og vmnusköpun er aðalatriðið — þá kemur hitt af sjálfu sér „Vei þeim, sem ei virðir skáldskap þann, sem veruleikinn yrkir kringum hann.“ Ljóð liðins árs, hendingar hins daglega ilífs, eru samansettar úr freðýsu og skneið, méli og lýsi, og síldin er blómið í ihnappagati þess. Eða þann veg kemur það Sigtl- firðingum fyrir sjónir. Og sé þetta siglfirzka ljóð sett upp á stærð- fræðilegan hátt, mælt á mæli- kvarða krónunnar, verður það á þessa leið, í aðailatriðum: Saltsíldin ca.............. 110 millj. Síldarmél og lýsi ca. .. 101 miMj. Preðfiskur og skreið ca 20 millj. Sala togarafiiSks erl..... 7 millj. TJtfl. afurðir samt. ca. 238 millj. Ótalið er verðmæti saltfisks, niðurlagðra sjávarafurða, gjald- eyrissparnaður af tunnusmíði hér, en T.R. smíðuðu um 76 þús. trn. sl. starfsár. Ljóst er þó, að sigl- firzska vísan í því Ijóði, sem veru- leikinn orkti árið 1961, er virði athygli og umhugsunar. Á Siglufjarð'arhöfn komu á sl. ári hátt á þriðja þúsund skipa: 577 farþega- og fluitningaskip, 2127 islenzk fiskiskip og 290 er- lend 'fiskiskip, eða samtals 2994 skip. Gildi Siglufjarðarhafnar fyr- ir þjóðarbúskapinn er því ekki svo lítið. leiðslustörfum. Hins vegar er leitt að þurfa að hefja nýtt ár með því að ergja koimmatetrin okkar. Eif talað er um nýju hafnar- bryggjuna, hætta þeir að brosa. Séu orðaðar skólaibyggingar eða sundlaug, fá þeir rauða díla í kinnar. Ef tæpt er á bókhlöðu- eða sjúkrahússbyggingu, itútna þeir í framan. Og faili orð um sr. Bjarna-hátíð eða steinsteyptar götur, ispringa þeir eins og 50 megatonna sprengja austur í Ai- sælulandi. — Og þá þarf að segja þeim isöguna af Gaggarín, svo þeir taki gleði sína á ný! En hvað úm það. Liðið ár hefur verið okkur hagstætt á ýmsan hátt, og vorið, sem er framundan, er þegar í hugum okkar, þótt vetur ríki. Bankað á dyr þjóðarbúsins Sjálft Allþingi vann iljósmóður- störfin, er liðna árið fæddi af sér fjárlög hins nýja. Og iSiglufjörð- ur á þar nokkrar tölur á blaði: Siglufjairðarvegur ytri m/millibyggðafé kr. Til hafnarfrkv. .. — — barnaskóila .. — — gagnfr.skóla — — sjóv.garðs .... — Sundl. & íþr.hús —■ 700.000,00 300.000,00 174.333,00 276.167,00 300.000,00 300.000,00 Samt. kr. 2.050,000,00 Þessu til viðbótar koma og til tónlistarkennslu og 10.000 tii lúðrasveitar, 8 þús til leikstarf- semi, og 10 þús. til lesstofu Sjó- mannaheimilisins. (framhald á 2. síðu). 1 Megi svo áfram I verða í Blaðið snéri sér til Þráins t | Sigurðssonar, nú um ára- ? | imótin, og spurði: Hve mikið 2 2 greiddir þú og þín fyrirtæki > t í vinnulaun á liðnu ári? t | Nálægt 414 rnillj króna. 1 | Hver er hásetahluturinn á i 2 ileigubát þínum, Hrefnu? 2 s Um 27 þúsund krónur eftir 2 í 314 mánuð. 2 s Hver er hásetahluturinn á 2 2 Önnu (en hún er gerð út á 2 2 síldveiðair syðra) ? 2 Um 40 þúsund kr., það sem 2 2 af er vertíðar. s í Þrjár spurningar — þrjú 2 2 svör, isem segja þó stóra 2 Isögu og merkilega, er von- | andi er fyrirheit um, að svo 2 megi áfram verða um at- 2 vinnurekstur þessa dugmesta ? einstaklings í siglfirzkum at- 2 vinnurekstri. Mætti Siglu- 2 fjörður eignaist fieiri slíka 2 sem Þráin Sigurðsson. s Nrsrsrvr\rvrsrsr\r>r\rvr^r\rsr\rsrsrsr\rsr\rvr'*sr'#srsrvr>#srsr>#sr'* „ í hugum okkar er vax- andi vor, þótt vetri og blási kalt.“ Hið daglega Mf yrkir isögu sína á fleira en fiskflök. Það er því viðeigandi 1 slíku yfirliiti að geta þess, sem gert hefur verið í bæj- arfélaginu, þó ekki lúti að fram- framlög tii sjúkrahússbyggingar og bókhilöðubyggingair, svo fram- lög á fjárlagafé verða hátt á þriðju milljónina hingað. — Þá vannst og stór sigur er það var tryggt, að fá til sundlaugarbygg- ingarinnar á næstu 5 árum 1,5 millj. kr. og það mál þar með að fullu tryggt. Þá korna og 30.000 B.v. El'liði var gerður út 215 út- 'haldsdaiga og aflaði 1537 tonn fiskjar. Togarinn Hafliði hafði 202 úthaldsdaga 0g laflamaign var 1650 tonn fiskjar. Elliði fór 4 söluferðir utan og seldi fyrir rúm- lega 4 millj. kr. Hafliði fór 3 sölu- ferðir og seldi fyrir um 3 millj kr. „Eyfirzkur poki .... fór að sletta úr klaufunum .... og hristi skít fram úr hempuerm- unum.“ Þá eru aðalliega notuð orð eins 0g „morðingjalýður,“ „höðlar,“ „kúgarar,“ „blóðug lík pyndaðra fórnardýra,“ og „drápsóða“ menn sem „íslenzk borgarastétt hefur löngum nuddað sér upp við og flaðrar nú upp um af hundslegri auðmýkt og undirgefni.“ Þannig mætti lengi telja, því greinin er á aðra síðu og ber heitið „Tröll hafi vini þína.“ Hver er svo tilgangur iillyrð- anna? Jú, hann má finna innan um munnsöfnuðinn. „Þrátt fyrir bresti Stalíns og mistök (!!) .... skilaði það tímabil, sem hann mótaði með starfi sínu (þessu þokkalega starfi) geysilegri fram- vindu og framförum.“ Og sú „framvinda og framfarir“ sam- stóð víst aldeilis ekki af „kúgun, böðlum og morðingjalýð," svo notað sé Mjölnisorðbragð! Hin nýja ritnefnd, með rafveitu stjórann og iskólastjórann í fylk- ingarbrjósti, virðist blessunarlega samþykk Stalinstefnu „framvindu og framfara“, og telur það síður en svo móðgun við siglfirzka blaðalesendur, smekk þeirra og dómgreind, að ausa yfir þá, í jólablaði, iMyrðum 0g orðbragði, sem jafnvel götustrákar myndu skammast sín fyrir! Aðalfundur FUS var haldinn í Sjálfstæðishúsinu, fimmtud. 28. des. sl. Práfarandi formaður, Stefán Friðbjarnairson, gerði grein fyrir stairfsemi félags- ins sl. ár, þátttöku félagsins í SUS-þingi á Akureyri í sept. sl„ og landsfundi Sjálfstæðisflokks í Reykjavík í október sl„ og tas reikninga félagsins. Stefán Friðbjamarson hefur gegnt formannsstörfum í félaginu um fjölmörg undanfarin ár og setið í stjórn þess á annan áratug. Hann skoraðist nú eindregið und- an endurkjöri, en mæ'lti fyrir kjöri Péturs Gauts Kristjánsson- ar, bæjarfógetafulltrúa, sem for- manns PÖS, Siglufirði. Var Pétur Gautur kjörinn samhljóða atkv. Aðrir í stjórn félagsins em: Varaformaður: Knútur Jóns- son; gjaldkeri: Ólafur Ragnars- son; ritari: Birgir Schiöth; með- stjómendur: Haukur Magnússon, Gústav Nílsson og Edda Snorra- dóttir. Endurskoðendur vom kjörnir: Oddur Jónsson og Geir Sigurjónsson. I fulltrúaráð vom kjörnir: Stefán Priðbjarnarson, Knútur Jónsson, Ó'li Blöndal, Sigurður Amason, Einar Haukur Ásgríms- son og Hafliði Guðmundsson. Til vara: HaUkur Magnússon, Karl Áigúst Ragnars, Birgir Schiöth ofl. Pormaður félagsins ier sjálf- kjörinn d ráðið. Kosið var skv. hinum nýju skipulagsreglum Sjálf stæðisfilokksins. Pundurinn var dável sóttur og hinn ánægjulegasti.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.