Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.01.1962, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 17.01.1962, Blaðsíða 2
2 | BJÖRN TRYGGVASON | — FÁEIN MINNINGARORÐ — J Siglfirðingur j 2 mAlgagn siglfirzkra Z SIALFSTÆDISMANNA í Ábyrgðarmaður: > S Páll Erlendsson l 5 Siglufjarðarprentsmiðja h.f. 2 ir*s#srs#s#srsrsr>rsrs#^Nrs#s#vrs#s#^v#s#srs#sr^srvrsrvrv#sr^vrsr Brúin, sem kommún- istar hyggjast ganga Það band lýðréttinda og þjóð- frelsis, sem þóðin þarf að vega sig upp eftir til aukinnar velmeg- unar og menningar, verður að vera ofið úr mörgum þáttum. Hérlendis sem erlendis verða ólík sjónarmið að sameinast um aðal- atriði, það sem máli skiptir; sam- starf um varnir og velmegun, samhjálp á sviði öryggis- og efna- hagsmála. Varðberg, félag ungra manna með ólíkar stjórnmálaskoðanir, um vestræna samvinnu, er ljós vottur þess, sem koma hlýtur. Samstarf stúdenta 1. des., um sama efni, er og gleðilegt tím- anna tákn. Hvarvetna um vestræn lönd vex og eflist skilningur á nauðsyn og styrk samheldninnar. Það vekur því furðu mikla, að forysta Framsóknarfl. heldur jafnt og þétt áfram dekri við kommúnismann. Er nú svo komið að kommúnistar byggja vonir sínar 1) um áframhaldandi völd í verkalýðshreyfingunni 2) um tækifæri til að smeygja sér til valda í einstökum sveitarfélögum EINGÖNGU Á FRAMSÓKNAR- MÖNNUM! Þróunin í ÖLLUM vestrænum menningarlöndum hefur leitt af sér samstarf gegn kommúnisma. Hér eygja komm- únistar í Frasóknarflokknum efni- við í brú, sem ganga má til vax- andi áhrifa í þágu hins alþjóð- lega kommúnisma. Sem betur fer er atkvæðisrétt- ur borgaranna enn í gildi í landi okkar. Það er því á fólksins valdi, að fyrirbyggja hættuna af komm- únistadekri Framsóknar. Það er á fólksins valdi, að gera Fram- sóknarflokknum það skiljanlegt, á þann eina hátt sem forysta hans skilur, að kommúnistadekur borgi sig ekki. Og þótt enn skorti á fullt réttlæti í kosningum stétt- arfélaga (hlutfallskosningar), má þar einnig, með samheldni, sigri fagna. Gamla Framsóknarmaddaman hefur umskrifað pólitík sína sem nokkurs konar Rauðhettu-ævin- týri. Sjálf er maddaman í hlut- verki ömmunnar. Og sjálf hefur hún opnað hús sitt fyrir hinum rauða úlfi, sem nú glefsar að frelsi þjóðanna. En það er ekki fullvíst, að hún fái teymt börnin sín öll í úlfsins veizlukost. EINS og undanfarin ár hélt Kvenfélagið Von skemmtun fyrir eldra fólkið sl. fimmtudag, og verður þess getið í næsta blaði. Lífið og dauðinn eru tvær hlið- ar á þeirri tilveru, sem er eilíf. Engu að síður kemur brottkvaðn- ing góðra drengja á bezta aidri saimferðajmönnum á óvairt, jafnvel þó för haifi verið fyrir sérð. Björn Tryggvason, 1. vólstóri á bv. Hafliða, var fæddur á ísafirði, 11. apríl 1911, en ilézt að heimili sínu hér í bæ, 4. jan. sl. á 51. aldursári. 5 ára að aldri missti hann móð- ur sína og fluttist þá tiil frú Kristínair Ásgeirsdóittur og Guð- bjarts Jónssonar, sem þá var beykir á ísafirði. Með Iþeim flutt- ist hann til Viðeyjar og ólst þvar upp. Leit ihann jafnan tiil þeirra sem foreldra sinna. Björn hóf snemma að vinna fyrir sér, vann lengst af á itogur- um og millilandaskipum, en hing- að til Siglufjarðar kom hann árið 1938, og hefur átt hér heima síðan. 1941 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni, frú Höllu Jó- hannsdóttur, og varð þeim 5 barna auðið: Sigríður, gift Jóni Sigurjónssyni hér í bæ, Guðmund- ur, nú skipverji bv. Hafiliða, Svan- hildur, Tryggvi og Erla Ósk, sem eru á barnsaldri í heimiahúsum. Björn heitinn starfaði hér fyrst YFIRLIT UM ÁRAMÓT (fraimliald af 1. síðu). Sundlaug, sem jafnframt er íþróttahús ,ný bókhlaða með visit- legri elsstofu, verða vissulega æsku þessa bæjar bætt aðstaða til að verja tómsitundum isínum og hollari hátt, en nú eru skilyrði tiil. Þessu ber vel að fagna, enda hefur verið vei á málum haldið af þeiim, isem hér gátu haft áhrif á framgang þeirra. Höfnin, útgerðin og vaxandi fiskiðnaður Innlegg Siglufjarðar í þjóðar- búið er mikið. Það er því þjóð- hagsleg nauðsyn, að þeim þýðing- armikla atvinnuvegi, sem hér fer jafnan fraim á sumjarvertíðinni, sé tryggt nægt vinnuafl, hér bú- andi. Það verður þó ekki gert, nema til ikomi: 1. Lausn á samgöngumálum okk- ar: Strákaveguir og flugvöllur. 2. Áukið atvinnuöryggi allt árið: síldar- og fiskiðnaður. Síðari liðurinn er að sjálfsögðu sem vélaimaður hjá Hraðfrysti- húsinu h.f., síðan nolkkur ár hjá Sigíuf jarðarkaupstað, en árið 1946 hóf (hann störf hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins, þar sem hann starfaði nær óslitið itil ársins 1951. Það ár réðist hann til starfa hjá Bæjarútgerð Siglufjarðar, sem vél stjóri á ibv. Hafliða, og þar starf- aði hann þar til í desember sl., er veikindi hömiluðu frekara starfi. Björn heitinn Tryggvason var starfsamur maður, kom sér hvar- vetna vel, enda vinmargur, og er harmdauði öllum, sem til hans þekktu. Munu fáir eftir leika þá karlmennsku, sem kom fram í (því, að sinna störfum sínurn sjúkur, af stakri alúð, unz yfir lauk. Má því segja, að hann hafi faililið á vettvangi starfsins ,við þau störf, sem heill samféliagsins byggist á. Við, sem höfðum af þessum heiðursmanni meiri eða minni kynni, kveðjum hann þakklátum huga, og árnum honum farar- heilla fram á þann veg, sem við öll göngum að ilokum. Áðstand- endum hans vottum við samúð, en vitum, að það er huggun harmi gegn, að nú er þjáningum lokið, en minning lifir um góðan dreng. S. F. háður erlendum mörkuðum, toll- múruim, sem þau hyggja um sig, og toillívilnunum, sem þau semja um sín á milli. Það væri því hreinn barnaskapur og reyndar stórhættulegt, að standa utan Efnahagsbandalags Evrópu, ef hægt væri að ná við aðiildarlönd þess samkomiulagi, sem virðir sérstöðu íslands. — Þessi tvö niál sem hér eru nefnd, eru þau, sem hagur þessa byggðarlags er fyrst og fremst undir kominn í náinni framtíð, og framvinda þeirra sníður því stabk um ókomin ár. En samhliða verður að sjálf- sögðu að bæta að mun aðstöðu útgerðar hér, byggja upp Innri- höfnina í áföngum, svo hver á- fangi koimi sem fyrst að gagni — og í því efni má ekki gleyma gildi ! smábátaútgerðarinnar, sem nú er vaxandi iliður í atvinnu- og vel- megun ýmissa isjávarplássa, þ.á.m. Siglufjarðar. Nýtt ár Nýju ári fylgja nýjar vonir — og vonondi nýir siigrar. Og örugg- Fasteignagjöld ársins 1962 þ.e. fasteignaskattur, vatnsskattur, lóðagjöld og holræsagjöld, féllu í gjalddaga 2. JANÚAR sl. Hlutaðeigendur eru vinsamlegast beðnir að greiða gjöld þessi hið allra fyrsta. Siglufirði, 9. janúar 1962. BÆJARGJALDKERINN - Or ýmsum áttum - SKILGREINING LENINS á starfsemi koimmúnista I verka lýðsfélögum, er á þessa leið: „Koimmúnistar verða að vera við því búnir að beita hvers kon- ar brögðum og blekkingum, að nota ólöglegar barátituaðferðir, að sniðganga og dylja sannleika-nn til þess að komast til áhrifa í verkailýðsfélögunum, ná þar fót- festu og stjórna starfsemi komm- únista innan þeirra, hvað sem það kostar.“ Þegar þessi er starfsreglan, er víst ekki á góðu von. KOMMÚNISTAR OG KIRKJAN Öil sfcipulagstengsl miilili kirkj- unnar í Vestur- og Áustur Þýzka- landi hafa verið rofin af kommún- istum. Prestar kaþólsikra og mót- mælenda fá ekki ferðafreisi mMi landshlutanna. Álfreð Ðengsoh, rómverSk-ikaþólskur biskup í A.- Berlín, fær ekki að fara vesíur fyrir múrinn imikla. Práses Scharf kirkjuleiðtogi mótmæilenda hefur hins vegar verið reikinn frá Aust- ur-Berlín. Dibelius, mótmælenda- biskup yfir Berlin-Brandenburg, fær ekki að boma til þess hluta biskupsdæmis síns, sem komm- únistar ráða yfir. Er það þetta, sem ikommúnistar vilja upp taka á íslandi? Jóladansleikir Sjálfstæðiiskvennafólagið gekkst að venju fyrir jóladansleikjum fyrir böm. Yngstu ibörnin mættu í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 3. janúar sl. M 3,30, og eldri iböm- in kl. 8,30 samia dag. Gautar léku, og börnunuim skemmt á ýmsan hátt. Tókust þessir jóiladansleikir með ágætum. Allt með búðarverði Aðalbarinn lega, ef bæjarbúar standa saman u mmálefni sín, telja meira virði að ná árangri i viðfangsefnum sínum en karpa um þau. Sama gildir raunar um viðfangsefni þjóð félagsins í heilld og viðreisnar- stefnu ríkisstjórnarinnar. Það er naumast vafamál, að forsjónin leggur okkur jafnan þau tækifæri í hendur, sem nægja til velmegunar, ef samheldni má sín meir en sundmng, velvilji meir en meinfýsi, og heildarhagur meir en togstreita takmarkaðra hópa. Hér í Siglufirði, sem í öðrum kaupstöðum landsins, verða kom- andi bæjarstjórnarkosningar einn af -stærri viðburðunum. Þá er það borgarinn, sem vísar veginn og markar stefnuna. En hvemi-g, sem til tefcst um þær, er það von anín, að framundan sé gleðilegt nýtt ár. Stefán

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.