Siglfirðingur


Siglfirðingur - 05.11.1962, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 05.11.1962, Blaðsíða 1
SIGLFIKfllNGUR Málgagn siglfirzkra Sjálfstæðismanna Starísemin í Sundhöll Sigluíj. Fyrir skemmstu efndu þátt í sundsýningunni um 15. tölublað. Mánudagur 5. nóv. 1962. 35. árgangur. Unnið við Innri-hnfn í vetur Bæjarsitjóm Siglufjarðar hefur nýverið samið við eig- endur uppmokstursskipsins Bjiamarins um uppmokstur (dýpkun) við iþil innri-hafn- arinnar og dælingu upp- mokstursins sem fylingu imn fyrir þilið. — Br ráð- gert að þama verið grafið upp og dælt inn fyrir þilið um 10 þús. rúmmðtirum upp- fyllingar í vetur. Br verkið unnið í ákvæðisvinnu, ikr. 30,00 pr. rúmm., kominn inn fyrir 'þil. Eigendur Bjamarins, — Aage Johansen og Bjöm Þórðarson, fengu fyrir skemmstu nýjam (þungan) ,,grabba“ og hafa nú fest kaup á dæluútbúnaði, til að dæla uppfyllingu úr skipi á lamd. Er hinn mesti fengur að þessum atvinnurekstri þeirra og vonandi verður hann virkur iiður í þeim hafnarframkvæmdum, sem fyrir dyrum standa hér í Siglufirði. Fýrirhugað er og að setja niður festingar við jámþihð. sundkennarar þeir, er höfðu á hendi skólasund nú í haust, þau Helgi Svednsson og frú Regína Guðlaugsdótitir, til isundsýningar fyrir fræðslu- ráð, bæjarfulltrúa og aðra aðila, sem annast stjóm skóla- og íþróttamália hér í bæ. Sýndu þar skólaböm, á aldrinu 7—16 ára, bringu- sund, baksund, ibjörgunar- sund og köfun. Ails tóku t-il'-Í.'rV- Þó ég væri meðfluitn- ingsmaður að frumvarpi sama efnis á síðasta Al- þingi, var ég og er enn Sund- keppni % S.i. fimmtudag háðu nem endur Gagnfr æ ðaskólans bekkjakeppni í sundi um fagran bikar, er itil keppn- innar hafði verið gefinn. Sigruðu 4. bekkingar efitir harða keppni, er 1. bekking- ar vei'ttu þeim. næstu ár og fjáröflunar- leið í því skyni. Veit ég ekki annað en að í iþeirri láætlun verði 150 nemar á frangreindum aldri og var unun að sjá þann árangur, sem náðst hefur þann stutta támm, sem Sundhöllin hefur starfað, — undir leiðsögn frarnan- greindra íþróttakennara. Alls mimu ríflega 500 böm hafa notið sundkennsilu í baust og mun um 90% þeárra teljast synt, og er það lofsamlegur árangur. 1 vor er fyrirhugað að múrhúða bygginguna að utan, steypa sólskýli, stétt að vestan og tröppur morðan hússins. Þá er fyrirhugað að setja gólf yfir iaugarþróna. Fæst þá 1. fl. íþróttahús, bæði fyrir bamdbolta, körfubolta, tennis og ibadminton og fleiri íþróttir. Telja fróðir menn um íþróttamál, að þá verði SimdhöLl Siglufjarðar ein fulllkomnasta iþróttamið- stöð á lamdi hér. Biskupsstóll að Hólum Sunnudaginn 14. okt. s.l. var hénaðsfundur Skaga- fjarðarprófastsdæmis hald- inn að Hofsósi. Höfuðsam- þykkt fundairins var um að (Framhald á 2. síðu) Örslit Skíðalandsgöngunnar Úrslit í skíðalandsgöng- unni hafa nú verið kunn- gjörð. AUs gengu á tmi'Ui 15 og 16 þús. manns, og er þessi viðleitni itil að kynna fól'ki gildi skíðaíþróttarinnar frumvarpi, sem menn 'hefðu persónulega ekki trú á, að samþykkt verði, en hefðu hinsvegar vissu fyrir, að málefnið, sem EINAR INGIMUNDARSON : Meira viröi aö leysa málið en flytja frnmvarpið Ef einhver skyldi vera í vafa um, eða reyma að gera sér pólitískan mat úr afstöðu minni til írum- varps Skúla Guðmunds- sonar o.fl. um f járöflun tiil Strákavegar, sem lagt var fram á Alþingi nýlega, en ég var ekld meðflutn- ingsmaður þess nú í þednri 'trú og vissu, að ríkis- stjómin muni leysa málið á annan hátt, vil ég taka þetta fram: persónulega vantrúaður á, að frumvarpið verði sam- þykkt í því formi, sem það er flutt, og ibreytir þar engu, hvort ég sé með- flutningsmaður að þvá eða ekki. Hinsvegar er vitað, að á næstunni mim ríikis- stjórnin leggja fram á Al- þingi aJllsherjar fram- 'kvæmdaáætlun um vega- gerðir í landinu fyrir ráðgert, að Strákavegi verði iokið á allra næstu árum. Ef einhverjir skyldu furða sig á því, hvers- vegna ég skyldi ekki samt sem áður genast meðfl.- maður áðumefnds frum- varps Skúla Guðmunds- sonar o.fl., mætiti spyrja þá hina sömu að því, hvað þeir teldu raunverulega vinnast við flutning á frumvarpinu greindi myndi leysast á annan, og a.m.k. S jafnæskilegan hátt. — ^ Ætla ég, að rök séu vand- & fundin fyrir þess háttar ^ málatilbúnaði. Sé það spá eimhverna, S og jafnvel von, að núver- ^ andi ríkisstjóm ibregðist því itrausti, sem ég og jj fleiri berum rtil hennar, og ^ láti undir höfuð leggjast ! að tryggja fjármagn til | þeirrar vegagerðar, sem 4 um þessar mundir er tví- S mælalaust mesta íhags- j munamál Siglufjarðar, þá k verð ég að hryggja þá | sömu með því, að allar ^ slíkar hugmyndir muni reynast falsspár eða fals- | vonir einar. Alþingi, í okt. 1962. án efa hin árangursríkasta. Siglfirðingar urðu sigur- vegarar í landsgöngunni öðm sinni. AJIb gengu 59,6% bæjarbúa. Næstir urðu Hús- vókingar með 57,5% og þriðju Ólafsfirðingar með 55,6%. Af sýslunum urðu S.-Þing- eyingar hlutskarpastir með 50,3%. Fullkomin ástæða er til að iþak'ka þeim, eem skipulögðu landsgönguna hér, vel unn- in störf, sér í lagi Helga Sveinssyni, íþróttakennara, sem að öðrum ólöstuðum mun eiga einna stærsta þátt- inn í því, að sigurinn varð siglfirzkur nú sem áður. Háleitar hugsjónir 1 síðasta tbl. Mjölnis birt- ast enn tvær greinair, byggð- ar á frétt í dagblaði í Rvík, sem var leiðrétt af því sama blaði daginn eftir. Þó Mjöln- ismenn vitá urn leiðrétting- una og hafi raunar verið á hana bent í Siglfirðingi, — byggja þeir enn á prentvillu- púkanum og una sér vel í vistinni með honum. Þá er „Allt það sem hann sagði er hárrétf7 1 síðasta tbl. Mjölnis er gerð að umræðuefni frásögn af erindi Halldórs Eristins- sonar, fyrrv. héraðSlæknis, sem birtist í 14. tbl. Sigl- firðings, 19. okt. s.1. — Fer blaðið lofsamlegum orðum um erindið og segir, „að allt það, sem Halldór Kristins- son, fyrrv. héraðslæknir, segir um undirstöður að framtíð Siglufjarðar er hár- rétt“. • Hvað er svo hið hárrétta? 1 erindi H.K. segir m.a. svo, efnislega: ■a) Sigluf jörður er bezta 'höfn Norðurlands, liggur við 'góðum fiskimiðum, og framtíð bæjarins byggist á gerð innri-ihafnar, — bættri útgerðaraðstöðu, aukinni útgerð og nýt- ingu sjávarafla. b) Að hér miði í rétta átt 1 þessum efnum með: til- komu nýju hafnarbryggj- unnar, sem fulbúin yrði ein stærsta sinnar teg- undar hérlendis; yfir- standandi og fyrirhuguð- um framkvæmdum við Innri-höfina; þeirri stefnu og þróun í útgerðarmál- um, sem þegar hefði fært nýjan fiskibát í bæinn, og lagt grundvöll að komu fleiri, og tilkomu nýrrar niðuriagningarverksmiðju sem væri vísir að öðru meira. c) Að vegamál byggðarlags- ins væru nú á því stigi, að búast megi við stór- felldum framkvæmdum, og stefna þyrflti að athug unum í hitaveitumálum til könnunar á þvá, hvort hér vœri nægilegt heitt vatn til virkjuniar. d) Að bæta þyrfti aðstöðu smábátaútgerðar, sér í lagi í það horf, að hún gæti afsett aukfiski á sumrum. e) Að miiklar framkvæmdir hefðu verið og stæðu yfir á Siglufirði eða væru fyrirhugaðar: steyping gatna, bygging sundhall- ar, sjúkrahúss, bókhlöðu, flóðvamargarðs, fjah- skurður, mjólkurdreifing- arstöð, fyríriiuguð bygg- ing nýs símahúss og að nokkrir ungir menn hefðu af framsýni ráðist hér í húsbyggingar á rökréttri trú á framtið Siglufjarð- ar. f) „að sífelldur 'áróður og (Framhald á 2. síðu) í blaðinu ósmekklegar per- sónulegar dylgjur, órök- studdar að sjálfsögðu, rang- iega herrnd frásögn af Rauðkustjómarfundi, fram- haldssagan um Enfahags- bandalagið og fátt eitt ann- að. Hafa Mjölnismenn ekki frá öðru að segja, engin áhugamál utan persónunáðs og prentvilludýrkunar? — Hvar eru hugsjónir hinnar nýju ritnefndar, með raf- veitustjórann og bamaskóla- stjórann í broddi fylkingar? Er málefnafátækt þeirra svona 'himinhrópandi, eða hyggja þeir ritsmekk bæjar- búa svo lítiOfjörlegan, að þeim sé sorinn einn bjóð- andi? En, hvað sem þvá líð- ur, það sýnir hver sjálfan sig 1 skrifum sínum!

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.