Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.04.1964, Qupperneq 2

Siglfirðingur - 10.04.1964, Qupperneq 2
2 sSÍírliFIRíÐIN'GUR Föstudagnr 10. aprll 1964. SIGLFIRfllNGUR Ábyrgðarmaður: Páll Eriendsson Málgagn siglfirzkra Blaðið er prentað í SjáLfstæöismanna Siglufjarðarprentsmiðju Vep sannleikans og vegur siglfirzkrar framtíðar Það verður að segjast sem satt er, að vilyrði samgöngumálaráðherra, viljayfirlýsing í fram- kvæmdaáætlun ríldsstjórnarinnar, sem og kostn- aðarsöm vegagerð um eyðisveitir Almenninga og Úlfsdala, sköpuðu þá vissu í hugum allra Siglfirð- inga og Austur-Skagfirðinga, að tæknilegur og vís- indalegur undirbúningur gangagerðar um fjallið Stráka, hefði þegar leitt til jákvæðrar niðurstöðu, sem ekki yrði í efa dregin. Þessi vissa studdist og þeirri staðreynd, að sú stofnun, sem þessi mál heyra undir, Vegamálastjórnin, hafði haft þetta mál til meðferðar og athugunar, um langt árabil. Nú er hins vegar í Ijós komið, að álit íslenzkra jarðfræðinga, þetta mál varðandi, er ósamhljóða, og að norskir sérfræðingar, sem málið var borið undir, telja nauðsyn á framhaldsrannsókn, áður en sjálf gangnagerðin hefst. Ennfremur hefur komið fram rökstudd álitsgerð, þess efnis, að jarðlög í fjallinu Strákum séu jmnnig af Guði gerð, að tæknileg og fjárhagsleg rök mæli með því, að göngin verði unnin vesta megin frá, þó lokaákvörð- un um tilhögun verksins sé enn ekki tekin. Það er engum greiði gerður með því, að hefja slíkt verk, sem velferð heilla byggðarlaga er undir komin, nema að undangenginni rannsókn, sem ætla verður, að tryggi varanlega og hagkvæma gerð verksins. Hins vegar verður að krefjast þess, að þessu máli verði hraðað svo, að framhaldsrann- sókn tefji ekki málið neitt að ráði, enda á- stæðulaust að ætla, að slíks sé þörf. Þar af leið- andi hefur bæjarráð Siglufjarðar gert, í Ijósi hinna nýju viðhorfa, eftirfarandi samþykkt, sem án alls efa, túlkar vilja og viðhorf Siglfirðinga til málsins í dag: „Bæjarráð Siglufjarðar lýsir furðu sinni yfir því, sem nú virðist Ijóst, að eftir nær áratugs undir- búningstíma og athuganir, skuli tælmilegur undir- búningur og vísindaleg athugun gangnagerðar um fjallið Stráka vera svo ábótavant, eða skammt á veg komið, að fresta þurfi gerð þeirra a.m.k. um nokkra mánuði, til nauðsynlegra framhaldsathug- ana og rannsókna. Af þessum sökum mælist bæjarráð til þess við samgöngumálaráðherra og vegamálastjóra: 1) Að þeir hlutist til um að vegagerðinni að fyrirhuguðum göngum vestan Stráka, verði að fullu lokið, ásamt fyrirlmgaðri brúargerð, fyrir komandi haust. 2) að vor- og sumarmánuðir verði notaðir til nauðsynlegra framhaldsrannsókna, erlendra eða innlendra sérfræðinga, eftir því sem þörf krefur, og að því stefnt, að þeim verði lokið fyrir sama tíma 3) og þannig stefnt að því að hægt verði að bjóða út eða hefja gangnagerðina í haust, eða a.m.k. fyrir komandi áramót, hvort heldur sem vinna þarf göngin vestan eða austan megin frá, en af ýmsum ástæðum teljum við æskilegra að göngin verði unnin frá Siglufirði, ef það háir ekki verkinu að öðru leyti. Bæjarráð felur bæjarstjóra að fylgja þessari sam- þykkt eftir með greinargerð til viðkomandi aðila. Stefán Friðbjarnarson Jóhann G. Möller.“ Tillagan var samþykkt með 3 atkv. IIATLIÐI JÖNSSON Framhald af 1. síðu. ast mætti að verja liitla Ifar- 'kostinn áJfölluon. Langar voru oft dimmiar mætiur og sólarlitlir dagar, og reyndi á iþol, þrautseigju og karl- imemTTjsfcui skipsitjórams, að stanjda við stjóra, íhlaðinn ofurþunga ábyrgðar og á- 'hyggna. Frá iþessum orusitium við nálttúruöflin, renndi Oafliði a'litaf skipi símiu með sigur af ihólmi. Eims og fyrr eegir, var Haifliði farsæll skip- stjóri. Hamn var hreinn, á- fcveðinn, og þegar þess þurfiti mleð, 'harður stjórnandi, en allir, sem mneð honium voru til sjós, virtttu hann vel og bumdust vi'nláttuböndum við 'hann. Eftir 22 ára starf sem hláseti og skipstjóri, tðk bann sér ihvíld, réðist þá til Síldanverksmiðja ríkisins hér og er enn sltarfsmaður þar. Hafliði er fæddur að Hraunum í Fljóbum, 17. marz 1894. Var sjö vifcma igamiall fluttur að Hamri og tekinn í fóstiur af heiðurshjónumum þar, Guðrúmu Sámonardóttur og Birni iSölvasyni. Rieymdust þau ihonium sem beztu for- eldrar. Hafliði er giftur Jó- hönnu Sigvaldadóttur, ágæt- ustu konu og húsmóður, og hafa þau hjón eignast 5 manmvœnleg böm. Hafliði befur frá fyrstu Verið bókhneigður, lesið rnikið og fylgzit vel með í vandamiálum þjóðarinnar. Hamn hefúr átt sín hugðar- efni, sínar hugsjónir, oig unn- ið vel fyrir þau. Hanm er sjálfsitæður í hugsun og starfi, enda fylgt Sjálfstæð- isflokfcnum að málium, og reynzt þar trausitur og ör- uggur starfsmaður. Hafliði ber aldurinn vei, þó hann sé nú að leggja upp í 'áttunda tuginn. —■ Blaðið iSiglfirðing- ur, og allir Sj'álfstæðismenm, ffæra honum og konu hams ihlýjar árnaðarósfcir í tilefni þessara tímamóta, iþafcka farsæl og vel lunnin störf, í von um að mega njóta hans stanfskrafta enn um langt skeið. LANDHELGIN Framhald af 1. síðu friðaða svæði fyrir botn- vörpuveiðum, stækkað úr 24 þúsund ferkm í 42 42 þús. ferkm, og jafn- framt opnuð leiðin tíl framhaldsaðgerða og nýrra sigra. ★ 1961 er samið um viður- kenningu á 12 inílna ís- lenzkri landhelgi, með lít- ilvægum bráðabirgða-tíl- hliðrunum, sem nú eru úr sögunni, endir bundinn á „þorskastríðið“ og iþeim hættum, er því voru tengdar, og endanlega tryggð viðurkenning ann arra þjóða á 12 mílna ís- lenzkri fiskveiðilandhelgi. Sumaráætlun Flugfélags Islands geuginígildi Tíu ferðir til Bretlands. Ellefu ferðir til Norðurlanda á viku. Hinn 1. apríl sl. igekk sum- anáætlun miillilandafflugs Flugfélags Islamds í igildi. Sumanáætlunin er umffamgs- meiri en nókkru sinni fyrr, flognar 'Vierða fjórtán ferðir frá Islandi á vilku eftir að áætlunin iheffúr að fullu tlekið gildi. ★ BRETLANDSFERÐIR Nýmœli 'í sumaráæltluninni eru þrjár beinar ferðir mili Reykjavíkur og London á viku hverri. Hér er um mi'kla aUkninigu að ræða, því auk ffleiri ferða en áður, verða Cloudmasberflugvélar noitað- ar á þessari flugleið, en hver þeirra tekur um 80 farþega. Þá verða eims og undanfarim sumur, daglegar ferðir um Glasgow, þannig að til Bret- lands verða tíu fferðir á viku frá íslandi. Viscounltfflugvél mun fljúga flest allar Glas- gow—Kaupm .hafnarferðirn- ar. ★ NORÐURLANDA FERÐIR Til Kaupm.hafnar verða ellefu ferðir á viku, þar af sjö um Glasgow, sem fyrr segir, tvær um Oslo, ibvær um Ðergem, þar aff er önmur beimt fflug frá Reykjavík til Bergen, en hin er rnieð við- komu á Vogey í Færeyjum. Færeyjafflug Flugfélags Is- lands heffst að nýju 19. maí n.fc, og verður fferðum hag- að þannig, að á þriðjudögum verður flogið frá Reykjavík Itil Vogeyjar í Færeyjum, og þaðan til Bergen og Kaup- mannahafnar. Á fimmltudög- urn fraá Kaupmannahöfn itil Bergen og Færeyja og þaðan til Glasgow. Á föstudögum frá Glasgow itil Færeyja oig Reykjavíkur. ★ GRÆNLANDSFERÐIR Á sumri komandi ráðgerir Flugfél. íslands 12 skemmti- fferðir til Grænlands, þar 'aff sex f jögurra daga fferðir til hinna fomu Islendimga- byggða við Eirífcsfjörð, og sex eins dags ferðir til eyj- arinnar Kulusuk við ausitur- strönd Grænlands. Nú eru fimm ár síðan slík- ar Skemmtiferðir til Græn- lands hófust, og mjóta þær sívaxandi vinsælda ferða- fólks. Fyrsta ferðin til Euiu- suk verður frá Reykjavák 5. jú'lí, en lagt verður af stað í fyrstu ferðina til hinma forau Islendingaibyggða 17. j júlí. Frá Stórstúku Islands Stórstúka Isands hefur sent aHsherjarnefnd neðri deildar Al- þinigis eftirfarandi bréf: Reykjavík, 23. febr. 1963. Framkvæmdanefnd Stórstúku Islands (Góðtemplarareglunnar) vill ekki láta hjá líða að tjá háttvirtri allsherjarnefnd neðri deildar Alþingis álit sitt á breyit inga'rtillögunium á þingskjali 283 við frumvarp til laga um breyt- ingu á áfengislögum, það sem nú liggur fyrir Aliþingi. Frumvarpið var á sínum tima sent framkvæimdanefndinni til umsagnar, og mælti hún með því.þar sem hún taldi ákvæði þess yfirleitt stefna til miikitla bóta. Hinis vegar telur hún breytingartiLlögumar á fyrr- greindu þingskjali (283) flestar spilla mjög frumvarpinu, því að húnótt ast, að þær muni, verði þær samþykktar, stuðla að auk- inni áfengisneyzlu ungmenna á aldrinum 18—21 árs, og séu sumar þeirra mjög há'sikalegar að því leyti. Varar fram- kvæmdanefndin því advarlega við samþyikkt þeirra. Uim einstök ákvæði í breyt- ingartillögunum skal þetita sagt: 1. a. I>að virðist liggja í aug- um uppi, að lækkun ald- urstakmarkisins hlýtur að auka áifenigisneyzlu ung-j menna á þeim aldri, sem lækkunin tekur til, en full þörf er að seitja sem sterkastar hömtur við á- fengisneyzlu þeirra, og verkar það sízt í þá átt, ef Alþingi lætur lög lýsa yfir þvi, að íslenzka þjóð félagið telji ekki ástæðu til að banma viinveitingar og vínisQÍu til ungmenna á aldrinum 18—21 árs. Hitt er vafalaust rétt, að auðveldara væri í fram- kvæmd að sama aldurs- takmark gilti um aðgang og rétt til kaupa á áfengi eiftir að inin er komið. Pessum málum imætti skipa á þann veg, að innganga í veitinga- ihús, þar sem vín er veitt, væri miðuð við 21 árs aldur, en jafnframt séð um, að á hiverju kvöldi væri ekkent ván veitt í einhverju góðu veitinga- húsi (eða -húsum), og gætu þá ungmenni, 18— 21 árs leitað þangað, en skipta mætti þessum vín- lausu kvöldum milli veit- ingaliúsanna. b. Framikvæmdanefndin ótt- ast, að með orðunum „ef krafizt verður“ sé vín- veitingamönnum og bar- þjónum opnuð smuga til að krefjast ©kki aldurvs- skilríkja af viínikaupanda, ef þeim sýnist svo, og sé því upphaflegt orðalag frumvarpsins heppilegra. 2. Full ástæða er til, að aldurs- takmark ungmenna, sem öku mönnum leigubifreiða er lieimilt að taka ölvuð til Framhald á 3. síðu.

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.