Ísland - 15.05.1934, Side 4
4
15. maí 1934
í SLAND
Kemur öt 1. og 15. hvers mánaðar,
og oftar eftir þörfum.
Askriftargjald 5 krónur árg.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guttormur Erlendsson.
Afgreiðsla í Vallarstræti 4.
ISLAHD
ÚTGEFANDI: FLOKKUR PJÓÐERNISSINNA
Hugrekkl er liægt að sýna án þess
að grípa til vopna; miklu meira Iiug-
rekkis krefst lífið af oss til að geta
virt að vettugi ðóinu fjölilans og ver-
ið triíir slnni eigin sannfæringu.
F i c li t e.
„Fánalið" Kveidúlfs.
1 fyrra þegar þjóðernissinnar stofn-
uðu fánalið sitt, fannst Ölafi Thórs, að
»Kveldúlfur« þyrfti endilega að eign-
ast fánalið líka, og var því rokið upp
til handa og fóta til að sauma búninga
handa þeim fáu mönnum, er ganga vildu
í þessa lífvarðarsveit hans.
Valdi Ólafur handa liðinu bláar skyrt-
ur (gleymdi því í asanum, sem á hon-
um var, að kratarnir höfðu notað blá-
ar skyrtur í mörg ár). Var liðið æft
nokkrum sinnum inni í Kveldúlfsporti,
og síðan sent út af örkinni.
Þannig urðu »blámennirnir« til.
Einasta »afrek« þessa lífvarðar síðast-
liðið ár var að »hylla« þá bræður Ölaf
og Thor og Magnús Guðmundsson.
Eftir þetta afrek lagðist lífvarðar-
sveitin í dvala, hefir sennilega gengið
of nærri sér við »hyllingarnar«.
$
Eftir hina glæsilegu göngu íslenzkra
þjóðernissinna 1. maí síðastliðinn rank-
aði Ölafur aftur við sér og’ boðaði til
fánaliðsfundar sunnudaginn 6. maí að
Hótel Borg. Voru þar mættir um 15
menn auk »generalsins«, og »trakteraði-<
hann á kaffi og vindlum og var hinn al-
þýðlegasti við alla.
Hélt hann þar ræðu og kvað sjálf-
sagt að láta sauma nýja búninga (forn-
mannabúninga?) handa málaliðinu, það
yrðu einhver ráð með að kaupa þá
en það vantaði bara u n g a menn til
að fara í þá.
Það skyldi nú koma í ljós, að hægt
sé að kaupa búninga en ekki fólkið —
en það mun tíminn sýna.
öll líkindi benda til þess, að erfiðlega
ætli að ganga fyrir aumingja Ölafi með
»lífvörðinn«, því fyrsta æfingin, sem
halda átti, fórust fyrir, þrátt fyrir það
að Sigurbjörn Ármann, Kjartan Kon-
ráðsson, Hjálmar Þorsteinsson og Þor-
valdur Stephensen séu þegar innritaðir.
Hlutverk nýja málaliðsins er, eftir því,
sem næst verður komizt, að »hylla«
»sjálfstæðiskempuna« Ólaf Thors eftir
næsta samningaafrek hans erlendis.
„Sterkasti maður heims-
insa 1 opinberri heimsókn?
Oss hefir sýnt þann sóma »heimsfræg-
ur« pólskur Gyðingur að beygja hér
ryðgaðar járnstengur til skemmtunar
opinberum starfsmönnum bæjarfélags
og ríkisvalds.
Yfirlögregluþjónn höfuðborgarinnar,
Erlingur Pálsson, hélt mjög hjartnæma
ræðu á móttökuhátíð, er Gyðingnum var
haldin, í Menntaskóla Reykjavíkur, s. 1.
föstudag.
Ekki var annað sýnilegt, en hér væri
um opinbera heimsókn að ræða, þar
sem yfirlögregluþjónninn, ásamt nokkr-
um undirmönnum sínum, var þar mætt-
ur í fullum skrúða. Meðal gestanna voru
rektor Menntaskólans og fulltrúi lög-
reglustjórans, sem mætt mun hafa sök-
um fjarveru yfirmanns síns.
Að lokinni ræðu E. P., þar sem að-
komumaður var hylltur sem þjóðhöfð-
ingi væri, færði hinn hyllti yfirlögreglu-
þjóni höfuðborgarinnar eigi ósnotra
L i n o 1 e u m, frjölbreytt úrval. •
Linoleum-lím,
Kopalkítti, i
F i 11 p a p p i,
Látúnsbryddingar
á borð, stiga og þröskulda, •
Þ a k p a p p i »Tropenol« marg- !
ar tegundir,
V í r n e t,
S a u m u r allskonar,
Vegg- og gólfflísar,
Asbestsementplötur,
Hurðarhúnar,
S k r á r, ■
L a m i r, •
Hurðarpumpur,
Skothurðarjárn »Perko«,
Loftventlar,
Handdælur,
Gúmmíslöngur
o. m. m. fl.
ÁVALT FYRIRLIGGJANDI.
GÖÐAR VÖROR — LAGT VERÐ
í. Einarsson I M
Tryggvagötu 28.
járnstöng, beygða með handaflinu einu,
að gjöf.
Góður þótti Erlingi gripurinn, því að
hann bað rnenn taka ofan og hrópa fer-
falt húrra fyrir kraftamanninum mikla.
Efi þykir þó leika á því, hvort gripur-
inn var persónuleg viðurkenning til E.
P., eða opinber gjöf til íslenzka ríkisins.
Hvað sem nú eignaréttinum líður, þá
treystum vér því, að gripurinn verði vel
geymdur, og óbornum kynslóðum tákn
skarpskyggni valdhafanna íslenzku
gagvart erlendum menningarstraumum,
sem hingað berast með erlendum trúð-
leikurum, sem vanir eru að selja að-
gang að listsýningum .sínum fyrir 10
aura, eða jafnvel minna, á torgum borga
7. maí 1934.
Listvinur.
Ekki þótti ástæða til að synja þessari
grein rúms í blaðinu, því að hún gefur
tilefni til að minnast á alvarlegri hlið
þessa máls, sem sé, að á þeim tímum,
sem iðnaður landsmanna fær ekki gjald-
eyrisleyfi fyrir nauðsynlegum og óhjá-
kvæmilegum vélum fyr en seint og síð-
ar meir, og þegar landsmenn fá ekki inn-
fluttan bráðnauðsynlegan varning, þá
skuli erlendum trúðleikurum og aðskota-
dýrum vera leyft að ginna fé út úr fólki,
og hafa með sér af landi burt.
Reykvísku blöðin láta heldur ekki á
sér standa að »uppreklamera« þetta fólk
og meira að segja ókeypis. Siðferðisleg
skylda þeirra væri að minnast ekki á
það, og þó vor aumlega ríkisstjórn láti
tæla sig til að leyfa innflutning á þess-
um »óþarfa« til eyðileggingar allri hér-
lendri menningu, að hvetja þjóðina frek-
ar til að líta ekki við þeim.
Senn mun von fleiri slíkra manna.
»lsland« varar Islendinga við þeim.
PRENTSMIÐJA JóNS HELGASÖNAR
Strigaskór
uieð sterkum hrágúmmíbotnum verð:
1.75, 2.00, 2.25, 2.75, 3.00, eftir st,
Gúmmívinnuskór
gráir með hvítum botnum, verð
3.00, 3.90, 4.50, eftir stærðum.
Gúmmístígvél
Gúmmístígvél
fyrir kvenfólk, verð: 8.00, 8.50 og
sterk vinnustígvél 9.00.
Gúmmístígvél i*?:
karlmanna, verð: 11.00. 12.50. 13.00, *>c
iiiSiiÍP^ liálfhá 17.00. ssjc
:jk
árus G. Lúdvígsson i
iir
Skóverzlun. yj«
Símnefni: Lúðvigsson. Símar: 3082—3882. jjjí
8K
x::::x::x::xx::x::x::x::x::x::x::x::x::k::x::k::x::x:;x::x;:x::x::x:;x::x::x::x::
::xx::x::x::::x::x::K::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::k::x:jx::x::x::xnx::x
Halló!
Verzlið við
ÁLAFOSS
Islendingar!
Styðjið oss í baráttunni fyrir verndun þjóðernis vors og sjálfstæðis — efna-
legu og andlegu — með því að gerast áskrifendur að »Islandi«, blaði allra
sannra Islendinga.
Blaðið » 1 S L A N D «,
Vallarstræti 4, Reykjavík (Box 433).
Eg undirritaður óska að gerast áskrifandi að blaðinu frá
Andvirði sendi ég innlagt — í póstávísun.
1934
Nafn: ..........................................
Heimili: .....................................
Póstafgreiðsla: ..............................