Ísland - 23.07.1934, Blaðsíða 1

Ísland - 23.07.1934, Blaðsíða 1
 Útgefandi: Flokkur pjóðernissinna. Reykjavík, 23. júlí 1934. I. ár. 7. tbl. Byltingartilraimin i Þýzkalandi Sannar fregnir af viðburóunum. Aöfaranótt laugardags 30. júní s. 1. kl. 2, hóf flugvél sig upp frá flugvellinum í Godesberg, með Miinchen, sem áfanga- stað. f flugvélinni voru, þýzki ríkis- kanzlarinn, Adolf Hitler og útbreiðslu- málaráðherrann dr. Goebbels. Kl. 10 um kvöldið lenti flugvélin á flug-vellinum Tempelhof í Berlín. Þeir viðburðir, er gerðust á þessu tímabili eru veralarsögu- legs eðlis, auk þess, sem þeir sýna hvern- ig styrkur og snarræði eins einstaklings getur bjargað velferð heillar þjóðar. Um ókomnar aldir mun þýzka þjóðin minn- ast þess, að hún átti mann, er þorði og vildi taka á sig þá ábyrgð, ér því var samfara. ' j'vr. i Eins og eðlilegt er, í flokki, þar sem íelagar skifta milljónum, þá slæðist fjöldi með, sem eingöngu hafa eigin- hagsmuni íyrir augum. Þannig var reyndin innan N. S. D. A. P. tmsum mönnum, er getið höfðu sér góóan orð- stír í baráttunni, steig-svo til höfuðs þau völd er þeim var fengin í hendur, eftir byltingu N. S. D. A. P., síðastliðið ár, iið þeir lögðust í svall og saurlifnað. Er tekið var að gagnrýna atferli þeirra og reynt að leiða þá á rétta braut, hófu þeir klíkukennda starfsemi innan flokks- ins, í þeim tilgangi að steypa stjórninni og yfirtaka sjálfir völdin. Þegar hér var komið sá junkaravaldið sér leik á borði, og gengu greiðlegar samningar þess und- ir forystu von Schleichers og Röhms for- ingja klíkustarfseminnar, þar sem hann sá að til framkvæmda byltingaráform- anna var honum nauðsynlegur fjárhags- legur stuðningur junkaravaldsins. Einn- ig- komst á samband, fyrir milligöngu von Schleichers, við Stahremberg vara- kanzlara Austurríkis, sem er foringi austurrísku junkaranna. Skipulagning byltingarinnar var komin það langt á veg, að þegar hafði stormveitarforing- inn Uhl verið valinn til að myrða ríkis- kanzlarann. Ríkisstjórninni hafði þegar um nokk- urn tíma verið kunnur þessi undirróður. Þegar hér var komið sá ríkisstjórnin að grípa varð í taumana. Og var það gert með slíkri einbeittni og krafti án mann- greiningarálits, að eins dæmi mun vera í veraldarsögunni. Adolf Hitler tók sjálf- ur höndum aðalforsprakkann Röiim, sem skotinn var skömmu síðar. Og á ör- skömmum tíma var búið að handsama alla þá er viðriðnir voru byltingartil- raunina, alls 77. Og sem landráðamenn voru þeir teknir af lífi. Eftir að uppreisnin var bæld niður, var tekið til óspiltra málanna, að upp- ræta þá spillingu er siglt hafði í kjölfar klíkustarfseminnar innan flokksins. For- ustuna í þessu starl'i hefir hinn nýi for- ingi S. A.-liðsins, Lutze, og leggur til grundvallar hinar tólf skipanir Hitlers. 1. éí>' lci'efst »f sérliverjum S. A.-íorlngja ná- liviemlega eins og hann krefst af sér- hverjum S. A.-liðsmanni, blinclrar lilýðni og skilyrðislauss aga. 2. í5g krcfst, að sérliver S. A.-l'oringi, eins og- sérliver iiólitlskur foringl, sé sér liess meðvitandi að liegðun lians og framkoma verðiír að vera til fyrlrinyndar öllum liðs- mönnuin lians, já öllu fylgi voru. 3. ég krefst, að S. A.-foringinn — nákvæm- loga eins og iiólitískum foriiigjum — sé hlífðarlaust vlkið úr flokknum og- S. A. ef licir nieð liegðun siunl opinberlega brjóta eittlivað af sér. 4. Ég krefst sórstaklega af S. A.-foringja, að hann sé fyrirmynd í hófsemi, en ekki í eyðslusemi. í:g vil ekki að S. A.-foringi haldi dýrar veizlur né taki þátt I þeim. Oss var ekki boðið slíkt áður fyr, nú höf- um vér líka einskis þar að leita. Milljón- ir landsmanna vorra skortir enn þann dag i dag', hið nauðsynlegasta til lífsviðurvær- is, þeir öfunda ekki þá, sem hamingjan hefir verið hliðhollari, en það er ósam- boðið þjóðernisjafnaðarmanni að stækka enn meir það djúp, sem er svo geysistórt, milli hamingju og neyðar. Ég banna sér- staklega, að fé flokksins, S. A.-liðsins eða yfirleitt alls almennings sé notað til veizluhalda eða annars þessháttar. Pað er óverjandi að halda drykkjar- veizlur fyrir fé, sem að nokkru leyti hef- ir safnast saman úr aurum fátækustu með- borgara vorra. Hið oyðslusama liöfuðaðSetui' íoringja- ráðsins í Berlín, þar sem eytt var eins og nú er uiiplýst 30.(100 mörkuin mánnð- arlega í veizlur o. s. frv. skal tafarlaust lagt niður. íig Iiamia þessvegna (illum flokksstofn- unum að lialda át- og drykkjarveizlur fyrir opinbert fé. Og ég banna öllum flokks- og S. A.-foringjum að' taka þátt í þeini..... S. A.-foringinn á ckki að lialda velzlur, lieldur framkvæma skyldu- störí sín. 5. Ég vil ekki að S. A.-foringjar fari eftir- litsferðir sínar í dýrum bílum eða noti flokksfé til öflunar þeirra. Sama gildir fyrir pólitíska foringja. 6. S. A.-foringjar eða pðlitiskir foringjar, sem drekka sig fulla opinberlega, eru ekki verðir að vera foringjar þjóðarinnar. Bann við nöldrandi gagnvýni krefst fyr- irmyndar framkomu sjálfs manns. Yfir- sjónir er alltaf hæg't að fyrirgefa, slæma framkomu ekki. S. A.-foringjar, sem hegða sér starfi sinu ósamboðið opinberlega, eru með ólæti eða svalla,, skal þegar í stað miskunnarlaust vikið úr S. A. Ég læt fyrirliðadeildirnar bera ábyrgð' á því, að gripið sé í taumana. Af embættismönnum ríkisins krefst ég, að refsingin sé þyngri í slíkum tilfellum,. en ef í hlut eiga menn, sem ekki eru þjóðernisjafnaðarmenn. Nat- ionalsocialistískur foringi og sérstaklega S. A.-foringi á að liafa réttindi öðrum fremur meðal þjóðarinnar. Þess vegna hef- ir hann og auknar skyldur. 7. Ég vænti af ölluin S. A.-foringjuin, að þeir hjálpi til að viðhalda og festa S. A. sein lireina og óflekkaða stofmui. Ég óska séi'staklega að sérhver móðir geti sent son sinn í S. A.-liðið og llitleræskuna, án þess að þurfa að óttast að liann spillist þar sið- fcrðilegak Ég æski þess vegna, að aliir S. A.-foringjar vaki vandlega yfir því, að brotuin gegn grcin 175 sé refsað mcð tafarlausum brottrekstri sökudólgsins nr S. A. og flokkiiiim. Ég vll, að S. A.-íor- ingjar séu inenii, en ekki lilægilegir apa- kcttir. 8. Ég krefst af öllum S. A.-foringjum, að þeir gjaldi hollustu mína með sinni eigin og efli hana þannig. En sérstaklega krefst ég af þeim, að þeir leiti styrks síns á þeim sviðuni, sem þeir hafa yfir að ráða, en ekki á þeim sviðum, sem lúta umráðum annarra. Ég krefst framar öllu öðru af sérhverj- um S. A.-foringja, að hann komi fram gegn varnarliði ríkisins með skilyrðis- lausri hreinskilni, hollustu og tryggð. 9. Ég krefst af S. A.-foringja, að hann heimti ekki meira hugrekki og fórnfýsi af undir- mönnum sinum en hann sjálfur er fær um að sýna, hvenær sem er. Ég krefst þess vegna, að hann í framkomu sinni og með- ferð á þeim þýzkum þjóðarverðmætum, sem ég hefi trúað honum fyrir, sýni sig sem raunverulegan foringja, vin og félaga. Ég krefst af honum, að hann einnig í deild sinni virði meira dyggðirnar en höfðatöluna. Í0. Og ég vænti af yður, sem Idniiaiiiii for- ingjai'áðsins, að hinuni ganila trygga flokksfélaga, Iiiiiuin niargra ára baráttu- iiiaiini úr S. A. verði ekki gleymt. Ég vii ckki, að blásið sé upp þúsund ónauðsyn- leguiii, en kostiiaðasöiiiuni foringjaráðiiiii, og ég vil, að við liækkun í embættis- tign sé ekki sérstaklega farið eftir sér- stakri vizku, lieldur frekar cftir með- fæddum foringjaluefileiknni og margra ára reyndri tryggð og fórnfýsi. Ég liefi í S. A.- liði mínu risavaxinn stofn tryggustu og heztu fylgismanna mimia. Pcir lögðn Pýsknland iindir sig, en ekki liinar slniigiiu eftirleitarkindur ársins 1933 og síðar. 11. Ég vil, að S. A.-maðurinn sé alinn upp í andlega og líkamlega skólaðann þjóðerr.is- jafnaðarmann. Aðeins i hinni stofnföstu lífsskoðun í flokknum liggur hinn einasti styrkur þessarar stofnunar. 12. Ég vil, að í honum ríki hlýðnin, tryggðin og félagslyndið, sem grundvallaratriði. Og eins og sérhver íoringi krefst hlýðni af mönnum sínum, þaíinig krefst ég af S. A,- foringjunum virðingu fyrir lögunum og hlýðni við skipanir mínar. Socialdemokratar 09: íhaldsliðið hér á Islandi, hafa myndað samfylkingu til út- breiðslu rógs og lyga um síðustu viðburð- ina í Þýzkalandi og foringja þýzku þjóð- arinnar, sem kallaður er á máli þeirra »morðingi morðingjanna«. Hvað lengst í þessu hafa gengið, Al- þýðublaðið, lúð tilvonandi stjórnarmál- gagn, (til þ að örfa viðskiftin!!), Vísir og' Morgunl laðið, sem harðast hafa »bar- ist« gegn hlutdrægum fréttaburði. Ot- varpið hefir lagst á sömu sveif, og fréttamaður þess Sigurður Einarsson semur fregnirnar fyrir íhaldsblöðin, um viðburðina. Mikið af þessum fréttum(sem ekki eru framleiddar hér), eru teknar upp úr socialdemokratablöðum og blöðum, sem sigla undir frjálslyndis blekkingarhulu gyðingavaldsins. En til þess að sýna hvert álit hins menntaða heims er á ráðstöfunum þýzku stjórnarinnar, skulu hér birtar nokkrar umsagnir hinna merkustu og áhrifamestu heimsblaða. England. Daily Mail: Adolf Hitler hefir sýnt sig vera snarráðan framkvæmdamann. Hann hefir með lagaframkvæmd sinni, ekki hlíft hinum nánustu og elztu vin- um sinum. Hitlerstjórnin hefir algerlega fest sig í sessi... Adolf Hitler, þýszki ríkiskanzlarinn hefir írelsað land sitt. Skjótt og með hlífðarlausri herkju hefir hann losað Þýzkaland við þá menn, er hættulegir voru einingu þýzku þjóðarinnar og stjórnskipulaginu..... Aldrei hefir í sögu Evrópu, nokkur stjórnandi sýnt slíkt snarræði í fram- kvæmd. Daily Telegraph: . . . Æðsta stjórn landsins er öruggari en nokkuru sinni áður í höndum Hitlers. Kanzlarinn hef- ir sýnt að hann er hinn fæddi foringi. Times. Eftir að hafa lýst viðburðun- um segir það m. a.: Hitler hefir sýnt kostgæfni i því að beina byltingareld- inum á aðrar brautir. Og að vekja og brýna skyldutilfinningu undirmanna sinna..... Almenningur í Berlín er vafalaust gagntekinn og ánægður yfir því að, að- hafst hefir verið í þessum málum eins og raun hefir orðið á. Aðalatriðið er að flokkshreinsunin hefir byrjað rækilega, og að traust þjóðernisjafnaðarmanna hefir verið tryggt að nýju, og að klekkt hefir verið á samsærismönnunum og aft- urhaldinu. Frakkland. Áðalmálgagn frönsku stjórnarinnar, Temps: skrifar, að Hitler hafi hvorki látið hafa áhrif á sig frá hægri eða vinstri, heldur hafi hann ákveðinn far- ið sínar eigin leiðir. Ennfremur segir blaðið að Hitler hafi vegna skyldu sinn- ar sem kanzlari ekki hlífst við að hegna nánustu vinum sínum og þeim sem byggt höfðu upp flokkinn með honum. Ítalía. Blaðið „Popolo d’Italia" skrifar 2. júlí s. 1. »Stjórn þjóðernisjafnaðarmanna lief- ir kæft í fæðingunni byltingartilraun, sem auðveldlega hefði getað leitt til bylt- ingar, sem hefði haft í för með sér ófyr-- irsjáanlegar afleiðingar. 1 Þýzkalandi ríkir fullkomin kyrrð og í Berlín ber ekki á hinni minnstu ókyrrð. „Corriere della Sera“ segir að Hitlers- stjórnin hafi nú algerlega töglin og hagldirnar. Hitler, sem alltaf hafi ver- ið mjög velviljaður og þolinmóður við undirforingja sína, hafi nú með tilliti til Röhms orðið fyrir mjög miklum vop- brigðum. „Stampa“, segir að N. S. D. A. P. hafi án efa yfirunnið mikla erfiðleika á síð- ustu stundu. Eftir að uppreisnin hafi verið bæld niður sé meirihlutinn stöd- ugt tryggur. Fréttaritari blaðsins í Ber- lín nefnir sérstaklega hina miklu kyrrð, Framh. á bls. 4.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.