Ísland - 23.07.1934, Blaðsíða 4

Ísland - 23.07.1934, Blaðsíða 4
4 23. júlí 1934. 1 S L A N D Kemur út 1. og 15. hvers mánaöar, o<í oítKr eftir þörfum. Á:-l(riflarpjald 5 hrónur ái . Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guttormur Erlendsson. Afgreiðsla í Vallarstrœti 4. I5IAHD ÚTGEFANDI: FLOKKUR FJÓÐERNISSINNA Ei' vér ncyðuinst valdi að ver.ia vorrar þjóðar líi' og rétt, tryg-gð vér sKulmu sannleik sverja, svo niun allt oss verða tétt! S|iyrjiim vér hiii orku eigi; iil'lið sannleik drottinn Ijier! Teljum fjanda i'jöldann þeygi; i'ækka þeiin er langt iini nier! J ó n ó I' a i' s s o n . * Skrifstofa Flokks pjóðernissinna Vallarstræti 4 uppi. Opin daglega kl. 11—12 f. h., og kl. 8—10 e. h. Fánaliðsstjórinn til viðtals á fimmtudagskv. kl. 8-9. Féhirðir til viðtals á priðjudögum kl. 8—9 e. h. sem fikir í landinu og hvað stjórnin sé föst í sessi. Pólland. „Gazeta Polska“ segir, að sem sönnun þess hvað kanzlarinn sé fastur í sessi, sé það að ekki þurfti að kalla ríkisvarn- arliðið til hjálpar, til þess að bæla nið- ur byltingartilraunina. Ennfremur segir það, að kanzlarinn hafi í skipunum sín- um til S. A. lagt ríka áherzlu á nauð- syn siðferðilegrar hreinsunar innan S. A.-liðsins. Með þessu hafi kanzlarinn ekki aðeins tryggt sér samúð þjóðarinn- ar, heldur hafi einnig hin pólitíska staða hans orðið öruggari við þessa lagafram- kvæmd. Holland. Kaþólska blaðið »Maa*bode« talar um hina siðferðilegu flokkshreinsun og segir að í henni muni Hitler hafa alla þýzku þjóðina að baki sér. Hin uppbyggjandi öfl nationalsocalismans hafa sigrað upp- reisnarmennina. Þannig muni Þýzkaland ekki aðeins komast yfir þá örðugleika sem öfgamennirnir höfðu orsakað heldur þvert á móti styrkjast við þá. Frjálslynda blaðið »Nieuwe Rotter- damsche Courant« lætur í ljósi undrun sína yfir því með hversu miklu snar- ræði Hitler tók í taumana og er sann- fært um það að völd Hitlers og stjórnar hans hafi eflst mjög. Ameríka. Blað Republikaflokksins »Herald Tri- bune« lýsir á áhrifamikinn hátt hvernig að þýzki ríkiskanzlarinn hafi sigrað hina fyrstu alvarlegu erfiðleika, sem að síð- an 30. janúar hafi komið upp á meðal nánustu ráðgjafa hans. I ............. Úrslit kosninganna. íhaldið í andaslitrunum. Alls greiddu rúmlega 51700 manns atkvæði, eða um 85% af þeim, sem á kjörskrá voru. Atkvæði skiftast þannig milli flokk- anna: Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl. Alþýðufl. Bændafl. Kommúnistafl. Flokkur þjóðernissinjia Utan flokka 21931, eða 42,4% 11313, eða 21,8% 11229, eða 21,7% 3316, eða 6,4% 3082, eða 6,0% 363, eða 0,7% 506, eða 1,0% Þingmenn verða að þessu sinni 49 og skiftast þannig milli flokka: Sjálfstæðisfl. 20 Framsóknarfl. 15 Alþýðufl. 10 Bændafl. 3 Utan flokka 1 Stjórnarskrárbreytingin og kosninga- lagakripplingurinn, sem kostað hafa þjóðina marga tugi þúsunda króna, eru því þannig í framkvæmdinni, að 43,5% gildra atkvæða veita hreinan þingmeirihluta, og ad 7% kjósenda hafa engan full- trúa á þingi. Þannig er í framkvæmdinni »réttlæt- ismálið mikla«, sem allir stéttaflokkarn- ir keppast um að eigna sér, enda er það hverjum þeirra sem er, fullkomlega samboðið. Loforðin. Nú eru kosningarnar um garð gengn- ar, og »þjóðin« búin að fela völdin í hendur þeim, sem mestu lofuðu. Sjálfstæðisflokkinn talar enginn leng- ur um, nema ef minnzt er á heppileg- asta dauðdagann, sem hann gat fengið, að verða sjálfdauður. Þegar »fjögra ára áætlunin« og »end- urreisn landbúnaðarins« hafa tekið völd- in í sínar hendur, verður víst ekki ama- legt að lifa. En illa byrjar þó fyrir þess- um vitringum, sem ekki reiknuðu með því að fá aðstöðu til að sýna sinn innri mann, heldur bjuggust við og vonuðu að geta kennt íhaldinu um, að það hefði eyðilagt allar glansmyndirnar, sem stillt var upp fyrir kosningarnar. En það kom á daginn, að ekki einu sinni er hægt að nota það til þess, hlutverki þess er lokið, að undirbúa innreið marxism- ans í íslenzkt þjóðfélag. Hinir tilvonandi valdhafar eru nú fyrst að átta sig. Þá verða fyrir þeim loforð um síldartollinn og 7 króna verð- ið. En allt í einu krefjast »hagsmunir hinna vinnandi stétta«, að 7 krónurnar verði ekki nema 5. Afnám síldartolls- ins er nú lagt í meirihlutavald verka- lýðsleiðtoganna til sjávar og sveita (socialdemokrata og framsóknarmanna), og þó er talið hæpið, að hinar háværu krÖfur verkalýðsins og »fyrirbeiting al- þýðuflokksins« komi að gagni, þegar á þing er komið, líklega vegna þess, að nú hafa þeir aðstæður til þess að nema hann úr gildi. Reynslutímabil það, sem nú stendur fyrir dyrum hjá þjóðinni, verður örð- ugt, og þekkingin á því. hvernig krat- ar svíkja úr ráðherrastóli, verður dýr- keypt. Mikill hluti kjósenda hélt í ör- væntingu sinni, að þeir væru eitthvað betri en íhaldið, en reyndin verður sú. að þeir vaða úr einum eldinum í annan. Á næstu fjórum árum verður þjóðin að undirbúa sig til að kasta öllum þess- um óþverra fyrir borð, og hefja svo nýtt tímabil á nýjum grundvelli undir forustu þjóðernissinna. hsj. PRENTSMIÐJA JONS HELGASONAR ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■HH ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■*^ --------------:\ ■ ■ ■ ■ liASONITI SVENSK TRiffFIBERPLATTA ■ ■ ■ ■ ■ ■ ÞILBORDIN SÆNSKU eru fyrirliggjandi af mörgum gerð- um, til mismunandi nota. — Leytið upplýsinga og biðjið um sýnishorn. Mjólkurfélag Reykjavíkur. ® Hagkvæmustu 1 jS| I Líftpyggingar I «8? J a Ö gg j|j fáið pér hjá jj| 1 Lífsábyrgðarfélaginu S V E A I || A ð a 1 u m b o ð jj| C. A. B R 0 B E R G ® HH Lækjartorgl. jg S í m i 3 12 3. Í Fxfi ISi iffi x::x::x::x::x::x::x::x::::x::x::x::xx::::x::x::xx::x::::x::x::xx::x::x::::x::x::xx::x::x::x:: ••w ••%» • •M ••#• x:: ::« »:: ::« «:: »:: ::« ::« «:: ::« «:: ::« «:: «:: ::« ::« «:: ::« «:: ::« »:: »:: ::« «:: ::« «:: ::« ::» «:: ::» «:: «:: ::» »:: ::« »:: ::« ::« «:: ::« «:: «:: ::« «:: ::« ::« »:: «:: ::« «:: ::« ::« «:: ::« «:: «:: ::« «:: ::« BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1,10 — ERU COMMANDER WESTMINSTER. V I R G 1 N I A CIGARETTUR. Þessi ágæta cig-arettulegund fæst ávalt í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS. Búnar til af Tiacco Cipaof Ltð. LONDON. «:: »:: ::» «:: ::« ::« »:: ::« »:: «:: ::« «:: ::« »:: ::« «:: ::« ::« «:: ::« «:: ::« «:: ::» »:: æ§ ::« «:: ::« «:: ::« «:: ::» «:: ::« «:: «:: ::« «:: ::« ::« »:: ::» «:: »:: ::« ::» «:: ::« «:: «:: ::» ::« «:: ::» «:: ::« «:: x:::c:»::k::m::x::x ;::x::k::x::x::x::::x::xx::x::::x::xx::k::::xx;:x::x::«::::x;:xx::x::x::x::x::«::x::x::x::x::

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.