Ísland - 15.09.1934, Blaðsíða 3

Ísland - 15.09.1934, Blaðsíða 3
▼ ^ 1 S L A N D 15. sept. 1934. sem saltfiski til útflutnings, bílum, olíu, vélum, eldspítum og flestum neyzluvör- um almennings. Það mun þýða hrein- skilnislega sagt aukna dýi’tíð í landinu, því að allar vörur munu hækka stór- kostlega í verði. Við sjáum hvað Tóbaks- einkasalan hefir getaö afrekað á ekki lengri tíma. Tóbaksverð er nú um 20% hærra en þegar verzlun'n \ ar frjáls. Og þetta fyrirtæki á að verða fyrir- myndin. Hvernið verður þá með kaffið, sykurinn, hveitið, vinnufötin, skófatn- aðinn og allt hitt, sem allur almenning- ur þarf til að geta lifað? Þegar Alþýðuflokkurinn, núna við síð- ustu kosningar var að útbásúna skipu- lagsvisku sína þá bjuggust margir við að eitthvert vit mundi standa að baki allra þessara láta, og þeirra dásamlega!! »planökonomi« væri eitthvaó annað en slungin aðf'erð til þess að koma Héðni og þeim félögum á föst og ótakmörkuð laun', (greidd eftir reikningi, sem »fól- agi Haraldur« skrifar upp á!!). Alþbl. birti kafla úr skipunarbréfi þeirra, og eftir því eru verkefnin ekki smá, sem sé, aö koma lagi á alla þá óreiðu, sem íhaldið og stuðningsmenn núverandi stjórnar, hafa komið á þjóð- arbúskapinn og fjármál landsins á und- anförnum árum. Þeir eiga að rannsaka, skipuleggja og hafa eftirlit með atvinnu og fjármálum alls landsins. Þetta er ekk- ert smáræðisverk og því síður ónauðsyn- legt og má þess vegna búast við talsvert háum reikningi frá Héðni, en það er að- eins eitt, sem hin háa stjórn virðist ekki hafa athugað: að þessir menn geta aldr- ei innt verk sitt af liendi vegna þess ad þá vantar fyrst og fremst alla þekkingu á þeim málum, sem þeir eiga- aö fást viö og í öðru lagi eru þeim í sjálfsvald settar allar starfsaðferðir, en öllurn, sem til þessara manna þekkja frá stjórn- málastarfsemi þeirra, er það kunnugt að að koma bitlingaliði sínu betur íyiir, haft meiri áhrif á löggjafarvaldið og fengið aukið fjármagn. Mun ég nú sýna, hvernig hver stétt- arflokkurinn um sig hefir horfið að þessari stefnu og orðið henni að bráð. Sjálfstœðisflokkurwn varð fyrstur ti! þess í verkum að sanna að hann fyrir alvöru var orðinn hringavaldinu að bráð. Eftir að Jón Þorláksson fór að hafa minni áhrif á stjórn flokksins fékk Ölafur Thors mest völdin og Kveldúlf- ur verður sama og Sjálfstæðisflokkur- inn. Fyrsta verk flokksstjórnarinnar eftir þetta, var að gera enn einn Kveldúlfs- forstjórann að þingmanni (Thor Th.). Síðan stígur flokkurinn hvert víxlspor- ið af öðru: Stofnar fiskhringinn og ger- ir einn af forstjórum Kveldúlfs að for- stjóra hringsins, og fær Kveldúlfur þannig eftirlit og umráð yfir öllum fisk- útflutningi landsmanna. Og að lokum stígur hann síðasta sporið, til þess að opna leiðina fyrir Kveldúlfi (hringa- valdinu) til að samlaga sig ríkinu, sem er skipun Jóns Þórðarsonar, umboðs- manns Kveldúlfs á Siglufirði, í stjórn síldarverksmiðju ríkisins á staðnum. Alþýðuflokkurinn er fyrir löngu geng- inn í greipar alþýðusambandsklíkunni. Alþýðusambandið, sem upphaflega átti að vera hagsmunasamband verka- manna, er nú orðið fyrirtæki, sem fæst »Tíminn« segir að dýrtíðin sé ógur- leg, en nú ætlar hann að stuðla að því, að hún verði óbærileg. Það var svo sem eftir honum. Mikil verðhækkun á öllum neyzluvörum þýðir, hvað viðvíkur allri alþýðu manna, í rauninni það sama og krónulækkun Ölafs Thórs. Þjóðin hefir þannig yfirgefið einn djöfulinn til þess að selja sig öðrum á hönd. Eða hefir hún manndóm í sér til að vísa honum einnig á bug með öfl- ugri og áhrifaríkri mótspyrnu undir forustu þjóðernissinna. þeir eru gjörsneiddir allri ábyrgðartil- finningu, og hljóta því að stranda strax á sínum eigin afglöpum og gömlum heimskupörum, sem í raun og veru eru þess valdandi að skipun þeirra var álit- in nauðsynleg. Það, sem raunverulega hefur gerst með skipun þessarar dæma- lausu nefndar er þetta: Haraldur Guðmundsson, núverandi ráðherra og félagi Héðins hefur sagt Iléðni og Jónasi að að fara að hreinsa sinn eigin saur — að fara og byggja upp. það, sem þeir á undanförnum árum hafa lagt í rústir —• atvinnu- og fjármál þjóð- arinnar. — Hann hefir komist að raun um, að það er ekki hægt um vik á með- an slíkar ábyrgðarlausar ókindur leika lausum hala — en hvernig þeim félögum Héðni og Jónasi tekst að bæta fyrir brot sín, það mun framtíðin leiða í ljós (og reikningarnir). Slíkar ráðstafanir sem þessar, eru í senn ósvífnar og hlægilegar. Það er ó- svífið að ætlast til þess að þessu sé tek- ið með þögn og þolinmæði, að fá þekk- ingarlausum skrumurum æðstu yfirráð atvinnuveganna, eftir allt, sem á undan er gengið. Allt þetta mikla f jas um nauð- syn þekkingarinnar á kjörum fólksins og aðstöðu atvinnuveganna, og það er hálf hlægilegt að sjá þessa menn rekna við allskonar verzlunarrekstur, svo sem brauðgerðir og kaupfélög og þarf að sjá fyrir fjölmennu bitlingaliði og þarfnast ívilnana fyrir fyrirtæki sín. Alþýðusambandið hefur stöðugt ausið fé í Alþýðuflokkinn (nú síðast urðu al- þýðufélögin að leggja 32 þúsund kr. í hús Alþýðuflokksins) en Alþýðusam- bandið hefur fengið lítið fyrir snúð sinn, nema hvað Jón Baldvinsson varð banka- stjóri og- nokkrir aðrir úr »alþýðufor- ingjaklíkunni« fengu bitling á »fram- sóknartimabilinu«, en nú er tími þess kominn með hinni nýju stjórn, og skal síðar vikið. að tilraunum þess til þess að sölsa undir sig völd þau, er ríkisvald- inu ber að lögum. Frgmsóknarflokkurinn liefur jafnan verið haldið uppi af S. I. S., sem hefur algjörlega töglin og hagldirnar innan flokksins, enda hefur formaður S. I. S. jafnan verið formaður flokksins (Sig- urður Kristinsson). Auk annars hefur S. I. S. borgað blöð flokksins (gefið upp i síðustu reikningum að hafa greitt 12000 kr. til »Dags« og »Tímans«). En í staðinn hefir flokkurinn gert annan- hvern kaupfélagsstjóra að þingmanni og Jón Árnason að bankaráðsformanni og’ á þann hátt reynt að hylma yfir skuldir S. 1. S. Og að lokum hefir hin nýja stjórn látið því í té einokun á kjötsöl- unni. af sínum eigin félögum, til þess að kafa í það djúp eymdar, sem þeir hafa leitt yfir þjóðina — en peningar og völd hafa ailtat' verið kjörorð allra krata-foringja og svo reynist hér enn. Við þjóðernissinnar lítum allt öðrum augum á skipulagningu atvinnuveganna, við viljum skipuleggja þá á vísindalegan hátt — leggja niður kauphallarstarf- semina, sem ber nafn Alþingis, og setja í þess stað samkomu sérfróðra manna á hverju sviði atvinnumálanna, manna, sem hafa þekkingu á því, sem gera þarf, og afla sér hennar með nákvæmu sam- starfi við þá, sem bera atvinnuvegina uppi. Sú starfsemi yrði nokkurskonar hagstofustarfsemi, þar sem málefnin yrðu rædd og útkljáð á grundvelli veru- leikans, með hagsmuni alþjóðar fyrir augum. Við álítum að slík braskara- »hola«, sem Alþingi er orðið, sé of dýr og af hættuleg þjóðinni, og’ henni til stórminkunar að hafa þetta eina vand- ræðamannaheimili, sem til er hér á landi, samtímis fyrir löggjafarstofnun. Þeir, sem bera uppi framleiðslu og viðskifti landsins eiga einir hinn fylsta rétt til að fara með sín mál. Verkamenn, atvinnurekendur og menntamenn verða allir að mætast á grundvelli þekkingar- innar og skipuleggja þjóðarbúskapinn fyrir þjóðina, en ekki íyrir einstaka flokka eða hópa innan þjóðfélagsins. Á meðan engin breyting verður á þjóð- skipulaginu er allt slíkt kák dauðadæmt —• hvað þá helst þegar slikum mönn- um, sem eru í hinni nýju »skipulags- nefnd«, eru fengin málin til meðferðar. Það hefði nærri verið skynsamlegia hjá stjórninni að greiða »skipula. s- nefndinni« lífeyrir eftir reikningi gegn því að menn þeir, er hana skipa hættu að gefa sig við opinberum málum, en séu þeir ófáanlegir til þess þá ætti hún að láta þá ganga dálítið í skóla reynsl- unnar, og reyndar að fara sjálf með, því menn eru aldrei of gamlir til að læra. Setjum svo að þing og stjórn, skipulagsnefndin og nokkrir helstu í- haldsforkólfarnir fengju sér f jögra mán- aða námskeið, sem skiptist þannig: 1 mánuður í almenna erfiðisvinnu, 1 mán- uð á sjó, 1 mánuð í snap við höfnina um vetrartíma og 1 mánuð atvinnulaus- Lokaþátturin*. „Skipulag atri*nuveganna“. Nú með hinni nýju stjórn eru stélta- flokkarnir að slá smiðshöggið á að sam- laga hringavaldið ríkinu og á þann hátt að drepa smáframleiðendur og verzlu - arstéttina og með hækkuðu vöruverð, sem jafnan stafar af einokun, að lækka kaup alþýðunnar og minka kaupgetu hennar. Þetta er hin sociahstíska lausn kreppunnar! Tækið, sem þeir nðta, er hin svo kall- aða »skipulagning afurðasölunnar«. I þessu máli skipta Alþýðuflokkuvinn og Framsókn þannig með sér verkum að Alþýðuflokksbroddarnir fá bitlingana en S. I. S. einokunina. Fyrsta verkið var »skipulagning slát- urafurða«. Um hana fjallaði nefnd, sem enginn kaupmaður var í en 2—3 kaup- félagsstjórar. Nefndarálitið og lögin urðu náttúrlega eftir því: Heyra allar sláturafurðir undir nefnd, en í henni eru í meirihluta tveir fulltrúar kaup- félaga og einn fulltrúi Alþýðusambands- ins. Nefndin veitir leyfi til slátrunar eftir eigin geðþótta- Þó með þeim ákvæð- um, að enginn kaupmaður má láta slátra fé nema hann hafi sláturhús, ,»sem fullnægja íögum um kjötmat«, en öll kaupfélög og samvinnufélög’ mega láta slátra! Þetta þýðir að mestu einokun fyrir S. 1. S. á kjöti. Næsta verkefni hinnar nýju stjórnar var að skipa Jón Sigurðsson, ritara Sjó- _ 3 BETRI FÖT ÓDÝRARI FÖT Kaupið og notið ÁLAFOSS - FÖT ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 Skáldsögur: Hann unni henni, eftir C. Garvice Bræðurnir, eftir Rider Haggard Örlög ráða, eftir H. St. J. Cooper Fást í bókaYerzlunum. ir og láta þá alveg bjarga sér með þessu eins og eru örlög svo margra annarra — sumir mundu kannske standast próf- ið þótt það sé næsta ófullkomið — en þeir mundu allir koma skynsamari til baka. Sá reynslutími sem nú fer í hönd fyr- ir alla þjóðina, hlýtur að verða henni dýr — og vissulega alltof dýr ef hún ekki dregur smá lærdóma af honum — ef hún ekki öðlast skilninginn á liætt- unni, sem stafar af þessu brjálaða þjóð- skipulagi, og segir skilið við það fyrir fullt og allt og tekur höndum saman við hina vaxandi æsku þessa lands í upp- byggingu framtíðarskipulagsins — hins samvirka þjóðskipulags. Það er sárt, ef í sögu framtíðarinnar þarf að standa: Þjóðin þurfti að þjást til að skilja. — Helgi S. Jónsson. mannafélags Rvíkur, og Óskar Jónsson, formann Sjómannafélags Hafnarfjarð- ar, eftirlitsmenn með matjessíld. Og síð- an að skipa Halldór Friðjónsson (fram- bjððanda Alþýðuílokksins í Eyjafjarð- arsýslu) eftirlitsmann nreð Krossanes- verksmiðjunni og Karl Hjálmarsson kaupfélagsstjóra eftirlitsmann með verksmiðjunni á Raufarhöfn. Og að lok- um hafa komið fram kröfur í »Alþýðu- manninum« á Akureyri um að bæta tveim mönnum við í stjórn síldarverk- smiðju ríkisins á Siglufirði (náttúrlega úr Alþýðusambandinu!). Þær verða auð- vitað uppfylltar! Þá er einnig búið að veita hrin'gunum mjólkureinokun og bara eftir að koma upp landsverzlun undir umsjá S. 1. S., og Alþýðusam- bandsins fyrir hönd neytendanna! Þannig hafa stéttailokkarnir ofurselt sig hringaauðmagninu og leyft því að flá íslenzka alþýðu gegnum ríkið -— með ríkisvernd. Eina vopnið, sem íslenzkir bændur, verzlunarmenn, sjómenn og vei’kamenn —- öll íslenzka alþýðan — hefir gegn þessum yfirráðum er Flokkur þjóðernis- sinna, sem berst fyrir bættum kjörum þjóðai’heildarinnar. Fylkið yklcur undir merki hans gegn stéttafiokkunum og hnngaauðmagni fyrir sameinaðri íslenzkri þjóð. K. „Skipulagsneínd“ samstey pustj órnarinnar. Héðinn, Jönas frá Hriflu, Emil Jónsson, Ásgeir Stefánsson, og Steingrímur Steinþörsson.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.