Austurland - 31.08.1951, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. ágóst. 1951.
AUSTURLAND
t)
o
FréUabréf
Framhald af 1. síðu.
landsmiðum og aflar vel að
sögn, en mtjög fer víist áLan
illa með hendur skipverja.
Verið er að mála og járn-
klæða féhig'sheimili mif.
Austra en þar eru fyrirhug-
aðar ýmgar umhætur. Hafa
meðlimir ungmennafélagsiiu
sýnt frábæran dugnað við að
koma upp heimili sínu en,
verða þó enn að leggja mikið
að sér.
Barnasltólinn hefir verið
málaður í sumar og er nú
orðinn hinn þolíkalegasti
bæði að utan og innan. Rætt
er um að byggja nýjan fim-
leikasal við skólann og ef ai
því verður má segja að skól-
in,n verði vel úr garði gerður.
Samband Austfirzkra
kvenna hélt fund á Eslúfirði
dagana 19. og 20. ág. Form.
sambandsins va*r lijörin frú
Friðriklra Sæmundsdóttir á
Eskifirði. Frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir sat fund þennan
en móttökur kvennanna ann-
aðist ltvenfél. »Doggin« á
Eekifirði.
Verið er að ljúka við jarð-
símalínu frá Búðareyri til
Eskifjarðar og er búið að
grata að svonefndum Bul-
klettum, en þaðan á að lcgg-
ja sæsímastreng yfir fjörð-
ínn.
Oddskarðsvegur er með
versta móti í sumar og ekk-
ert líeyrt ofan í hann, en
vera má að úr þessu veröi
bætt þegar mokstursvélin
Itemst í lag en hún tr biluð.
Nokkrar brýr eru liér í ná-
grenninu, á þjóðyeginum, sem
gjarnan hefði mátt hirða het
ur. Ryð og fúi vinnur líka á
eignumi hins opinhera, sé
ekki að gætt. '
Samkvfemí sHdveiðiskýrsl-
unni frá 18. ágúst var meöal-
afli Esliifjarðarskipa 4022
mál og tunnur, en þau eru
Til samanburðar má geta
þegs að Seyðisfjarðarslci])
höfðu 2708 mál og tunnur,
voru einnig 3 en Norðfjarðar
skip 1723 mál og tunnur og
voru 9 talsins. Esltiljarðar-
skipin höfðu hæstan meðal-
afla á landinu,, oni næst
munu vera Dalvíkurskip
með rösk 3000.
J. K.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR.
Aðalatvinna þessa staðar>
eins og annarra smáþorpa
við sjóinrr, er sjávarútvegur,,
en heita má að fisklaust hafi
verið hér með öllu það sem
af er þeeu ári og næstum
hiátt einti gjlda hvaða veiðar-
færi hafa verið notuð. Hjá
stærri bátum hefir helzt ver-
ið uin laagsétta* dragnóta-
áfla að geta og gvo nokkrir
feæmilegir i*óðrar á TúðuRnn
en þorsks varla orðið vart.
Nokkrir trilluhátar hafa ver-
ið að róa við og við í sumar,
en ekkert fengið> f\T en nú
síðustu þrjár vilturnar að dá-
lítið hefir fengist á færi.
Sama er að eegja um land-
búnaðinn,, sem stundaður er
hér öðrum þræði. Meirihluti
búandi manna í hreppnum
hafa kindur eða kýr og smn-
ir hvort tveggja.
Er það gert til að liæta upp
á ónóga ajtvinnu. Er þetta
frísitundavirma hinna vinn-
andi, og vinna þeirra á heim-
ilunum, sem annarsi hafa
ekkert arðberandi að gera.
Gömul og ný reynsla hefii-
sýnt, að heimilunum mundi
að verulegu leyti um megn
að afla sér landliúnaðaraf-
urða á annan hátt, sérstak-
lega mijólkur, enda hefii
reynzlan sýnt að neyzlan
væri mim minni þotl
mjólkin væri fáanleg, held-
ur en þegar menn fram-
leiða hana sjálfir. Værri
þessi framleiðsla þorpshúa
lögð niður, þyrftu þeir að
hafa mikið meiri atvinnu
ásamt meira framlioði á
mjólk, en hvorugt er fyrir
hendi. Nú hafa náttúruöflin
tekið þessa bjargarviðleitni
hér frekar hörðum höndum.
Síðastliðið sumar var mjög
slæmt til heyjaöflunar. Gras
spratt seint og síðan óhemju
rigningatíð mestan heyskap-
artímann. Urðu hey því frem
ur lítil og sérstaklega vor.d.
Við þetta bættist óvenju
harður vetur. Snjódyngjan
var svo mikil, að öll gil voru
full og varla sást á girðinga-
staura, nema á einstalta stað.
Farið var að taka fé 1 hús um
miðýan nóvember og ekki
hæglt að sleppa því aftur fyr
en í júnó> vegna kulda og
gróðurleysis, en öllu var
bjargað fram, með óhemju
fóðurbætisgjöf.
Snjóinn tók upp með
hægri hláku, mest með
6Ó1 og var það bcit í máli
vegna snjóflóðahættu, en
aftur á móti voru að jafnaði
næturfroet mikil og íraus
þá jörð jafnskjótt og hún
lcom uiidani snjó. T. d. var
svo milrið næturfrost 25.
maí, að fjörðinn lagði.
Afleiðingin af þessu er sú>
að sléttan öll (nýrælriin),
þar sem aðal heyskapiu'
þorpsbúa er, er dauðlcalin.
Til sölu
Höfum fyrirliggjandi
góðan birkikrossvið
4„ 5 og 6 mm.
TRÉSM7ÐJAN EINIR,
NORÐFIRÐI.
1 mikinn hlúta af þeim tún-
um er elriti til neins að bera
ljá, en af því, sem nú er búið
að slá> hafa fengist 2 — 5
hestar af túnuin, gcm áðu.'
fengust 15 — 20 hestar af.
Eins og nú standa salrir, lit-
ur ekki út fyrir annað, en
almennan niðurskurð á grip-
um þorpsbúa og væri fienni-
lega elrki úr leið„ að þjir
opimberir aðilar- er svona
mál hafa með h.öndum, létu
þetlta eitthvað til sín taka
t. d. með útvegun á heyi með
framleiðsluhæfu verði.
Landssíminn hefir verið
að láta grafa símann í jörð
hér á staðnum í isumar.
Sömuleiðis hefir verið unnið
að uppsetningu á nýju raf-
veitukerfi og byggingu
beinamjöleverksmiðju. Þetta
ofangreinda hefir verið aðal-
atvinna þorpsbúa yfir sum-
armánuðina, en er nú að
verða lokið og mun þá ekki
annað framundan til að
treysta á, en sjórinn eins og
venjulega. En eigi það að
fara vel„ verður hann að vera
örlátari við okknr það sein
eftir er af árinu> en hann
hefir verið það sem af er.
V. B.
BERUNESHREPPUR 14. ág
Hér hefir verið þurrviðra-
samt í sumar. tún spruttu i
seinna lagi, en töðufengur
mun hafa orðið í meðallagi
víðast hvar. Bændur eru að
ljúka fyrri slætti og sumir
þegar búnir. Hey það, sem
fengifit hefur til þessa, er ó-
hætt að segja að sé afbragðs-
gott.
Til sjávarins hefir verið
mjög lélegt — fram í miðjan
ágúst algerlega dauður sjór
á grunnmiðum, svo menn
muna vart annað eims> en þó
muni eitthvað af smáfiski
hafa gengið á grunnmið og í
fjörðinn,. en það var skamm-
góður vermir fyrir sniákæn-
urnar,, því dragnótahátarnu
hirtu fljótlega það, sem í
fjörðinn kom.
Jarðýta vinnur nú að því
að ryðja veg út með Beue
firði syðra megin og er þaú
von manna, að takast nnmi
að tengja veginn saman í
surruar.
I. A.
Vegna rúmleysis veroa
mörg góð fréttabi’éf að bíða
næsta blaðs og bið ég bréf-
ritarana að virða það á betri
veg„ jafnframt því, sem ég
þakka þeim fi'ábærlega góð-
ar Indirtektir við .nálaleit-
un mína um að senda blað-
inu fréttabréf.
Vona ég að þeir haldi
áfram að senda blaðinu línu
við og við, þar sem framtíð
þoss er að verulegu leyti
undir því ltomin.
Tilkynning
NR. 34/1951
i
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi háimarks, % <
verð á hrauðum í smásölu: í
An sölu- Með söýu- l
skatts: skattl: 1
Franskhrauð 500 gr . ltr. 2>62 kr. 2,70 i *
Heilhveitibrauð 500 gr. ..., . — 2,62 —..2,70 i i
Vínarbrauð pr. stk . — 0,73 — 0,75 t
Kringlur pr. kg . — 7.66 — 7,ðC »
Tvíhökur pr. kg . — 11,64 — 12,00 \
Séu hrauð bökuð með annari þyngd en að ofan !
greinir- ekulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint j
verð. I
Á þeim stöðum, semi brauðgerðir eru ekki starfandi,
j má bæíta sannanlegtum flutnings kostnaði við há- J
t marksverðið. í
Reykjavík, 8. águst, 1951
VERÐLAGSSKRIFSTOFAN
i
*
Auglýsing j
UM INNSIGLUN OTVARPSTÆKJA }
»
í
Samkæmt ákvæðum 34- og 35. greinar reglugerðar
Ríkisútvarpsins hef ég í dag mæilt svo fyrir við
alla innheimtumenn að þeimi sé, að 8 dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt.
að taka viðtæki þeirra manna* er eigi greiða af-
notagjöld sín af útvarph úr notkun og setja þau
undir innsigli.
Athygli skal valrin, á því, að viðtæki verða því
aðeinfi tekin undan innsigli- að útvarpsnotandi hafi
greitt afnotagjald sitt að fullu auk innfiiglunargjalds
er nemjur 10% af afnotagjaldinu. !
Þetta ''tilkynmist hérmeð öllum, sem hlut eiga I
að máli. i
i
Skrifstofu Bíkifiútvarpsinsk 17- ágúst 1951- •
ÚTVARPSSTJÖRINN |
Drártarbrautin í Neskaupstað. Ljósm. Björn Björnsson.
Það eru nú allmörg ár síðan vélaverkstæðið var reist í
Nesikaupstað af hlutafélagi, sem stofnað var í því skyr,'.
Skömmu síðar réðst hafnarsjóður í að koma upp mynda -
legri dráttarhraut, sem síðan var leigð hlutafélaginu. Fé-
lagið kom sér einnig skipasmíðastöð.
Það hefir margoft sýnt sig,„ að fyrirtælri þessi eru hi ■
nauð-ynlcgustu fyrr útveginn, ekki aðeins í Neskaupstrð
lieldur og á öðrum stöðum hér eystra. Einnjg hefir þ: I
oft komið sér ve'í fyrir önnur innlend og erlend skip lík\
sem stödd hafa verið fyrir Austurlandi,, þegar leita hefu.
þurft viðgerðar.
Ef slappurinn og verk&tæðin hefðn eldri verið fyri -
hendi, hefði þurft að sækja mest af skipa— og vélavii •
gerðum til annara landof jórðunga til mikilla óþæginda f>;
’.’ itaðeigendur f ' ' - ~ ~ k ’ a'i.