Austurland


Austurland - 31.08.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 31.08.1951, Blaðsíða 2
SSRA GUÐM'UNDUR HELGASON: kógrækt AUSTURLAND Málgatrn sósínllsta í» Austnr- landi. Kemur út ú hverjum föstu« degi. Ritstjóri: Bjrrni Þórða'fon. As’;riftargj'i'd. sept. — des, 1951. kr. 15.00 Lausasala kr. 1.25.. Nesprent h.f. Sildvelðarnar Síldarvertíðin er senn á enda og sýnt er, að vonir þær, er menn gerðu sér um góða síldveiði ætla að bregð- aet, þcltt afli sé nú miklu meii’í en í íyira. 1 síðustu vikulok var bræðslusíldaratlinn komiun i 402.322 mál og saltað hafði vei-ið í 93,533 tnnnur. Meðtal- inn er síldarafli við Suður- land.' Á sama tíma í fvrra var bræðslusíldaraflinn 175.929 mál og þá hafði verið .saltað í 53247 tunnur. MeðaJaf 1 i herpinótaskp ia var 3012 og hringnótaskipa 1490 mál og tunnur. Meöal- afli á nót, en þxr eru 200, var 2136 mál og tunnur. Undanfarin 6 ár var meðal afli á nót nokkru meiri, eða 2336 mál og tunnur. Mestan afla höfðu Jörund- ur 12553, He’gal095S og Þór- ólfur 7155 mál og tunnur. Lang.mes.ta veiði at Aust- fjarðaskipunum hafði Víðir á Eskifirði og er hann meo aflahæstu iskijnim flotaus. Annars var afl Austfjarða- skipa, se,m hér segir, mál og tunnur: Ásþár, Seyðisfirði 2391 Bjorg; Éskifirði 2435 Freyfaxi, Neskapustað 314 3 Björg, Neskaupstað 2735 Goðaborg, Bre'ðdalsvík 801 Goðaborg, Neskaupst. 23'7 Guðbjörg, Nqskaupst. 1129 Gullfaxi, Neskaupst. 1726 Hólmaborg, Fskif. 3887 Hrafnkell, Neskaupst. 2661 Hvanney. Hornaf. 2214 Pálmar,, Seyðisf. 214 ] Sleipnir, Neskaupst. 862 Skrúður, Fáskrúðsf. 1065 Snæfugl, Reyð.vrf. 1-150 Valþór, Seyðisf. 4557 Víðir, Fskií. 6855 Práinn, Neskaupst. 1083 Samtals hafa þessi Aust- fjarðaskip aflað 43483 mál og tunnur, eða um 2416 til jatn- aðar. Vcrðmæti þessa hrá- efnis mun vera 4,5 — 5 milj. liróna, eða um 250 þú,s. kr. til jafnaðar á skip. KIRKJUBROÐKAUP. 1 sumar voru gefin sam- an tvenn brúðhjón í Beru- nciskirkju. Voru það brúð- hjónin Ingibjörrg Autonius- ardóttir frá Núpslijáleigu og Guðmundur Hjálmars- son frá Fagrahvammi og Kristbjörg Sigurðardóttir frá Breiðdakvík og Sigmð- ur Þorleifsson frá Fossgeröi. Fornar sagnir greina frá máklium skógum á Islandi. Töldu þær landið skógivax- ið milli fjalls og fjoru. Eng- in ástæða er til að draga þ? staðhæfingu í efa, jafnvel þótt kvndið sé nú skógiaust, nakið. Á stöku stað geymd- ust skógargeirar og fcjarr- belti fram á okkar daga, sem lifandi minning uin hinn mikla skóg. Lengst af var þassum skógarleyfum lít- ill sómi sýndur og því ekki um neinar framfarir né vöxL að ræða. Loks vöknuðu menn þó af dvala. Stærstu shógarbeltin voru girt og friðuð, eðlileg grisjun framkvæmd og nýj- um trjám plantað. Við þessar framkvæmdn hljóp ný gróska í skóginn svo nú má sjá falleg og bein- vaxin tré í þsim skógiöndum er fyrst voru girt. Ekki urðu, þessar framfavir í skógrækt'armálum til þess að skapa trú á almennri skcg rækt eða inlöguleika á að hægt mundi að rækta hér nytjaskóg. Aðeins fyrir fáum árum fóru menn í alvöru að tnla um að vækta skóga til gagns fyrir landið og þjóðina. Nu trúa flesti að hægt sé að rækta hér barrsikóga» ef rétt sé á málum haldið, og geia Islendinga sjálfbjarga um við til húsagjörðar og ann- ara nauðsynja. Sterkasta sönnunin fyrir möguleika á ræktun barr- skóga, eru trén í Hallorms- staðaskógi, sem hafa dafnað ágætlega og náð allmikilli hæð. Einkum hefur þó hinn tiltölulega ungi birkiskógur þar, styrkt trú ýmsra lancis- manna á barrskógarækt. Sá skógur er lifancli vottur um það hvers íslenzk mold er megnug og hvað hægt er aö gera ef vit og vinna styðja hana. Hallormsstaðaskógur c einn þeirra grcðurbletta á Is landi- sem allir landsmen.n þyrftu að sjá og öJlum, scin þangað koma verður hjart- fólginn. En jafnvel þótt Hallorms- staðaskógur ©é lifandi her- hvöt til landsmanna um að klasða landið á ný, ekki að- eins með okkar fallega eu lágvaxna birki, heldur með barrtrjám frá öðrum löndum þá virðist skilningur al- mennings og stjórnarvalda vera enn næsta lítill. Einstaka duglegir áhuga- menn hafa að vísu reynt á margan hátt að vekja þjóð- ina og forustumenn hennar af aldasvefni, en orð þeirra hafa tæpast ná,ð inix að hjartarótum þeirra. Aðrar þjóðir verja árlega óhemju háum fjnrunph’æðum og mikilli vinnu til allskou- ar hernaðarþarfa. Við Islend ingar erum- Guði sé lof, laus- ir við þær kvaðir. En gat- um við ekki lagt á okluir nokkrar byrðar, hliðstæðar hernaðarútgjöldum annara þjóða til að klæða land vort skógi á ný, og gera bæði bjál.fum okkur og afkoni- endum okkar landið lífvæn- legra og fallegra? Skógrækt í stórum stíl á ekki að vera nein skrúðgarða ræktun. heldur grundvtöílu: að víðtækum atvinnurekstri er isíðar rnun skila hverjum einasta eyri þúsundföldum, senx ti’ hans er kostað í upp- hafi. Við Austfirðingar erum stoltir af Hallomastaðaskógi og því starfi, sem þar hefir x'eirið leyst af hendi. En við megunx e:kki lá'ta það verða okkar eina tillag til skóg- ræktarmála í fjórðungnum Við þurfum að stilla okkar strengi isanxan á ný og skap x Hallormsstaðaskóg í hverri. Nokkru fyrír síðustu heims styrjöld var tekin upp árleg keppni í frjálsíþróttum og handknáttleik kvenna milli S — Þ'ngeyjarsýslu og Múlu- eýslna. Aðalhvatamaður að því mun hafa verið Þórarinn Sveinsson kennari á Eiðmn Á stríðisárunum féll keppni þess* 1 niður, en var tekin upp að nýju árið 1949. Sóttu þá Austfirðingar Þingeyinga heimj, kepptu við þá sei nt í ágúst að Laugum,/ í hand- knattleik kvenna og frjáls- íþróttunx karla og kvenna. Unnu knattleikinn en t:p- uðu frjálsum. 1950 fór kepp- nin fram á Eiðunx og laiik með jafntefli, sem kunnugt er. Keppnin var þá eingöngu frjálsíþróttakeppni, þar sem Þingeyingar höfðu ekki handknattleiksstúlkum á að skipa, og glíma, sem þá var bæítt við, var ekki reiknuð til atiga. Það var því Austfirðinga að fara norður í sumar og var eú ferð fari.11 dagana 18. til 20. ágúst. Til ferðarinnar voru valdir 24 frjálsíþrótla- menn ásamt 3 glímumönnum og handknattleiksstúlkum frá Þrótti í Nesikaupstað, Austurlandsnxeisturum frá í fyrra. Þegar lagt var af stað kom þó í Ijóe að aðeins 16 af þessuxm 24 frjálsíþróttamönn- um voru mættir til leiks svo að alls voril i förinni 28 kepp endur í Öllum íþróttagrein- um og þess? ferð, sem -vo sveit og hverjum firði á Austfjiörðum. Við éigum einn fallegasta skóginn á landánu. V’ð þurfum að eign- ast tfallegetu skógana. Það getum við|, ef við stöndum saraan unx skógræktarnÁl- in og gerum þau að okkar hjartans málum. Sá skógui. sem nú er gróðu.reettur. vcrð- ur eftir nokkra áratugi ocð- inn að þaki í húsi arftaka okkar„ fjöl í rúmi, fótur ú stól,i súð á skipi eða altari í kirkju. Því fyrr sem við tökum til starfa, því fyrr rís nytja- skóguirinn. Skógrækt er stjr- mál, sem engum er óviðkom- andi. Skóguir er Islend- ingum jafn nauð|Si.ynlegur eins og síld og' þorskur eða kýr og kindur. Skógarhögg og viðarvinns- la mun verða sfór atvinnu- vegur í framtíðinni »'g standa við hliðina á landbúv- aði og fiskveiðum eins og góður bróðir, ef við gleymum ekki að sá og plamta nú. Við höfum skyldur að ræk ja við lanclið. Það er nakið. Við 'verðum að klæða það. Það er sonar og dóttur- skylda hveris einasta Islend- ings. örugglega lxefði orðið sigur- för var þar með dauðadæ.nd. Þess má geta að af þessuni 8 guðum sem brugðust voru 5 frá Fáskrúðsfirði og þótt sumir þeirra hafi vitanlega haft fullgildar afsakar.ii verður það því miður ekk- sagt unx þá alla. Keppnin fór fram á Laug- um og sigruðu Þingeyingar nxeð yfirbui’ðum „ 190 stigun á nióti 151, sem U.I.A. hlaut. — Handknattle'kinn unnu U.I.A. stúlkurnar auðveld- lega nxeð 3 inörkum gegn 1 og þar með farandbikar sem gefinn er til þessarar keppn'. Af I-I.S.Þ. hálfu léku stúlkui úr íþróttafél. Völsungar á Húsavxk. Dómari var Svav- ar Lárusson frá Neskaup- stað. Austfirðingar áttu ann an mann í glímu, Gauta Avn þórsson frá Eskifirði. — Af 15 frjálsíþróttagreinum áttu Austfirðingar 1. mann í a':- eins 5. Kom þar einkum við sögu garrpui'inn Guttormur Þor- mar úr Fljótsdal. Vann hann bæði 100 m. og langstökk op var í 4x100 m. boðhlaups- sveit, er sigraði. 1 einni aí þessunx 5 greinum fengum við tvöfaldan sigur, kúlu- varpi kvenna. Þair var Gerða Halldórsdóttir frá Eskifirði fyrst og Anna Karen Siguro- ardóttir frá Neskaupstað 2. — Það má segja Astfirzkn frjálsíþróttastúlkunum til hróss að þær st~ðu sig hctur Nýtt fyótæki Hiiin 24. júní 1951 var Fiskiðjan Höfn h.f. stofnuð hér á Hornafirði. er tilgang- urinn með félagssttofnun þessari að hyggja og starf- rækja hér fullkomiö iðju- ver og er þegar lxafinn und- irbúningur að byggingum. Hlutafé félagsins er 650 þúsiund krónur en heinxild til aukningar í eina miljóxx krónur. Stærsti hluthafiml er Kaupfélag Austur— Skaftafellinga, en -annaa stærsta hlut á Hafnarhrepp- ur. Formaður félagsins er Ársæll Guðjónssoni, en aðrir stjórnendur eru Oskar Guðn ason, Ásgeir Guðmuindsson, Sigurjón Jónsson og Eiríkur Helgason. Áformað er að Fiskiðjan íefji starfsemi sína á kom- unri vejtrarvertíð. Kr. en piltamir, munaði aðeins einu stigi í þeirra greinum, U.l.A. 20 stig á nxóti 21 hjá H.S.Þ. Af hálfu iivors Bamband-5 |kepptu 3 menn i hverri grein og vpru stig reiknuö á alla eftir reglurxni 7—5—4-- 3—2 og 1. Glíman var reikn- uð eftir sörnu r^rglu og haud- knattleikurinn, eins boð- hlaup þ. e. 7 og5 stig. Leiðinlegt veður v.ar móts- daginn, vindur,, kuldi og vaata. Mótið var samt skemiu tilegt og gekk sæmilegLi greitt. — Móttökur Þingey- inganna vpru myndarlegar og gáfu þeir U.l.A. að skiln- aði fallegt málverk í útakoru um ranima til minningar um heinxsáknnia. — Á heim- leiðinni á mánudag var ekin gamla leiðin nm Husavík og Reykjaheiði til Grímsstaða Laxárvirkjunin og um- hverfið þar vai- skoðað pg komið við í Aisbyrgi. — Oll varferðin í lxeild hin skemm- tilegasta, þrált fyrir csigui- inn. Ég vil nota tækifærið og þakka Kaupfélagi Héraðs- búa á Reyðarfirði fyrir hiim myndarlega styrk, sem það veitti U.I.A. til fararinnar. Sambandið hefir jafnan átt góðan hauk í horni, þar sem er það kaupfélag og stjórnandi þess Þorsteinn Jónsson, Jón ölafsson. -------------------- Sundmót og handknatt- leiksnxót Austurlands var lxáð hér í Neskaupstað um síðustu helgi. Blaðinu hafa borist úrslit mótanna og greinar um þau, en vegra rúmleysis verður það efni að bíða næsta biaðs. Ritsfjónixn. UIA. tapar háiaDskeppnl NORÐURFÖR 1951

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.