Austurland


Austurland - 31.08.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 31.08.1951, Blaðsíða 4
DÁNARDÆGUR. ■Norífjar^arbié SÆGAMMURINN Amcrísk stórmyncl í eðlilegum litum, l)yggð á liinni heimsfrægu sögu Sabatini. Aðalhlutvark ERROL FLYNN Sýnd laugardag kl. 9. SIÐASTA SINN V a a ! P.TARRÆNDURNIR í FAGRADAL Fögur amerísk kvikmynd frá 20th. Ccntury-Fox tekin í eðliJegum litum. Aðalhlutverk . Lou McCalJisher. Peggy Ann Gorner. Sýncl á sunnudag ld. 5 fyrir börn. Klukkan 9 fyrir fullorðna. SIÐASTA SINN. Dansie k heldur hljómsveit Bjöms R. Einarssonar í Samkomuhúsinu á súmmdag ldukkan 9. allskonar húagögn, hurðir glugga og fleira til húsa. Kynnáð yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. TRÉSMIÐJAN EINIR. NESKAUPSTAÐ. UM VISITÖLIJ FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR | OG KAUPGREIÐSLUVISITÖLU Kauplagsnefnd hefir reiknað út vúsitölu 4ram j færslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. ágúst al- og J reyndist hú'n 144 stig. .miðað við grunntöluna 100 j hinn 1- marz 1950. i Kauplagsnefnd hefir ennfremur reiltnað út kaup- greiðsluvísitölu fyrir ágúst með tilliti til ákvæð'a 3. I mígú 6' gr. laga nr- 22/1950, og reyndist hú)i j vea-a 139 stig. Reykjavík. 16- ágúst 1951 VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ Tilkynning FRÁ SILDARVERKSMIÐJUM RIKISINS UM VERÐ A SILDARMJÖLI Ákveðið hefir verið að verð á 1. fokks síldarmjöii á innlendum markaði verði krónur 203,10 fyrir 100 kg- fob. verksmsðjuhöfn, ef mjölið er greitt og teldð fyrir 15. september næstkomandi. Eftir. þann tíma bæt- ast vextir og brunatryggingarkostnaður við mjöl verðið- Allt síldarmjöl þarf að vera pantað fyrir 30. september og greitt fyrir 1 nóvember næst- komandi. Hiirn 10. ág. lézt Hallur Guðmundsson að heimili Siínu, Berufirði,, tæplega 79 ájra.að aldri. Kaupgjald i Neskaupstað Hinn 24. ág. lézt ekkjan Maren Stcíánsdóttir að heimili sonar sínjsi í Nes- kaupstað. Fædd var Maren að Efriey í Meðallandi í V. Skaftafellssýalu 21. sept. 1 8fj4 og var því Ibæplega 87 ára að aldrí, er húu andað ist. Maren flutti til Austur- lands 22 ára gömul og álfi fyrst heiína í Sandvík, en hingað til bæjariiSiS imur lmn hafa fliuft 1910 og átti hér heima jafnani síðan. FJÖRÐUNGSÞING AUST- FIRÐINGA er nú háð að Eg- ilsstöðum. RAFMAGNSMÁLIN Á AUSTURLANDI. Framhald af 1. síðu. sóknarmenn. sem kalla sig i ul 1 tr úa h i n n a dreif ciu byggða, skulu vera æðslu menn rafmag'nsmálanna þeg- ar þannig er unnið. Og ekki hefir það spillt fyrir þeim að eiga á þessum tíma bæði fjármálaráðherra og forsæt- isráðherra. En samt hefir gangur mál anna orðið sá sem allir Austfirðingar vita. Það verður eflaust harðsótt verk og erfitt fyrir Austfirú inga að hrinda í framkvæmd stórvirkjun og koma nægri raforku til byggða hér eystra. Til slíke þarf öfJug samtök og markvissa for- ystu. Byggðarlögin hér eystra þurfa að mynda þessi sam- tök strrux. Hreppsnefndir og bæjarstjórnir ættu að til- nefna fulltrúa,. sem síðan tækju að sér að í'ylgja mái- inu eftir. Ein aðal ástæðan til beiss að við Austfirðingar höf- um í ýmsum efnum orðið aftur úr er samtakaleysi okkar. Blind trú á ein- bættismenn :í Reykjavík hefir dregið úr! samtaka- viljanum. Þetta þarí að verða á ann- an veg ef vel á að fara. 1. SEPTEMBER — 1. DESEMBER I. T 1 M A V I N N A 1. Aimenn dagvinna kr. 12.84 9.17 2. Eftirvinna — 19.27 13.76 3. Nætui- og Helgidagavinna —. 25.68 18.34 4. Skipavinnab slippvinna og handlöngun hjá múrurum 13.55 13.55 5. Eflimnna við sama — 20.35 20.35 6. Nætur- og helgidagavinna ' 27.10 27.10 7. Stevpivinna — 13.76 13.76 8. Eftirvinnia við sama — 20.64 20.64 9. Nætur- og helgidagavinna við sarna 27.52 27.52 10. Dagvinna í kdlum, salti> sem- enti og við gr ó'm"'lu'i • • • — 14.60 14/0 11. Eítirvinna við isama 21.90 219) 12. Ni.et'uir- og helgidagavinna við sama 2.J.20 29.20 13. Dagv. við 1 otch ein un sleipa innaiúlborðs ög rýðhreinsun mc raímagosve-l-.fæ- um .... - • ð 1 .47 1 . E ti. vinna i s ;.ma — 2 .73 »; O ú i. Ö 15. Nætu:- og he'gi a ':nnna við sama . 32 9: 32. 4 í6. Boxa' < g 'Katlavin a ..... — 1 .68 1 .68 ■17. Eltirvicna vdð sama .... — 25.02 25.02 18. Nætur- og helgi 'agavenna við s?.ma 33.36 3 ..36 II. M A N A Ð A R K A U P 1. Ef ráðið er skemmri tími en 6 mánuðir . kr. 2813.94 1897.33 2. Ef ráðið er lengri tímii en 6 mánuðir .. — 2689.65 1668.00 Miðað eú- við almenna dag'vinnu en íönnur vinna greiðist isíimkvæmt 1. grein. III. AKVÆÐISVINNA LINUVINNA a. Fyrir að heáta hvem streng úr stokk ... kr.1.38 b. Fyrir að beita hvörn strcng úr taug .... — 2.75 c. Fyrir að stokka hvern streng upp .... —■ 1.88 Miðað er við 70 — 75 króka' á streng, fría áhnýtingu og beituskurð. d. Fyrir að hnýta á 100 tauma.......... kr. 2.10 e. Fyrir að eetja upp 100 tauma á línu ... — 7.90 2. FISKÞVOTTTUR: a. Stórfiskur yfir 20 þuml. kr ]). Stórfiskur undir 20 þuml. og stórufsi ........ — c. lal)radorfiskur. — 3. NETAHNÝTING: a. Poki 1). Toppur c. Belgur d. Bátatrol! 4.VAKTAVINNA VIÐ FISKIMJÖLSVERKSM IÐJU : Fyrir 8 stunda vakt kr. 139.00 IV. UNGLINGAVINNA kr. 19.46 — 21.89 — 22.94 — 33.36 27.73 pr. 100 st. 19.18 pr. 100 sr. 13.76 pr. 100 kg 1. Unglingar hafa sama kaup og fullorðnir, þegar þcic hafa náð 16 kxa aldri. Npoiiö 2. Drengir 14 — 16 ára skulu hafa sama kaup og kon- ur, nema í skipavánnu kr. 11.40- eftirvinnu 17.10 og nætur- og helgidagavinnu kr. 22.80. Svissnesk 3. Drengir innan 14 ára og stúlkur innan 15 ára halil herraarml)andsúr kaup karla. Vekjaraklukkur 4. Stúikur 15 — 16 ára dagv. 7.80 eftirv. 11.70 nætur- og helgidagavinna kr. 15.60 VERSL. Neskaupstað 31. ágúst 1951 VIK, NORÐFIRÐI VERKLÝÐSFELAG NORÐFIRÐÍNGA

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.