Austurland - 09.11.1951, Blaðsíða 2
2
AUSTURLAND
Neskaupstað, 9. nóy. 1951.
/■— —— ■ ■ ■ v
Anstnrland
MAlgagn sóslallsta á Austur.
IandL
Kemur út á hverjum föstu-
dagL
Rltstjörl:
BJARNI ÞÓRÐARSON.
Áskrlftargjald sept. — des.
1961 kr. 16,00.
Lausasala kr 1,25.
NESPRENT H.P.
V_________________________
Afmæli Ráö-
stjórnarríkjanna
Ráðstjórnarríkin áttu 34
ára afmsslli 7. þ. m.
Rússneska byltingin tákn-
aði einhver mestn þáttaskipti
sem orðið hafa í mannkyn-
pögunni. Með stofnun Ráð-
stjómarríkjanna tók hið vinn
andi fólk í fyrsta sinn völdin
i sínar hendur. Það hætti að
viðurkenna rétt fámennrar
yfirstéttar til að »eiga« jörð-
ina pg framleiðslutækin og
rétt hennar til að hirða arð-
inn af striti álþýðunnar. Það
hætti að viðurkenna rétt yfir
stéttarinnar til að nota þau
yerðmæti, sem alþýðan aflaði
eftir eigin geðþótta, til að
lifa spilltu, óhófslífi á sama
tímia og það fóilk, sem skap-
aði verðmætin, lifði í sárustu
örbirgð og við algjögt rétt-
leysi.
Með byltingunni tók rúss-
neska alþýðan i sínar hendlur
valdið yfir framleiðslubekj-
unum og yfir jörðinni og
þetta vald hefir hún síðan
notað til að bæta kjör sín pg
auka menningiu sína.
Þegar rússneska ajþýðan
enduirheimti land sitt og auð-
æfi þess var það á öllum svið
um hundruðum ára á eftir
tímanumi.
Það þtuirfti að byggja
allt upp af grupni á stuttum
tíma og til þess þurfti ripa-
vaxið átak.
En rússneska alþýðan reynd
ist fær mn að sigra alla erf-
iðleika og nú eru Ráðstjórn-
arríltin i fremstu röð á svið-
luim verklegrar menningar,
menntunar og vísinda.
Þetta hefir áunnist þótt
engin væri yfirstéttin til að
drottnau Það hefir sannast í
Ráðstjórnarríkjunum, að
ekkli er aðeins unnt að kom-
ast af án auðugrar yfirstétt-
ar, heldur er það blátt áfrajm:
skilyrði fyrir almennri vél-
megun og menningu að þjóð-
irnar séu lausar við yfirstétt
irnar með arðránsskipulagi
þeirra, spillingíí, kúgun pg
örbirgð.
En þcesi tilraun aiþýðuntn-
ar tíl að skapa eigið þjóð-
félag mætti geysilegum
fjandskap yfirstétita allra
landa.
Rógsherferðinni hefir ekki
linnt, nema rétt á meðan
Ráðstjóirnarríkin vora að
veita hersveitum Hitlers
banahöggið.
Það átti að kæfa rússneskiu
byltinguna í blóði alþýðuim-
SÉRA GUÐMUNDUR HELGASON:
FIMMTA GREIN.
Fcrð um Ráðstjörnarrikin
UNDIR SUÐRÆNNI
SÖL
Georgía eða Grúsía er dá-
samlegt land„ bæði hvað gróð
ur og loftslag áhrærir, en þó
leizt mér bezt á fólluð.
Karlmennirnir eru djarflegir
og spengilegir menn og yfir-
leitt mjög fríðir. ögmundur
heitinn Sigurðsson, skóla-
stjóri Flensborgarskóians
sagði einu sinni að kvenfólk
ið í Georgíu væri fallcgasta
fólk í heimi. Þessa setningu
man ég enn frá því að ég var
í landafræði hjá Ögmundi.
Það hefði því verið næsta
skrítið, ef ég hefði ekki lagt
mig fram til að kynnast kven
þjóðinni, eða veita henni at-
hygli.
Að vísiu þori ég ekki að
strika undir orð ögmundar
skólastjóra hvað kvenþjóðina
snertir, en það skal játað að
Georgíustúlkurnar eru mjög
fríðar og kvenlegar. Eitt
fannst mér þó prýða þær
mest, eu það vora augun.
Þær hafa yfirleitt dökk-
brún augu, oft nærri svört.
Nokkra stúlkur sá ég þar
með Ijóisit hár, en yfirleitt
bera þær hrafnsvart hár.
Þær virtust yfirleitt smekk-
lega klæddar en tildurslaust.
I verzlunum voru allskon-
ar ilmvötn, varalitir, augna-
Iirúna- og auignaháralitir,
nagjalakk o.s.frv., og mikið
ar. Hin »vestrænu lýðræðis-
ríki« sendu f jölmennar og vel
vopnaðar hersveitir gegn van
búinni og vopnlausri alþýðu
Ráðstj órnarr í k j anna.
Eh þótt allt virtist von-
laust, tókst hlungraðri og
þjáðri alþýðunni, að reka inn-
rásarherina af höndum sér
með geysilegu átaltí, sem
ekki á sinn lílta i veraldar-
sögujnni-
Og enn er yfinstéttin við
sama heygarðshornið. Enn
er undirbúin styrjöld gegn
Ráðstjórnarríkjunum.
En það hefir sýnt sig, að
þau ertu friðelskandi. Þau
eiga ekki í útistöðum við
neinar þjóðir, en hin »vest-
rænu Iýðræðisríki« hafa
þurft að grípa til vopna til að
verja arðráinsaðstöðu sína 'i
Apiu og Afríku.
Ráðstjórnarríkin hafa
aldrei verið öflugri en í dag.
Það er bein afleiðing af
því, að fólkið stjórnar sjálft
með eigin hag fyrir augumi
Og sigurför sósíalismans,
selm hófst með rússnesku bylt
ingunni, verður ekki stöðvuð.
Frá styrjaldarlokum hefir
fjöldi ríkja, sem telja mörg
hundruð miljónir íbúa, tekið
upp þjóðskipulag sósíalism-
ans og það er ekki nema
tímasptursmál þar til koll-
varpað verður fyrir fullt og
allt arði-ánsskipulagi auð-
vaidsins.
úrval af allskonar kven-
skrauti, eyrnalokkum, háls-
festum, menum o. & frv.
f vefnaðarverzlunum virt-
ist gnótt allskonar efna, al-
silki, hálfsdki, ullar og baðm-
ullarefni af allskonar litum
og gerð, auk fjölda annarra
efna, sem ég kann ekltí að
nefna. Þannig var þetta líka
í MoskvUu Kvenþjóðin virtist
hafa úr miklu að velja til
klæðnaðar og skrautsu
Til gamans ætla ég að
segja frá atviki, er kom fyr-
ir fyrsta kvöldið er við dvöld
um í höfuöborg Geprgíu,
Tbilisi, eða Tiflisi, eins og við
köllum hana.
Við voram boðin á leiksým-
ingu í hinu nafnkennda
Rustaveli leikhúsi. Húsið var
að mestu þett setið er við
komum, enda komið fast að
leiksýningu. 1 bekknum fyrir
framan mig sat ung stúlka,
á að gizka 16 — 18 ára göm-
ul. Þessi Sitúlka veitti okkur
félögum óskipta athygli, svo
miltía, að hún virtist gleyma
því hvar hún var stödd. Hún
stóð upp úr gætinu sínu og
einblíndi á okkiur. Ég var
næstur lienjni okkar félaga,
enda fór svo, að öll hennar
athygli tók að lieinast að mér
einumi.
Fyrst í stað fannpt mér
Jxítta óþægilegt. En er ég fór
að v'irða hana fyrir mér
ktanni ég þessu vel. Þessi
brúnsvörtu augu, er ein-
blíndu á mig, voru mjög
falleg og augnatillitið þægi-
legt. Það var líkast eing og
hún væri að spyrja einhvers.
Ég ávarpaði hana á ensku.
Hún skildi hana ekki. Ég
leitaði fyrir mér á þýzku, en
allt fór á sömu leið.
Þá snéri ég mínu kvæði í
kiross og ávarpaði hana á
dönskui. Sama. Lpks ávarpaði
ég hana á púra íslenzku.
Einnig það var árangurs-
laust. Ég varð því að halda
áfram að tala við hana með
augumum. Og þessi augu
sögðu mér heila sögu. Þau
sögðu mér að hún væri enn
saklaust barn, þótt hún væri
16 — 18 ára gömul, væri í
skóla og langaði til að frasð-
ast um önnur lönd og aðrar
þjóðir — og þá ekki sízt tum
þessa útlendinga með blágráu
augiun, ei- sátu þarna rétt fyr
ir aftan hana.
Ef til vill var það hún, sem
sagði mér það að giftingar-
aldur karla og kvenna í
Georgíu væri hinn sami. Báð
ir aðilar verða að vera 21 árs,
er þeir giftast.
Þessi fallega, saklausa
Stúlka, sem ég kynntist
þama, reyndist góður fulltrúi
kynsjrstra sinna í Georgíu,
hvað fegurð snertir.
Ég talaði við margar þeirra
ensku eða bjagaða þýzku, en
enga þeirra skildi ég þ<i jafn
vel og þessa, sem ég talaði
við með augunum í Rústa-
velileikhúsinu.
1 MUSTERINU
Eins og að líkum lætur
áttu fulltrúar Voks marga
fyi-irhöfn okkar vegna.
Hermann Einarpson inldi
komast í samband við fiski
fræðinga og kynnast þvi, er
Rússar vissu um síld.
Þá csk fékk hanjn uppfyllta
og fékk margar upplýsingar
um hinar víðtæklu rannsókn-
ir þeirra. Meðal annar,s var
honum tjáð að Rúspar Uefðu
20 skip, sem eilngöngu stund-
uðu fiskirannsóknir, auk
fjölda rannsóknastöova í
landi.
Ég hafði strax látið uppíi
þá ósk, að komast í musterið,
þ. e. kirkjui kristinna manina
og að tala við starfandi
presta. Þessi ósk mín rætt-
ist þó ekki strax. En Þor-
steinn Ö. Stephensen var i
sínu nmsteri nærri daglega,
þ. e. a. s. leikhúsinu, og virt-
ist aldrei verða fullsaddur á
að dvelja þar.
Ræddi hann við leikara og
leikstjóra og kynnti sér
margt að tjalda baki.
Við félagar hans komtum
einnig oft á leiksýningar og
nutnm þess hjartanlega.
Þorsteinn taldi Rússa allra
þjóða fremsta á þessu sviði
og hafði hann þó víða séð vel
leikið, bæði í Kaupmanna-
höfn, Stokkhólmi og víðar.
Jón Gunnlaugsson, læknir,
ræddi við ýmsa lækna um
neilhrigðismál og nýjungar í
læknisfræði.
KriiSitinn E. Andrésson
kyinntist rithöfundum og
ræddi við þá um bókmennt-
ir.
Frú Þóra Vigfússdóttir rit-
stjóri ræddi vdð leiðandi kon-
ur um stöðu konunnar í þjóð-
félaginu, uppeldismál og fl.
Guðgeir Jónsson kynnti sér
bókagerð og bókiiand. Aluk
þess allt, sem hann gat um
launakjör, vinnutíma, trygg-
ingar og aðbúð verkafólks,
starfsemi og tilhögum verka-
lýðsfélaga.
Þamnig komst hver inn í
sinn sérhelgidóm, nema ég.
Sannleikurinn var sá að
allt yar gert, sem hægt var,
til þess að greiða götu okkar,
en hins vegar margt að skoða
og sjá, er ekkert okkar vildi
sleppa. Séráhugamál okkar
urðu því að takagt þannig að
þaju röskuðu ekki heildará-
ætlun, bæði okkar og þeirra,
er á móti okkur tóku.
Við vildum sjá sem mest og
flest og þeir vildu einnig
sýna okkur allt, sem nöfnmn
tjáir að nefna.
Loks rann upp sú stumd að
ég kæmist í kirkjiu, og sæi lif
andi, starfandi presta, safn-
aðarstjórn og djákna, Það
var í Georgiu.
Kirkjan, sem ég kom í
heitir St. Nikulásar kirkja,
eign orthodoxu kirkjunnar.
I kirkjunni voru tveir
Iderkar, báðir nokkuð við
aldur. Annar þessara presta
hafði sérstaklega fallegan
svip, Hann var bjartur í and-
liti og ró yfir svipnum. Við
kölluðum hann séra Halldór
á Reynivöllum.
Safnaðarstjórnin hafði
einkum orð fyrir mönnum
þessum og leystu þeir úr
spurningum mínum greið-
lega.
Orthodoxakirkjan er grísk-
kaþólsk og fjöhmennasta trú-
félag Ráðstjómarríkjanna og
er patríark, eða undirhiskup
hennar í Moskvu.
Um trúmál almennt mun
ég síðar segja nánar eítir öðr-
um heimiklum. Við St. Niku-
lásarkirkjuna starfa 4 prest-
ar og þeim til aðstoðar djákn-
ar og kórdrengir.
Meðan ég dvaldi í kirkj-
unni kom inn gömul kona,
heldur tötralega til fara, bar
hún kerti í hendinni og stakk
því i mjög stóran stjaka, er
stóð fyrir framan altarið.
Síðan gekk hún fyrir hverja
helgimyndina af annarri,
kraup niður og gerði bæn
sína.
Ég hafði orð á því við prest-
ana hvort við ættum ekki að
fella niður viðræður okkar á
meðan, en þeir neituðu, því.
»Samtal okkar truflar hana
ekki ögn«. Og þannig var það
líka. Hún hagaði sér eins og
hún væri éin í kirkjunni. Er
hún hafði gert bænir sínar
frammi fyrir dýrðlingamynd-
unum, hvarf hún á biurt, jafn
hljóðlega og hún kom.
Litlu síðar kom gamall
maður. Fór hann að öllu líkt
og gamla konan.
Safnaðarstjórnin sagði mér
sögu kirkju, sinnar og miun
ég segja lesendum Austur-
lands hana næst.
Er viðræðum var lokið
sýindu prestarnir og félagar
þeirra mér kirkjuna.
Meðal annars fékk ég að
koma inn í það allra helgasta
altarið sjálft, en það er að
‘jafnaði lokað. Þangað inn má
engin kona ganga, enda varð
túlkurinn, sem var kona, að
standa frammi í kirkjunni
og bíða, meðan við karlmenn-
irnir gengum þangað inn,
Er inn var komið bar fyi’-
ir augu margt fagurskreyttra
helgimynda og líkneski af
Kristí.
Skýrðu prestarnir fyrir
mér myndirnajr, með því að
nefna nöfn dýrðlinganna.
Rétt um það bil, sem við
vorum að ganga út rauk
djálminn til og kyssti eixm
dýrðlinginn með slíkum
áhuga og krafti að líkast var
sem hann þar hefði hitt nnnr
ustu sína.
Ég kvaddi eíðan prestana
og félaga þeirra , fróðari um
margt en þá er ég kom hm.
tJti var dýrðlegt sólskin og
hiti. Einnig ég hafði fundið
mitt musteri — starfandi
kristna kirkju.