Austurland


Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 2
3 AUSTURLAND Neskaupstað, 30. nóv. 1951. Austurland M&lgagn sósiallsta á Austur. Iandl. Kemur út á hverjum föstu- degl. Rltstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Askriftargjald sept. — des. 1951 kr. 15,00. Lausasala kr 1,25. NESPRENT H.P. 1. desember Hilnin 1. desember árið 1918 viair Island viðurkennt full- valda ríki lí konungssaimbandi við Danmörk. Með því var náð mikilsverð um áfanga í sjálfstæóisbar- áttu þjóðarinniar og nú var aðeins lokaþátifcurinn eftir. Beztu synir Islands hötfðu helgað sjálfstæðisbaráttu þjóðar sinnar líf si,tt og krafta. Engin fórn var í þeirra augum of stór, etf hún gat orðið til þess að þoka mál efninu örlítið áfram, Fullveldi Islands 1. deseon- ber 1918 var árangur af starfi þesisara manna. Og á morgun eru 33 ár liðin frá því sá árangur máðist, Og þó Islendingar hafi n:ú eignast annan þjóðhátíðardag, verður 1, desember þó lengi helgur dagur í augum þjóðarinnar, vegna h.ins mikilvæga atburð- ar, sem við hann er tengdur. Sá sigur, sem' vannst 1. des. 1918 var stvo fullkomnað- ur með stofnun lýðveldisinsi 17, júní 1944. En valdamenn Islanids eru gleymnir á sitaðreyndir Is- landssögunnar, Peir hafa gleymt þeirri kúgunog áþján er Isleindingar urðu að þola á meða erlent vald var hér ríkjaindi i aJgleyimingi. Þeir hafa á ný beygt þjóðina und- ir hið erlenda ok« Þeir hafa tekið sér Gissurarhlutverkið í nútimasögtunni, Nöfn þeirra miunu af Islendingum fram- tíðarinnar verða nefnd i sömu andrá og nafn Gissurar Þorvaldssonar. Islendingar voru ekki fyrr orðnir stijórnarfarslega sjálf- sitæð þjóð, en höfðingjar þeirra 'tóku að braska með hið dýrkeypta fullveldi í þvi skyni, að fá peninga út á það. Og það reyjndist auðvelt að gera sér penilnga úr sjálfstæð inu og nú er svo komið, að Is- lendingar ráða ekki málum siínum,,, neima i orði kveðnu, Fjölda margir Islendingar, sjálfsagt meirihluti þeirra, trúði því statlt og stöðugt, að sjálfstæðisbaráttu Islendinga hefði lokið með fullum sigri þeirra 17« júní 1944, Þetta hefir reynst á annan veg. Framundain er harðvítug þjóðfrelsisbarátlta, þar sern kcppt verður að þvi, að end- urheimta þau Iandsréttindi og það efnahagslega sjálf- stæði, sem gengið hefir okk- ur úr gi’eipum. I hinni nýju sjálfstæðisbar Athyglisverl VESTRÆNT LÝÐRÆÐI. Undanfarim ár hefir ríkis- s'tjómin þverbrotið landslög með þvi að afgreliða þýðingar miikil utanríkismál á kliku- fundum án þess að kveðja ut- anríkis málanefnd til, Þa,nn- ig hafa t., d. landráðasamn- ingarnir verið afgreiddir. Nú hefir samt ríkisstjórn- innj þótt viðkuinnanlegra að fá lögtekið að þessar aðfarir skuji við hafðar, Höfuðpaurar afturhalds,- flokkanna,, Ölafur Thors, Ey- steinn Jónsson og Stefán Jó- han;n hiafa nú flutt frumvarp uun að milli þinga skuli1 þriggja manna nefnd til- nefnd af utanríkismálaniefnd f jallia um utanríkismál. Það er ekkert verið að fara í felur með tilgang- þessa frumvairijs. Það er skýrt tek-, áð fraimí, að tilgangurinn sé sá að útiloka sósíalista frá hlut- deiilid í þe,ssum málum. Það er auðséð á þessu frum varpi, að fyrirhuguð eru verk í utanrikismáluim. þjóðarin;n- ar, selrn ekki þola dagsins ljós. Það eru sekár menn„ sem að verki eru:. Þainnig er hið vestræna lýð- ræði í framkvæmd hinna is- len,zku erindneka hins er- lenda valdsi Það á að últiloka fismimtung þjóðarinnar frá á- hrifuim í mikilvægnstu mál- efnum þjóðarinnar. REIKNINGAR NESKAUPSTAÐAR. j Blaðsnepill Odds Sigurjóns- sonar hefir að undanförnu látið isér alltítt um reikn- inga Neskauipstaðar fyrir ár- ið 1950. Sem við er að búast er þar allt afflutt. Þess er ekki vert að geta, að an,na,r fulltrúa afturhalds- ins, sesn mætti á fundi bæj- arstjórnar þegar reikningarn ir voru til annarar umræðu, sá ástæðu til að lýsa ánægju sinni yfir því, að reik,n|ingarn- ir væru i höfuðatriðuim í ,sam ræmi við fjárhagsáætlun. Hinn tók sér fyrir hendur að gera sianianhurð á útgjöld- unum 1945 og 1950 og komst að þeirri njðurstöðu, að ekki væri um óeðtilega útgjalda-' hækkun ,að ræða, Notaði hann þó upplognar tölur í veigamikluim atriðum. Hamar birtir svo þennan útreikning. Sé ég ekki á- stæðu til að fara að ráði út í þau atriði, en vil þó taka þrjú til dæcnis um málflutning- Snn, Kostnaður við stjórn kaup- staðarins árið 1945 var kr. 73.399.83,, en 1950 varð hann kr. 85.676.76. Þetta segir Hamar að sé 50% og væri í sjálfu sér ekki miikið þó þessi liður h.efði hækkað svo mik- ið. Hinsvegar sýnist mér þetta vera um 16.6% hækkun Þreföld fölisun. Kostnaður bæjarins við al- þýðutryggingar var árið 1945 kr. 78.571.97, en 1950 kr. 154. 339,24. Þetta s,egir Hamar að sé 21% hækkun, seam væri mjög óeðlilega lítil hækkun. Hinsvegar sýnist imér þetta ver,a um 96.5% hækkun. Fjór —- fimmföld fclsun. Fátækraframfærslan árið 1945 najn kr. 50.697.26, en ár- ið 1950 kostaði hún kr. 37. 516.45. Þetta segir Hamar að sé 2% lækkuin. Mér sýnist l þetta hinsvegar vera nálægt 26% lækkun. Þrettánföld fölsun. Annars segir það sína sögu að þessi liður skuli hafa lækkað, þrátt f.yrir hinn ttnikla vöxt dýrtíðarinnalr. Þietta læt ég nægja til að sýna hve óvandaður málflutn ing'ur andstæðinganna er. Ekki skal ég um það segja af hverjum hvötum þessar falsan.i r eru fram komnar. Annað hvort hlýtur að vera gripið hér vísivitandi til föls- unar, eða mennirnir eru ekki betur að sér'fi prósentureikn- ingi en þetta, Hvort heldur er, er það fullkomið íhugun- arefni, hvort hægt e,r að trúa þeim mönnum, sem gera s,ig Athyglisverð bók Michael Sayers og Albert Kahn: Sainsœirið mikla gegn Sovétríkjunum. Bókaútgáfan Neis,tar. Rvík. 1950. Það verður ekki fullþakkað, að hókaúitgáfan Neistar hef- iir ráðtist í að gefa út hið mikla rit tveggja amerískra rithöfunda, Samsærið mikla gegn Sovétríkjunum. Á þefiim eymdarárum, sem nú rlíða yfir Islenzka bókaút- gáfu, er óþvegmir dónar afla sér lífsuppeldis með þvlí að getfa út filötustu reyfara og reyfaratímarit, sem að brot- inu til virðast vera :miðuð við vasastærð manna, er* að etfni og innihaldi við ameriískan áttu getur enginn, sem vill verðskulda að heita Islend- ingur, skorist úr leik. borgaraskrlíl, þá horfir það til gajmans, að til skuli vera svo bjartsýnir menn, sem hika ekki við að bjóða Islendingum bók, se,m er hátt á sjötta hundrað blaðsíður, og láta sér ekki segjast, þótt tímarn- ir séu erfiðir, Þótt ekki sé annað, er þessi bók sérlega at hyglisverð. En þessi bók hef- ir svo margt sér til ágætis, að ég geifc ekkii stillt mig um að fara um hana nokkrju/m orð- um. Samsærið gegn Sovétríkj- unum er saga þess þáttar ald- ar okkar, sem mest hefir bor- ið á (í fréttum og blöðum sið- asita mannsaldur. Það verður skemmtilegt við fangsefni sagnfræðingum framtíðarinnar að rannsaka og prófa samtíðarheimildir um sögu Sovétrlíkjanna. Iíví- líkur hafsjór af lygum.! Frmnhald á 3. síðu. seka um ,slíka,r staðleysur, fyrir uppeldi æskulýðsins. En á efnahag bæjarins er varastt að minnast, enda kæmi þá í ljós, að bæjarsjóð- ur hefir bætt efnahag sinn stórlega undir stjórn siósíal- ista. I árslok 1945 nam skuldlaus eign bæjarsjóðs kr. 324.081. 50, en lí árslok 1950 kr. 1.016. 728.28. Þetta segir þó ekki. allt. Á árunum 1946 — 1950 voru eignir bæjarsjcðs af- skrifaðar um kr. 423,163.39, en á inæsLu 5 árum á undan voru þær afskrifaðar um að- eins kr. 5.826.77 samtals. Hljóta því allitr að sjá að mjög hefir skipt um til hins betra með efnahag bæjarins. Cr fréttabréfum Framhald af 1. síðu. ar á skólanum í suimar og haust. Sett voru í skólann ný oliu- hitunartæki, svonefnd Olsen,- tæki. Skipt var um miðstöóvar- ofna í salnum og einnig um glugga. Þak hússins var málað og skólastofur og gangar. Lóðin var girt að nýju. Salurinn er nötaður til kennslu í unglingaskólanum. Þar fer einnig fram leik- fitnikennsla og handavinna drengja. Þrengsli eru mikil og helzt ógerningur að hafa þetta þannig. , Það gleymdist, að bókasafn Jxjrpsins hefir líka aðsetur i salnuml Það geymir bækur sínar i nokkrum lokuðum skápum. Safnið á ifcöluvert góðra bóka og mikið lesið. Ráðgerð er viðbygging við barnaskólann, en ekki fengizt fjárfestingarleyfi. Skólinn á ágæta sýningar- vél, og sýnir öðru hyerju kvikmyndir frá kvikmynda- satfni ríkisins, Reyðarfirði, 25-/11, 1951 Sigfús Jóelsson, Stöövarfjöröur TIÐARFAR. Hér hefir verið stírt tíðar- far til lands og sjávar frá því um mánaðarmótin júlí — ág. Hinsvegar var tið sæmilega góð fram að þeim tíma. AFLALEYSI. Aflaleysi hefir verið al- gjört, eða svo til, róðrar marg ir, en tregðuatfli í ihverjum róðri. Héðan stundar einn þil- farsbátur, Vörður. Einjiiig hafa róið nokkrar trillua• héð- an í sumarf Verður afkoma sjómanna því fremur bágborin, eins og reyndar margra annarra. HEYSKAPUR. Heyskapartíð var ágæt framan af sumri, og náðu margir óhröktum heyjum. Grasspretta var fremur léleg mikið vegna þurrka og svo bar sumsstaðar á kali í tún- um. Þó mun heyfengur vera í meðallagi. SÚRHEYSGRYFJUR. Hér voru steyptar 14 súr- heysgryfjur, allar fremur litlair. RÆKTUN. Ræktunarframkvæmdir hafa verið nokkrar. Allstórt landssvæði hefir verið tekið til ræktunar utan við þorpið og var sáð þar höfrum, sem þykja ágætt kúafóður. LITIL HAUSTVINNA. Allt haustáð fram til þessa, hefir verið rýr atvinna hér í sveitinni, nema hjá einstaka mönnum. Nýlega hetfir þó rætst svo^ lífcið úr, þvi að hafinn er skurðgröftur vegna fyrirhug- aðrar vegalagningar til Fá- skrúðsfjarðar. RAFORKU— FRAMKVÆMDIR, Senn fáum við Stöðfirðing- ar rafmagn til Ijósa og suðu, en nokkuð mun þó enn vanta. Verður þetta 75 kw. diesel- stöð. Tveir bændur hér í hreppn um hafa ráðist í byggingu 10 kw. vatnsaflsstöðvar og imun meginhluti efnisins kominn á staðinn. Þ.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.