Austurland


Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 1
Þetta er austfirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið Málgagn sósíalista á Austurlandi 1. Argangur. Neskaupstað, 30. nóv. 1951. 14. tölublað. FRA ALÞINGI Eaforkumál Austfirðinga Loks er fram komið á Al- þingi frumvarp um raforku- framkvæmdir á Austurlandi og standa að því allir þing- menn af Austurlandi 9 tals- ing, 5 Framsóknarmenn, 3 sósíalistar og 1 Sjálfstæðis- Jnaður. Frumvarpið felur í sér heimild fyrir Rafmagnsveitu ríkisins til að ráðast i tvær rafvirkjanir á Austurlandi. A að virkja Fjarðará (í Seyð- isfirði fyrir Seyðisfjörð, Nes- kaupstað og Eskifjörð. Er gert ráð fyrir að virkja 1830 hestöfl,, en alls er gert ráð fyrir að hægt sé að virkja Þar 10 þúsund hestöfl. Þá er gert ráð fyrir að virkja 500 hestöfl í Hvammsá i Vopnafirði fyrir Vopna- fjarðarkauptún. Rafmagnsveitunum heim- ilast að taka að láni 19 milj. 645 þús. kr. til að standa strauim af kositnaði við fram- kvæmdir og mun það áætl- aður kostnaður. Það er sanparlega orðið %iabært að farið sé að gera eitthvað af alvöru i raf- orkuimálum Austurlands, Austurland hefir ja'fnan ver- lp mjög afskipt um þessí mál eins og raunar fleirLVerður að væn,ta þess, að Alþingi samþykki þetta frumvarp Sreiðlega. - Togararnir Austfirðingur fór áleiðis til Englands á Jftiðvikudag með um 4000 kit. s-: Selur væntanlega á mánu- <fcg. £gill rauði er emn i slipp, en- mun f ara a veiðar um miðja næstu ^iku. ^oðanes fór áleiðiis til Englands a íimmtudag með um 3000 kit. ^- Selur á þriðjudag. Isólfur er á veiðum. Fiskar i is. I ráði er að Norðfjarðar- togararnir hef ji n.ú veiðar ^ir frystihús i bænum. Ennfremur verður að vænta þess, að hafist verði handa um íramkvæmdir þegar í vor. Ef þesisatr virkjanir verða fraínkvæmdar, fá 3 stærslu þorpin á Austurlandi raf- magn frá Fjarðará og eitt uppvaxandi þorp, Vopna- fjörður,, frá Hvammsá. Þá má ætla, að ekki líði á löngu unz Seyðisfjarðarhreppur, Mjóafjarðairhreppur, Norð- f jarðarsveit og norðurbyggð Reyðarfjarðar svo og Vopna- fjarðarsveit, komist í sam- band við rafveitukerfin. En við verðum að liíta svo á, að hér verði um upphaf enn frekari raforkufram- kvælmda að ræða. Mörg þorp verða utan við orkusvæðin og svo til allir sveitahreppar. En Austfirðingar munu fagna þeim skrið, sem nú virðist vera að komast á þetta mikla hasismunamá] fjórðungsins o<r þeir munu af athye-li fylo-jast með a^- greiðslu Alþing:s á máli þéssu og s'ðan framkvæmdum Raf- magnsveitunnar. Hinsvegar virðist svo 'í fljótu bragði, sem alger]ega ófullnægjandi sé að virkja 1830 hestöfl i Fjarðará og væri skynsamlegra að virkja það myndarlega, að ekki þurfi innan skamms að ráð- ast í viðbótarvirkjun. Þó kann þetta að verða sæniilega nóg orka^sé reikn- að með þvií að nota rafstöðina i Neskaupsjtað, sem toppstöð. tJR FRÉTTABRÉFUM Aumastur allra »HVEE HEFIR SINN DJÖFUL AÐ DBAGA«. Það er nú komið talsvert á annan áratug sSðan Oddur A. Sigurjónsspn var settur niður hér í Neskaupstað sem pólitiskur öknusumaður Al- þýðuflokksins. Síðasta ráð- herraverk Haralds Guðm. var að veita þessum pólitbska ölmusumanjii em- bætti skólastjóra við Gagn- fræðaskólann hér. Sú en> bættisveiting varð til þess, að imeð öllu tók fyrir allan þroska skólans og nú fæst enginn til að koma þangað, nema hann sé beinlínis til þess skyldugur og allir for- eldrar, sem tök hafa á, kjósa fremur að seinda böm sín i f jarlæga skóla, en að trúa Oddi fyrir uppeldi þeirra. Og þennan dragbít hafa No.rð- firðingar orðið að þola á skólamálum sinum, vegna þess að Haraldur Guðmundss. mat imeir, að fleygja bitling í umkomulausan skjólstæðing, en að sjá borgið framtíðarhag Gagnfræðaskólans i Neskaup stað. PÓLITISKAE ÓFAEIE. \ l Um þær mundir, sení Odd- ujr var fluttur tí þessa sveit, var örvæntingarfullur flótti brostinn ií lið kratanna, sem einráðir höfðu stjórnað bæn,- um um nokkur ár á þann hörmulega hátt, sem bæjar- búar Jiekkja. Oddur hefir hinsvegar bor ið sig mannalega við forystu Alþýðuflokksins íí Reykjavik og þózt þess umkominn, að stöðva flóttann og fylkja leyf um hins tVí,Sitraða liðs til varnar gegn sifellt aukinni framsókn kommanna. En það fór siam við var að búast. Gor geirinn i Oddi reyndist tómr ur viþdur, Þegar hann fór að hafa afskipti af mönnum og málefnum hér li bæ, keyrði fyrst um þverbak imeð ófarir kratanna og flóttinn í liði þeirra varð enn ofboðslegri. Verður ekki annað séð, en að Oddur muni ekki fyr skiljast við þessi mál, en h.ann stend- ur eiinn uppi ,sem fylgjandi Alþýðúflokksins í þessum bæ. Oddur taldi sig vel til for- ystu fallinn og sótti mjög eft- ir því, að fá að vera i kjöri til Alþingis. En flokksforyst- an sá þó, að þessi mannalæti voru vindgangur einn og for- dild og leyfði honum ekki að vera á kjöri, neima þar, sem fylgi flokksins var tilitölulega IStið og þvi litlu að tapa. — Reynzlan varð líka sú, að Oddur fór með það fylgi, sem flokkurinn átti !í þeim kjör- dæmum, þar sem hann var í kjöri og hefir flokkurinn ekki átt sér þar viðreisnar von sáðan. Við kosningarnar 1949 var Reyðarfjörður I. RÆKTUN. 1. »NYBÆKTIN«. Ura J930 fékk Re?ð"rf-'arð- firlirennur lan^ á leVn úr iörðinni Kollaleira.. s^m er n^sti bær innan við kaup- túnið. Byr.iaði svo hreprurinn á svokallaðri Nýrækt Stöðvun var á ræktun landsins á heV- námsárunuirn. AUs er búið að rækta um 40 hektara. I ár — 1951 — var isáð i 4.5 hektara. Garðland — til kartöflu- ræktar aðllega — er þarunn- ið og i vinnslu 1.3 ha. Brotið land til næsta árs 4 ha. Hreppurinn leigir einstak- lingum fullunnið lapd til sán- ingar með vægu verðii. Ein- staklingar kaupasér svo sjálf ir fræ og áburð. Hreppurinn sér um vegi og viðhald á mannvirkjuim Nýræktarinn- ar. Þar hefir skurðgrafa grafið 1,2 kílómetra. Ofan við Nýræktiha eru . svokallaðir Flóar um 24 ha. Agætt land, ef ræst væri fram. Það er næsta stóra verk- efimið, sem fyrir liggur, að ræsa flóana fram,. 2. BÆKTUN HJA EINSTAK— LINGUM. A þessu ári hafa einstak- lingar mjög aukið ræktun sína, enda gengið beituir að ná. í tæki tál sliks., I hreppnum munu nú vera 7 dráttarvélar, og Ræktunar- samband Reyðarfjarðar á jarðýtu, ,sem reynst hefir prýðilega, og hennar verið næg not. I sumar voru byggðar í hreppnum að minnsita kosti 5 votheyshlöður. Mun haf a ver- ið verkað í súr- og' sæthey, neraa i einni, þar er græn- hey. Sú hlaða er raunar lítill turn, og grasið fergjað með fJokkurinn orðinn langþreytt- ur á óföruim Odds og sá sér ekki fært að hafa hanín sem sjálfstæðan frambjóðanda. En Oddur sóttj fast á, að fá að vera lí kjöri og til þess að gera honum einh.veirja úr- lausm, var það þrautaráð tek- ið, ,að fela hann að baki Jóns Framhald á 4. síötu vogarsfönsr úr timbri, og hler inn ha%ur það stór og þéttur að okkert loft kemst að, til þe?s nð setia gerð í grasið. Þessi fer;>junaraðferð virð- ist reynast vel. Hún mun ný- lunda og athyn-ijgvej.^ Byria^ ei; ng rpfa wr nt ]lpy;g ^. tnun srara káup á f'ður- korni. II. HOSBYGGINGAR. Byggð hafa verið tvö íbúð- arhús hér i kauptúnjnu qg byrjað að grafa fyrir grunni tveggja annarra. Kaupfélag Héraðsbúa er nú að setja upp fatahreinsun. Verið er að ganga frá Jítilli byggingu un,dir þessa starf- semi, og er húsið fokhelt. III. SLATRUN SAUÐFJAR HJA KAUPFELAGI HERAÐSBOA. Slátrun sauðfjár er nú reymdar lokið, en þó er öðru hverju verið að lóga hér nokkruan kindumt AUs mun hafa verið lógað í haust hjá K.H.B. um 22 þús. f jár, og er það um 8 þús. færra en í fyrrahaust. I isláturhúsinu að Egils- stó'ðum var flestu lógað — um S.500 f jár. Að Fossvöllum um 7 þús,. og á Búðareyri 6.500. Meðalþungi krappa reynd- ist rösklega 13.5 kílá Fé mun viða rýrara en áð- ur vegna fjárkvilla og harð- indaástandsins síóasta vetur. IV. SKÓLAMAL, Akvæði fræðslulaganina um unglinganám eru hér komin tál framkvæmdai, en hér hafði starfað unglingaskóli frá árinu 1934. I vetur starfar aðeins yngri deildy þar eð svo mörg börn luku unglingaprófi í fyrra vor. Af 16 nemendumi, sem í skólanum voru i fyrravetur, eru nú 7 við nám annarsstað- ar. Eiitt haustið fóru héðan frá unglingaskólanum 6 nem- endur í 3. bekk Eiðaskóla. Nú er sitaddur hér dansk- ur^ sendikennari, sem ferðast milli skólann.a, 1 barna- og unglingaskóla Búðareyrarþorps eru í vetur 74 memendur. Miklar umbætur voru gerð- Framhald á 2. siðu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.