Austurland


Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Néskaupgtað, Sö. nóy. 1951. NorSfjarcSarbió------------------- BÆJARRÁÐIÐ OG NÁÐHÚSIÐ Foirargelsens Hus),. Bráðtskemmtileg fr°nsk kvikmynd með döinskum tlextai. Frönsk yfirvöld hafa aðeins! leyft sýningar á þessari kvikmynd hjá þeim þjóðum, seimi ihafa þá menningu til að .hiera, að menn dragi ekki af henni neikvæáar álykt- ajnir hvað snertir siðferði frönsku þjóðarinnar og heið- arleika yfirvaldanna. Sýnd Laugardag kl. 9 BÆJARRAÐIÐ OG NÁÐHÚSIÐ Barnasýning á sunnudagi k). 3. LA TRAVIATA Söngleikur eftir ítalska tónskáldið Giusenpe Verdi. Amerísk kvikmynd byggð á skáldsögu Alexanders DumaSy »Kamelíufrúin«y Sýnd á sunnudag kl. 5 og 9. SÓSl ALISTAF BLAG NESKAUPSTAÐAR. Aðalfundur SqsíalistafélagSl Neskaupstaðar. verðulr haldinn ú Bíólh.úsinu mániUidaginn 3. desember H. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: L Venjuleg aóialfundarsitörf. 2, Frá flokksþinginui. 3. Bæjarmá'il. 4.i Atvinlnulmál. 5. önnur mál. FÉLAGAR, FJÖLMENNIÐ. Neskaupstað, 28, nóv. 1951. STJÓRNIN, 1 ' 4 (' !! Atvinnuleysisskrániag! I; Skráning atvinnulausra í Neskaupstað fer fram á I; ;; skrifstofu Verklýðsfélags Norðfirðinga laugardaginn 1.:; ;! desember kki 1 — 7, e. h. ;l '■! FðSk, sem læitur skrá sig, þarf að vera vió því búið! I I; að gefa n.ákvæmar upplýsingair umi atvinnutekjur sínar:; ;; á þessu ári svo og atvinnuleysistíma og fjölskyldusitærð. ; ; AtvinnulaiUist fólk er eiindregið hvatt til að mæta til ;| i; skráningar, |! ji' Neskaupstað, 28- nóv. 1951. !; j: VERKLÝÐSFELAG NORÐFIRÐINGA j: ií BÆJARSTJÓRINN 1 NESKAUPSTAÐ ij Frá Vöruhappdrætíi S.I.B.S. Dregið verður í 6. f), n. k.t miðvikudag 5i des. um 1200 vin)minga. Komið og endumýið. S. 1. B. S. Aumastur a 11 ra Framhald af 1. síðo. Emiis hér (í Suður — Múlar- sýslu og kom þá ekki að sök. Oddur hefir líka talið sig sjálfkjörinn til forystu um bæjarmál og hefir jafnan sótt um kjör til bæjarstjórn- ar, en með misjöfnum árang- ri. Árið 1938 féll hann, árið 1942 féll hann, árið 1946 náði hann kosningu, enda hafði hann þá ruðs,t upp lí annað sæti, en svo aumingjaieg varð frammistaða hans i bæj arstjórn, að honum þótti ör- vænt um að ná endurkqsn- ingu. Leitaði han,n þá á vit líhalds og Framsóknar um bandalag. Samkomulag tókst, ein þó með þeim skilyrðum að Oddur léti sem minnst á sér bera lí kosningabaráttunni. Að þvlí skilyrði varð Oddur aá ganga. Hann hlaut fjórða sæti á lista afturhaldsins — og féll og var kominn vel á veg með að taka þriðja mann inn með sér 'í fallinu. Bæjarbúar hafa þráfald- lega sýnt, að þeir frábiðja sér öll afskipti Odds af mál- efnum þeiirra. En hann lætur sér ekki segjast, en reynír að þröngva óvelkomnum afskipt um s(í;num upp á bæjarþúa. ÞUNttAB SKBIFTIB. Oddtr hefir oftast farið ár- , lega til fundar við húsbænd- ur sina i Reykjavik og má,tt taka þar skriftir þungar. Þeg ar húsbændurnir hafa kraf- ið hann, skýringa á hinu mikla fylgi »kommúnísta« í Neskaupstað og hinni aumkvunarverðu raiður'læg- ingu kratanna, hefir hann orðið klumsa og engin svör átt. tiTGAFUSTAEFSEMIN. En svo kom aó Oddur þoldi ekki lengur kórlínur flokksins aðgerðalaus, Hann vakti upp úr gröf sinni gamlan kosn- ingasnepil flokksins, sem Hamar nefnist. An,nar ein,s óþrifagemlingur hefir aldrei verið gefinn út á Islandi. I þessum þokkalega blað- snepli hefir Oddur fengið framrás fyrir gremju stína og máttvana hatur. Gremjan yfir aðfinnslum flokksstjórn- arinnar og' fyriirlitningu bæj- arbúa, sameinaðist lí þungan straum haturs og illyrða, sem ,síða,n rann i striðum straum- um eftir slíðum Hamars. 1 máttvana bræði og ofboðs- legu hatri, ræðst hainn gegn þeim rnönnum,, sem hlotið hafa það traust, sem hann þráði svo heitit og reynst hafa þessi umkoirmir, að stjórna málefnum þessa bæjar á þann hátt, að fólk hér er bet- ur á vegi statt en ibúar flestra eða allra annarra byggðarlaga. Við sóslíalistar höfum að mestu látið sefasýkisköst Odds afskiptalaus. Við skilj- um vel sálarástand mannsins o.g vituni að hotnum er ekki isjálfrátt. Rekihn áfram af taumlausu hatri, ofsækir hann hvert gott mál, reynir að rógbera það og spilla fyr- ir því. Við skiljum, að Odd- ur hefir ómótstæðilega, sál- ræna þörf fyrir að losa sig við óhroðan.n, sem inni fyrir býr. Við treystum llíka á dóm- greind almennings. Við vit- um, að hann rnujn enn sem fyr sjá lí gegnum blekkinga- vaðal Odds og skilja hversu lágkúrulegar hvatir liggja að framkomu hans. Þaó má því ekki skilja þessa grein svo, að við munusn hér eftir gefa meiri gaum en áður að hin- um sjúklegu ofsóknum Odds. Dregur úr bókaflóðinu Undanfarið hefir geysimik ið verið gefið út hér á landi af bókum, blöðum og timarit- umi. Kennir þar margra grasa, en allskonar reyfara- rusl og reyfaratimarit hafa þar verið yfirgnæfandi og kaffært eftirsóknarverðar bókmenntir, hefir þetta reyf- ararusl vafalau,st stórspillt bókmenntasmekk þjóðarinn- ar. Útgefendur hafa heldur ekki látið sitt eftír liggja til að spilla bókmenntasmekkn- um. Miðlungsreyfurum og þar undir, hefir verið lýst i auglýsingum með hástemmd- um lýsiúgarorðum, taldir ó- gleymanleg snjlldarverk. Og þessar fyrirlitlegu skrum- auglýsingar hafa vafalaust blekkt margan til að kaupa ómerkilegar þækur i þeirri trú, að hann væri að kaupa sigildar bókmenntir, Aðallmarkaður bókaútgef- enda er um jólaleytið. Kepp- as, t þeir við að koma fram- leiðslu sinn.i á markaðinn fyr ir þann tima og aldrei verða auglýsilngarnar skrumkennd- ari og ósvifnari en þá. Út- gefendur -nota ,sér til hins itr asta hið hvimleiða jólagjafa- æði, sem gripið hiefir þjóðina. Nú er vist, að um þessi jól verður miklu minna um bóka útgáfu en undanfarin ár. Veldur þvi mikil verðhækk- un á pappir og prentvinnu svo og minnkandi kaupgeta almennjngsi. Það má lika að skaðlausu draga saman segl- in i reyfaraútgáfunnj, en hætt er við að það verði frem ur hinar betri bókmenntir, sem hætt verður að gefa út, Bækur eru dýrar og það er full ástæða fyrir almenning að hrasa þar ekki að neinu og láta eigin dómgreind. en Z'------------—------A SMÁAUGLÝSINGAR 60 anra orðlð. _____________________' PABLUM á Bakkai. SIRÖP á Bakka. HÁLFDÚNN danskur á Bakka. AXLABÖND á Bakka, NORÐFJ ARÐARBlö Sýningar á sunnudag kl. ^3, 5 og 9. RAFMAGNSELDAVÉL Sem ný Rafha eldavél til sölu. Hagkvæmt verð. Björn A, Björnsson, Garði. TAPAÐ Ta.past hefir Mtil bilflauta. Guðm. Jónsson, Akri. KVEN—REIÐHJÖL til sölu. Anna Jónsdóttir, Texas. TIL SöLU Dítil rafmagnsplata Jónina Oddsdóttir. TIL SÖLU Vil selja 4 jeppa-dekk. OTTÖ SIGURÐSSON, bakari. HVAÐ VÁNTAR 1 MATINN? Súrsaðan hval, hakkað kjöt og hvítkál, hakkað- an fisk, salt kjöt, nýtt kjöt, kótellettur, læri, hjörtu, lifur eða kannske svið? Matvaran er fjölbreyttust * í PAN ekki skrumauglýsingarnar ráða hókavali ,sinu, Samdrátturinn i bókaút- gáfunni hefir hinsvegar i för með sér mimnkandi vinnu i prentsmiðjunum og stærsta prentsimiðjan i Reykjavik hefir sagt upp milli 20 og 30 manns vegna skorts á verk- efnum.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.