Austurland


Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 30.11.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 30. nóv. 1951. AUSTURLAND 3 Ferhendurnar lifa! Menn eru enn að s'kamina mig fjrrir »afbökun« á fyrstu vísunni i verðlaunasamkeppni síðasta tbls. Vil ég því enn ítreka, að vísan er upprunalega eins, og ég hafði hana og þannig prentuð í bók, sem til er á öðru hvoru heimili á islandi. Bragarbótin er gerð af öðru skáldi og er vissa fyrir því að höf. höfðu ekkert samband sín á milli. Enduxbætta gerðLn er annars svona: Nógan gefur snjó á snjó, snjóum vefur flóa tó, tófa grefur móa mjð, mjóan hefur skó á kló. Ég er önægður með skammirn- ar. Þær sýna, að ýmsir hafa áhuga á þættinum. ★ Guðmundur Magnússon, Neskaup stað, sendir mér þrjár vísur, og er 41 t í þeirri fyrstu, 39 1 í annari og 39 n í þeirri þriðju. Birti ég hér fyrstu vísuna, og geta þeir. sem hafa gaman af þessum rím- leik sent mér vísur af sama tagi og skal ég birta þær sem slá þetta met og eru kveðnar undir sama bragarhætti, ef þær eru að öðru leyti hlutgengar. UM HBVSSU 1. Þeyttist léttfætt þýtt um nótt, þótti sléttan styttast títt, stuttfætt sizt og stolt af þrótt, stæ.lta töltið frítt en strítt. ¥ María Bjarnadóttir, Neskaup- stað, sem er góðkunn af ljóðum sínum og vísum, sendir, þættinum þessar vísur: 2. Aldrei stakan orðahröð • Islendings á munni flýtur aftur frjáls og glöö fram af þagnar hlunni. 3. Þjóðin »villtu westri« seld — vottinn hér má finna — hefir fálið andans eld óðsnillinga sinna, Vonandi fær vísnaþátturinn »meira að heyra« frá Marlu slðar. ¥ ERFITr AÐ LÆRA AÐ LESA! 4. Hröll að mínum huga setur, því hvað er meiri raunasjón, en þegar öfugt lífsins letur lesa gráhærð, sextug flón? Einar Sveinn Frímaun. ★ Hér um daginn kenndi kunningi minn mér eftirfarandi vísu, og get ég ekki stillt mig um að koma Athyglisverð bók Framhaid af 2. síðn. Saimsærið gegn Sovétríkj- unuimi er sagan uan viöskiptí1 auðvaldsríkja.nna og Fáð- stjómar — Rússlands frá þvi að byltingán brast á 1917 og fram til loka hinnar síðari heimsstyrjaldar. Saga þess- ara viðskipta er lygasögu lík- ust, Enginn reyfari er meira æsandi en sagan um viðleitni auðvaldsríkjanna til að koma Ráðstjórnarríkjunum fyrir kattarnef allt frá því, er rúss neska byltingin va,r í vöggu og fram til þessa dags. 1 baráttu auðval dsrlíkjanna gegn Sovétríkjunum voru ö?I vopn heilösr, einskis var svif- izt t’lc-angurinn hek aði hvert meðaj. Fyrstu viðbrögð auðvalds- ríkjanna við rússnesku bvlt- ingTinni voru þó raunar mörk uð undrun, algerp skilnings- leysi á því, sem var að gerast. Og £ rauninni hafa þau ekki náð sér eftir þessa undrun enn þann da.g í dag, manns- aldri eftir að fyrirburðurinn varð. Ðaginn eftir að Lepín mynd- aði stjórn sína í nóvember 1917, skrifar sendiherra Bandaríkjanna, Francis, þessi orð: »Sagt er að full- irúaráð verkamanna í Péturs. borg hafi myndað stjórn mert Lenín sem forsæti sráðherra, Trotskí utanrfkisráðherra og frú (eða ulngfrú Kollontaj sem menntamálaráðlierra. And- styggilegt. Ep ég vona að því hlægilegra sam ástandið verð ur, þeim mun fyrr berist hjálpin«, Já, víst var það andstyggi- legt. Fulltrúar auðvaldsins skildu það af meðfæddri stétt vísi, að nú var lí heitminn bor- inn sóstíalisminn, er mundi standa yfir höfuðsvörðum aurtvaldsins, morgunstjarna hins vinnandi mannkyns brauzt fram úr skýjum fest- ingarinnar og síðan hafa hundar auðvaldsins gólað án með h,ana* þðtt eiginlega væri mér trúað fyrir henni! T6MAS SKALD FIMMTUGUR. 5. Hér situr Tómas skáld, með bros á brá, bjartur og hreinn sem fyrsta morgunsárið. afláts að þessu bjarta himin- tunali, ein ekki fengið hrakið það af braut sinni, Samsærið vep'n Sovétrík’- unum rekur þessa sögu, túlk- ar þessa baráttu í hennar sundurleitu myndum: vopn- uðum innrásum, skemmdar- verkum og launráðum. Engin smuga var svo mió, að hirt er- lenda auðvald reyndi ekki að smjúga þar í gegn til þess að bana þjóðfélagi hins vinn- andi manins, þjóðfélagi sósfal- ismans. Auðvaldið hagtnýtti sér allar veilur £ flokki sósíal- ismans, bolsevikaflokknujm, gerði marga af áhrifamönn- um flokksins að leigðum lepp- um sínum. öll þessi saga er sögð á grundvelli óhrekjanlegra heimilda, sérhver fullyrðing er hlaðin óvéfengjanlegutm staðreyndum, og þegar lestri bókarinnar er lokið hefir les- andinn .horft á sjónarspil ;u,m sögu og örlög aldar okkar, svo ægifagurt og átakanlegt, vegna þess, art hver maður finnur, að í átökum þessa leiks var barizt um örlög alls mannkynsins, Samsærið gegn Sovétríkj- unum er ein þeirra bóka, sem allir, er á annað borð vilja botttia eitthvað í' tilveru samtiðarinnar, verða að lesa. 1 hinum miklu sviptingum vorra tímia er það hverjum hugsandi manni na,urtsyn að skiljá eðli þeirrar baráttu, sam háð er gegn Sovétríkjun- um. Pessi barátta er ekki ný bóla, hún er jafngömul rúss- nesku byltingunni, og hún verður háð með æ meira of- Sitæki .á meðan auðvaJdið get- ur vajdið vopni og hefir ráð á að leigja sér pólitíska atvinnu lygara. Samsærið gegn Sovétríkj- unum er £ tölu þeiirra fáu bóka hér á landi, sem hægt er að segja um, að hver mað- ur sé fátaikari, sem hefir ekki lesið hana. Sverrir Kristjánsson. skólabróðir hennar. Þá kvað Kor.- ráð Erlendsson kennari: 6. Vindur þaut um veðraslóð, vatt upp pilsin hraður. En á þrepi öðru stóð undirhyggjumaður. ★ --:------------------------------------ Framhaldssagan 6. Káta ekkjan í „Gyllta horninu“ EFTIR MARIE STRÖM GULDBERG D. Á. þýddi. Mariane gamla var mjög fátöluð og skömmustuleg yfir ósigriniuim í Springfield. Systurdóttir hennar hafði lesið henni óspart pistilinn fyrir getuleysi hennar við túlkstörí- in. Petta varð frænkunni þungt áfaJl, sem hún átti hágt með að sætta sig við. Hún stóð með fýlusvip úti á eldhúsinu og sýslaði við matinn, en fór síðan inn.í borðstofuna til þess að leggja á borðið. Sendi hún gluggum andbýlingsins óhýrt augnatillit að vanda. En allt í einu missti sú gamla diskana úr höndunum, svo þeir féllu niður á gólf og mölbrotnuðu. Hún sló saman höndunum, aJveg forviða, og þau.t síðan eirs og hvirfilþvlur inn til frú Krusaa og stundi lafmóð og másandi: »Hann er art koma, hann ler að koma!« »Hann hver?« Hann — þarna að handan — gestgjafinn í »Gylltu klóimi;»f. Almáttugur minn! Nú kemur! hann in,n í húsið!«. Og Mariane gamla, ,h|ljóp aftur út í eldhúsið, en, þaðan gat hún séð hr. Söndersö í gegnum glerrúðu á hurðinni, ,um leið ag hann komi inn., »Hvað skyldi hann eiginlega vilja?«, hugsaði frú Krusaa. Hún var búin að fá dynjandi hjartslátt. »Skyldi hann virki lega koma hingað til þesis að hæðast að mér? Jæja, eg skal þá a. m. k. taka á móti honum eins og hann á skilið«. Það var barið aö dyrum. »Koim' inn»i, sagði frúin skjálf- andi rióddun Dyrn.ar opnuðust og hr. Söndersö kom inn. Hann hélt á hattinum og var vingjarnlegur,, en dálítið vandræðalegur á svip. »Frú Krusaa«, piagði hann lágt, »fyrirgefið að ég kem, en eg þarf art tala svolítið við yður«, Han,n talaði hæversklega og k|u|rteislega, Það var ekki að sjíá, að hann kæmi í illum tilgangi, En þegar hún hugleiddi hve ;mjög hann hafði skapraunað henni, blossaði gremjan "upp í henni á nýjan leik. »Hvaða erindi leigið þár við mig?»i, spurði hún., »Getið þer ,bætt mér þá smáni, sem eg hef orðið fyrir?«. »Ja — i— ég ,skil það vel,, frú mín góð, að þer séuð reiðar við imig. Ég iðrast þess art hafa orðið valdur að þessui, en. skeð er skeð, og því verður ekki breytt«. Frú Krusaa varð farviða að heyra hann tala svona og vair nú heldur ttnýkri í máli. , 1 »Iðrun yðar kemur heldur seint, hr. Söndensö. Nú hafið þér gert lieirtai-lega konul ,að athlægk. Augu hennar fyllt- ust tárum, »Ekki ennþá,, frú mín góð«, sagði hr. Söndersö. »Þ,að hefir enginn hér i bænum hugimynd, um það, sem gerðist í Spring fieldl. Og ég eri búinn að taka skiltið niður«. »Er þart?«. »Já, og það verður ekki hengt upp aftur, »Gyllta klóin« er ekki lengur ti,l«. »Ætlið þér þá að .hætta veitdngah,úsisreksti’inum?«. »Það er undir atvikum komið«, svaraði hann, »Þetta mál ætti að vera hægt art útkljá, |svo að báðir aðilar megi vel við una. Og hvað hinu máJlinu viðvíkurl, þá ibýst eg við að við gætuim fengið skilnað, en það mál getur samt valdið okkur býsna miklum óþægindum. Ennþá veit enginn bæjr arbúi neitt, en það er ekki hægt ad halda þessu leyndu til lengdar. Farandsalinn veit allt, og hann er nýkominn til bæjarine^. 6, vinur minn, hve sorglegt er að sjá að siálin skuli grána fyrr en hárið! Steinn Stelnarr? Ég bið aUa aðila afsökunar á stuldinum! ★ Eitt sinn, er námsmey 1 Lauga- skóla gekk upp tröppur þar, feykti vindkviða pilsunum upp um hana, A neðsita þrepinu stóð Að lokum ein aldýr sjéttubönd eftir Heiðrek frá Sandi, 7. Spillivindar æða ótt, illar syndir giæða. Hryllimyndir fæðast fljótt, fyllir yndið mæða. Utanáskrlít mín er: DAVÍÐ ASKELSSON, BOX 56, NESKAUPSTAi). »Farandsalinn?«, hrópaði frú Kruisaa skelfd. »Og hann er auðvitað farinn á stúfanaA »Nei, han,n er heima hjá mér og hann hefir lofað því að þegja til morguns,, en lengur giet ég ek,ki lokað munninum á honumi. Á morgun segir han,n friéttirnar hverjum sem h.eyíra vill,«., »Hvað eigum virt að gera?«, stundi frú Krusaa og néri paman höndunum í örvæntingu. »Það er nú medri bann- settuir asninn þles,si friðdómari. Þetta er alyeg hræði- legt------«, »Heyrið þér mig nú, frú Krusaa«, sagði hr. Söndersö, »ég hefi hugisað mér að kanns'ke væri hægt art kippa þessu í lag á viðundi hátt. Ég bið yður bara, að móðgast ekki af uppástungu minni, Sjáið þer til«, hélt h.ann áfram, »virt rekum bæði arðbær fyrirtæki og erum bæði á bezta aldri.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.