Forsetakynning - 17.05.1968, Blaðsíða 3
Föetudagur 17. maí 1968
HO-RS E TAKYNNING
3
Nánustu ættingjar
og venzlafólk
Kristjáns og Halldóru
KRISTJÁN ELDJÁRN er fæddur að Tjörn í Svarfaðardal í Eyja-
firði þann 6 desember 1916. Stúdent frá Menntaskólanum á Akur-
eyri 1936. Lauk fyrrihlutaprófi í fomleifafræði við Kaupmanna-
hafnarháskóla 1939. Meistarapróf í íslenzkum fræðum frá Háskóla
fslands 1944. Kennari við Menntaskólann á Akureyri 1939—1941.
Safnvörður við Þjóðminjasafnið frá 1945. Þjóðminjavörður frá 1947.
Rit: Rústimar í Stöng 1947, Gengið á reka 1948, Um Hólakirkju
1950, Um Grafarkirkju 1954, Kuml og haugfé úr heiðnum sið á
Islandi 1956, Stakir steinar 1959, Hundrað ár í Þjóðminjasafni 1962.
Fjöldi ritgerða.
Er í stjórn Hins íslenzka fornleifafélags, Hins íslenzka bókmennta-
félags, Hugvísindadeildar vísindasjóðs. Mörg önnur félagsmála- og
stjómunarstörf í tengslum við vísindagrein sina.
Doktor frá Heimspekideild Háskóla íslands 1956, doktorsrit:
„Kuml og haugfé“.
FAÐIR: Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, fæddur 26. maí 1886 á i
Tjörn í Svarfaðardal, bóndi þar og kennari, hreppstjóri frá 1929, /
sýslunefndarmaður frá 1924, oft í hreppsnefnd og fleiri nefndum, J
varaþingmaður fyrir Eyjafjarðarsýslu 1949—1953. Foreldrar Þórar- 1
ins voru séra Kristján Eldjám, 1843—1917, prestur að Tjörn í Svarf- I
aðardal, Þórarinsson prófasts og alþingismanns í Vatnsfirði og Görð- ^
um á Álftanesi Kristjánssonar og kona hans Petrina Soffía, 1857— í
1916, Hjörleifsdóttir prests á Skinnastað og Völlum í Svarfaðardal
Guttormssonar.
MÓÐIR: Sigrún Sigurlijartardóttir, fædd 2. ágúst 1888 og dáin
1959, dóttir Sigurhjartar Jóhannessonar bónda á Urðum í Svarf-
aðardal og konu hans Soffíu Jónsdóttur.
SYSTKINI Kristjáns Eldjáms em:
Þorbjörg, fædd 6. marz 1914, húsfreyja í Reykjavík, gift Sigur-
geir Stefánssyni, bifreiðarstjóra.
Hjörtur Friðrik, fæddur 20. febrúar 1920, bóndi og kennari að
Tjöm í Svarfaðardal, kvæntur Sigríði Árnadóttur Hafstað.
Petrina Soffía, fædd 17. febrúar 1922, húsfreyja á Akureyri, gift
Stefáni Ámasyni, skrifstofumanni.
KONA Kristjáns Eldjárns er frú Halldóra Kristín, fædd á ísa-
firði 24. nóvember 1923, hefur lokið námi frá Verzlunarskóla ís-
lands, dóttir Ingólfs Ámasonar bókhaldara í Reykjavík, áður kaup-
manns og framkvæmdastjóra á ísafirði, sem fæddur er 6. nóvem-
ber 1892 á ísafirði og konu hans Ólafar Sigríðar Jónasdóttur, sem |
7 • fædd er 9. maí 1890 á Fossá á Barðaströnd. Foreldrar Ingólfs Árna- í
\ sonar voru Árni Árnason, verzlunarmaður í Bolungavík og á ísa- 1
\ firði og kona hans Halldóra Ólafsdóttir. Foreldrar Ólafar S. Jónas- /
. dóttur voru Jónas Guðmundsson, bóndi á Fossá á Barðaströnd og 7
kona hans Petrína Helga Einarsdóttir. 1
SYSTKINI frú Halldóru Ingólfsdóttur em: S
Inga Sigríður, fædd 25. október 1925, húsfreyja í Reykjavík, gift I
Þorvarði Ragnari Jónssyni, verzlunarmanni. í
Helga, fædd 19. apríl 1928, fulltrúi hjá Loftleiðum, Reykjavík. I
Árni, fæddur 31. júlí 1929, læknir í Svíþjóð, kvæntur Margréti /
Þóru Jónsdóttur. 7
BÖRN Kristjáns Eldjárns og frú Halldóru eru: /
Ólöf, fædd 3. júlí 1947, stúdent, gift Stefáni Erni Stefánssyni \
Jónssonar, arkitekts, stúdent í Reykjavík. »
Þórarinn, fæddur 22. ágúst 1949, við menntaskólanám. (
Sigrún, fædd 3. maí 1954, við unglinganám. i
Ingólfur Árni, fæddur 13. ágúst 1960. /
f alþingiskosningunum áriS 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 247
Framsóknarflokkur ................. 817
Sósíalistaflokkur .................. H6
Sjálfstæðisflokkur................. 638
Auðir seðlar og ógildir voru 41. Á kjör-
skrá voru 2220, atkvæði greiddu 1859.
Siglufjörður:
Ásgeir Ásgeirsson ........ 708 atkv.
Bjarni Jónsson .......... 501 —
Gísli Sveinsson ........... 60 —
Auðir seðlar vom 31, og ógildir 8.
— Á kjörskrá voru 1671, atkvæði
greiddu 1308.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 500
Framsóknarflokkur ................. 133
Sósíalistaflokkur ................. 564
Sjálfstæðisflokkur ................ 418
Auð og ógild 14. Á kjörskrá voru 1774,
atkvæði greiddu 1629,
I Norðurlandskjörd. vestra hlaut því
Ásgeir Ásgeirsson ..... 1689 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 2466 —
Gísli Sveinsson ........ 206 —
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI (E):
Eyjafjarðarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 1140 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 1161 —
Gísli Sveinsson .......... 67 —
Auðir seðlar voru 30, og ógildir 10.
— Á kjörskrá voru 3198, atkvæði
greiddu 2428.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlut"
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ................. 325
Framsóknarflokkur ................. 1302
Sósíalistaflokkur ................. 331
Sjálfstæðisflokkur ................. 698
Auðir seðlar og ógildir 57. Á kjörskrá
voru 3104, atkvæði greiddu 2713.
Akureyri:
Asgeir Ásgeirsson ..... 1791 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 1449 —
Gísli Sveinsson ......... 71 —
Auðir seðlar voru 65, og ógildir 8.
— Á kjörskrá voru 4311, atkvæði
greiddu 3384.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Aiþýðuflokkur ..................... 438
Framsóknarflokkur ................. 1071
Sósíalistaflokkur ................. 706
Sjálfstæðisflokkur ................ 1292
Auðir seðiar og ógildir 52. Á kjörskrá
voru 4078, atkvæði greiddu 3559.
Suður-Þingeyjarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 577 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 1009 —
Gísli Sveinsson ......... 68 —
Auðir seðlar voru 64, og ógildir 11.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 176
Framsóknarfiokkur ................ 1173
Sósíalistaflokkur ................. 297
Sjálfstæðisflokkur................. 268
Auðir seðlar og ógildir 33. Á kjörskrá
voru 2380, atkvæði greiddu 1947.
N orður-Þingeyjarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 217 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 471 —
Gísli Sveinsson ......... 24 —
Auðir seðlar voru 12, en enginn
Bekkjarsystkini Kristjáns Eldjárns
□ Fremsta röð frá vinstri: Steinþór Kristjánsson, Stefán Snæ- Ingvar Brynjólfsson, Baldur Bjarnason, Jón P. Hallgrimsson.
varr, Sigurður Bjarnason frá Vigur, Itagna Jónsdóttir, Kristján Þriðja röð: Marteinn Björnsson, Hannes Guðmundsson, Jóhann
Eldjárn, Bjarni Villijálmsson, Björn Jónsson. Önnur riið: Baldur Jónasson, Kjartan Ragnars, Jóliannes Pálmason.
Eiríksson, Ingvar Björnsson, Björn Björnsson, Unndór Jónsson,
ógildur. — Á kjörskrá voru 1045,
atkvæði greiddu 724.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ...................... 38
Framsóknarfiokkur .................. 567
Sósíalistaflokkur .................. 61
Sjálfstæöisflokkur ................. 169
Auðir seðlar og ógildir 15. Á kjörskrá
voru 1002, atkvæöi greiddu 850.
í Norðurlandskjörd. eystra hlaut því
Ásgeir Ásgeirsson ..... 3725 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 4090 —
Gísli Sveinsson ........ 230 —
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI:
Norður-Múlasýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 230 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 719 —
Gísli Sveinsson ......... 30 —
Auðir seðlar voru 10, ógildir 10.
— Á kjörskrá voru 485, atkvæði
greiddu 1009.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ...................... 29
Framsóknarflokkur .................. 813
Sósíalistaflokkur .................. 76
Sjálfstæðisflokkur ................. 485
Auöir seðlar og ógildir 20. Á kjörskrá
voru 1456, atkvæöi greiddu 1305.
Seyðisfjörður:
Ásgeir Ásgeirsson ....... 165 atkv.
Bjarni Jónsson .......... 135 —
Gísli Sveinsson ........... 11 —
Auðir seðlar voru 18 og ógildir 2.
— Á kjörskrá voru 473, atkvæði
greiddu 331.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 123
Framsóknarflokkur .................. 50
Sósíalistaflokkur .................. 67
Sjálfstæöisflokkur................ 173
Auðir seðlar og ógildir 9. Á kjörskrá
voru 465, atkvæði greiddu 422.
Suöur-Múlasýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ......... 820 atkv.
Bjarni Jónsson ........... 1296 —
Gísli Sveinsson ............ 66 —
Auðir seðlar voru 53, ógildir 6.
í alþingiskosningunum árlð 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýöuflokkur ................... 290
Framsóknarflokkur .............. 1414
Sósíalistaflokkur ............... 651
Sjálfstæðisflokkur.............. 393
Auöir seðiar og ógildir 34. Á kjörskrá
voru 3134, atkvæði greiddu 2782.
Austur-Skaftafcllssýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ....... 51 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 314 —
Gísli Sveinsson ........ 137 —
Auðir seðlar voru 30 og ógildir 5.
— Á kjörskrá voru 753, atkvæði
j greiddu 537.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Aiþýðuflokkur (iandlisti) ........... 4
Framsóknarflokkur ................. 295
Sósíaiistaflokkur ................. 126
Sjálfstæðisflokkur ................ 241
Auðir seðlar og ógildir 11. Á kjörskrá
voru 753, atkvæði greiddu 677.
I Austurlandskjördæmi hlaut því
Ásgeir Ásgeirsson .... 1266 atkv.
Bjarni Jónsson ..... 2474: —-
Gísli Sveinsson ...... 244 —
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI:
Vestur-Skaftafellssýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 131 atkv.
Bjarni Jónsson .......... 96 —
Gísli Sveinsson ......... 524 —
Auðir seðlar voru 16, en ógildir 5.
— Á kjörskrá voru 883, atkvæði
greiddu 772.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ....................... 8
Framsóknarfiokkur ................. 382
Sósíalistaflokkur .................. 52
Sjálfstæðisflokkur................. 377
Auðir seðlar og ógildir 14. Á kjörskrá
voru 889, atkvæði greiddu 833.
V estmannaey j ar:
Ásgeir Ásgeirsson...... 876 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 748 —
Gísli Sveinsson .......... 50 —
Auðir seðlar voru 23, og ógildir 9.
— Á kjörskrá voru 2204, atkvæði
greiddu 1706.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 282
Framsóknarflokkur ................. 259
Sósíalistaflokkur ................. 467
Sjálfstæðisflokkur ................ 765
Auðir seðlar og ógildir 29. Á kjörskrá
voru 2014, atkvæði greiddu 1802.
Rangárvallasýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ....... 340 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 997 —
Gísli Sveinsson ......... 101 —
Auðir seðlar voru 33, og ógildir 3.
— Á kjörskrá voru 1801, atkvæði
greiddu 1474.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Aiþýðuflokkur ...................... 38
Framsóknarflokkur .................. 749
Sósíalistaflokkur .................. 51
Sjálfstæðisflokkur ................. 747
Auðir seðlar og ógildir 29. Á kjörskrá
voru 1767, atkvæði greiddu 1614.
Ámcssýsla:
Asgeir Ásgeirsson ..... 1109 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 1455 —
Gísli Sveinsson ........ 199 —
Auðir seðlar voru 82, ógildir 18.
— Á kjörskrá voru 3365, atkvæði
greiddu 2861.
f alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 381
Framsóknarflokkur ................ 1183
Sósíalistaflokkur ................. 304
Sjálfstæðisflokkur ................ 911
Auðir seðlar og ógildir 80. Á kjörskrá
voru 3232, atkvæði greiddu 2859.
f Suðurlandskjördæmi hlaut því
Ásgeir Ásgeirsson ..... 2656 atkv.
Bjami Jónsson ........ 3296 —
Gish Sveinsson ......... 874 —
Hvert eiga
stuðningsmenn
að snúa sér?
Stuðningsmenn forsetaframbjóð-
endanna beggja opnuðu kosninga-
skrifstofur í Reykjavík seint í apríl;
veitir Pétur Sæmundsen skrifstofu
Gunnars forstöðu enn sem komið er,
og Ragnar Jónsson í Smára skrif-
stofu Kristjáns.
★
Kosningaskrifstofa Gunnars Tbor-
oddsen er til húsa í Pósthússtræti 1 3,
símar: 84500 — 84504 — 84505.
★
Kosningaskrifstofa Kristjáns Eld-
járns er í Bankastræti 6, annarri
hæð, og símar þar eru: 83800 —
83801 — 83802.
★
Báðir aðilar hvetja nú fólk sem
ákafast að gefa sig fram við skrif-
stofur sínar.
I