Austurland


Austurland - 03.02.1956, Blaðsíða 2

Austurland - 03.02.1956, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 3. febrúar 1956, Raimsóknir fornleifa í Sovétríkjunum í Austurlaud : Málgagn sósíalista á Austur- landi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. | j Kemur út einu sinni i viku. Lausasala kr. 2.00. ■ Árgangurinn kostar kr. 60.00. £ Gjalddagi 1. apríl. : NESPRENT H-P Vinstra samstarf — ekki hrossakaup Einstöku sinnum hafa menn haft það skemmtiatriði á samkom- um, að tefla skák þar sem menn með holdi og blóði fóru með hlut- verk taflmannanna. Hrossakaup hægri mannanna í Alþýðuflokknum og Framsóknar- flokknum með atkvæði kjósenda, minna mjög á þstta skemmtiat- riði. — Annar flokkurinn fórnar einhverjum mönnum á vissum hluta skákborðsins gegn álíka vinningi á öðrum hluta þess. En árejðanlega tapa báðir á þessum víxlfórnum. Kjósendur láta ekki verzla með atkvæði sín á þennan hátt. Þó þessir flokkar semji um að styðja hvor annan á víxl í kjördæmunum, er alveg : reiðanlegt, að -þetta veldur upp- iausn. Kjósendurnir tvístrast og skiptast á alla flokka. Svona hrossakaup hafa aldrei blessazt hér á landi. Það er mesta fjarstæða að ætla að þessi atkvæðaverzlun eigi nokkuð skylt við vinstri sam- vinnu. Þetta eru hrossakaup manna, sem vita að gengi þeirra fcr þverrandi með þjóðinni og til- gangur lirossakaupanna er sá einn, að koma í veg fyrir, að þing- fylgi flokkanna minnki til muna. Framsóknarflokkurinn ætlar að reyna að tryggja sínum mönnum kosningu í þeim kjördæmum, sem líklegt er að hann tapi óstuddur, en þau eru 3—5. Hinsvegar er Al- þýðuflokkurinn mjög veikur í flestum þessum kjördæmum og ekki líklegt að hann valdi úrslit- um, þó svo ólíklega vildi til, að allir kjósendur flokksins létu selja sig. Vitað er, að sú hætta er yfir- vofandi, að Alþýðuflokkurinn fái engan þingmann kosinn. Þetta ætlar hann sér að fyrirbyggja með því að fá í vöruskiptum Fram sóknaratkvæðin í Reykjavík, hátt á þriðja þúsund. En Framsóknar- menn í Reykjavík mundu áreið- anlega skiptast milli allra flokka 3000 ára gamlir manna- bústaðir Þjóðminjasafnið í Úral heldur uppi merkilegri starfsemi. Þetta ár fóru leiðangrar til margra héraða og fundu 14 ævaforn kuml. — Leifar steinaldarbústaða hafa fundizt við jaðar Basyanmýranna og mannabústaðir ekki minna en 3000 ára gamlir nálægt þorpinu Morshinino. Áhugamenn hafa safnað efni um fornan málmiðn- að. Lítill bræðsluofn hefur fund- izt frá 16. öld og leirbrennsluofn frá 17. öld. Ýmsar minjar um kop- arsmíði frá 4. öld hafa fundizt ná- lægt þorpi einu. Bústaðir forn-slava rannsakaðir Árið 1956 mun Vísindastofnun Sovétríkjanna senda leiðangur til rannsókna á háttum forn-slava, og mun verða leitað í Pskov- héraði, þar sem árið 1955 fundust leifar bústaða. Á bökkum Velikajaárinnar hafa fundizt margir bæir og þorp slava írá 8. og 9. öld. 100.000 ára gamlar fornleifar Merkilegir fornleifafundir hafa átt sér stað á bökkum Syr-Darja í Tajikistan. Munirnir, sem fund- izt hafa, bera þess vott að menn hafi lifað þarna fyrr 100.000 ár- um og jafnvel fyrr. Oddmjó stein- verkfæri mjög haganlega gerð, hafa fundizt, næfurþunnar örvar, diskar, sköfur o. fl. Þessir fund- ir eru einhverjir þeir merkilegustu og Alþýðuflokkurinn áreiðanlega ekki fá fleiri Framsóknaratkvæði eni aðrir flokkar. Tryggustu flokksmennirnir munu kjósa landslista síns flokks. Þeir sem lengst eru til hægri kjósa íhaldið og þeir sem lengst eru til vinstri og ákveðnastir hernámsandstæð- ingar kjósa sósíalista og Þjóð- vörn. Nei, þessar krampateygjur hægri mannanna í Alþýðuflokkn- um og hægri mannanna í Fram- sóknarflokknum, en þeir bera á- samt íhaldinu ábyrgð á öngþveiti því sem þjóðin er komin í og sí- felldum árásum á lífskjör alþýð- unnar, á ekkert skylt við vinstra samstarf. Til þess að hægt sé að tala um vinstra samstarf í kosningum, þurfa allir vinstri menn að taka höndum saman og mynda kosn- ingabandalag eða kosningaflokk. Þessi kosningaflokkur hefði svo sinnar tegundar, sem átt hafa sér stað í Mið-Asíu. Gamlar borgarrústir grafnar upp 1 fornöld bjuggu ýmsir slava- ættbálkar á bökkum Lovat-fljóts. Margir bautasteinar frá þessum tíma hafa varðveitzt fram á þenn- an dag. Fornleifafræðingar frá Leningrad vinna nú að uppgreftri þarna. Lokið er nú uppgreftri fornra borgarrústa á þessum slóð- um. Leifar af dvalarstöðum og verkstæðum 'úr timbri hafa komið í lfjós, leirmunir ýmiskonar og skraut úr kopar. Fornleifafundír í Azerbadsjan Sögu- og vísindastofnun Azer- badsjan heldur uppi fornleifa- rannsóknum í Akstafa-héraði. Merkilegar leifar hafa fundizt í þorpi einu. Sérlega athyglsvert er virki nokkurt umgirt moldarvegg. Keramik með glerungi allt frá 11 og 12. öld hefur fundizt í því Ýmsir munir úr bronsi hafa fund- izt nálægt Kazak og munu um 1000 ára gamlir og sanna þeir tengsl Azerbadsjans við hin ná- lægari austurlönd í fornöld. Einn- ig hafa fundizt leir-brennimörk, sem notuð voru til að skreyta með leður, brennimerkja húsdýr o. fl. Hin mörgu steinverkfæri, ásamt beinum, gefa til kynna, að land- búnaður og kvikfjárrækt hefur tíðkazt á þessum tímum. frambjóðendur í kjöri í öllum kjördæmum og þeir sem óska eftir samstarfi vinstri manna á grund- velli fyrirframgerðrar áætlunar, kjósa frambjóðendur vinstra bandalagsins. Og enginn efi er á því, að þetta kosningabandalag mundi fá mikinn meirihluta á þingi og öðlaðist þar með aðstöðu til að framkvæma vinstri stefnu sina. Það má heita nokkurnveginn fullvíst, að kosningar verði í vor. Fyrir þær kosningar þurfa allir vinstri menn að hafa bundizt sam- tökum um að berjast hlið við hlið á grundvelli ákveðinnar stefnu- skrár, sem hefði það að höfuð- marki, að svipta auðstéttina yfir- ráðunum yfir efnahagskerfi þjóð- arinnar og beitti ríkisvaldinu til þess að bæta kjör alþýðunnar til sjávar og sveita og til að tryggja raunverulegt sjálfstæði þjóðarinn- ar. Úrslitaskákin Hér fer á eftir úrslitaskákin í einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bengt Larsen um skákmeist- aratitil Norðurlanda. Hvítt Svart Friðrik Ólafsson Bengt Larsen 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 a7—a6 6. Bcl—g5 e7—e6 7. Ddl—f3 Bf8—e7 0° o o 1 o Dd8—c7 9. Hhl—gl Rb8—c6 10. g2—g4 Rc6—e5 11. Df3—e2 b7—b5 12. f2—f4 b5—b4 13. R13—bl Re5—d7 14. Bg5—h4 Bc8—b7 15. Bfl—g2 Rd7—c5 16. Rbl—d2 Ha8—c8 17. Kcl—bl Rc5—a4 18. Rd2—b3 h7—h6 19. Bh4—el Ra4—c5 20. Rb3—d2 Rf6—d7 21. h2—h4 g7—g6 22. g4—g5 e6—«5 23. f4xe5 d6xe5 24. Rd4—f3 Rc5—e6 25. Hdl—cl Re6—f4 26. De2—fl Bb7—c6 27. c2—c4 c4xc3 framhjáhl. 28. Hclxc3 Bc6—b5 29. Hc3xc7 Hc8xc7 30. Bel—g3 Bb5xfl 31. Bg2xfl h6xg5 32. h4xg5 Be7—c5 33. Rf3xe5 Bc5xgl 34. Bg3xf4 Bgl—h2 35. Bf4xh2 Hh8xh2 36. Re5—f3 Hh2—hl 37. a2—a3 Rd7—c5 38. Kbl—a2 Hhlxfl 39. Rd2xfl Rc5xe4 40. Rfl—e3 Hc7—c5 Þegar hér var komið gaf Frið rik skákina. Fiskyerdsdeilan leyst Fiskverð til sjónianna hækkar um 8 aura kg. Um síðustu helgi tókust samn- ingar um fiskverð til sjómanna a þsssu ári og munu allir fagna þvi. að samkomulag tókst án þess að til vinnustöðvunar kæmi. Verð á þorski hækkar úr kr. 1.22 í kr. 1.30 kg. eða um 8 aura, sem er rúmlega 6.5% hækkun. Aðrar fisktegundir hækka tilsvar- andi, nema ýsa. Hún verður kx'. 1.45 kg. á móti kr. 1.42 í fyrra. Þessi hækkun á fiskyerði til sjómanna getur ekki talizt mik’l þegar þess er gætt hve laun ann- arra launþega hafa hækkað.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.