Austurland


Austurland - 24.03.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 24.03.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 24. marz 1956. AUSTURLAND 3 Þykja stólarnir þægilegir Það er nú liðinn um það bil hálfur mánuður síðan Framsókn- arþingið ákvað að flokkurinn fíkyldi slíta stjórnarsamstarfinu við íhaldið. Enn hafa ráðherrar flokksins þó ekki beðizt lausnar lieldur sitja þeir sem fastast og sýna ekki á sér fararsnið. — Margir hafa spurt hverju þetta sæti, hvorf ráðherrarnir ætli að hafa samþykkt þingsins að engu. Lengi hafa mienn vitað að Framsóknarmenn hafa kunnað vel við ráðherrastólana og að þeir ættu erfitt með að standa upp úr þeim. Þó munu þeir biðjast lausnar, en varla fyrr en um mán- aðamót. Ástæðan er sú, að nokk- ur embætti, þar á meðal nokkur skattstjóraembætti, eru óveitt og vilja Framsóknarráðherrarnir ekki sleppa veitingavaldinu, sem þsir jafnan hafa misnotað á ó- svífnasta hátt í pólitískum til- gangi, — Og Eysteinn þarf að geta uppfyllt samninginn við Jón Sigfússon í sambandi við skatt- stjóraembættið í Kópavogi og kosningarnar í sumar. NorSfjarSarbió í Læknirinn hennar Þessi stórkostlega mynd verð- ur nú sýnd í síðasta sinn. Sýnd laugardag kl. 9. Sýnd sunnudag kl. 5. Einkaritarinn Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Sýnd sunnudag kl. 3. Ósýnilegi ílotinn Amerísk kvikmynd er fjallar um kafbátahernað í síðustu styrjöld. Aðalhlutverk: John Wayne Patricia Neal. Sýnd sunnudag kl. 9. Efnalaugin opnar í dag. í páskamalinn: KINDAKJÖT: Sneidd læri Heil læri Rifjasteik Hryggur Súpukjöt Saltkjöt Hangikjöt Rjúpur Gæsir Svið Nautakjöt Svijnasíða reykt Skinka Álegg í úrvali. Þurrk. rauðkál — Hvítkál — Gulrætur — Súpujurtir — Nið- ursoðið kál — Grænar baunir og blandað grænnieti. Niðursoðnir ávextir: Ananas — Perur — Apricosur — Ferskjur — Plómur — Jarðarber — Melónur. Sulta í lausri vigt ásamt öðru í baksturinn. Páskaegg í miktu úrvali Ath.: Síðasta lieimsending fyrir páska verður n. k. þriðjudag. Kaupfél. Fram NESKAUPSTAÐ !■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ WCBVBBkBVBMðaflSI I páskamatinn: Hangikjöt Svið Dilkakjöt Saltkjöt Ein-hakkað nautakjöt Saltkjötshakk Svínakjöt Reykt folaklakjöt Reykt bjúgu Vínarpylsur Hvar fáið þér meira úrval í páskamatinn PöDbmaríélag alþýðu, Neskaapstað Tilkynning Nr. 8/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á unnum kjötvörum: I heildsölu: 1 smásölu: Miðdagspylsur, pr. kg................... kr. 20.50 24,25 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg.............. — 22.10 26.20 Kjötfars, pr. kg.......................... — 13.90 16.50 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 17. marz 1956. Verðgæzlustjórimr. Sjúkrasamlaginu Félagsmálaráðuneytið hefur þ. 29. febrúar s. 1. heimilað Sjúkrasamlagi Neskaupstaðar að hækka iðgjöld samilagsmanna sinna úr kr. 33.00 í kr. 35.00 á mán. frá og með 1, marz þ. á. Sjúkrasamlag Neskaupstaðar. Frá harnaskólanum Nemendur mæti á mánudag samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. Hjartanlega þökkumi við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns Halldórs Einarssonar, húsasmiðs, er andaðist 12. febrúar. Emma Jónsdóttir og aðstandendur.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.