Austurland


Austurland - 07.09.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 07.09.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 7. september 1956. AUSTURLAND i Til sölu Til sölu er 120 bassa þriggja | kóra píanóharmonika. | Karl F. Hjelm, Uppsölum. NorcSfjarSarbiö Sagan af Glenn Miller Sýnd föstudag kl. 9. Bíll Til sölu er sex manna fólks- bifreið. Allar nánari upplýsing. ar gefur Gísli Þorvaldsson, sími 61, Neskaupstað. ! ■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Barnakarl í konuleit Fjörug amerísk gamanmynd. Sýnd laugardag kl. 9. Kjartan Ó. Bjarnason leigir Norðfjarðarbíó kl. 5 og 9 á sunnudag. Vinna j i • i Kýr til sölu j Tek að mér saum. j j Björg Helgadóttir. ■■■■■■—■■■■■■■■■■■—■■■■■■■■■■■■■■■■■—■»■■■■» j Ein kýr til sölu. Upplýsing- |j ar í síma 128, Neskaupstað. 2 rsrsrsrsrrsrrsrsrrsrrvrsrrsrsrsrsrrsrrsrrsrrsrsrrsrsr .........——--------------— Tónlislarskóli Þeir, sem óska að gerast nemendur í fyrirhuguðum tónlist- arskóla Tónlistarfélags Neskaupstaðar, eru beðnir að gefa sig fram við Davíð Áskelsson eða Harald Guðmundsson fyrir 15. þ. m. Námsgreinar verða: píanóleikur, orgelleikur, tónfræði og tónlistarsaga. Kennari Jón Ásgeirsson. Gert er ráð fyrir tveimur kennslustundum í viku í hljóð- færaleik, auk kennslu 1 tónfræði og tónlistarsögu. Kennslugjald áætlað 150 kr. á mánuði. Tónlistarfélag Neskaupstaðar. Bíll til sölu Til sölu nú þegar, ef um semst, Moskvitch fólksbifreið í ágætu ásigkomulagi. Smíðaár 1955. Semja ber við Guðna Guðnason, sími 22, Eskifirði. Nr. 18/1956. TiHcynning Állir þeir sem selja vörur beint til neytenda, skulu, að svo miklu leyti sem því verður við komið, merkja vörumar með útsöluverði eða auglýsa útsöluverðið á svo áberandi hátt á sölu- stadfnum, að auðvelt sé fyrir viðskiptamennina að lesa það. Á þetta undantekningarlaust við um þær vörur, sem sett- ar eru til sýnis í búðargluggum, sýningarkössum eða á annan hátt. Veroið má setja á vöruna sjálfa, á viðfestan miða, eða á umbúðir vörunnar. Reykjavík, 31. ágúst 1956. Verðgæzlustjórinn. ■ ■ ■ ■ ■ V efnaðarvörubúðin i ■ ■ ■ Gardínutau ■ Popplin Mislitt og rósótt. Grænt, blágrænt, gult, i Verð kr. 40 og 52. rautt, gulbrúnt, svart. Cheviot 91 cm. breitt á 35. í skólabuxur Fataefni 140 cm. breitt á 134. Pipar og salt í brúnum Fóðurefni og gráum lit. 140 cm. breitt á 198. brúnt, svart Flauel-pilsefni grátt 3 litir. 140 cm. breitt á 28.75. 150 cm. breitt á 90. Greiðslusloppaefni Dralon-efni (jersey-gerð) (Hentugt í skóla- Bleikt, blátt og gult. kjólinn). 160 cm. br. á 81. 6 litir. Fóðurvatt 91 cm. á 88. Grænt rautt Frotte-efni grátt I herra-morgunslóppa. 110 cm. breitt á 48. 150 em. br. á 93.25. Ymislegt: Sportsokkar frá 1—12 ára Loðkragaefni Náttföt frá 2—10 ára Bendlar Herranáttföt Teygjur Flauel, 8 litir Rennilásar 15, 18, 22 cm. Blúnda, 10 breiddir Barnacrephosur Nælon-blunda Skrauthnappar Hvítt nylonefni Gardínukögur Ullargarn Púðasnúrur. Pöntunaríélag alþýðu, Neskaupstað Hafið þér reynt kjötfarsið í PAN? ■ ■ i _____ ■ 9 ■ | Iðnskólinn í Neskaupstað ■ 8 ■ verður settur laugardaginn 13. okt. n. k. II. bekkur starfar til jóla. ■ ■ Inntökupróf í hann hefjast þriðjudaginn 9. okt. á nánar | auglýstum tíma síðar. ■ ■ ■ Skólastjórt. i

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.