Austurland


Austurland - 14.09.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 14.09.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 14. september 1956. Um mannfjölda Framhald af 2. síðu. að ráði umfram það, sem íbúatal- an hækkaði við sameininguna við Glerárþorp. I Vestmannaeyjum hækkaði íbúatalan úr 4070 í 4113. 1 10 sýslum fækkar fólki mis- jafnlega mikið, en í 11 er um ein- hverja fólksfjölgun að ræða. Fólksfælikun á Austurlandi Á Austurlandi var mannfjöld- inn sem hér segir: 1954 1955 Suður-Múlasýsla 4.158 4.133 Norður-Múlasýsla 2.477 ' 2.487 Seyðisfjörður 728 702 Neskaupstaður 1.327 1.328 8.690 8.650 Hefur því fólki í Austfirðinga- fjórðungi fækkað um 40 á þessu eina ári. Ef íbúatala fjórðungsins hefði vaxið í hlutfalli við fólks- fjölgunina í landinu, átti íbúunum að fjölga um 189. Íbúaíala þorpanna breytist lítið í Múlasýslum eru 5 þorp með yfir 300 íbúa. Fólksfjöldi þar sést á eftirfarandi: AUSTURLAND 1954 1955 Vopnafjörður 316 320 Eskifjörður 700 700 Reyðarfjörður 437 437 F áskrúðsfjörður 566 563 Djúpivogur 301 305 2.320 2,325 Togararnir sigla Allir Austfjarðatogararnir, sem á veiðum hafa verið, Austfirðing- ur, Goðanes og Vöttur, munu að þessu sinni selja afla sinn í Þýzka- landi. Fór Goðanes áleiðis þangað í gær, en hinir eru enn að veiðum. Vísilalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar 1. sept. Reyndist hún 186 og óbreytt frá ágústvísitölu. NorSfjarSarbió ■ • ■ | Ný mynd á laugardagskvöld : ! auglýst með götuauglýsingum. : I Barnakarl í i ■ : t : konuleit : 5 j Fjörug amerísk gamanmynd. ■ : Sýnd sunnudag kl. 5. ! | j Eiginkona eina nótt I Bráðskemmtileg ný, ítölsk j ■ gamanmynd (Enskur texti). Sýnd sunnudag kl. 9. Barnaskólinn Eins og auglýst er hér í blaðinu hefst kennsla í barnaskólanum ^æstkomandi miðvikudag. Undanfarið liefur staðið yfir hokkur viðgerð á skólahúsinu og verið er að skipta um kyndingu, en það verk gat ekki hafizt fyrr en hm siðustu mánaðamót vegna þess hð kynditæki komu ekki fyrr. Kaupstaðafundur Bæjarstjórn Neskaupstaðar hef- hr kosið bæjarfulltrúana Bjarna h“órðarson, bæjarstjóra og Odd A. Sigurjónsson, skólastjóra til að Saekja fyrir kaupstaðarins hönd íulltrúafund kaupstaðanna á Vest- hr-, Norður- og Austurlandi, sem hefst á ísafirði 25. sept. Bíii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Sjóhús og bryggja til sölu ef viðunandi tilboð fæst. j i j Frá Landssímanum \ : , : s Vantar góðan símsendil frá ■ : : : 1. október. Hækkað kaup. Til sölu er nýleg amerísk j fólksbifreið. Skipti á minni bif- j reið koma til greina, t. d. ■ ■ Opel-Caravan. Gísli Þorvaldsson. Sími 61. Neskaupstað. AusÉurland j Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. i : , : Kemur út einu sinni í viku. • ; : Lausasala kr. 2.00. 5 : ! Árgangurinn kostar kr. 60.00. : Gjalddagi 1. apríl. : ; ÍTBSPREUT H-F : V efnaðarvörubúðin Gardínutau Popplin Mislitt og rósótt. Grænt, blágrænt, gult, Verð kr. 40 og 52. rautt, gulbrúnt, svart. Cheviot 91 cm. breitt á 35. í skólabuxur Fataefni 140 cm. breitt á 134. Pipar og salt í brúnum Fóðurefni og gráum lit. 140 cm. breitt á 198. brúnt, svart Flannel-pilsefni grátt 3 litir. 140 cm. breitt á 28.75. 150 cm. breitt á 90. Greiðslusloppaefni Dralon-efni (jersey-gerð) (Hentugt í skóla- Bleikt, blátt og gult. kjólinn). 160 cm. br. á 81. Fóðurvatt 6 litir. 91 cm. á 68 Grænt Frotte-efni rautt grátt 1 herra-morgunsloppa. 110 cm. breitt á 48. 150 cm. br. á 93.25. Ýmislegt: Sportsokkar frá 1—12 ára Loðkragaefni Náttföt frá 2—10 ára Bendlar Herranáttföt Teygjur Flúnel, 8 litir Rennilásar 15, 18, 22 cm. Blúnda, 10 breiddir Barnacrephosur Nælon-blunda Skrauthnappar Hvítt nylonefni Gardínukögur Ullargarn Pöntunarfélag al Púðasnúrur. ivfc Neskaunstað u r j 7 r Aðalsteinn Halldórsson. 'HiuiiuiiiiiiiimiiuiumiiiiiiiiiiuiiiiuiimiiiiniiiiuiiiimimiiinimiiHMnMii «■■■■■■■■■ Hafið þér reynt kjötfarsið í PAN? •■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■a {<ryr*#>*#srsryr<rsryr<#vr<ryryr<rsrvrvr>r<rsryrsrsry##sryr#»r'r,yrs#s#Nr»rvr<rsrs#vr<rs#sr<rv#sr'rsrvrsrsrs#sryr>rvrsr*s#i# Frá bamaskólanum Kennsla hefst miðvikudaginn 18. sept. Börn úr öðrum og þriðja bekk mæti kl. 9 f. h. Börn úr fyrsta bekk kl. 1 e. h. Skólastjóri.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.