Austurland


Austurland - 27.10.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 27.10.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 27. október 1956. AUSTUBLAND MUNIÐ dansleik Kvenfélagsins í Barnaskólanum í kvöld kl. 10. Nefndin. Nú fer að líða að því að dregið verði í hinu glæsilega Happdrœtti Þjóðviljans Austurlandi Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. { Kemur út einu sinni í viku. íj Lausasala kr. 2.00. í Árgangurinn kostar kr. 60.00. [ Gjalddagi 1. apríl. ; NorSfJarSarbió Einvígið í frum- skóginum Ákaflega spennandi og snilldarvel gerð amerísk-ensk kvikmynd í litum, sem fjallar um ævintýralega ferð gegt-ium frumskóga Afríku. Sýnd laugardag kl. 9. Síðasta sinn. Nútíminn Modern Times. Þetta er talin skemmtileg- asta mynd sem Charles Chap- lin hefur framleitt og leikið í. Mynd þessi mun koma áhorf- lendum til að veltast um af hlátri frá upphafi til enda. Sýnd sunnud. kl. 3 fyrir börn. Sýnd kl. 5 fyrir fullorðna. Erfðaskrá og afturgöngur Sprenghlægileg gamanmynd enda taljli bezta gamanmynd, sem framleidd var 1954. NESPRENT H-F Sýnd sunnudag kl. 9. í Nr. 20/1956. Tiipning Imflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Sveinar Aðstoðarmenn Verkamenn Verkstjórar Dagv. kr. 37.18 — 29.62 — 29.01 — 40.90 Eftirv. kr. 52.06 — 41.47 — 40.62 — 57.27 Næturv. kr. 66.93 — 53.31 — 52.23 — 73.62 Söluverð vinnu má þó hvergi vera hærra en það var 15. ágúst síðastliðinn. Söluskattur og framleiðslu sjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 20. sept. 1956. Verðgæzlustjórinn. Aðseturstilkynningar Hér með er alvarlega skorað á alla þá, sem flutt hafa til bæjarins frá 1. des. 1955 og ekki hafa fullnægt tilkynningar- skyldu, að gera það nú þegar og ekki síðar en fyrir lok yfir- standandi mánaðar, svo íbúaskráin 1. des. n. k. geti verið rétt. Ekki verður hjá því komizt að beita sektarákvæðum við vanrækslu í þessum efnum. Bæjarstjóri. Löíitök Hinn 1. okt. s. 1. kvað bæjarfógetinn í Neskaupstað upp úrskurð um að lögtök megi fra m fara 't man 8 daga fyrir eftir- töldum gjöldum: 1. Útsvör til Bæjarsjóðs Neskaupstaðar álögð 1956. 2. Fasteignaskattur til Bæjarsjóðs Neskaupstaðar fyrir árið 1956. 3. Vatnsskattur fyrir árið 1956. 4. Hafnar- og bryggjugj öld heimaskipa til Hafnarsjóðs Neskaupstaðar fyrir árið 1956. Er hér með fastlega skorað á alla þá, sem skulda nefnd gjöld, eða samskonar gjöld frá fyrri árum, að gera skil nú þegar svo komizt verði hjá lögtaki. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. 26. okt. 1956. Bjarni Þórðarson. UNUMiMiinmmHUMHiaiiHHiiMmi»HMMOniiimnnuHiiiiiiMiiiHiiMHiHHi«Hn Nr. 19/1956. Tilkynnin Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð. í heildsölu og smásölu. á innktidum niðursuðu- vörum. Heiidsöluverð Smásöluverð Fiskibollur 1/1 dós. Fiskibollur Vz — Fiskbúðingur 1/1 — Fiskbúðingur Vz — Hrogn 1/1 — Murta Vz — Sjólax xk — Gaffalbitar V± — Kryddsíldarflök 5 lbs. Kryddsíldarflök Vz dós Saltsíldarflök 5 lbs. Sardínur Vé dós Rækjur Vé — Rækjur Vz — Grænar baunir 1/1 — Grænar baunir Vz — Gulrætur og gr. baunir 1/1 — Gulrætur og gr. baunir Vz — Gulrætur 1/1 — Gulrætur Vz — Blandað grænm. 1/1 — Blandað grænmeti Vz — Grænmetissúpa 1/1 — Baunasúpa 1/1 — Rauðrófur 1/1 — Rauðrófur Vz — Saladolía 30C gr. glas 8.90 11.80 6.00 7.95 9.70 12.85 6.30 8.35 4.50 5.95 8.25 10.95 5.75 7.65 4.65 6.15 39.15 51.90 10.20 13.55 37.10 49.20 4.80 6.35 6.90 9.15 22.00 29.15 6.80 9.00 4.35 5.75 9.30 5.40 10.05 6.55 9.70 5.90 4.55 3.50 14.00 8.00 7.50 12.35 7.15 13.35 8.70 12.85 7.85 6.05 4.65 18.55 10.60 9.95 Söluverð má þó hvergi vera hærra en það var 15. ágúst síðastliðinn. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík. 20. sept. 1956. Verðgæzlustjórínn.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.