30. júní - 28.06.1968, Blaðsíða 14

30. júní - 28.06.1968, Blaðsíða 14
14 30. JÚNÍ KJÓSENDAÞJÓNUSTA STUÐNINGSMANNA KRISTJÁNS ELDJÁRNS í REYKJAVÍK Á KJÖRDAG AUSTUBÆJARSKÓLAHVERFI: Vegliúsastígur 7 (Unuhús), símar 42627, 42628, bflasími 42629. •SJÓMANNASKÓLAHVERFI: Brautarholt 18, símar 42630, 42631, bflasúni 42632. LAUGARNESSKÓLAHVERFI: Laugarnesvegur 62, símar 83914, 83915, bflasími 35327. LANGHOLTSSKÓLAHVERFI: Langholtsvegur 86, símar, 84730, 84731, bflasími 84732. BREIÐAGERÐISSKÓLAHVERFI: Grensásvegur 50, símar 83906, 83907, bflasími 83908. ÁRBÆJARSKÓLAHVERFI: Hraunbær 20, símar 84734, 84735, bflasími 84736. ÁLFTAMÝRARSKÓLAHVERFI: SíðumúU 17, símar 83990, 83991, bflasími 83992. MELASKÓLAHVERFI: Tjarnargata 37, símar 10523, 10883, bflasími 20302. MIÐBÆJARSKÓLAHVERFI: Vesturgata 27, símar 11110, 11216, bflasími 11325. í hverri skrifstofu verða veittar upplýsingar um þá, sem kosið hafa í skólahverfinu (sjá nánar götuskrá í auglýs- ingu yfirkjörstjómar í dagblöðunum). Einnig veita skrifstofurnar upplýsingar um kjörskrá í hverfinu og taka við framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofurnar hafa bfla til reiðu fyrir þá kjósendur, sem þurfa að fá akstur á kjörstað. AÐALBÍLASKRIFSTOFA, Lídó við Miklubraut. Símar 42660, 42661, 42662, 42663. KJÖRSKRÁ fyrir alla borgina og KOSNINGASJÓÐUR, Ltdó við Miklubraut, Símar 42664, 42665, 42666. ALMENNAR UPPLÝSINGAR OG LEIÐBEININGAR Lídó við Mikiubraut. Símar 42667, 42668, 42669, 42670, 42671 og Bankastræti 6, sími 83800 (4 línur). KOSNINGASTJÓRN, Bankastræti 6. Símar 83804, 83805, 83806. Allar ofantaldar upplýsingaskrifstofur em ætlaðar til að auðvelda starfið á kjördag og veita kjósendum alla þá aðstoð, sem unnt er. Allir samtaka. Kjósið snemma. Sameiginlegt átak tryggir sigur.

x

30. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 30. júní
https://timarit.is/publication/815

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.