29. júní - 14.06.1980, Blaðsíða 4

29. júní - 14.06.1980, Blaðsíða 4
Hannibal Valdimarsson: Húsfreyjuefnið að Bessastöðum 29. JÚNÍ ÚTGEFENDUR: STUÐNINGS- MENN PÉTURS J. THORSTEINS- SONAR Isafjöröur 14. júní 1980 Prentstofan Isrún hf. Ritstjóri: Kjartan Sigurjónsson — Ritnefnd: Guðmundur Þóróarson, Einar^rnason. Kristjón Sævar Pálsson 1. tölublaö 1. árgangur Einar K. Guðfinnsson, Boiungarvík: Þjóðhöfðingi er stjórnar án íhlutunarsemi Fyrir nokkrum árum hlýddi ég á þekktan stjórnmálaskör- ung svara spurningunni um hvaða eðliskostum góður stjórnmálamaður ætti að vera gæddur. Svar hans var langt og ítarlegt. Niðurstaða hans var í stuttu máli sú að allt sem prýða mætti einn mann, þyrfti að prýða stjórnmálamann. forsetann. Þær sýna líka að í augum manna er forsetaem- bættið mikilvægt og að hús- bóndi Bessastaða þurfi að gnæfa upp úr. Á ferðum sínum um landið hefur Pétur J. Thor- steinsson lagt áherslu á mik- ilvægi forsetaembættisins. Frú Oddný og Pétur J. Thorsteinsson með nokkrum stuðningsmönnum á ísafjarðarfundinum Fundarhlé í Bolungarvík. Pétur er á tali við Karvel Pálmason, alþingismann Eftir að hafa heyrt ræðu frú Oddnýjar Thorsteinsson mót- aða af lífsreynslu, hæversku og kunnáttu í að koma fram, dylst engum, að fyrri störf hennar eru vissulega dýrmæt- ur undirbúningur undir um- svifamikil húsmóðurstörf, eins og þau, sem að kalla á forseta- setrinu. Auk þess er það síst ofsagt um frú Oddnýju, að hún er hámenntuð kona, sem aflað hefur sér óvenju víðtækrar tungumálaþekkingar. Ég tel hana því frábærlega vel til þess fallna, að skipa sess húsfreyj- unnar á Bessastöðum. Þeir virðast vera til, sem halda því fram, að engu máli skipti, þótt húsfreyju- stóllinn á Bessastöðum standi auður og óskipaður. Hlý alúð samfara virðu- legu látleysi er það fyrsta, sem ókunnugir taka eftir í fari Péturs Thorsteinsson. En enginn hygg ég kynnist honum svo, að verða ekki fljótt var við, að grunnt er á fíngerðum og hnitmiðuðum humor. Það er á orði haft, að Pétur hafi víðtæka þekk- ingu á högum þjóðarinnar og mun það ekki ofmælt. A.m.k. er hann svo vel heima í öllu, sem varðar atvinnuvegi landsins, að undravert má telja. En vcra má, að þetta megi telja eðli- lega afleiðingu þess, að hann hefur alla sína starfs- ævi unnið á því sviði, sem krefst nákvæmrar vitneskju Samt trúi ég varla, að þeir, sem slík sjónarmið hylla, séu margir, eða hafi hugleitt málið vandlega. Það er a.m.k. sannjœring min, að þeir, sem þessu halda fram, geri full litið úr hlutverki þeirra frú Georgiu Björnsson, Dóru Þórhallsdóttur og Halldóru Ingólfsdóttur á for- setaheimilinu og þætti þeirra í að móta þann ís- lenska heimilisbrag, sem þar hefur mótast fyrir þeirra til- verknað. Ég trúi því varla að kon- ur, almennt taki undir slikt vanmat, sem í þessu sjónar- miði felst, á húsmóðurstarf- inu, þótt það að vísu heyrist stundum á okkar dögum, að menn jafnvel skelli í góm eða yppti öxlum og segi: um svo til allt, sem varðar lands og þjóðarhag. Auk þess er mér ekki grunlaust um, að hann hafi tekið að nokkru í arf áhuga móður- afa síns og alnafna á at- vinnuvegum landsins, en hann var á sinni tíð, sem kunnugt er einn mestur at- hafnamaður þessa lands í útgerð og fiskverkun. Þegar Pétur hafði til- kynnt framboð sitt til for- setaembættisins, ákvað ég strax að styðja hann einfald- lega vegna þess, að hann er sá frambjóðenda, sem hefur að öðrum ólöstuðum til brunns að bera allt það, sem þessi þjóð æskir af forseta sínum enda talinn bæði af Hún er bara húsmóðir!! Nei, Bessastaðaheimilið væri sannarlega allt annað en það er, ef húsfreyjustóll- inn þar hefði auður staðið eða illa skipaður. Við for- setakjörið er það því engan veginn út í hött, að hug- leiða, hvernig húsmóður- sessinn verði skipaður á Bessastöðum eftir 29. júní enda hefur þetta atriði eðli- lega blandast nokkuð í um- ræðurnar um forsetakjörið, og þó síst um of. Hugleiðið, hvort það muni vera auðvelt einhleyp- ingsverk, að vera forseti á Bessastöðum. Húsfreyjustóllinn á Bessa- stöðum má hvorki standa auður eða illa skipaður. stuðningsmönnum og þeim, sem aðra frambjóðendur styðja (sjálfsagt af ýmsum ástæðum) lang hæfastur til embættisins. Eg hygg, að Pétur sé manna ólíklegastur til þess að láta á nokkurn hátt stjórnast af pólitískum sjón- hverfingameisturum, sem hafa nú á síðustu misserum verið alltíðir gestir hjá for- seta vorum. Hjá honum mun sitja í fyrirrúmi þjóðar- heill. Vinnum því öll vel að kjöri hans til heilla fyrir land og lýð. Sigurður Guðmundsson Otradal. Mér hefur stundum flogið þetta atvik í hug núna á undan- förnum vikum. Menn hafa keppst við að skrifa í blöð til að hlaða frambjóðendur lofi (án þess kannski, að hafa í huga vísdómsorð Snorra, að oflof sé háð). Sjálfsagt endurspegla þessar greinar þær hugmyndir og vonir sem við bindum við Jón S. Bjarnason: Ég kýs Pétur Vegna þess, að ég tel hann hæf- astan þeirra, sem í framboði eru til þess að gegna forsetaembætt- inu, með þeirri reisn og sóma, sem því hæfir. Þá skoðun mína rökstyð ég með því að vitna í embættisferil hans og þá marg- háttuðu þekkingu og reynslu, sem hann hefur öðlast gegnum störf sín í þágu síns lands. Síðast. en ekki síst, tel ég honum til ótví- ræðra tekna, yfirlætislausa fram- komu og það, hve laus hann er við sjálfhælni. Þess vegna kýs ég Pétur Thorsteinsson. Jón Bjarnason, ■ Tálknafirði. Valdssvið þess er talsvert, samkvæmt stjórnarskránni og á stórum stundum í framtíðinni, kunna ákvarð- anir forseta að skipta sköp- um. Allt vald er vandmeðfar- ið. Vitur maður kvað meira að segja svo sterkt að orði að allt vald spillti, en mikið vald gerspillti. Um það má eflaust deila, en víst er að valdamenn geti jafnt látið gott af sér leiða og valdið tjóni. Einar K. Guöflnnsson Fyrir um 2600 árum var skrifuð bók austur í Kína, sem nefnd hefur verið Bókin um veginn. Þetta litla kver er fullt heilræða, sem mörg- um hafa gagnast vel. Skoð- anir höfundar þeirrar bókar eru að lítið gagn sé að íhlut- unarsemi eða strangri stjórn firleitt. Miklu meiri gæfa ljótist ' af stjórnendum er kunni sér hóf og að þjóð- Framhald á bls. 2 Kjósum hæfasta frambjóðandann

x

29. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 29. júní
https://timarit.is/publication/816

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.