Austurland


Austurland - 15.01.1965, Page 3

Austurland - 15.01.1965, Page 3
Neskaupstað, 15. janúar 1965. AUSTURLAND / 3 Nýr símstjóri Gissuri Ö. Erlir.gssyni, sem ver- ið hefur stöðvarstjóri á Eiðum, hefur verið veitt emtoætti sím- stjóra og póstmeistara hér í bæ. Úr starfsskýrslu Sjúkrahússins Framhald af 1. síðu. Rétt er að geta þess, að í tveLm síðasttöldu liðunum, eru tiltölulega fáir, sem eru innritaðir sjúklingar. Jón R. Árnason hætti störfum við sjúkrahúsið í .maíiok en við yfirlæknisstöðunni tók Sverrir Haraldsson og hóf hann starf sitt hér um mánaðamót júní og júlí. Hér var þvi um eins mánaðar- skeið enginn starfandi handlæknir við sjúkrahúsið og urðu sjúkling- ar sem slíkrar læknishjúlpar þurftu við, að leita annað. Christ- ine Guttormsson aðstoðarlæknir sá um sjúkrahúsið meðan þetta mil'libi.sástand ríkti hér. Á þess- um sama tíma vantaði einnig héraðslækni í bæinn og varð hún einnig að sinna því embætti þar til úr rættist. Á árinu dvöldu hér fleiri sjúk- hngar en nokkurn tíma áður. Ár- ið 1962 er næsta hæst ár með sjúklingafjölda, en það ár dvöldu á sjúkrahúsinu 484 sjúklingar. Heilsuverndarstöðin. 1 heilsu- Verndarstöðinni voru framkvæmd- P.r alls 817 skoðanir og læknisað- gerðir. Hér er um að ræða eftir- lit með heilsu fyrrv. berklasjúk- linga, eft'rlit með verðandi mæðr- um og eftirlit með ungbörnum, þar með ónæmisaðgerðir á böm- um til 7 ára aldurs. S.Þ. Hvi,ð er í Iréttuin? Framh. a£ 2. síðu. svo ætlunin að halda því verki áfram Hafnarbætur eru lífsspurs- mál fyrir okkar byggðarlag. Áð venju er atvinnulíf hér dauft yfir veturinn. Helzt er það byggingavinna sem hér er stund- uð þessa dagana og eru það að- allega byggingaframkvæmdir á vegum síldarverksmiðjunnar, se.n unnið er að. Utgerð er hér engin og er hafn- leysin i sjálfsagt fyrst og fremst um að kenna. Og nú er verið að undirbúa þorrablótið, sem bráðlega verður haldið í félagsheimilinu Mikla- garði. Það verður að venju hin glæsilegasta hátíð með almennri þátttöku héraðsbúa. Ur bænum Afmæli. Jón Guðmundsson, framkv.stj., Melagötu 1, varð 60 ára 13. jan. — Hann fæddist á Þrasastöðum í Holtshreppi, Skagafjarðarsýílu, e.r hefur verið hér búsettur síðan 1948. Hó'míríjur SveÍRsdóttir, fyrrom húsmóðir, nú á elliheimilinu, varð 70 ára 13. jan. -—Hún fæddist á Kirkjubóli í Vaðlavík en hefur átt hér heima síðan 1912. Hjónaband Hinn 13. jan. gaf sóknarprest- urinn í Neskaupstað, séra Árni Sigurðsson, saman í hjónaband, ungfrú Sólrúnu Jónsdó tur, Mela- götu 1 og Pál Þorgfsson, verka- mann frá Eyrarlandi í Hofshreppi, Skagafj a rðarsýslu. Síldveiði í Mecal- landsbugt Mikil síld virðist nú í Meðal- landsbugt og eru margir bátar nú að veiðum á þeim slóðum. Mest af síidinni er flutt til Vestmanna- eyja, en nokkuð ehinig til Faxa- flóahafna. Enn virðist þó mikil síld í Austurdjúpi, en ógæftir hafa b.aælað veiðum. í fyrrinótt og í nótt var mest veiði ausfan Ingólfshöfða í námd við Tvísker. Er sú síld b’andaðri en hin, sem veiddist í Meðallands- bugt. Tapafl-FuTtátil Tapazt hafa gleraugu í ljósu hulstri. Finnandi vinsamlega skili þeim til Hjálmfríðar Jóhannsdóttur, Blómsturvöllum 16. Sími 176. Nú liður senn að því, að úrslit verði birt í Jólagetraun Austur- lands. Blaðið vill því minna á, að Iausnir þurfa að berast fyrir 25. janúar n. k. Urslitin verða birt í blaðinu 29. janúar. Eins og fram var tekið í jóla- blaðinu, verður einhver ný barna- eða unglingabók valin til verð- launa. Utanáskriftin er: Jólagetraun Austurlands, Neskaupstað. Fró Iðnskólanum Nemendur 4. bekkjar mæti mánudeginn 18. janúar kl. 1.30 e. h. Skólastjóri. lólagetraunin nruVWVVVl>iVUVV*»*»*<-*i------—' ——- Egilsbúð W FATlMA Islenzkur texti. Sýnd föstudag kl. 8. — Síðasta sinn. GRÍMUD AN SLEIKUR laugardag kl. 9. ÁSTARHVATIR Á KORSÍKU Sýnd sunnudag kl. 3. — Síðasta sinn. UPPREISNIN Á BOUNTY Sýnd sunnudag kl. 5. íslenzkur texti. Hækkað verð. Siðasta smn. HELDRI MAÐUR SEM NJÓSNARI | Spennandi og skemm.tileg njósnrmynd í sérflokki. — Sýnd sunnudag kl. 9. rWWWWWWWVWWWWWVSA^WVWWWVW^/WWWWWVWWWWVVWVWWWWV V^ - Óskum öllum viðskip ‘ amönnu m og' starfsfólki r r nyars og þökkiun ánægjuleg viðskipti á nýliðnu ári. Nípa sf. Neskaupstað. Reglur um gjalddaga útsvara í Neaka.upstað 1965. 1. Hver útsvarsgjaldandi í Neskaupstað skal með fimm jöfnum greiðslum greiða fyrirfram upp í útsvar ársins 1965 upp- hæð, sem svarar til helmings þess útsvars, er honum bar að greiða árið 1964. 2. Gjalddagar fyrirframgreiðslunnar skulu vera 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maá og 1. júni 1965. 3. Álagt útsvar að frádregnu því, sem gjaldandi hefur greitt fyrirfram, ber honum að gre ða með f mmi jöfnum greiðslum 1. ágúst, 1. september, 1. október, 1. nóvember og 1. desem- ber 1985. 4. Allar greiðslur samkvæmt þassari reglugerð skulu inntar af höndum í heilumi krónum. 5. Vangreiðsla á útsvarshluta snmkvæmt reglum þessum veld- ur þvi, að allt útsvarið fellur í eindaga 15 dögum eftir gjald- dagann, þó ekki fyrr en 15. næsba mánaðar eftir að álagn- ingu er lokið. Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 47. gr. laga nr. 69 28. apríl 1962 um tekjustofna sveitarfélaga og birtist hér mel öllum hlutaðeigandi til 'ftirbreytni. Bæjarstjórinn í Neskaupstað, 13. jan. 1965. Bjarni Þórðarson, Öl’.um þe:m, fjær og nær, sem h iðruðu mig á sextugsafmæli mínu 13. jan., með heillaóskum, gjöfum og heimsókum, sendi ég alúðarþakkir. Jón Guðm ndsson.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.