Austurland


Austurland - 12.02.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 12.02.1965, Blaðsíða 3
.N'eskaupstað, 12. febrúar 1965. AUSTURLAND Framsóknarmenn... Framhald af 4. síðu. að framlag til þess yrði fellt nið- ur. Og í tíumar, þegar formlega var ákveðið í bæjarstjórn, að rersa þetta hús, sátu þeir hjá. Mér hafði orðið það á, að bera Framsóknarmönnum það á brýn, að þe:r væru andvígir byggingu rþróttahúss. Þetta sármóðgaði f'ramsóknarmennina og hafa þeir síðan vart mátt vatni halda yfir þessari ósvífni, ef á málið hefur verið minnzt. Ég dró strax í land vegna þessara eindregnu and- .xæla og hætti tafarlaust að drótta þessu að þeim, því ekki vildi ég gera mönnunum rangt til í þessu fremur en öðru', en alltaf grunaði ég þá um græzku og því meir, sem þeir töluðu meir um fylgi. sitt við byggingu í- þróttahúss. Enn á síðasta fundi bæjar- stjórnar voru Framsóknarmenn stórmóðgaðir út af ummælum mínum ári fyrr, þó aldrei hafi þau verið endurtekin af mér. En í hita bardagans var Sigurjón svo ólieppinn að missa af sér sauðargæruna andartak. Efnis- lega sagði hann eitthvað á þessa leið: Ég skil ekki að það liggi mikið á að byggja þetta íþrótta- hús. Það er ætlunin að flytja íþróttirnar inn í hús í stað þess að stunda þær úti. Það er nóg rúm til íþróttaiðkana úti og úti- íþrót ir eru miklu hollari en inni- íþróttir. Svona mælir enginn, sem full- ur er áhuga á byggingu íþrótta- húss. Ég leyfi mér því, að taka upp aftur ummæli min frá í fyrra, að Framsóknarmenn eru á móti byggingu íþróttahúss. Sný ég ekki aftur með það, hvað sem c'lum móðgunum líður. Ummæli Sigurjóns sanna það. Ættu þeir að ganga hreint til verks, viður- kenna skoðanir sínar og standa við þær. Það vinnuafl, sem fáanlegt er í barnaheimilið, er ekki meira en það, að með því verður varla unnt að koma í lóg öllu meira fé en áætlað er til mannvirkisins. Áformað er, að Ijúka á þess ári við grunn hússins og koma 3 af 5 hlutum þess undir þak. Verð- ur sjáifsagt ekki horfið frá því, þó kostnaður verði eitthvað meiri en áætlað er. Ríkissjóður greiðir helming kostnaðar við byggingu íþrótta- húss, en ekkert til dagheimilis ulan smástyrk í fjárlögum og hækkar hann ekki þó meira sé lagt til byggingarinnar. starfsemi æskulýðsins. Gæti það orkað miklu í þá átt, að fá æsku- iólkið til að festa hér yndi. Vatnsveita — Nesútgerð Þá filuttu Framsóknarmenn til- lögu um að hækka framlag til ,,Á meðan ckki Lggur Ijóst j fyrir skuldauppgjör Nesútgerð- a>innar, meðan engmn veit livað iapið er, meðan enginn veit hvað eignirnar seldust fyrir, í stuttu í.:áli sagt, rreðan félagið hefur -:kki ver'.o gert upo, þá er órétt- mætt að ætlast til að samþykkt sé, aö greiöa það, sem bæjar- stjóranum dettur í hug“. Sjaldan eða a:ldrei hef ég vit- vatnsveituframkvæmda um eina í að jafnmiklum ósannindum og milljón, en fella þar á móti niður greiðslu ábyrgða á skuldum Nes- úigerðarinnar. Allir hafa bæjarfulltrúar sjálf- sagt haft mikla löngun til að hækka framlag til vatnsveitu- framkvæmda, en úr því að það var bundið svo óraunhæfu skil- yrði, að fella niður óhjákvæmi- lega skuldagreiðslu, var það ekki unnt. Bærinn verður að greiða þær skuldir Nesútgerðar- innar, sem hann hefur ábyrgzt, hvor.t sem þær eru á áætlun eða ekki. Það heíði verið skoplegur hráskinnsileikur, að fella niður greiðslu á skuldum Nesútgerðar- innar, vitandi, að þær verður að greiða. I framkvæmd hefði þetta orðið svo, að grípa hefði þurft til þess fjár, sem til annars er ætlað, til að greiða skuldina. Rök Framsóknarmanna fyri>- þessari tillögu eru fráleit og byggjast á gi'óflegum rangfærsl- um. Rökin eru þessi: hálisannleik þjappað saman í jafn stuttu máli, og er það afrek út af fyrir sig. Sannleikurinn er sá, að bæjar- stjórn hefur verið gerð eins ná- kvæm grein fyrir þessu öllu og unnt er, áður en fullnaðarupp- gjör liggur fyrir, og síðast á bæj- arstjórnarfundinum var upplýst, vegna fyrirspurnar frá Sigurjóni, hvað eignir félagsins hefðu selzt fyrir. Að neita að standa við skuld- bindingu, sem bærinn hefur tek- ið að sér, er að berja höfðinu við steininn. Kauphœkkun Eins og alkunnugt er, var það eitt af ákvæðum júnísaimkomu- lagrins, að aftur skyldi horfið að því ráði, að greiða vísitöluupp- bætur á xaup. Hefur þetta atriði verkað sem áhrifamikill hemill á vöxt dýrtíðarinnar og hefur enn ekki komið til kauphækkana þess vegna. En nú hefur hin gífurlega hækkun söluskattsins verkað svo til hækkunar á verðlagi, að kaup- gjaldsvísitalan hækkaði og hækk- ar kaupgjald um 3.05% frá og með 1. marz. Frá Leikfélag- inu Leikfélag Neskaupstaðar hélt aðalfund sinn mánudaginn 8. febr. sl. Á sl. vetri sýndi félagið „Það —o— [' f ■ I 2r aldrei um seinan“ sex sinnum Ég elti svo ekki frekar ólar . alls. Leikstjóri var Stefán Þor- við þessi skrif Sigurjóns. Niður- , leií'sson. staða Sigurjóns er sú, að bjart- ; Á þessum vetri hefur hins sýni og stórhugur sé ekki ein- i vegar enn ekki tekizt að hefja ’ enni fjárhagsáætlunarinnar. ! æfingar neins leikrits. I nóvem- Munu fáir taka undir þá skoðun, | ber var þó undirbúningur allvel því fjárhagsáætlunin er djörf og j á veg kominn, leikrit valið og vitnar um stórhug og framiara- vilja meirihluta bæjarstjórnar. B. Þ. Síldarflutoingarnir Framhald af 1. síðu. arerfiðledkum, er mjög óraun- hæft. Oft höfum við Islendingar orðið frægir af endemum fyrir bjánalegar og fljótfærnislegar fjárfestingar. En þá fyrst höfuim við getið okkur ódauðlegan orð- stýr í þeim efnum, er við hefjum útgerð heils flota tankskipa til síldarflutninga í stað þess að reisa verksmiðju nokkurra stunda siglingu frá veiðisvæðun- am. Og sýnilegt er, að meiri nluta ársins væru verkefni þessa tankskipaflota mjög takmörkuð. Þó er ekki ástæða til að amast við frekari tilraimum í {þessa átt og ekkert er við því að segja að verksmiðjueigendur á Norð- ur— 0g Suðurlandi (einkum Norðurlandi) reyni að flytja síld- ina til sín á meðan vinnslumögu- leikar eru jafn takmarkaðir á Austfjörðum og raun er á. Það er hrapaleg fjarstæða, að taka beri flutninga síldarinnar í fjar- læga landshluta fram yfir vinnslu hennar í næsta nágrenni við í eyðimörkinni í máli þessu. Önn- ur blöð hafa ekki ymprað á skrifum Austurlands og ætla sér sýnilega að þegja þau í hel. Þau . iiafa hka öll með tölu heimskað | endurkjörin, en hana ^skipa. leikstjóri fenginn, en leikendnr fengust ekki nógu margir. Vinna var allmikil hér í haust og framan af vetri, og er það eflaust ein orsök þessara erfið- leika. Nú hyggst félagið reyna til hlítar, hvort ekki reynist unnt að sýna a. m. k. eitt leikrit og hefur reyndar verið unnið að því um skeið. Fjárhagur félagsins er góður og veldur engum erfiðleikum. Stjórn félagsins var að mestu Formaður, Birgir Stefánsson: yaraformaður, Ægir Ármanns- son; gjaldkeri, Jóhanna Axels- dóttir; ritari, Unnur Johanns- dóttir. meðstjórnandi, Hrafnhild- ur Sigurðardóttir. Endurskoðendur voru og end- urkjörnir: Kristín Friðbjörns- dóttir og Ásgeir Lárusson. sig á þ'.í, að gleypa blóðhráan áróðurinn um ágæti síldarflutn- Iuganna. Hið eina sem fram heíir ko,m- ið opinberlega, svo mér sé kunn- ugt, í söinu átt og skrif Austur- lands, er grein, sem Jóhann Klausen skrifaði nýlega í Þjóð- viljann. En hann hefur látio þar við sitja. Mér er sagt að á Alþingi hafi 1 Happdrætti SIBS þeir Lúðvík' og Eysteinn báðir ; Þegar dregið var í 2. fl. Happ- túlkað svipuð sjonarmið og þetta drættis SÍBS komu eftirtalin númer í umboðið hér með 1000 kr. hvert: 779 2598 4362 24399 1 53891 Tillaga Framsóknarmanna er i . raun og veru um það, að lækka j veiðisvæðið. Og það er ftarstæða framlag til byggingar barna- heimi'is og íþróttahúss úr kr. 2.175.000.00 í kr. 1.475.000.00, það er nú 'allur áhuginn fyrir verklegum framkvæmdum. Fra.msóknarmenn standa einir uppi í bæjarstjórn í afstöðu sinni til íþróttahússins. Öðrum er ljós nauðsyn þess fyrir skólana og skólaæskuna og frjálsa íþrótta- sem hugsandi mönnum er ekki bjóðandi, að stefna beri að því að flytja síldina milli lands- fjórðunga til að spara fjárfest- ingu í verksmiðjubyggingum í nánd við veiðisvæðið. Rödd hrópandans. Fram að þessu hefu- Austur- land verið sem rödd hrópandáns blað, þ. e. að síldarflutningarnir megi á engan hátt draga úr fjár- festingu- í síldarvinnslu á Aust- fjörðum. En gjarnan mættu þeir cg aðrir Austfjarðaþingmenn láta meir að sér kveða í málinu. En af viðtölum við allmarga menn hé:.- í bænum, er mér Ijóst að Austurland hefir túlkað sjón- armið Austfirðinga almennt og mun halda áfram að gera það eftir því sern tilefni gefst til. En þess er vænzt, að fieiri láti að sér kveða í málinu. Amlurlmvd \ 'Kitstjóri: Bjarni Þórðarson. \ ? NESPRENT \ jjuvuinwi*"* “ »— Tapaú-Fmiöiö Þa.nn 29. janúar hvarf að heim- an frá sér lítil, lágfætt tík, brún að lit með hvíta hrir.gu og hvíta tíru i sT otti. Þeir, sem hafa oi’ð- ið hennar vnrir, eir. vinsamlega beðnir að láta vita um það aú Fiatevri, Reycarfirði.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.