Austurland


Austurland - 06.08.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 06.08.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 6. ág.'.ót j.»65. AUSTURLANÐ Skrd um útsvör í Neskaupstað árið 1965 liggur frammi almenn- ingi til sýnis á bæjarskrifstofunni í félagsheimilinu á venju- legum skrifstofutíma frá föstudeginum 30. júlí til föstudags- ins 13. ágúst n. k., með báðum dögum meðtöldum. Kærur þurfa að berast nefndinni fyrir hádegi laugardaginn 14. ágúst n. k. . Frajmtalsnefnd Neskaup staðar, 27. júlí 1965. VW^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^^^V^A^V^W^WV^A^^V^WWW* Skrd um aðstöðugjöld í Neskaupstað 1965 liggur frammi almenn- ingi til sýnis á bæjarskrifstofunni í félagsheimilinu á venju- legum skrifstofutíma frá föstudeginum 30. júlí til föstudags- ins 13. ágúst n. k. að báðum dögunum meðtöldum. Kærufrestur er til sama tíma. Kærur sendist skattstjóra Austurlandsumdæmis. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. ‘V'AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAWWWVWWWWWWWW AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^^^^^^V^^^A/W^^WV^^^^^WWN^^A^^^^VWWWWWWSS Tilkjmnin Vinnuveitendur sem hafa vélar til flokkunar síldar til sölt- unar skulu greiða ákvæðisvinnufólki, sem hjá þeim vinnur tímavinnu fyrir hverja bið, sem stafar af því að of margt ákvæðisvinnufólk vinnur við söltunina. Söltun sem nú fer fram á söltunarstöðvunum fellur undir þessi ákvæði. Nesk. 5. ágúst 1965. Verklýðsfélag Norðfirðinga. Iðnnemar óskast Getum bætt við nemum í eftirtöldum iðngreinum: Vélvirkjun. Rennismíði. Eldsmíði. Bifvélavirkjun. Ennfremur viljum við1 ráða nokkra ■ bílaviðgerðarmenn. Dráttarbrautin h. £ Neskaupstað — Símar 9 og 95. íwWWWWWWWWWWWWWVWWV^^MWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Egilsbúð Orustan I Laugarskarði Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Byggð á fræg- um viðburði úr sögum Grikkja. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd föstudag kl. 9 — síðasta sinn. Hækkað verð. Ef karlniaður s\arar Amerísk mynd með1 leikurunum: Sandra Dee og Bobby Darin. Sýnd laugardag kl. 5. Walt Disney myndin Bon Voyage! Sýnd sunnudag kl. 5. — Hækkað verð. Sunnudagssýningar nánar auglýstar í útstillingarglugga. ^VWWyyyvyWWV^AAA^MAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ VWWWWWWWWV^^WWWWWWWWW^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWATS/ AUSTFIRÐINGAR Njótið sumars og sóiar við Svartahaí Danmörk-Búlgaría 14.8.-2.9. 20. daga ferð Verð kr. 13.500.00 Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. 14. ágúst: Flogið til Kaupmannaliafnar og dvalist þar í 3 daga. 17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til Sólarstrandar- innar við Svartahaf, Nesseburog dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til Sofia og flogið 30. ágúst til Kaup- mannahafnar og dvalist þar í 3 daga. 2. september: Flogið til Keflavíkur. Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamannastraumurinn á síðastliðnum árum hefur aukist til í ríkum mæli, enda eru baðstrendur þar síst lakari en í Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar hafa byggt fjöldan allan af nýtízku hótelum undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlgarar skipu- leggja ferðir til nágrannalandanna eins og Rúmenar, t. d. til Istanbul með skipi og er verð þar mjög gott. Sömuleiðis er þar um fjölda ferða að ræða innanlands á mjög hagkvæmu verði. Enginn vafi er á að Jslendingar eiga eftir að auka komur sínar til Búlgaríu á komandi árum enda eru viðskipti land- anna í örum vexti. Hafið samband við okkur sem fyrst. Flogið með Loftleiðarvélum. Fargjald greitt síðar. Kynningar og myndabæklingar liggja frammi hjá Birgi Stefánssyni, Þiljuvöllum 36, Neskaupstað, sími 238. LAN OS £J N FERÐA. SKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, H. hæð Sími 22890 Box 465 Reykjavík yyWVMVWWW^^'WAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAWV LAKALÉREFT með vaðmálsvend. ALLABÚÐ. íbúð til sölu Ibúð mín að Egilsbraut 9, er til sölu, ef viðunandi tilboð : fæst. Jón E. Jóhannsson — Sími 302.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.