Austurland


Austurland - 24.06.1966, Page 3

Austurland - 24.06.1966, Page 3
Neskaupstað, 24. júní 1966. AUSTURLAND 3 Egilsbúð ÓGNARÖLD I ALABAMA Afar spennandi og vel gerð ný, amerísk sakamálamynd. — Sagan birtist í Þjóðviljanum fyrir u. þ. b. ári síðan undir nafn- inu Óboðinn gestur, og er um samskólagöngu hvítra og svartra. Sýnd föstudag kl. 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. DANSLEIKUR laugardag kl. 10. — Hljómsveitin 5 leikur og syngur. Söltunarstúlkur Viljum ráða nokkrar söltunarstúlkur Söltunarstöðin Nípa ^yy^VWWWWWWW\^^VWWVW^WWV>A/V^VtAAAA/\/WUW^AA<WVVWWWV>n/WVV'/S>W^VW ILFORD-FILMAN — 120 ALLABCD. ^^^^^^V^WWVVWWWWW\^AA<WVSA/WWV\r^VWWVWWW^AAA/VWWV,W^WV'yWWWW Hjólbarðaverkstœði Hef opnað hjólbarðaverkstæði að Strandgötu 54. Mun hafa á lager og útvega með stuttum fyrirvara allar stærðir af hjólbörðum frá eftirfarandi hjólbarðaverksmiðjum: NITTO CONTINENTAL TRELLEBORG VEITH. Nú þegar fyrirliggjandi margar stærðir af hjólbörðum. Enn fremur hina viðurkenndu ZÖNNAK rafgeyma af öllum gerðum og stærðum. Nýkomið: Loftþrýstidælur, loftmælar, suðuklemmur og bætur, stýrishlífar, tékkar o. fl. Eiríkur Ásmundsson, sími 217. Fólksflutningabifreið Til sölu er fólksflutningsbifraið, U-788. Bifreiðin er af Chevrolet-gerð 1955. Sæti fyrir 11 farþega. Mjög skemmtileg hópferðabifreið fyrir smærri hópa. Allar upplýsingar gefa Kristján Gissurarson, Eiðum, og Há- kon Aðalsteinsson, Egilsstöðum. VMVWV^VWVWWWW^AAMVNAVWAAAAAAAAAIWWWWVWWWWVWtfWNAAAAAAA^/VVSAA/(WV> Símnotendur Eindagi simagjalda er 25. hvers mánaðar. Þeir, sem enn eiga ólokið gjöldum frá síðasta mánuði eru minntir á að ljúka greiðslu í tæka tíð til að komast hjá óþægindum af símalokun. Símstjóri. SUNDHEISTARANÓT ÍSIANDS \H6 verður háð í Sundlaug Neskaupstaðar laugardaginn 25. júní og sunnudaginn 26. júní og hefst báða dagana ld. 2. DAGSKRÁ: LAUGARDAGCR: 1. Mótið sett, Stefán Þorleifsson, mótsstjóri. 2. Ávarp, Erlingur Pálsson, form. Sundsambands Islands. 3. Sundkeppnin: 1. grein 100 m skriðsund karla , 2. — 100 m bringusund karla 3. —■ 200 m bringusund kvenna 4. — 200 m flugsund karla 5. — 400 m skriðsund kvenna ! [ 6. — 200 m baksund karla ’ ! 7. — 100 m baksund kvenna ' 1 ! 8. — 200 m fjórsund karla 9. — 4x100 m skriðsund kvenna ! ! 10. — 4x100 m fjórsund karla. j SUNNUDAGUR: 1. grein 400 m skriðsund karla 2. — 100 m flugsund kvenna 3. — 200 m bringusund karla 4. — 100 m bringusund kvenna 5. — 100 m baksund karla 6. —• 100 m skriðsund kvenna 7. — 100 m flugsund karla 8. — 200 m fjórsund kvenna 9. — 4x200 m skriðsund karla 10. — 4x100 m fjórsund kvenna. Lúðrasveit Neskaupstaðar mun leika v dagana. Mótsstjórn. Hópferð Leikfélag Neskaupstaðar efnir til hópferðar til Egilsstaða miðvikudaginn 29. júní á sýningu á Skugga-Sveini, ef næg þátttaka fæst. Félagar og aðrir, sem taka þátt í ferðinni, hafi samband við Birgi Stefánsson eða Ægi Ármannsson fyrir þriðjudags- kvöld. Leikfélag Ne'skaupstaðar.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.