Austurland


Austurland - 10.05.1968, Side 3

Austurland - 10.05.1968, Side 3
Neskaupstað, 10. maí 1968. AUSTURLAND F 3 STUND HEFNDARINNAR Spennandi og viðburðarík amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Anthony Quinn og Omar Sharif. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — Is- lenzkur texti. — Sýnd föstudagkl. 9. ALLT Á FERÐ OG FLUGI Teiknimyndasafn, sýnt sunnudag kl. 3. EIGINMAÐUR AÐ LÁNI Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með Jack Lemmon. — Sýnd sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. OPERAZIONE POKER ítölsk-spönsk njósnamynd í litum og Cinemascope. Bönnuð börnum innan 14 ára. — Aðalhlutverk: Roger Browne, Sancho Gracia. — Islenzkur texti. — Sýnd sunnudag kl. 9. Kvikmyndasýning MARY POPPINS Amerísk litkvikmynd, sem hlotið hefur heimsfrægð, verður sýnd í Egilsbúð laugardaginn 11. maí. Sýningar kl. 2 (barna- sýning), 5 og 9. íslenzkur texti. — I aðalhlutverkum Julie Andrews og Dick Van Dyke. — „Juíie Andrews er nú talin ein vinsælasta leikkona sem uppi er, meðal annars fyrir leik sinn og söng í Mary Poppins“. Myndin verður aðeins sýnd þennan eina dag. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á Norðfirði. Sjálfboðaliðar Lögregluna vantar nokkra sjálfboðaliða við umferðarvörzlu, vegna umferðarbreytingarinnar. Sjálfboðaliðar vinsamlegast tilkynnið þátttöku til lögregl- unnar. Umferðaröryggisneínd N eskaupstaðar. Frá byggingalánasjóöi Neskaupstaðar Þeir, sem kynnu að vilja sækja um lán úr sjóðnum í vor, sendi umsóknir sínar til formanns sjóðsstjórnar, Bjarna Þórð- arsonar, fyrir 1. júní nk. Sjóðsstjórnin. /•AAAAAAAAAA/WWWWWWWWWWWWWWVWWWWWW Húsnœði óskast Gott herbergi eða litil íbúð óskast í Neskaupstað handa ljósmóður. Bæjarstjóri. 'WWAA,v>wvwlv“wvvv^wvvvvvwvyvvw»»vyvv»vvvvwwA~,«««^vv..^.nv.---lrv

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.