Austurland


Austurland - 31.01.1969, Blaðsíða 3

Austurland - 31.01.1969, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 31. janúar 1969. AUSTURLAND t r 3 1. gjalddagi Gjaldendur útsvara og aðstöðu- gjalda í Neskaupstað eru minntir á, að fyrsti gjalddagi 1969 er á morgun — 1. febrúar. Gjaldendur fasteignagjalda eru minntir á, að gjalddagi þeirra var 15. janúar sl. Bæjargjaldkeri. AAAAA^^^^^^^^^^V\/VWWW>/W\/\/WW\^/\A» Aðgöngumiðar að þorrablótinu verða afhentir í félagsheimilinu í dag — föstudag — kl. 5—7. — Verð miðans er hið sama og í fyrra, kr. 150.00. Alþýðubandalagið. /'AAA/WWWWWWSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Ritstjóri: : Bjarni Þórðarson. NESPRENT Bókhald — Endurskoðun Tökum að okkur bókhald (vélabókhald), ársuppgjör og end- urskoðun fyrir fyrirtæki og einstaklinga, hvar sem er á Aust- urlandi. Uppl. gefur Sölvi Sigurðsson, sími 8, Reyðarfirði. BÓKHALD — ENDURSKOÐUN Egilsstöðum, — Reyðarfirði. Skákkeppni stofnana ! hefst í Netagerð Friðiiks Vilhjálmssonar þriðjud. 11. febrúar kl. 20. Þátttaka tilkynnist til Karls Hjelm, simi 237. Skákæfingar fyrir börn hefjast fimmtudaginn 6. febrúar í Sigfúsarhúsinu kl. 17.30. Taflfélag Norðfjarðar. IIARÐFISKUR - - RIKLINGUR ALLABÚÐ Þjóðdansar Kennsla í þjóðdönsum hefst þriðjudaginn 4. febrúar kl. 9 e. h. í barnaskólanum. Þátttakendur mæti í mjúkum skóm. Þátttökugjald fyrir 4—5 tíma á mann er kr. 100.00. Kolfinna Þorfinnsdóttir. Þórir Sigurbjörnsson. notað gólfteppi á lítið herbergi (3x3 m). Upplýsingar gefur Ásvaldur Sigurðsson, Blómsturvöllum 35. KIRKJAN Föstudagur 31. janúar: Kl. 20 ferming. Einar Gunnars- son. Sunnudagur 2. febrúar: Barnasamkoma. Nú eru mynd- irnar komnar. Vil kaupa ■AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^A^VW^AAAAAAAA/WWWWWWWWWW EfilsMi BAKKABRÆÐUR 1 HERNAÐI Hetjurnar Moe, Larry og Joe í essinu sínu. — Sýnd föstudag kl. 8 og sunnudag ki. 3 í síðasta sinn. í KLÓM GULLNA DREKANS Sýnd sunnudag kl. 5. — íslenzkur texti. — Bönnuð börnum innan 12 ára. — Síðasta sinn. SONUR BLOOD SJÓRÆNINGJA Band-arisk sjóræningjamynd í litum. Tekin á hinum gömlu sjóræningjaslóðum á Karaibíahafi. — Aðalhlutverk: Sean Flynn og Ann Todd. — Sýnd sunnudag kl. 9. — Islenzkur texti. — Bönnuð innan 12 ára. Útgerðarmenii — skipstjórar Höfum fyrirliggjandi 3 og 4 kg. netastein. ; Sendum gegn póstkröfu. HELLUSTEYPAN Garðahreppi — Sími 52050. Heimasími 51551. AA^/^WWWWWWWN/WWWWSAAAAA/WW^^^AAA^^^^WSA^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAI Múlaþing Tímarit Sögufélags Austurlands Umboðsmenn og sölustaðir Umboðsmenn í Múlasýslum: ; Bakkafjörðui-: Magnús Jóhannsson oddviti Vopnafjörður: Guðríður Jónsdóttir Snæfelli Jökulsárhlíð: Bragi Björnsson Surtsstöðum Jökuldalur: Skjöldur Eiríksson Skjöldólfsstöðum Hróarstunga: Gísli Hallgrímsson Hallfreðarstöðum Fell: Helgi Gíslason Helgafelli Fljótsdalur: Rögnvaldur Erlingsson Víðivöllum i Vellir: Sveinn Einarsson Hallormsstað | Skriðdalur: Snæbjörn Jónsson Geitdal Egilsstaðir: Bjöm Sveinsson Selási 31 Eiðaþinghá: Ármann Halldórsson Eiðum Hjaltastaðaþinghá: Björn Guttormsson Ketilsstöðum Borgarfjörður: Sigurður Ó. Pálsson Skriðubóli Seyðisfjörður: Pálína Jónsdóttir Fossagötu 4 ; Norðfjörður: Birgir Stefánsson Þiljuvöllum 31 Esifjörður: Maren Jónsdóttir Sólheimum Reyðarfjörður: Marinó Sigurbjörnsson Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson kennari Breiðdalur: Heimir Þór Gíslason Staðarborg Djúpavogur og nágrenni: Valgeir Vilhjálmsson Aðrir sölustaðir: Hornafjörður: Kristján Imsland ! j Reykjavík: Bókin Skólavörðustíg 6 Keflavík: Bókavei'zlun Keflaví’kur ! I ' ! GERIZT ASKRIFENDUR LESIÐ MÚLAÞING >^>IA^WWIAWVWWWVWV>AAAA/WWWIAAAAAW«AA^AAWIA^AAWVVVyVVWVIAAAAAAA/V

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.