Austurland


Austurland - 31.01.1969, Blaðsíða 2

Austurland - 31.01.1969, Blaðsíða 2
2 r AUSTURLAND Neskaupstað, 31. janúar 1969. Mikið loðnumagn . . . Framhald af 1. síðu. þorsk, sérstaklega þegar fram á vertíðina kom, enda fylgdu oft miklar fis'kigöngur í kjölfar loðn- unnar. Á Hornafirði var loðnan veidd með ádrætti í landnætur. Seinna fóru svo útileguibátar frá Austfjörðum, sem stunduðu með línu á vetrarvertíðum, að veiða loðnu í háfa, sem þeir -höfðu meðferðis, og nota hana til beitu. I kiingum 1936 eða 1937 mun þetta „hernaðarleyndarmál" Aust- firðinga hafa flutzt með þeim til verstöðva við Faxaflóa. Hef ég það fyrir satt, að Ölver Guð- mundsson, útgerðarmaður á Norð- firði, hafi fyrstur manna látið beita loðnu í Sandgerði, en hann gsrði þá út Þráin úr þeirri ver- stöð. Fiskaði Ölver sjálfur þá * 1 Eins og mö.nnum er kunnugt, var haldinn fundur á Reyðarfirði sunnudaginn 19. jan. 1969 um landhelgismálið. Mættur var fyr- ir hönd landhelgisnefndar, Lúð- vík Jósepsson. 1 upphafi máls mælti Lúðvík Jósepsson að til mála kæmi að leyfa toigveiðar upp að útskerj- um og nefndi Kolbeinsey sem dæmi. En einmitt við Kolbeinsey er ein mesta uppeldisstöð fyrir smáfisk. — Er þetta vísindaleg verndun eða nýting? Möskvastærð er ekki einhlít til verndar eftir minni reynslu. Árið 1955, að mig minnir, var möskva- stærð aukin í 4 tommur. Á því skipi, sem ég var á, höguðum við vinnu á eftirfarandi hátt: Þegar mikið af fis'ki var í trollinu, tók- um við aðeins einn poka inn í einu, gert var að hirðandi fiski, óhirðandi vegna smæðar hleypt út svo fljótt sem auðið var. Það sem eftir var geymt í poka og belg fyrir utan, en ekki sást nema einn og einn smáfiskur synda út úr ibelgnum, jafnvel þótt liðu allt að 4 klst. Þannig var ekki sjáanlegur munur frá gömlu möskvastærðinni. Eins er með öll dýpi fyrir Norðurlandi, frá Digranesflaki til Hornstranda, sérstaklega frá marz-apríl og út júní, þá eru þessi dýpi meira og minna full af smáfiski, sérstaklega inn við kantana. Af eigin' reynslu af þessu svæði, þá er venjuleg út- koma sú, að geti maður hirt poka, fer annað eins og meira út aftur, sökum smæðar. Hvað segja svo fiskifræðingar, er þetta visinda- leg hagnýting landgrunnsins ? ' Ef c'g nían rétt, þá Var 'böniiuð loðnu í háf, er hann útbjó, og svo mikils aflaði hann, að aðrir nutu gcðs af. Strax breytti loðnan aflabrögðum Suðurnesjamanna og vildu menn helzt ekki sjá aðra beitu, ef tök voru á að ná í hana. 1 fyrstu var þetta illa séð af frystihúsaeigendum sem lágu með síldarbirgðirnar ónotaðar í frysti- húsunum og heyrðust þeir stund- um nefna Ölver „manninn með lykilinn að frystihúsunum". Síð- ar kom Ölver m-eira við sögu loðnuveiðanna- á Faxaflóasvæð- inu, sem út af fyrir sig væri vel þess vert að s'krásetja. Lcðna veidd til mjölvinnslu Nokkur síðustu ár hefur loðna verið veidd til mjölvinnslu. Með 1 bættum veiðitækjum hefur sú veiði með flotvörpu í landhelgi til verndar fiskistofninum um hrygn- ingartímann og er það rétt ákvcirðun. E.n á sama tíma er leyfilegt að drepa sama fiskistofn í þorsknót, enda segir hr. fiski- fræðingur Jón Jónsson, að hann sé sjálfdauður (sem sé sá fiskur sem er veiddur í nót). Eins virðist þurfa að opna út af Austfjörðum svæði til þess að ná kolanum, þegar hann syndir út úr f jörðunum, áður en Bretinn hirðir hann. Þess þarf ekki. Frá Bakkafirði og suður úr vantar at- vinnu. Fyrir trillur og smábáta er tilvalið að stunda veiðar með kolanet, síðan vinna kolann nýj- an eða frys.tan (það hefur verið gert á Húsavík). Einnig væri hægt fyrir alla Austfirði að láta bát eða bát>a sigla með kolann. Það er sagt í ræðu og riti að nauð- synlegt sé að takmarka og jafn- vel banna veiðar með dragnót. En trollið, eins og allflestir bátar hafa það í dag, er ekkert annað en dragnót, að því fráskildu að hægt er að draga það ótakmark- aðan tíma, því hlerarnir halda því opnu, sem dnagnótin lokast á skömmum tíma. Því hlýtur það að verða skilyrði fyrir togveiðum í landhelgi: 1. Aðeins verði notað troll með bobbingum. i- 2. Ekki leyft að toga á svæðum þar sem vitað er að eru uppeldis- stöðvar fyrir smáfisk. Síðan er ekki úr vegi að friða viss svæði fyrir öllum veiðum um hrygningartímann, nema kannski veiðar með hinum ævafornu hand- færum. ! i í ( : : : : g. i. g. veiði aukizt mjög mikið og tekizt hefur að vinna ágætis mjöl úr loðnunni í síldarverksmiðjunum. Yfirleitt fæst lítið lýsi úr loðn- unni, enda er hún fitulítill fiskur. Ef til vill má segja að ioðnu- vinnslan hafi verið á tilrauna- stigi það sem af er, en nú ætti að hafa fengizt nægileg reynsla af þeirri vinnslu. Hvað veiðarnar sjálfar áhræiir, má ef til vill segja, að mikil reynsla sé þegar fengin, sérstak- lega þar sem notuð er sama veiði- tækni og notuð er við síldveiðar. En sennilega skortir okkur enn mikið á um þekkingu á göngum og hegðun loðnunnar. Sýnilega þarf að leggja miklu meiri áherzlu á loðnurannsóknir en gert hefur verið og leita þarf uppi loðnu- göngurnar strax í ársbyrjun eða fyrr. | Mikil vinnsluafköst eru fyrir hendi, þar sem síldarverksmiðj- urnar geta allar einbeitt sér að loðnuvinnslunni á þeim árstíma, sem loðnan veiðist á. Til 'þessa hefur loðnan eingöngu verið veidd sunnan við land á tímabilinu frá miðjum febrúar þar til fram yfir miðjan marz. I fyrsta sinn var loðna brædd á Austfjörðum sl. vetur og gafst sú vinnsla mjög vel. Á þeirri vertíð bárust um 8 þúsund tonn af loðnu til Nes- kaupstaðar, en margt varð til að hindra eðlilega móttöku. Sú loðna, sem hingað barst, kom eingöngu frá miðunum sunnan við land, enda kom fyrsta loðnan ekki hingað fyrr en seint í febrú- ar. Gera má ráð fyrir, að ihér væri hægt að taka á móti nokkrum tugum þúsunda tonna, ef loðnu- vertíðin væri stunduð eðlilega og hægt væri að byrja snemma að veiða loðnuna. Eigi þarf að geta sér tíl um hagsmuni Austfirðinga af vænt- anlegri loðnuvinnslu í síldarverk- smiðjunum, svo augljósir sem þeir eru. Væntanlega verða þessi mál tekin föstum tökum hér eftir, svo bægja megi frá þeim vágesti, sem landlægur er hér á Austfjörðum yfir vetrarmánuðina, þ. e. at- vinnuleysinu. Þá er það ekki svo lítils virði fyrir sildarverksmiðjurnar, sild- veiðiskipin og alla aðra, að bæta sér að einhverju leyti upp það áfall, sem aflabrestur síldveið- anna hefur ba'kað þeim á undan- förnum tveim árum. Vonandi er, að við Austfirðing- ar berum gæfu til þess að missa ekki af því tækifæri, sem (hér virðist blasa við, en stendur skamman tíma hverju sinni. LoðnuveiSair Norðmanna Þá hafa Norðmenn um all mörg ár veitt loðnu til mjölvinnslu, að- allega á Finnmerkursvæðinu. Hef- ur loðnuveiði Norðmanna aukizt geysilega ruikið, sérstaklega tvö síðustu árin, eða úr nokkur hundruð þús. hektólítra ársafla í nokkur milljón hektólítra. Hyggj- ast norskir síldveiðimenn bæta sér upp minnkandi síldarafla með stórauknum loðnuafla. 1 haust lögðu norsku fis'kirannsóknarskip- in höfuðáherzlu á loðnuleit og að fylgjast með loðnugöngunum. Voru gerðir út nokkrir leiðangr- ar sérstaklega með loðnu- og haf- ísrannsóknir fyrir augum. Það var samdóma álit norskra fiskifræðinga í haust, að sérlega mikið magn af ungloðnu væri á svæðinu frá Bjarnarey að Finn- mörku. Gátu þeir þó efcki gert sér fulla grein fyrir heildarmagn- inu, þar sem hafsvæðið undir haf- ísnum er ókannað, en þar töldu þeir mikið loðnumagn vera. Að sögn Hjálmars Vilhjálms- sonar fiskifræðings, mun ekkert samband vera á milli loðnunnar við Noreg og þeirrar, sem hingað kemur. R. S. Þorramót Þróttar Fyrsta skíðamót vetrarins, Þoriramótið, var haldið um síðast— liðna helgi við skíðaskála Þróttar í Oddsdal. Keppt var í þrem flokkum karla og einum flokki kvenna í svigi og stórsvigi. I svigi karla urðu úrslit þessi: (Samanlagðui' tími). 1. Rúnar Jóhannsson 85.3 2. Kári Hilmarsson 87.3 3. Þorleifur Ólafsson 88.2 Flo'kkur 14—17 ára: 1. Sigurbengur Kristjánsson 63.9 2. Sigurður Birgisson 76.6 3. Sigurður Sveinbjör.nsson 77.6 Flokkur 11—14 ára: 1. Þorleifur Stefánsson 61.1 2. Jón Grétar Guðgeirsson 62.6 3. Jóhann Krislinsson 73.9 Kvennaflokkur: 1. Brynja Garðarsdóttir 58.4 2. Ragna Halldórsdóttir 75.8 Stórsvig karla: 1. Stórsvig karla : 1. Jón Rúnar Árnason 43.3 2. Ómar Björgólfsson 45.4 3. Rúnar Jóhannsson 46.8 Flokkur 14—17 ára: 1. Sigurbergur Kristjánsson 40.2 2. Árni Guðjónsson 40.8 3. Ríkharður Haraldsson 41.5 Flokkur 11—14 ára: 1. Þorleifur Stefánsson 38.8 2. Jóhann Kristinsson 44.1 3. Jón Grétar Guðgeirsson 44.5 Kvennaflokkur: 1. Brynja Garðarsdóttir 43.8 2. Ragna Halldórsdóttir 45.7 3. Þyri Sigfúsdóttir 67.5 Keppendur voru alls 21. Á sunnudaginn var mjög gott veður í Oddsdal og skíðafæri hið bezta. Brautarlagningu annaðist Stefán Þorleifsson. Vísindolegar skrautfjaðrir

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.