Austurland


Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 1

Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND MÁLGAGN ALÞYOUBANDALAGSINS A AUSTURLANDI 22. árgangux. Neskaupstað, 10. nóvember 1972. 42. tölubjað. Húsnœðismdlin Fdein orð um lélojslesfl uppbyjjinju oj fleirn Eitt stærsta viðfangsefni hverr- ar ríkisstjórnar á félagsmálasvið1- inu eiui húsnæðismálm. 1 þeim efmium Ihefur meginkapp verið á það lagt að útvega einstök- um húsbyggjendum fjármagn í formi lánveitinga, en minna farið fyrir félagslegri uppbyggingu hús næðismálanna í heild. Einstaka frávik, en þó alltoif fá eru frá þessari meginstefnu. Stærsta átaik í þeim efnum eru Breiðholtsframikvæmdirnar, merki tegt átak að mörgu ieyti, em ein- vörðungu fyrir þéttbýlið og að því leyti t'I vafasöm framlkvæmd, að engin sambærileg aðstoð ihefur ver ið veitt úti á landsbyggðinni, þar sem þörfin var og er sízt minni. Breiðholtsframkvæmdirnar eru dæmi um félagslegt misrétti á koatnað landsbyggðarinnar eins og fieiri sláandi dæmi eru um í okkar þjóðfélagi. Það verður því -aðeins leiðrétt, að sambærilegt átak verði gert fyrir landsbyggðina i húsnæðis- málunum. Hér má einnig nefna verkamannabústaðina, sem vissu- lega hafa verið framlag í félags- lega átt. 'Höfuðástæða ,þess, að fé- lagsieg uppbygging er svo skammt á Veg komin, sem raun ber vitni um er sú, að allsráðandi stefna hefur verið, að fólk skyldi eignast eigið húsnæði, helzt eigið hús sem allra fyrst og hvað sem það íkost- aði, >að það liggur næm að bæta megi við; sem stærst og íburðar- mest. Fulltrúi oklkar alþýðubanda- lagsmanna í Húsnæðismálastjórn, Ólafur Jónsson, benti réttitega á þetta í Þjóðviljanum fyrir skömmu, þar sem hann bætti einn- ig við, að þessi stefna 'hefði nálg- ast að vera hálfgert trúaratriði. Afleiðingin er sú, að það hetfur nánast verið óraunhæft að byggja ódýrar og hentugar leiguíbúðir á vegum hins opinbera, jafnvel þar, sem brýn þörf kallaði á. Við þetta bæittist svo sú staðreynd, að stjórn völd hafa ekki staðið 'sig svo sem skyldi, enda andfélagsileg viðhorf í þessum málum löngum verið ríkj andi þar. Óbilgjarnir braskarar hafa svo séð um Jeiguhúsnæðið og á þann hátt, að það hefur verið sem heMti á jörðu efnalitlu fólki, oki-ið og svínaríið hefur gengdar- lauat verið í öndvegi og er kann- ski i hámarfki nú og eiga þar furðu margir hlut að því að auðgast ranglega á annarra neyð. Óþolandi ástand þessara mála í daig kaliar á upprætingu ofeurs- ins, ný félagsleg úrræði og aukið fjármagn til félagsbygginga svo eitthvað sé niefnt. Og nú eigum við félagslega sinn aða ríkisstjórn, sem fær þetta verð uga en erfiða verkefni við að glíma. Bæjar og sveitaifélög hafa að undanförnu sýnt þessu máli mikinn áhuga og vilja sameigin- tegt átak með 'ríkinu til þess, að á misgi ráða nokkra bót. Mörgum sveitaifélögum stendur húsnæðiseklan svo fyrir þrifum að hæitta er á, að hin stórfellda upp- bygging chkar í sjávarútvegi og frystiiðnaði nýtist ekki sem skyldi einmitt vegna húsnæðisleysisins, jafnvel í hinum Iblómlegustu út- gerðarbæjum. Það var ljóst á aðalfundi SSA í haust, að hér er um eitt stærsta mál st.rjálbýlisins að ræða, eigi að vera hægt að keppa við þéttbýlið um vinnuaflið. Á síðasta þingi var samiþykkt tillaga um að athuga og bæta að- stoð ríkisins við siveitarfélög til byggingar leiguhúsnæðis og (hlýtnr það að verða gert í einhverju formi. Nú munu hér ýmsar leiðir til. Ein er sú, sem þeir ætla sér nú að fara vestur á Hellissandi þar sem þeir ætla að reisa mikið hús, eins konar verbúð, með mötuneyti og 28 herbergjum í 1. áfanga og ætla það til að taka við aðkomufólki á vatrarvertíð, en á sumrin hugsa þeir sér að ihafa þar hótel. Þeir gera ,sér Ihins vegar ljóst, að þetta leysir aðeins hluta vand- ans, e. t. v. þann brýnasta í augna- blikinu, eftir sem áður hafa iþeir sína þörf fyrir leiguhúsnæði, sem gæti tryggt þeim frambúðarvinnu- afl, framtíðaríbúa á staðnum. Þeir hyggja líka jafnframt þessu á byggingu hentugra leiguíbúða, ef til þess fæst nægur stuðningur hins opinbera. Þetta var nú reynd- ar útúrdúr. En ailt ber að sama brunni. Núverandi ástand kallar á breytingu og þá breytingu þarf að gara. Húsasölu- og húsaleiguoikrið kalla blátt áfram á varaniega fé- lagslega lausn undir forystu ríkis cg svaitarfélaga. En þá reynir á ielagsþro'ska fólks, því hvergi virðist einstaklingshyggjan vera ríkari en einmitt, 'hvað þessi mál snertir. Jafnframt slíku skipulegu átaiki þarf vitanlega að Ikoma á eftirliti og beinlínis nýrri löggjöf um húsaleigukjör, þannig að hér mætti Ihafa á einhverja skynsam- lega stjórn, sem giert mun víða í nágrannalöndum okkar. Og við skulum vona, að félags- málaiáðherrann hafi hér um rögg- sama forystu, því oft var þörf, en mú er nauðsyn að færa húsnæðis- málin í sikaplegra fform. Ég hygg, að' fáar betri gjatfir gæti núverandi ríkisstjórn fært al- þýðu þessa lands heldur en þá>, að geira hér á verulega braganbót, að ég ekki segi; hreina umbyltingiu. í framhaldi af þessu er kannski rétt að gera ástandi húsnæðismáia i dag og þá einlkum lánamálanna nokkur skil, þó í stuttu máli verði. íhaldsblöðin í landinu hafa fjargviðrast út af því, að mgir peningar væru til útlána, öll láns- fyrirgi'eiðsla væri í óvissn: Bygg- ingasjóður rlíkisinis ihefur sem sé átt að vera einn af þessum sjóð- um, sem áttu að vera troðfullir í viðreisnarlok, en vinstri stjómin væri búin að sóa í íáðleysi sínu. Afleiðinig þessa hefur t. d). orðið sú, að ýmsir, sem trúa iþessum þoilrkalegu málgögnum Ihafa orðið sikeltfingu lostnir og spurt í angist ihins skuldlum vafða hústoyggjanda: Fæ ég þá ekkert lán? Kemur það kannslki ári seinna en annars hefði verið, ef blessað íhaldið hefði sitjórnað ? Nú skal ég eikki draga úr erfiðleiknm Bygginga- ingarsjóð ríkisins, þeigar m. a. gengur yfir mesta byggingaflóð, sem um gebur og siem hlýtur að kalla á stóraukið fjármagn til lánveitinga. En í Jeiðinni væri sennilega í'étt að líta örlítið til hins blómlega ástands, sem skilað var í hendur núverandi ríkisstjórn ar„ að sögn íhaldsins og Alþýðu- floikksins. Það skyldi þó ekki mála sannast, oð ihinn digri sjóður, sem af er gumað við öll möguleg og Framh. á 3. aiðu. Tjón í hvassviðri í gær hvessti af norðri 1 Nes- ikaupstað og herti veðrið eftir iþví, sem á daginn leið og varð mjög hvasst í gæúkvöld. Mikið tjón varð í hvassviðri þessu. Vélbáturinn Hafrún NK 46 lenti á land uitan við bæjarbryggj- una og brotnaði mikið, hluti af steypumótum við bílaverkstæði Dráttarforautarinnar fauk um koll og uppsláttur, sem að var unnið við eitt íbúðanhús, hrundi. Nokk- ar fleiri skemmdir urðu. Hýr frflmMdstióri Egilsbúðnr iHöskuldur Stefánsson, sem und anfarin ár höfur verið íram- kvæmda^tjójri féilagshjeimilisins í Neskaupstað, hefur niú látið atf því starfi, en við tekið Halldór Har- aldsson, verzlunarimaður. Jtórpjöí til Ndttúrugripnsflfnsins Aðaifnndur Samvinnufélags út- gerðarmanna, sem haldinn var síðasta föstúdag, samþýkkti ein- róma að gefa 100 þús. kr. í Bygg- ingasjóð Náttúrugripasatfnsims í Neskaupstað, í tilefni af 40 ára af rnæli félagsins, en það var 2. júlí sl. Sjómdöur drohknnr Síðastliðinn laugardag varð iþað slys, að Eyiþór Svendsaas, Hefn- arbraut 18, fiéll fyrir borð afi vél- bátnum Gullfimni og dnuknaði. Var báturinn við línudrátt þegar slysið varð. Eyþór var fæddur hér í bæ 21. Cjös. 1927 og átti hér heima alla æfi. Hann var einhieypur. Úr bœnum Andlát. Signrjón Sigurðsson, trésmiður Hlíðargötu 26 aiidaðist á sjúkra- húsi syðra 7. nóv. ieftir langvar- andi veikindi. Hann fæddist hér í bæ 24. mUí 1906 og átti hér heima alla æfi. N or ðtf jarðarkirkja. Messa. kl. 2 á suinnudag. Satfnað arfundur eftir m'essiU. Félagsvist Alþýðubandalagsins. Almenn félagsvist verður í kvöld (fösitúdag) 10. nóv. í Egilsbúð og (hiefst kl. 9.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.