Austurland


Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 2

Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstáð, 10. nóvember 1972. Þórarinn Sveinsson Minningarorð lUSTURLAND títgefandi: Kjördaamisráð Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjami Þðrðaraon. NMPtENT Reykjavíhurvaldið og húsnœðismdlin Fyrir ibeina ítilstuðlan ríkis- stjórnarinnar ier niú Ihaifin mikil sólkn í aitvinmiumálium sjávarþorp- anna um lanidi allt. Þessi atvinnu- lega uppbygging kallar á fleira vinnandi fólk. E,n hvaðan á það að koma? Ekki getur talist æski- iegt, að það komi úr sveitunum. Verði frelkari fólksfækkun þar 'Mýltur afleiðingin að verða þjóð- hagslegt istórslys. Fólkið vejrður að koma úr þéttbýlinu á höfuð- bo.rgamvæðinu. Það verður að flytja vinnuaflið frá þjónustu- greinunum í Reykjavík til ifram- leiðslugreinainna úti á landi. Þess verður vari, að fólk — einkum ungt fólk — vill gjarnan flytjast úr Íþéttbýlinu við Faxa- flóa út á iland, en á þess ekki koist, því ekkert ihúsnæði er fyirir 'hendi. Qg svo er byggt yfir það í Breið- holtinu. Ríkisstjómin þarf að gera isér grein fyrir því, að sú sóknaralda, sem riisin er í atvinnu málum strjálbýiisins fyrir hennar atbeina hlýtur að hniíga án þess að slkilja eftir sig verulteg spor, ef ekki verð- ur jafnframt gert stórátak í hús- næðismáilum sitrjálbýlisins. Ekki verður því trúað að það sé æitlun hennQir að byggja í Breiðlholtinu yfi,r það fólk, sem þarf til að vinna á togurunum og í fiskvinnslustöðv um nyrðra, eystra og vestra. En sú verður raunin á, ef ekki verður stefinubreyting í ihúsnæðismálum. Mikið eir rætt um húsnæðiisieikl- una í Reykjavik og taumlaust húsateiguokur, sem er bein afleið- ing hennar. En húsnæðiseklan er að sínu leyti engu minna vanda- mál víða úti um land, þó að húsa- leiiguokrið sé kannski ekki eins gífurlegf, enda lítið um húsnæði til að lteigja. Menn koma yfirteitt ekki aiuga á aðra leið til að létta hiinin þungbæra kross húsnæðis- leysisins í Reykjavlk, en að auka þar íbúðabyggiingar. En það er ihæigt að lébta þennan fcross til miuna með íbúðabyggingum í sjávarpllássunum úti um land, þar siem margt af því fólki, sem 'hér á bilut að máli, vill gjarnan búa, ef það ætti þesis kodt, og þar sem mi'klu hagstæðara er, frá þjóð- haigsieigu sjónarmiði, að það setj- ist að. Húsnæðismálastjórn ríkisins er skipuð mönnum búsetitum á Reykjavíiku'rsvæð'iniu, enda vart um annað að ræða. Engin ástæða Mín fyrsta sfcýra minning um 'þann ágæta mann Þórarin Sveinsison, fiá Kirkjulbóli í Norð- firði er Lengd , ,Te igsskemmtun' ‘ en svo voru hirnar árlegu sumar- hátíðir Umf. Egils rauða í Kirkju- bclsteig jafnan nefndar. er til að ætlla annað en að þeir vilji rækja Störf sín sem ibezt og engum gera rangt til. En það ljgg- ur í hlutarims eðli, að hjá þeim eru höfuð'staðarsjónaimiðin ríkjandi. Við Reykjaivík er líka miklu bet- ur gert. í þessum efnum en önnur sveitarfélög. Nægir í þeim efnum að minna á Breiðholtsframikvæmd iirnar. Þær Ihaffa forgagnsrétt til þess fjármagns, isem varið er til íbúðabygginga. Aðrir Ihúsbyggj- endui’ verða að láta sér nægja það, sem umfram ikann að vera. Búseta í landinu ©r og Ihefur alltaf verið tilviljunum háð. Það s'em gert hefur verið til að Ibeina hemni í annan farveg en hún Ihéfur faiilið, hefur flest verið fálmkennt og komið að litlu íhaldi. Auðvelt er að beita búsnæðis- lánum til þesis að hafa áhrif á bú- Setu í landinu, þó ekki væri með öðiu en því, að láta landsbyggð- ina njóta jafnréttis við höfuð- foorgarsvæðið í þeim efnum. Og mieð því að veita mieiri fyrir- greiðslu og Ihærri lán til bygginga úiti á lamdi, er unnt að beina fóliks- straumnum út á land. Emginn st/jórnmálalf'Iokktur mun þó voga sér að taka upp þá stefnu, vegna hræðslu um atkvæðin sín í Reylkja vík. Var'la mun það fá hljómgrunn, og er kannski ekki heldur ráðlegt að flytja Húsnæðismálastofnunina frá Reykjav'íllc. En skynsamlegt væri, að deildir eða útibú frá 'henmi væru settar á fót í hyerju kjördæmi eð'a landsfjðrðungi. Þesisar deildir œtbu að 'hafa með Ihöndum lánveitingar hvar í sínu umdæmi, enda fái þær til umráða leðlilegan hluta af því fé, sem ráð- stafað er til hsúsnæðismála. Gæti Iþotta orðið iskynsamleg ráðstöfun og liður í framkvæmd stefnunnar um dreifingu valds og rikisstofn- ana. Reykjavíkurvaldið íi húsnæðis- málunum verður að taka enda. En ihvað er þetta margumtalaða Reykjavíkurvald ? Það felst í yfirráðum yfir fjár- málum, verzlun og viðskiptum. Það felst í stað'setningu ríkisstofn- ana og stórfyrirtækja. Það felst í yfirdlrottnun höfuðborgarinnár í efmaihagslífi og menningarstarf- semi landsmanna. Þetta Reykja- víkurvald verður ekfci yfirbugað, nema landsbyggðin fái hlutdeild í öllu iþessu,, þar á meðal í stjórn ihúsnæðismála. — B. Þ. Það er síðla dags. Fólfcið hefur fært sig úr skógai'hvamminum, þar sem það hafði hlýtt á ræður, upplestur og söng, út á Máríu- hclinn, þar sem ungmennafélag- arnir höfðu rutt íþróttavöll. Fjöl- menni var mikið, eins og jafnan á Teigisskemmtunum, enda veðrið eiins fagurt og það getur 'fegurst orðið. Fólkið hefur raðað sér í kring- um völlinn og bíður þess, Sem þar á að fara fram, með eftirvænt- ingu. Allt í einiu kemur Ihreyfing á mannfjöldann og allir horfa í sömiu átt. Inn á völlinn IMeypur ungur maður klæddur hvitum íþrcttabúningi og ber ispjót í hendi. Hann er 'hár og grannur og svo glæsilegur, að ungur drengur, sem hafði alla sína vitneskju um foetjur og íþróttir úr hetjusögum, Þcirarinn Sveinsson. fannst eins og þarna væri stigin fram ein þeirra. Spjótið þaut úr foendi hans og sveif í löngum fooga áður en það stákkst á oddinn. Hann tók það á ný, hljóp rösklega til og þeyitti því af foeindi. Þannig sýndi hann áhoirfendlum nokkur spjótköst. Síðan tók hann kringl- una Og isýndi á sama hátt áhorf- endum, hvernig því áhaldi er kast- að. Þegar þetta gerðist var ég of ungur til þess að átta mig á gildi þessarar íþróttakynningar, sem var sú fyrsta af þessu 'tagi hér í Norðfirði, en fyrir mig var hún sem opinberun. Fegurð, glæsileiki og frækni í- þróttamiannsinis opnuðu mér inn- sýn í þann veruleifca, að þetta væri víðar að finna en í bókum. Þetta atvik man ég betur en nokkuð ann að frá hinum mörgu Teigsskemmt- unum fyrr og síðar. Nokkrum árum síðar lágu leiðir okfcar Þórarins saman. Fybst 1 Umf. Agli rauða og seinna í stjórn og starfi innan UÍA. Nánari kynini 'Vörpuðu aldrei skulgga á þá glæstu mynd, sem ég ber í hug mér frá Teigssfcemmtun- inni, þegar ég var 11 ára. Þegar ég nú drep niður penna og reyni að koma á folað nokfcr- um orðum í minningu þessa góða vinar míns, iþá l'eita helzt á ihug- ann minningarnar um þann mikla hugsjónaeld, sem honum brann í brjósti. Huigsjónir um foeitra og fegurra mannlíf. Hugsjónir um ræktun lílcama og sálar einstaklingsinls og trú á gildi íþrótta í slíku starfi. Þórarinn þreyttist aldrei á að tala um þessa foluti. Hvetja til djarfra veir-ka til framgangs mannræktar- hugsjóninni. Hvetja einstaklinga. Hvietja félagasamtök. Fyrst eftir að Þórarinn kemur frá íþrcttakennaranámi í Dan- mörku dvelur hann í föðurgarði. Norðfiirzk æisika nýtur þá 'starfis- krafta hans foæði í Norððfjarðar- eveit og Nesk'aupstað. Hann iheld- ur íþróttanámskeið og kemur á í- þróttasamskiptum við önnur byggð'arlög. Árið 1935 ræðst hann Ikennari að Eiðaskóla. Þann skóla sæikja þá, isem nú, ungmienni víð'SVegar að 'af Austurlandi. Áhrif Eiðaskóla á austfirzkt menningarlíff voru jafnan mjög mikil. Með komu Þórarins Sveimssonar að Eiðaskóla fór einin þáttur þeirra áhrifa grieínilega mjög vax- andi, en það voru hin íþróttalegu og um leið félagslegu áhrif. Þór- arinn var mjög snjall og fjölhæf- ur íþróttakennari og náði undra- góðum árangri með nemendlur sína á þeim stutta tíma, sem Ihéraðs- skólagangan er. Hann hvatti einn- ig nemienduir isína mjög til þess að leggja ekiki árar í bát, þegar heim kæmi, iheldur halda áfram að 'sfunda íþróttir og nota hverja þá aðstöðu, sem fyrir hendi væri. Hægt væri, þótt ekki verði gert hér, að nefna ýmsa frækna íþrótta m’enn, sem fengu sína fyrstu í- þróttaþjáMun í Eiðaskóla og nutu þess veganiestis, sem þeir höfðu mieð ®ér þaðan. Þeigar Ungmenma- og íþrótta- samfoand Áusturlands var stofnað árið 1941 undir fforystu Skúla Þ’oi'steinssonar, þáVerandi skó(Ia- stjóra á Eskifirði, var Þórarinn Sveinsson kjörimn gjaldkeri sam- bandsins cg gegndi hamn því starfi um margra ára skeið. Þróttmikið starfi UÍA á þessum áium þurfti á að halda traustum og dugmiklum mainni í gjaldfcerastarfið, góðum sk'puleggjara og djörfum. Þar var enginn Þóranni fremri og var það mik/l gæfa fyrir UÍA, að Þórarinn skyldi veljast í þetta starf. Eiðar urðu brátt miðstöð í- þróttalífsins á Austurlafodi. Þar voru byiggð íþrót.tamamnvirki og þar stóð hið raunverulega hteimili UlA. Mikið stai-f var þannig lagt á þá Eiðamenn, sem voru hver öðrum

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.