Austurland


Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 4

Austurland - 10.11.1972, Blaðsíða 4
4 AUSTURLANÐ Neskaupstað, 10. nóvember 1972. Frd Norrœna iéloginu í Neshaupstað AðiaJlfurudur Norræna félagsins í Neskaupstað var Ihaldinn í E'gils- búð 2. nóvember. Var fundurinn vel sóttur og 8 nýir félagar ge'ngu í félagið. í sikýrslu formanns kom fram, að markverðasti viðiburðnr liðinis sfarfsárs var íkoma 29 ferðamianna Bíll til sölu Jeepster árgerð 1967, er til sölu. Guðmundur Þorleifsson, sími 1250. Innrömmun Sýnis'horn fyrirliggjandi að Hlíðargötu 32, sími 7245. frá Norræna félaginu í vinabænum Es'kilistuna í Svíþjóð. Að vísu stóð heimsóiknin a'lltof stutt, en þar sem gestir dreifðuist á mörg heim- ili í bænum og raunar inn í Noirð- fjarðarsveit ieinnig, tókust góð og víðtæk 'kynni. Blaðamaður frá Eskilstunaiblað- inu Folket var með í förinni og hefur skrifað tvær heilsíðugreinar í blað' isitt, myndskreyttar. Rekur hann í stórum. diáttum Islandis- ferðina í heild í annarri, en heim- isóknina tii Neskaupstaðar sér- stafcleiga í hinni. Er frásögn hans skilmerkileg og upplýsingar trú- verðuigar. Þá foirtir annar Eskilstunablaða maður, góðkunningi margra í Nes- kauipstað, Olaf Lorin, ailtaf öðru hverju fréttapistia, te'kna úr Aust- urlandi, í folaði sínu Eskilstuna Euriren. Einnig hefur Ihann í bla&agrein túlkað málstað okkar í landheigismáiinu á mjög jákvæð- an há.tt. Fyrir milligöngu Norræna fé- lagsins fengu þiír piltar skólavist á lýðháslk'ólum í Danmörku í vet- ur og tvær stúlkur hafa óskað eft.ir skólavist næsita vetur. Komizt hefur á vinabæjarsam- b-and milli Neskiaupstaðar og Sandavogs í Færeyjum. Er iþað vonandi upplhaf nánari Ikynna við oltíkar næsta nágranna uitan land- steinanna. Aðalfundur Sambands aust- firzkra kveuna var Ihaldinn á Borg arfirði eystra, dagan‘a 1.—3. sept. Sóttu hann fuUtrúar fiá 20 kVen- félögum á Austurlandi auk stjórn- ar Sambandsins. Fundanstjóii var Sigrún Pálsdóttir, etn fundarritari Elsa Þoristeinsdóttir. Auk venjulegra aðalfundar- eitarfa var margt rætt um stanf- semi Samlbandsins í framtíðinni, og virtist mikill áihugi á aukmni fræðslu og mai’gs koinár námskeið- um imnan kvenfélaganna. Þá kom fram á fundinum tillaga um, að SAK foeitti sér fyrir stofn- un foeimiilis fyrir vangefin foörn á Austui’landi. Urðu um þetta mikl- ar umræður, oig kom þar fram, að mjög mikið skortir á að heimili þau, sem til eru í landinu fyrir van gefna, geti tekið alla 'þá, er þess æskja. Fjöldi sliks fólks á þvi eng an kost á námi eða þjálfun við sitt hæfi. Til þess þarf hins vegar margt starfsfólk með mismunandi sérmenntuin, ef Vel á að vera, og er iþví eirfitt að reka mjög lítil heimili af þessu t.agi. Kaus fund- urinn 3 manna nefnd til að kanna, hve margir eiinstaklingar á Aust- urlandi þurfa á slíkri aðstoð eða heimilisvist að halda, og leita síð- an álits séifróðra manna á þVí, hvort grundvöllur sé fyrir rekstri slk'krar stofnunar í fjórðungnum. Eins og undanfarin ár munu kveinlfélagskiotaur isellja mlerki ti;l álgóða fyrir Heilbrigðismálasjóð SAK, en markmið hans er að styrkja sjúkrahús og styðja ým- is heilbrigðismál á Austurlandi. Árgjald er kr. 200.00 og gildir það bæði fyrir hjón og einstak- ling. Al'Is eru félagsmenn 21 hjón og 24 eimsitaklingar. Á fumdimum var mikið rætt um hópferð til Nbrðurlanda næsta sumar og kom fram veruleigur á- hugi og er athygli vakin á aug- 'lýsingu hér í folaðinu varðandi fyrirlhugað 'ferðalag. Stjórnina sikipa næista ár: Gunnar Ólafsson, formaður Eyþcr Þórðarson, ritari Saffía Björgúlfsdóttir gjaldkeri Jón E. Lundiberg og Stefán Þorleifsson, meðstjórn- endur. Fyrsba framlag úr sjóðnum voiu 20 þú'sund krónur er sjúkrahúsið í Niasfcaupstað fékk árið 1957. Var síðan veitt úr honum á tveggja ára fre'sti fram til ársins 1969, til sjúkrahúsa í Neskaupstað, 'Seyð- isfirði, Egilsstöðum og Voprna- firði, auk einis framlags til foygg- ingar ellih'eimilis á Egilsstöðum og annars til einstaklings, er Iþurfti á kostnaðarsamri læknishjálp að haldia. Áfoimað er, að næsta fjár- veiting úr sjóðnum renni til lælkna miðatöðvar á Egilsstöðum. Formaður SAK, Áisdís Sveins- dóttir áítti að ganga úr stjóm og eimnig Guðlaug Þórhallsdóttir, varaformaður. Voiu þær foáðar endiurkjörnar. Fundarkonur voru gestir kven- félagsins Einingar í Borgarfirði aha fundardagana, og þóttu mót- tökur og viðurgemimg'Ur með hin- um mestu ágætum. Farin var kynnisferð um sveiitina undir leið- sögn kunnugra kvenna og loks héldu Einingarkonur kvöldvtöku, gestunum tiil fróðleiks og mikillar slsemmtunar. Auglýsing Félög,, sem vilja koma til greina við styricveitimgar úr foæjarsjóði Nesikaupstaðar árið 1973, sendi undirrituðum umsókmr þar um, ásamt igreinargerð um starfsemii sína árið 1972, fyrir lok þessa mán aðar. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Ausífirðingar Höfum opnað kíæðningaverkstæði í verkstæðishúsi Aust- 'fjarðaleiðar á Reyðaifirði. Tökum að okkur klæðningar á foílum (isætum, hliðum og topp- um), einnig tökum við húsgögn til klæð'ninga. Efnissýnishorn á 'staðnum, unnið með fyrsta floíkks vélum. Uppl. í síma 102, Reyðarfirði. Sigfús Kristinsson. Hópferð Norræna félagið í Neskaupstað undirbýr hópferð til N’orðUi'- landa næsta sumar, Þátttaka er öllum hleimil, en hana þarf að tilkynna ihið allra fyrsta og éigi síðar en 15. des. til undirritaðs, ler veitir nánari upplýsiingai'. Gunnar Ólafsson, sími 7234. TILKYNNING Skrifstofur vorar eru fluttar að Egilsbrauit 8, sími 7570. Dráttarbrautin h. f Bíll til sölu Peugot sitation árgerð 1971, er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Sigfinnur Karlsson í síma 7566. iannrtnnni~i*i*r*****~ ~~ ‘^********^********"*"*" Fundur verður haldinn í kvenfélaginu Nönnu, mánudaginn 13. nóv. nk. kl. 9 í Egilsbúð. Dagskrá: Vetrarstarfið. — Bingó. Selt verður kaffi. Stjórnin. Aðalfundur Sambands austfirzha hvenna

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.