Austurland


Austurland - 18.05.1973, Qupperneq 1

Austurland - 18.05.1973, Qupperneq 1
ÆJSTURLAND MALSABN flLÞÝÐUBANDALAGSIWS A AUSTURUWDI 23. árgangur. Neskaupstað, 18. maí 1973. 21. tölublað. Taugarnar að bila Brezku togararnir farnir út fyrir 50 mílna mörkin Þau tíðindi gerðust. í gær, að brezki togaraflotinn, sem undan- farna mánuði Ihefur stundað rán- skap á íslandsmiðum, 'hypjaði sig út fyrir 50 mílna mörkin. En eins og títt er um her á undanhaldi, reyndi hann að valda sem mestu tjóni áður en hann rann af Ihólmi — reyndi að sikilja eftir sig sviðið land, ef svo má að orði komast. Úti fyrir Norðausturlandi milli Langaness og Sléttu er svæði, sem njóta á algjörrar friðunar fyrir botnvörpu á vorin, vegna iþess að á þeim árstíma er þar milkið magn af smáfiski. Á iþetita friðlýsta svæði var brezka ræningjaflotan- um stefnt. Ekln getum við þó hrósað sigri enn sem komið er. Af hálfu brezku skipstjóranna er hér um að ræða sterkan leik í tafli þeirra við þeirra eigin ríkisstjórn og minnir á það þegar allur hinn stóri síldveiðifloti Islendinga sigldi til hafnar lengsti norðan úr Durnbs- hafi til að 'koma fyrir kattarnef einum af mörgum þrælalögum viðreisnarstjórnarinnar gegn sjó- mönnum. Skipstjórarnir og útgerðarmenn- irnir knefjast herskipaverndar. Ríkisstjórnin hefur ekki séð sér fært að verða við kröfunni vegna almenningsálitsins erlendis og heima fyrir, en vitað er, að mál- staður íslands á miklu fylgi að fagna í Bretlandi. Hernaðarleg í- hlutun Breta á Islandsmiðum mundi framkalla mótmælaöldu innanlands og utan. Undan þeirri öldu vilja Bretamir komast. Þeir vOja líta á sig sem verndara smá- þjóða en ekki sem árásaraðila gagnvart þeim. Bi-e2ika stjórnin hefur að undan- förnu haft uppi hótanir um að senda herskip inn í landhelgina til að vernda togarana við ránskap- inn. Vafalaust verður undanihald togaranna tiil að ýta undir þetta. Stjórnin á aðeins um tvennt að velja, annars vegar að viðurfcenna 50 mílna landlhelgina í reynd, 'hins vegar að verða stimpluð ár- ásaraðili gegn smáþjóð, sem reynir að vernda lífshagsmuni sína. Hvoragur mun brezku stjórninni þykj-a kosturinn góður, en sá fyrri er sýnu betri, enda er það aðeins timaspursmál hvenær 50 milna landhelgin öðlast al- þj óðaviðurkenningu. Brezku togai askipst j órarnir segja að það sé óviðunandi fyrir þá að stunda veiðar í iandhelginni á meðan varðskipin haldi uppi linnulausri áreitni við þá og sjái þá aldrei í friði. Liandlhelgisgæzlan hefur að und- anför.nu legið undir nokkm ámæli vegna linkindar gagnvart veiði- þjófunum. Umrœður hafa leitt í ljós, að það er yfirstjóm land- helgisgæzlunnar, sem á þessar aðfinnslur. Það er hún, sem tiekur ákvörðun um það hvað 1-angt varð- skipin ganga gagnvart veiðiþjóf- firði, Reyðarfirði,, Fáskiúðsfirði oig Fljótsdalshéraði efndu til sam- eiginlegrar s'kemmtunar í Valhöll á Eskifirði sl. laugardagskvöld. Var skemmtunin vel sótt og tókst í alla staði mjög vel. Alþýðubandalagsfélagið á Eski- firði sá um allan undirbúning, þ. á. m. kaffiveitingar, sem fram voru reiddar af miklum rausnar- skap og smekkvisi. Skemmtiatriði komu hins vegar frá félögunum öllum fjórum. Samkomustjóri var Eiríkur Bjamason á Eskifirði, setti hann samkomuna og kynnti atriði. Helgi Seljan, alþingismaður, flutti bráðsnjallt ávarp, sem góð- ur rcmur var gerður að. Söng- tríóið Los Söholamosa á Eskifirði isöþg og spilaði, Erna Guðjóns- dótt.ir, Eskifirði las gamansögu eftir Jóhannes úr Kötlum, Helgi Seljan og Þórir Gíslason, Reyðar- firði sungu hvor í sínu lagi gam- anvísur eftir Helga við undirleik Magnúsar Magnússonar, Egils- stöðum, Ármann Halldórsson, Eiðum st.jórnaði spumingaþætti og Kristján Garðarsson, Fáskrúðis firði var forsöngvari í almennum söng og Hlöðver Smári Haralds- unum. Og það er á hennar ábyrgð að varðskipin eru svo illa útlbúin, að þau rnunu ek'ki fær um að taka togara, ef mótspyma er veitt. Ein þessir isíðustu atburðir sýna okkur, að taugastríð landhelgis- gæzlunnar er að bera árangur. Brezku stjórninni er talsverður vandi á höndum í þessu máli. En undanhald togamnna hlýtur að knýja hana til að taka skjóta ákvörðun. Og nú bíðurn við og sjáum hvort brezka stjórnin metur meira: hagsmuni stórútgerðar- auðvaldsins eða mannorð sitt í augum heimsins. son, Neskaupstað annaðist undir- leik. I lok dag&krárinnar ávarpaði Sigurður Blöndal, Hallormsstað samkomuna og var dálítið slkemmtilegur og þakkaði síðan Eskfirðingum samkomuhaldið fyr ir hönd aðkomumanna. Að borðhaldi og dagskráratrið- um loknum var stiginn dans. Fyr- ir dansinum lék hljómsveitin Völ- undur af Héraði. I lok dansleiks þakkaði Eiríkur Bjarnason ölium, sem fram komu á skemmtuninni og fóliki fyrir komuna og sleit síðan samkom- unni. Þeitta var ánægjuleg skemmtun og létt yfir henni og tókst með ágætum, eins og áður sagði. Þetita er í fyrsta sinn, sem Al- þýðubandalagsfélög á Austurlandi halda isameiginlega skemmtun, svo að þetta má kalla ti'lraun. Hún tjókst þannig, að ör.ugglega verður haldið áfram á þessari braut. Ætlunin er, að ein slík skemmtun verði halldin árlega og þá á stöðunum til skiptis, en ekiki er enn álkveðið, hvar þessi sam- eiginlega skemmtiun verður haldin á næsta ári. — B. S. Iþróttir Þá er senn komið að þtví að sumarvertíð íþróttanna hefs,t. Knat.tspyrnumenn eiga sinn fyrsta leik í 2. deild laugardaginn 19. mai við F. H. Fer sá leikur fram í Hafnarfirði. Sem kunnugt er verður það Brynjólfur Maikús- son sem sér um þjálfun Ihjá Þró.tti í sumar. Kona Brynjólfs, Guðrún Sveinsdóttir, sem er vel þekkt F'ramh. á 2. síðu. Róðstefno um húsnœðismól Samband sveitarfélaga í Aiust- urlandiskjördæmi boðar til ráð- stefnu um húsnæðismál að Hall- ormssitað dagana 26. og 27. mai. Boðsgestir uáðstiefnunnar eru: Félagsmálaráðherra, formaður og f r amk væmdasitj óri húsnæðiis- málastjórnar og fulltrúar frá Aliþýðusambandi Austurlands, Arkitektafélagi Islands og Raf- magnsveitum ríkisins. Munu þeir hafa framsögu á ráðstefnunni, á- samt fulltrúum S.S.A. Ætlazt er til að sveitarstjórnir þéttbýlissveitarfélaganna sendi a. m. k. 2 fulltrúa hvier. Þess er og vænzt að byggingaverktakar, þ. e. bæði byggingafyrirtæki og iðn- meistarar, taki þátt í ráðstefn- imni. Þátttaka tilkynnist sem fyrst bréflega til skrifstofu 'sambands- ins á Egilsstöðum eða í síma 1280. Ástæða er til að fagna því, að ráðstefna þessi skuli haldin svo mjög sem húsnæðismálin eru í brennipunkti. Björn verður rdðherra Svo sem alþjóð veit hefur Hannibal Valdimarsson tilkymnt að hann ætli að láta af ráðherra- störfum á næstunni. Þetta sefcti Samtökin í nokkurn vanda, en niðurstaðan varð sú, að Björn Jónssom, forseti Alþýðusambands- ins, skylidi setjast í sæti Hanni- bais. Ekki er vitað hvenær ráð- herraskiptin fara fram, en það mun verða innan fárra vikna. Snorri Jónsson, varaforseti A. S. 1. tekur við forsetastörfum meðan Björn verðiur í stjómar- ráðinu. Sumt bendir til þess, að ráð- hjerraskiptin verði til að veiþja stjórnina á þingi. Bjarni Guðina- son, sem hefur sagt sig úr þing- floikki Samtakanna, hefur lítið dá- læti á Birni og hefur harðlega gagnrýnt skipun hans sem ráð- herra. En þótt hann flytti van- trauststillögu á Bjöm, hafa stjórn arflokkarnir bolmagn til að hindra framgang hennar. Vel heppnuð skemmfun Alþýðubandalags-félögin á Eski-

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.