Austurland


Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 3

Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 18. maá 1973. iUSTUBLáMB 3 Plöntusala Skógrækt likisins verður með plöntur til sölu í Neskaupstað laugardaginn 26. maí. Nánar síðar. Austfirðingar Á morgun, laugardag verður í Neskaupstað tialdin sýning á all- nokkrum bílum, sem eru á sölu- lista hjá Bílasölunni. Bíla- og bátasalan, Neskaup- stað. Hafnarbraut 10, sími 7550. Vinna V-antar tvo háseta á Dofra NK 100. Fer á 'handfæri. Uppl. gefur Gunnlaugur Þorgilsson. Tapacl-FuTiáiú Kvengullúr hefur tapazt, senni- lega á leiðinni frá Breiðabliki inn í bæ. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7139. Hús til sölu Tilboð óskast á húseignina Melagötu 18. Tilboðum sé skilað til Sigfinns Karlssonar Hlíðargötu 23 fyrir 1. júní nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsnœði óskast Fræðsluráð Néskaupstaðar óskar eftir íbúðum og herbergjum til leigu nú þegar eða seinna í sumar handa væntanlegum kennuium við skólana næsta vetur. Upplýsingar hjá fræðslufulltrúa í símum 7285 eða 7518. Siofnfundur Stofnfundur styrktarfélags vangefinna á Aust.urlandi verður haldinn í Valaskjálf hk. laugardag (19/5) kl. 21. Allir áhugamenn um málefnið em hvattir til að mæta. Undirbúningsnefnd. Norðfirðingar - Austfirðingar - Héraðsbúar Mi'kið úrval af nýjum vörum fyrir sumarið. Alltaf eitthvað nýt.t. Sendum í póstkröfu. VKRZLUNIN Verzlunin SELÁSI 20 N ORÐFJAR® AR-FÖNN Sími 1283 — Egilsstöðum. Skni 7250 — Neskaupstað. -------- Egilsbúð --------------------- STÓRRÁNIÐ Hörkuspennandi sakamálamynd með Sean Connery. Föstu- dag kl. 9. Bönnuð innan 12. ára. Isl. texti. HLÁTURINN LENGIR LlFIÐ Sprenghlægileg gamanmynd með Gög og Gokke. Sunnudag kl 3. PATTON Heimsfræg og mjög vel gerð ný stórmynd. I apríl 1971 hlaut . þessi mynd 7 Oscar verðlaun sem bezta mynd ársins 1970, Sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14. Isl. texti. Hækkað verð. UNGAR ÁSTIR Ein af ihinum vinsælu mánudagsmyndum frá Háskólabíó. Mánudag kl. 9. TÁLBEITAN Æsispennandi mynd í litum. Miðvikudag kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. Næstkomandi fimmtudag sýnir Egilsbúð: MAÐUR SAMTAKANNA Áhrifamikil, afburða vel leikin mynd um vandamál á sviði kyn'þáttamisréttis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk Sidney Poiter. Bönnuð innan 14 ára. Isl. texti. Framhaldsdeild - menntadeild Við Gagnfræðaskólann í Neskaupstað verður á næsta vetri starfrækt eins og undanfarið framhaldlsdeild, 5. bekkur. Samkvæmt sérstakri heimild frá Menntamálaráðuneytinu verður einnig við skólann menntadeild, 1. bekkur, verði aðsókn nægileg. Umsóknir um deildir þessar sendist skólastjóra, Þórði Kr. Jóhannssyni eða Heimi Þór Gíslasyni fræðslufulltrúa fyrir lok júnímánaðar. Fræðsluráð Neskaupstaðar. Nýkomnir pílánastólar, mjög ódýrir. KAUPFÉLAGIÐ FRAM FrceðslKfulltrúastarf Starf fræðslufulltrúa í Neskaupstað er lausit til umisóknar. Umsóknaifrestur er til 10. júní. Starfið veitist frá 1. júlí n. k. Fræðsluráð Neskaupstaðar. Það er kominn tími til að skipta yfir á sumardekk. r* BIFREIÐAÞJÓNUSTAN, EGG Aliabúff. 1

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.