Austurland


Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 4

Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 18. maí 1973. Sjcdfs er höndin hollust Á nýlokmni landnýtingarráð- stefnu sagði Ragnar Amalds for- maður Framkvæmdastofnunar ríkisins, á (þessa leið: „Hæfileg dreifing fól,ks og valds er æskileg og það gildir einnig um fjármagn- ið”. Stjórnarsáitmálinn gerir ráð fyrir hinu sama og raunar er beð- ið eftir t'ilögum Sambands ísl. sveitarfélaga um breytingar á sveitarstjórnarlögum þar að lút- andi, enda uppi háværar kröfur frá landsbyggðinni. I leiðara Austurlands frá 13. apríl telur höfundur það varhuga- verða þróun verði kjördæmasam- tökum sveitarfélaga fengin þátt- taka í stjómsýslu ríkisins. Höf- undur ler mjög varfærinn, telur þettia álitamál, vill íhuga bet.ur (S.töðuna o. s. frv. En staðan hefur í-aunverulega verið til atihugunar í fimm ár, svo sannarlega hafa sveitarstjórnar- rnenn farið sér að engu óðslega. Hinn 28. febr. 1968 samlþýkkti fulltrúaráð Samb. ísl. sveitarfél. að skipa 3ja manna nefnd til að endurskoða verkefnaskiptingu o. fl. milli sveitarfélaga og ríkis. Nefndin skilar st.jórn samlbands- ins áliti, það eru haldinir fundir og aukafundir í ful'ltrúaráði og nið- urstöðurnar heita „Tillögur að greinargerð” útgefið í janúar 1970 og sent öllum sveitarstjómum. Sama nefndin heldur svo áfram störfum og á fulltrúaráðsfundi í felbrúar 1973 liggur fyrir „Upp- kast að nefndaráliti”. Einhvem tíma hefði nú í ieiðara Aust.ur- lands þótt nóg komið og tími til að ihætta vangaveltum. Og auð- vitað eru sivona vinnubrögð seina- séum óákveðnir, ekki búnir að átta o'kkur á, hvað við viljum, — eða skort.ir okkur kjaik til að taka við þeim veikefnum og völdum, sem nú ættu að standa okkur til boða, samkvæmt stjórnarsáttmál- anum? A. m. k. er leiðari Austur- lanids neikvæðu.r. Samt vil ég .slá því föstu, að fiestum okkar sé alvara með marg gerðar kröfur um aukin verkefni og völd til ihanda lands.bygigðinni. Þegar og jafnharðan sem ríkis- stjórn og Aiþingi fær okkur stjóm sýslu í hendur, þá verður að vera til s t o f n u n innan kjördæm- anna,, að taka við veikefnunum. Hvað sú stofnun heitir, skiptir ekki máli. Það er úr sýslufélög- unum og landslhlutasamtökunum, sem ég vil gera ein KJÖRDÆIM- ISSAMTÖK, þ. e. stofnun, er öll sveitarfélögin stæðu að, — ein samtök um hagsmunamál og stjómsýslu, isem ég kem ekki auga á annað en fari ágætlega saman. En sjálfsagt er að dreifa deilldum slíkrar stofnunar um kjördæmin og mun ég e. t. v. koma að því síðar. Þá fyrst geta samtölkin „orð ið mikil lyftistöng strjálbýlisins og nauðsynlegt mótvægi gegn hinu svokallaða Reykjavíkur- valdi,” eins og segir í leiðaranum. Við verðum þá o'kkar eigin herrar í skrilfinnsku og eyðublaðafram- leiðslu. Óhóflegu pappírsflóði mæl ir enginn bót, en hins vegar verð- ur ekkert gert, nema með góðu og nægu starfsfólki. Hverjum ætlar leiðarahöfundur að taka við þeim vei’kefnum og valdi, sem við höfum sótt fast eftir og nú býðst? Getur það farið svo, að kjör- dæmissamtökin, sem sveitarfélög- in kjósa til aila fulltirúa, verði sömu sveita.rfélögum andstætt. afl og tfjandsamlegt, verði þeim feng- in nokkur stjórnsýsla og það jafn- vel svo, að samtímis þurfi enn hin sömu sveitarfélöig að kjósa aðra Jóliann Klausen. fulltrúa í önnur samtök, til að kljást við hin fyrri? Við verðum að gera ráð fyrir, að með núverandi kjördæmasikip- an séu mynduð til frambúðar hæfilega stór stjórnsýslusvæði og e,r ég iþá með í huga norsku fylkin. Verkefinin, sem vinna þarf, eru svo ótrúlega mörg, ef vel ætti að sjá fyrir öllu og þau verða ekki unnin, sízt vel unnin, nema það gerist úti i sjálfum kjördæmun- um„ af okikar eigin starfs'kröftum. Mín skoðun er sú, að nú eigi að 'taka til hendi og undir það erum við sæmilega búin, með þeim reynslutíma, er landshlutasam- tö'kin 'hafa þegar fengið. Gott að þessum umræðum var j hrundið af stað. Við þurfum að komast að niðurstöðu fyrir haust- ið. Jóhann Klausen. Bátur til sölu M/b Hafbjörg er til sölu. Upplýsingar hjá Aðalskipasöl- unni, Austurstræti 14 — 4. hæð. Símar 26560 — 26538. Reykjavílc. I Neskaupstað hjá Jóni Péturs- syni. gangur, sem 'bera vott um, að við Menntamálaráðherra í heimsókn á Eiðum I herbergi á stúlknavistum. Magnús Torfd ræðir við nemanda á herbfirgi sínu. bergi, sundlaug leikfimisalur, bókasafn. Menntam.ráðherra, sem er með fjöllesnustu og bókfróð- ustu núlifandi íslendingum, var mjög ánægður mieð bókasafn skól- ans, sem stendur á gömlum merg og bjargaðist úr eldsvoðanum 1960. Hann lét. yfirhöfuð í ljós mikla ánægju með heimsótenina. Við höfurn spurt .nokkra nemend- ur Eiðaslkóla, hvernig þeim hafi þótt að fá svo sja'ldgæfa heim- sókn. Fannst krökkunum þetta skemmtileg tilbreyting og virtist þykja taisvert til koma. Enginn vafi er á, að Iheimsókn- in var gagnleg bæði fyrir Eiða- .skóla. og ráðherrann. Myndir og texti: sibl. í tónlistartíma lijá Helgu Þórhallsdcttur. Við töfluna standa, talið frá M'nstri: Helga Þórhallsdóttir, kennari, Þorkell Steinar Ellertsson, skólastjóri, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálairáð- herra, Hinrika Kristjánsdóttir, ráðherrafrú og Inga Kúrna Jóns- dóttir, formaður Menntamálairáðs. Þegar Maignús Toifi Ólafsson menntamálaráðherra kom austur um daginn til þess að opna Kjar- valssýninguna í Valaskjálf, skrapp Ihann á laugardagsm'orgun imn í hinu fegursta vetrarveðri út í Eiða. Þar heimsót.ti hann Al- þýðuskólann. Þorkell Steinar Ellertsson skóia sitjóri tók á móti ráðheiTanum og konu hans, Hinriku Krisijánsdót.t- ur, og Ingu Birnu Jónsdóttur, for- rnanni Menntamálaráðs, en hún slcst með í förina. Gestirnir dvöldu á Eiðum í nær 2 klsti. og sikoðuðu skólann mjög vandlega. Meðal annai-s var ikomið í nokkrar kennslustofur, þar sem kennsla stóð yfir, skoðuð nemendaher-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.