Austurland


Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 2

Austurland - 18.05.1973, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 18. maí 1973. ^USTURLAND Ot^elandl: Kjördsamiaráð Alþýðubanda- lajetus á Austurlandi. Rttatjári: Bjarni Þórðaraon. NHPBCNT Þverrandi orhulindir Það eyðist, sem á er tekið, segir máltækið. Mannkynið er nú að komast að raun um það, að iþeir orkugjafar kol og olía, sem það einkum 'hefur treyst á um langt skeið og bruðl- að með, eru ekki óþrjótandi. Á- hyggjur manna um að þessar orku lindir þrjóti 1 tiltöluiega náinni fraimtíð, fara vaxandi, og kapp- hlauipið um yfirráðin yfir þessum auðlindum fer sívaxandi og æðis- gengin leit: eftir nýjum námum stendur stöðugt yfir. Við íslandingar ráðum hvorki yfir kolanámum né olíulindum. Við höfum því sérstakar ástæður 1il að hafa áhyggjur vegna hætt- unnar á minnlkandi framileiðslu þessara vara. En land okkar býð- ur upp á aðrar orkulindir, sem vert er að við gefum gaum, sér- staklega með það í ihuiga, að ibruðla ekki með þær, svo að þær endist þjóðinni sem lengst. Hér er að sjálfsögðu átt. við vatnsafl- ið og jarðvarmamn. Við eigum að kappkosta að láta þessa oiíku laysa olíuna af bólmi alls staðar þar sem við verður komið. Óneit- anlega hefur verið unnið kappsam lega að beizlun þessarar orku og vafalaust verð-ur framhald á því. Við hljótum að stefna að því, að öll hús á Islandi, verði 'hituð með jaiðvaima eða rafmagni. Og við bljótum að stefna að því, að öll iðnaðarframleiðsla hagnýti jarð- varma og rafmagn á stað olíu. í næstium öllum tilfellum geta þess- ir orfcugjafar lieyst olíuna af hólmi þó að sjálfsögðu ekki — a. m. k. ekki enn sem komið er — þegar 'kinýja þarf skip, flugvélar eða farartæki á landi. Okkur hættir til að Ihugsa sem svo, að vatnsaflið og jarðhitinn séu óþrjótandi, en varlega skulum við treysta þvi. Við eigum efcki að leggja allt.of mikið kapp á, að framleiða oriku handa erlendum fyrirtækjum. Þá kynni svo að fara áður en flesta grunar, að auðlind- ir okkar verði fullvirkjaðar. Virkjunarframkvæmidir okkar eiga fyrsti og fremst að miðast við þarfir þjóðarinnar s. s. til 'húsa- ihitunar og til refcsturs iðjuvera, sem fyrst og fremst viinna úr imilendum efnum, svo sem úr sjó og jarðefnum. Enginn nauður rekur okkur til að virkja orkulindir ökfcar á sem skemmstum tíma. Þessar orkulind ir ganga okkur ekki úr greipum. Atvinnuleysistryðöingasjóður 19/1 I ,,Félagsmálum“, tímariti Tryggingastofnunar ríkisins, 2. tbl. þ. á. eru birtir reikningar hinna ýmsu greina trygginganna fyrir árið 1971 og margvíslegur frcðleikui' um tryggingastarfsem- ina, m. a. um atvinnulieysistrygg- ingarnar. Bótagreiðslur það ár námu 38.118 þús. kr. — Árið 1970 nárnu þær 65.611 þús. kr. og árið 1969 123.597 þús. k,r. — Hafa þæi- þannig lækkað jafnt og þétt síðustu árin, og ætla má, að enn lækki þær til muna, vegna mikill- ar atvinnu. Atvinnuleylsisbætur greiddar á íþróttir Austurlandi árið 1971 vom að fjár'hæð 3.979 þús. kr. og skiptr ast þannig milli staða talið í þús. kr.: Neskaupstaður 388 Seyðisfjöi'ður 398 Vopnafjörður 2.020 Borgarfjörður 388 Bakkafjörður 301 Eskifjörður 174 Reyðatfjörður 62 Fáskrúðsfjörður 148 Djúpavogur 100 Ei-ns og jafnan áður var at- vinnuleyisi iangmlesit i Norcílend- in-gafj órS-ungi. Atvinnuleysisbæt- ur greiddar í þann fjórðung námu 26.023 þús. kr., eða 72% heildai'bó-ta atvinnu-ley-sistrygging- anna. Skiptaist þær svo milli staða talið í þús kr.: Hvammstangi Samsöngur Tönkórsins Framh. af 1. síðu. handknattleikskona mun leika m-eð meistaraflokki kvenna. Fyrirhugað er að Þróttur sjái um Vormót U.Í.A. í handknattleik og mun það fara fram í júnímán- uði. Iþróttafólk úr Færeyjum, alls um 40 manns, mun dvelja hér -frá 9.—16. júlí og fceppa í handknattleik og -knattspyrnu. 50 ára afmælis Þróttar verður vænt- anlega minnzt í Egilsbúð laugar- dagimn 14. júií n. k. Eins og sjá má af framansögðu er augljóst að mikið starf er fram undan og er þó cíailim þátttaka félagsins í mörgum mótum. Stijórn félagsins heit r á bæjarbúa olla að veita félaginai alla þá að- stoð sem unnt er, til að gera af- mælisárið sem eftiiminnilegast. Að lokum má geta þess að unnið er að því að gefa út sögu félags- ins í 50 ár. Verður það allmikið rit o-g verður væntanlega tiibúið í byrjun mæ-sta mánaðar. —E.G. Úr bœnum Afmaefli. Þórir Einarsson, vélstjóri, Naustahvammi 20 varð 60 ára 15. maí. — Hann fæddist á Orms- staðast-ekk (nú Þrastarlundi) í Norðfjarðarhreppi, en hefur átt hér iheima siðan 1927. Þær bíða þess að verða teknar í þjónustu komandi kynslóða, þeg- ar þæ-r hafa þeirra þörf. Vera má, að hægt sé að ibeizla fleiri íslen^kar oikulindir, t. d. hafstrauma. Land ökkar er auðugl að orku, en h-ún er ekki óþrjótandi. Það verðum við jafna-n að Ihafa hug- fast. Hinn nýi -kór Héraðsibúa, Tón- kórinn, hélt annan samsöng sinn undir stjórn Magnúsar Magnús- sonar á 2. páskadag. Frá Shógrœhtarfélagi íslands Vegna nýskeðs bruna á -skóg- lendi Hákonar Bjarnasonar, skóg- ræktarstjóra, við Hvaleyrarvatn, þar sem 15 ára ræktunar- og elju- starf var að engu gert. á örSkömm um táma og gróðurvin breytt á svartan svörð, gerði s-tjóm Skóg- ræktarfélags íslands á fundi 3. mai sl. s-vo-fellda ályktun um þá hættu og gróðurskemmdir, er staf að geta af sinubrennslu og ógæti- legri meðferð e'lds í skóglendi. I tálefni þeirra alvarlegu og endurteknu atburða, er eldur hef- ur borizt í skóglendi og önnur gróðurlendi, vill félagið minna á skýr ákvæði laga nr. 8 fr*á 1966, um sinubrennur og -meðferð elds á víðavangi, sem í fyrsta lagi banna alla sinubrennslu innan -tak marka kaupstaða, ihvenær sem er á árinu, og i öðru lagi banna alla sinubrennslu, hvar sem er á land- inu, eftir 1. maí. Skógrælharfélagið skorar -á al- menning að veita aðhald og eftir- lit í þessum efnum, og yfirvöld að fylgja þe-ssum lögum fast eft- ir. Ennfremur belndir félagið á, að rétt sé að setja upp aðvörunar- cg hæt-tumerki á þeim stöðum, sem í mikUli brennsluhættu eru, ■t. d. í þuiTkatið á vorin, og þar sem jafnframt er um mikla um- ferð að ræða. Fréttatilkynning. 125, Blönduós 699, Skagaströlnd 1.069, Sauðáikróikur 2.372, Hofs- c)s 2.494, Siglufjörður 5.674, Akureyri 5.379, Ólafsfjörður 1.769, Dalvík 997, Hrísey 613, Árskógsihiieppur 829, Húsavik 651, Raufarhöfn 1.408 og Þórs- höfn 1.944. I eftirlaun til aldraðra i stéttar- félögum greiddi sjóðurinn árið 1971 25.647 þús. kr., -en 4.509 þús. -kr. árið 1970 og var það á fyrsta sinn sem slík eftirlaun varu greidd. Heildartekjur atvinnuleysis- trygginganna 1971 voru nær 417.4 millj kr. og tekjuafganigur 338 millj. 645 þús. kr. Hrein eign sjóðsins i ársloik 1971 var 2 milljarðar 42 millj. og 909 þús. kr. 1 stuttri frétt skal frá honurn sagt. Með þessum sön-g ihefur Magnús Magnússon enn -sýnt frá- bæra hæfileika og dugnað. Við hlýddum hér á ákaflega vandað- an kórsöng, sem auk þess var ný- sbái'legur fyrir áheyrendur af Héraði, því að þótt margt. kór- fólkið hafi sungið i ýmsum kór- um, siem fyrr hafa starfað hér, fengum við nú að heyra alveg nýj an tón: söngstíll, lagaval og úti- setningar gerólíkar þv-í, sem áður hefur tíðkazt ihér. Það var sann- arlega hressandi. Og ekki varð annað séð en fólkið í salnum kynni vel að taka við nýjungum, því að -kórinn varð að enduitaika fjölmörg laganna og syngja auka lag. Við væntum okkur mikils af þessum kór á næstu árum og von- um, að hann ihaldi áfram að láta nýja tóna bæði íslenzka og af fjörrum löndum hljóma yfir okk- ur og gefa okkur með því kost á að þróa smekk okkar á söng- list. Á þessu var ekki vanþörf, því að hér ihöfðu gamlir kunningj ar satt að segja gengið um hús óþarflega lengi. — sibl. Barnfóstra Barnfóstra óskast allan daginn. Upplýsíngar í síma 7524 Þuríður 'Haraldsdóttir óskar eftir plássi á góðum báti. Hefur 1.000 ha réttindi. Upplýsingar í síma 7414.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.