Austurland


Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 1

Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 1
lUSTURLAND MALSAGN alþýðubandalagsins a austurlandi 24. árgangur. Neskaupstað, 4. október 1974. 39. tölublað. Kynningarrit SSA. Á aðalÆundi SSA_ er haldinn var að Eiðum um daginn, var lagt fram allmiktð fjölritað hef-ti, er nefnist „Kynningarrit I. Félags- og atvinnumál í Aust- urlandskjördœmi 1974 og verk- efni næstu árin“. Rittð skiptist 1 -þeslsa þrjá kafla: 1. Atvinnu- og félagsmál þétt- býlisstaða í Austurlands- kjördæ-mi 1974. 2. Skýrsla um varanlega gatna- gerð 1972—1973. 3. Ásetl-u-n um -landibúnað í Múlasýslum 1974—1978. í formáls'orðum, s-em rituð eru a-f Imgimundi Magnússyni, framkvæ’mdastjóra SSA_ segir m. a. .is-vo um tilga-ng pltsins: „Kynningarrit það, sem hér birtist, e.r samið af s-veita-r- stjórnarmönmum í kjö-rdæm- i-nu til kynningar á verkefn- urn og vandamálum byggðar- laganna í því skyni að auka skilning þeirra í miili o-g -hve-tja til sa-mstarfs um lausn ir verkefina. Einnig er þessiu rit'i ætlað það hl-utverk að ver-a alþing- ismönnum xA.u-sturlands og meðbræðrum þeirra til á-bend- ingar. Ráðherrar og fjárve’itinga- nefnd Alþingis og fleiri opin- berir aðiljar ættu einni-g að ge-ta haft nokkur no-t af þeSsu ri-ti: Atvinnu- ogi félagsmál. Þe-tta yfirli-t tekur til þétt- býlisstað-anma á Aus-turlandi. Þ-ar má finn-a — st-utt yfi-rlit um at-vinnumál sveitarfiélagsins svo sem fjö-lda fiskiski-pa og fisk- vinns-lustaða. iðmfyrirtæki önnu-r og hvers kyns startf- isiem;; í framleiðslu og úr- ivinmslu; — lýsdngu á hafnarmannvirkj- um og nýframkvæmdum; — lýsi-ngu á flugvöllum, þar sem þeir eru eða hvort þá vanitar; — lýsingu -á ástandi ve-gamála; — yfirlit um verslunarfyri-r- tæki; — lýsingu á gisiti- og veiti-nga- aðstöðu; — yfirlit um skóla og lýsingu á ástandi ’mennta-mála og skýrs-la um fél'agsmálas'tofn- amr; — yhrlit um heilbrigðiismál; — írásogu af væntanlegri gatna gerð- — umso-gn u-m húsnæðism-ál; — stutt yfirlit um brýnus'tu verkefni s'v-eitarfélagsins. Eins og þessi uppta-lning b-er meö sér er hér mikill fróðleik- ur saman kominn á einum stað, sem annars hefði þurft að t-ína isaman úr ýmsu'm áttum og með ærinni fyrirhöfn. Ef eitthvað ætti að gagnrýna eftir fljótan yfirlestur, þá er það hels-t, að sa-mræm'mg á frá- sö'gn frá hinum ýmsu stöðu-m sé vart nægilega góð. En slíkt er ekki höfuðatriði. Hér þyrfti SSA endileg-a að gangast fyrir sams konar yfir- látý fiá sveitah-reppunum. Það má ekki dragast lengi, þegar þetta er ko-mið. Varanleg gatnagerð í Aust- urlandskj ördæmi. Næsti kafli ritsins er ítarleg frásögn -um þetta me-rkilega efni aðdraganda þess, und'i-r- búning og framkvæmd 1. á- fanga. Fyrir fjölmarga er tví- ’mæ-lalaust mikill fengur að þess ari skýrs-lu. Eftir lestur hennar verður iljóst hve mikið verk hef-ur verið iunn>ið þarna af Ausitfirðingúm, enda kom greini lega f-ram á aðalfundi SSA um d-aginn hjá sumu-m gestum fund arins m. a. Páli Líndial, að þet-ta samiei'g'mlega fram-tak sveitar- íélaganna hér eystra hefur va'k- ið verulega athygli sveitarstjórn armanna í öðrum landshlu-tum. Lðstur sikýrslunnar sýnir líka vel, hve mikil fonvinna liggur að baki svona verk'i. Má það vera góður lærdómur öllu'm, s-em les-a. Ein-n leiðimlegur ljóður er þó á ráði höfu-ndar skýrslunn-ar, sem ég get ekki sti-l'lt mig um að nefna en það er málfarið. Það ber mjög keim af því sem er e'iinkennandi f-y-rir nýlega brautskráða tæknimenn ís- lenska þessi árin, að þeir eiga á-kaflega erfitt með að orða hugs un sína á bærilegri íslensku ef-t- ir no'kkurra ára þjálf-un í að 'hugsa á erlendum málu-m. Það gp'sjar sem sa-gt leiðinlega í ú-tlenskuna. Auk þess sem ein- faldar ’mál-villur vaða uppi og j afnvel sta'fsetningarvillur. Það er nauðs-ynlegt fy-ri-r unga menn, nýkomna úr skól- um, að láta málhaga kunningja sína lesa yfir ha-ndrit, s-em eiga að h'irtast. Fyrir slíkt þarf eng- inn að skamm'alst sín, heildur ber það vott um nauðsynlegt lítillæti sem er aðall sérhve-rs manns sem vill teljast mennt- aður. Ræktunar- og byggingará- ætlun fyrir Múlasýslur. Þetta tel é-g eininig hið merk- asta pl'agig -eftir fljótan yfirlest- ur. Það bendir til, að laindbún- aðurinn sé að komiast yfir happa- og glappaþróun þá, sem fram að þessu h-efiur verið ein- kennandi fyrir hiann. Eg vil raunar ekki leggj-a dó'm á það, að hve miklu leyte 'kann að mega gagnrýna ein- staka framkvæmdir, en ég leyfi mér þó að vona, að stjórn Bún- aðarsambandsins og ráðun-aut-ar 'hafi metið einstaka -þætti eftir fcestu dómgre’ind. Það gl-eðilegasta við þessar áætlanir finnst mér vera -greini- lagur framfarahu-gur sem að fcaki þeim býr. Tvímælala-us fengur er að umræðu ráðunautanna um þró- un einstaka byggðarlagia e-n sá fcafli hefði raunar mátt ve-ra almikliu fyllri, e-nda þótt segj-a ’megi, að töilurnar í sjálfri áætl- uninni tali állskýru máli. Því miður er sami -á-ga-lli á þess-ari áætlun og gatnagerðar- skýrslunni: Málfarið hefði þ-urft að lagtfærast allveruilega. — sibl. Starfsmannashipti Birgir Stefánsson, eem um nok'kurt skeið hef-ur verið starfs maður Austurlands, hefur nú látið af því starfi og gerst fræð- ari á Fáskrúðsfirði. Við starfi hans h-efur tekið Guðmundur Bjarnas-on og er starfið ’metið hál-ft sta-rf. Ég þakka Birgi störf hians í þá-gu blaðsins og gott samstarf við mig og býð Guðmund vel- kominn til starfa. Bjarni Þórðarson. Húsbruni ó Horófirii U-m hádegisbil'ið á sunnudag- inn varð e-ldur la-us í íbúðarhús- inu Skálategi II í No-rðtfja-rðar- hre-ppi. Slökkviliðið 1 Neska-upstað kom á vettvang_ en áður en því t-öksit að ná valdi á eldtnum. var h-úsið orðið mikið skemmí, jafn- vel ónýtt. í Skálategi II býr Einar Si-g- f-ússon með konu sinni og rosk-n- um föður. Aðalfundur Kjördsmisrdðs Aðalfiund'ur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Austur- liandskjö-rdæmi verður -haldinn á Djúpavog'i laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. ok-tóber. í s'ambandi við fundin-n ve-rð- ur h-aldinn allm-ennur stjóm- málafu'ndur klukkan hálf niu á laugardagskvöld. Frummælend- ur v-erða alþing isme nn i mir Lúðvík Jó'se'psson og Helgi Seljan og Kjartan Óla&son, r,*'tstjóri. Samtök Lionsklúbbanna á Austurlandi ákváðu á fundi sín- um á Vopnafirði í ágúst sl. að beita sér sameiginlega að einu ákveðn-u málefni sem til beilil-a h-orfði í íjórðungnum öllum. Undirbúning-ur þesisarar ákvörð- u-nar var þó nökkur og e-ndan- leg ákvörðun tekin að hö-fðu samráði við marga aðila. Það verk'efni sem fyrir val- inu varð, er s-tuðninigu-r við Styrktiarfél'ag vangefina á Aust- urlandi til að kosta sérm'enntun st-arfsfólks á væntianlegt -dvail- arheimili fyrir vangefna, setn félagið hyggst reisa á Egi'lsstöð- um. Þetta verkefni var va'lið m. a. eftir óskum stjórnar félaigs- ins. Þetta fyrsita sam'eiginlega á- tak allra Lionskiúbba á Aust- urlandi hlýtur að mæta góðum skilningi allra Austfirðinga, og það er von kl-úbbainna, að stuðn ingur þeirra við þetta þarfa mál efni geti orðið verúliegur í framtíðinni. Þriðjudag'urinn 8. október hefur verið ákveðinn sem al- mennur fjársöfnuunardagur hjá Lionsikliúbbum um allan heim. Klúbbarnir ráða ‘hins vegar al- gerlega sjálfir til h-vaða veltferð- aimála 'þeir safna fé þennan dag. ! Lionsklúbbarnir á Austur- landi haf-a ákveðið að selja | merki þan-n daig til stuðnings -við Styrktarfélag vangefinna á ! Austurlandi og verður það

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.