Austurland


Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 4

Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 4 október 1974. Erjitt sumor jyrir smdútgerðina Smáútgerð hefur lengi verið stunduð af miklum krafti í Neskaupstað. Hefur hún gegnt miklu hlutverki í atvinnulíff bæjarins og fjöldi þeirra báta, sem stunda veiðar með hand- færi og línu er nú milOi fjörutíu og fimmtíu. Flestir eriu þessir bátar af stærðinni tvö til tíu tonn og þó öllu’m öryggisútbún- aði hafi mjög fleygt f-ram hin síðustu ár, er þessi útgerð mjög 'háð veðrinu og á reyndar al'lt sitt undir því, ökki síður en bændurnir. Það sumar, sem er á enda, hefur svo sannarlega ekki leiik- ið við trilllúkarla. Þeir sem hófu róðra snemma í vor, fengu margir allgóðan a'fla og þá var ágætis tíð, en tíð’in varð sífellt stiiðari og í ágúst og september tók svo alveg steininn úr. Fjöldi bátanna fór aðeins sjö til tíu Múlaþing 7. hefti er komið út. Það er von ókkair. se’m að riÞ inu stöndum, að sem flestum Austfirðingum finnist það eiga til þeirra nofckurt erindi. Satt að segja erum við Austfirðinig- ar ekki svo þrúgaðir af útgáfu bóka eða blaða hér í fjórðungn- um lað enginn ætti að fara á hreppinn þótt hann kaupi það litla, er út kemur. Því viljurn við heita á Aust- firðinga að kaupa Múlaþing í ' ríkara mæli en verið hefur til þessia. Mönnum til glöggvunar skulu hér upp taldir umboðsmenn Múláþings í fjórðungnum: Bakkafjörður: Magnús Jó- hannsson. Jökulsárhlíð: Bragi Björns- on, Surtsstöðum. Jökuldalur: Þórður Sigvalda- son, Hákonarsitöðum. Hróarstunga: Gíisli Hallgríms- son. Hiallfreðarstöðiu’m. Fell: Helgi Gíslason, Helga- felli. Fljótsdalur: Rögnvaldur Erl- ingsson Víðivöllum. Skriðdalur- Stefán Bjamason, Flögu. Vellir: Sveinn Einarsson, Hall ormsstað. Egilsstðir: Björn Sveinsson, Selási 31. róðra í ágúst, og allan seinni- ihlutia septemiber komust menn þetta einn til tvo róðra. Menn, sem ístundað hafa héðan árum og jafnvél áratuigu’m saman muna ekki svona sumar. og einn þeirra sagði tíðindamanni Austurlands, að í rauninni hefði aldxei verlð sjóveður í ágúst. þó menn hafi skælst á sjóinn. Menn sækja mun fastar á trill- unum en áður var og það er ekki hætt undir færum fyrr en komið er vonskuveður. Flestir smábátamir leggja upp afla isinn 'hjá Síldarv.'innsf- unni og við fengum hjá þeim samanburð á aflla smábátanna mánuðina ágúst og september í ár og í fyrra. Sá sa'maiiburður lítur þannig út: Ágúst 1973 267,7 tonn Ágúst 1974 195,9 tonn. Sept. 1973 170,6 tonn. Eiðaþinghá: Ármann Haildórs son, Eiðom. Borgarfjörður: Sigríður Eyj- ólfsdóttir. Ásibyrgi. Seyðisfjörður: Pálína Jóns- dóttir, Hafnargötu 48. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. Eskifjörður: Maren Jónsdótt- ir. Reyðarfjörður: Marinó Sigur- bjömsson. Fáskrúðsfjörður: Magnús Steflánsson. kennari. Djúpavogur og nágrenni: Ingi mar Sveinsson, skólastjóri. Til fastra áskrifenda kostar 7. hefti Múlaþings kr. 500,00. í Reykjavík fæst Múlaþing í Bókinni við Skólavörðustíg. Á Akureyri er það selt í Bóka- búð Jónasar J óhannssonar, Hafnarstræti 107. í svipinn vantar ókkur um- boðsmenn í Breiðdal og Hjalta- Staðaþinghá, en vonandi verð- ur úr því bætt innan tíðar. Við biðjom alla sem áhuga hafa á Múlaþingi, að snúa sér til urúboðsmanna okkar. Einniig geta menn haft samband við undirriaðan með bréfi eða sím- leiðis og fengið ritið sent í póstkröfu. Sigurður Óskar Pálsson. Eiðum. Sept. 1974 71,0 tonn. Séu tölurnar skoðaðar hlut- fallslega sést, að aflinn í ágúst í ár er um 27% minni en á sama tíma í fyrra en septem- beraflinn hefur m’innkað um tæp 60%. Þeigar haft er í huga, að í sumar fjölgaði smábátum nokkuð og margir fengu sér raf- eða vökvadrifnar færarúll- ur isést enn betur, að smábáta- Eldur kom upp í 'mjólkurstöð- inn'i á Egilsstöðum að morgni síðasta sunnudags. Varð af tails- vert 'tjón áður en slökkviliðinu tókst að 'vinna bug á eldinum, en þó minna en í upphafi var haldið. Elduhnn var í rishæð hússins, en vélar' eru á jarðhæð og sluppu þær að mestu við skemmdir. Ekki er vitað urn á- stæðuna fyrir því að eldur var laus, en raiimiagni um kennt. Ekki er búist við nema um það bil tveggja vikna stöðvun á rekstri mjólkurstöðvarinnar Daglega dynja -nú hæ'kkan’ir á verði vöru og þjónustu á lands- möinnum. Nú í vikunni varð t. d. gííurleg verðhækkun á örauð vörum og einnág á unnum kjöt- vörum. Og á þriðjudaginn hækk aði verð á öllum vörum og allri þjónustu, sem söluskattur er greiddur af, vegna síðustu hækkunar á sölulskatti. Holskefla verðbólgunnar hef- ur aldre|l risið svipað því eins hátit og nú og verðbó'lgufióðið sjaldan ætt fram með öðrum eins hraða. Og allar þessar verðhækkanir verða launþegar að bera bótalaust, nema hvað lagt hefur verið ofurlítill þlást- ur — láglaunabætur er hann kallaður — á sár þeirra lægst launuðu. Á aðeins rúmum mánuði hefur rílkisBtjórninn'i tekist að framkvæma meiri kjaraskerðingu en viðreisnar- stjóininn'i nokkru sinni tókst að framkvæ’ma á jafnskömmum tíma. Til þess ama var hún lí'ka stofnuð. Hvort man nú enginn þind- arlausan verðbólguáróður íhalds ins fyrir kosningar? Hvort man nú enginn loforð þelss um að slökkva verðbólgueldinn, ef það fengi aðstöðu tjil þess Og íbugi menn svo hverjar hafa orðið efndirnar. I áróðrinum gegn vinstri stjóminni skellti íhaldið a'llr' sökinni af verðbólgunni á rikisstjórnina. Það gerðl lít’ið úr 'áhrifum erlendra verðhæikk- ana og þagði oftast um þau. Við skulum ekki vera eins ó- fyrirleit'ln við bað. Við viður- kennum að verðhækkun síðuetu eigendur eru síður en svo öf- undsverðir af sínum hlut. Ekki hefur heyrst að ríkisstjórnin hygig'i á sérsitakar ráðstafanir fyrir trilluútgerðina, eins og togarana, svo að karlarnir verða bara að vona að svona rysjótt sumar komi ekki aftur næstu árin, og standa sjálfir undir hallarekstr.inum í þetta sinn. — Krjóh. og er það eftir atvikum vel sloppið. Á meðan verður 'mjólk á Héraði flutt til Húsavíkur ti‘1 v.’innslu, og aftur til Egillsstaða að henni lokinni. Til flutning- anna norður er notaður tankbíll sem fenginn var að láni hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Mjólikursitöðin á Egilsstöðum er orð'ln of lítil og var í sumar lagður grunnur að nýrri mjó'lk- urstöð O'g er líklegt að bruninn verði til þess að þeirri byggingu verði hraðað. vikna stafar sumpart af verð- hækkunum erlendjs en sium- part — og það að mifclum rneiri- ihluta —■ af sitjórnarað'gerðum, gengisfe'Mingu og sölusfcatts- hækkun. Og við bendum á, að erlendu verðhækkan’irnar voru að mestu komnar fram fyrir stjórnarskip'tin. Vetrardœtlon llugleiða Vetraráætlun Flugféiags ís- lands gekk í gifdi 1. okt. — Að því er Austurlandi snertir er þetta 'markverðast. Mil’li Egilsdtaða og Reykja- víkur verður flogið alla diaga og tvisvar mánudaga og föstudaga. Auk þess tvær ferðir milli Ak- uiæyrar og Egilsstaða. Milli Hornafjarðar og Reykja vífcur eru fjórar ferðir í viku, þriðjudaga, fimmitudaga, laug- ardaga og sunnudaiga. Milli Norðfjarðar og Reykja- víkur verða þrjár ferðir í vifcu þriðjudaga. fi’.nmitudaga og lauig ardaga. Er vikulegum ferðum fjölgað um eina. I vetraráætluninni er ekki minnst á Fagurhólsmýri. Það nýmæli verður nú upp tekið, að farnar verða sérstafcar vöruflutningaferðir frá Reykja- vík til ísafjarðar, Akureyrar, Eigilsstaða og Vestmannaeyjar. Hefjast þær 1. nóvemiber. Verða vörurnar fluttar á vörupöllum. Vöruflutningaferðir til Egils- staða verða á miðvikudögum. Orðsending frá Múla- þingi til Austfirðinga Eldsvoði á Egilsstöðum Verðhœkkanaflóð

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.