Austurland


Austurland - 04.10.1974, Síða 2

Austurland - 04.10.1974, Síða 2
3 AUSTURLAND Neskaupstað, 4. október 1974. Adsturland Útgefandi: Kjördæviisráö Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT __________ Fangar íhaldsins Fyrr á þessu ári fór Einar Ágús tsson, utanrí kisráðherra vestur um haf þeirra erinda að færa Bandaríkjastjórn tillögur íslensku ríkisstjórnarinnar þeiss efinis, að bandaríski herinn skyldi horfinn af landi brott fyrir lok næsta árs. Aldrei kom svar við þessum tillögum. Sjálfsagt hefur Banda i'íkjastjórn vonast eftir þeim breytingum_ sem nú eru orðnar, á stjórn íslands. Og nú er þessi sa'mi utan- ríkisráðherra enn farinn vestur og er nú lítil reisn yfir för hans. Annars vegar skyldi hann iheimta úr hendi Bandaríkja- stj. túllöguna um brottför hers- ins. Hins vegar átti hann að taka við fyrirmælum um fram- ikvæmd hernámsinls og lýsingu á þeirri breytingu, sem Kanar gætu hugsað sér á henni. Hefur hann nú fengið hvortveggja og er sjálfsagt erindi feginn. Það er til marks um rnat Bandaríkjastjórnar á stjórn Is- lands og þá lítilsvirðingu. sem hún sýnir henni, að með þess- um síðustu fyrirmælu'm er skemmra gengið til takmörkun- ar hernámsins en áður hafði verið boðist til. Það er m. a. efni þeirra fyrir- mæla, sem utanríkisráðherra hefur með sér vestan um haf, að ísland skuli áfram hersetið og að svimandi hóum fjárhæð- um skuli varið til viðbótarfram- kvæmda í þágu hernámsins. Til eru þeir, sem telja þetta síðartalda atriði þýðingarmest, en það eru þeir, sem raka sam- an auði á hernáminiu hermang- arar ihalds og Framsóknar. Þau skuggaöfl áttu mestan þátt í myndun .stjórnarinnar og nú fer uppskerutíminn í hönd hjá þeim. Ástæða er til að vekja athygli á því, að skömmu eftir að íhalds stjórnin komst til valda, lét Einar Ágústsson svo um mælt, að áfra’m yrði unnið að brott- för hersins eftir því, sem sam- starfsfloklkurinn gæti fallist á. Þetta er bein yfirlýsing um að Sjálfstæðisflokfcurinn verði lát- inn ráða ferðinni 1 herstöðva- málinu, þótt utanríkisráðherr- ann sé úr Framsóknarflokkn- um. Hvemig lýst herstöðvaand- stæðingum í Framlsókn á blik- una? Þykir þeim ekki hátt risið á flokki sínum? Framsóknarflokkurinn gerði Heldur fljótir að hæðast að 50 mílunum. Þegar sagt var frá því í fréttum nýlega, að Káre Willo’ih sem lengi var formaður norska Hægriflokksins, en nú formað- ur þingflokksins, hefði látið í ljós stuðning við hinar háværu kröfur norðurnorska sjómanna um einhliða útfærslu Norð- manna í 50 ’mílur. hló ég með sjálfum mér. Þá minntist ég þess nefnilega. er flokksibróðir mikið pólitískt axarskaft. reynd ar til viðbótar öðm verra, þeg- ar hann tók að sér utanríkis- miáiin 1 íhaldsstjórniimi og gerði sama mann ráðherra þeirra og farið hafði með þau í vinsitri stjórninni. Ekkert hef- ur orðið til iþess að opinbera betur tvíakinnunginn og stefnu ieysið í Framsóknarflokknum. Einar Ágústsison hafði unnið sér verulegt álit sem utanríkis- ráðherra vinstri stjórnarinnar. Hið sama má segja um for- sætisráðherra hennar, Ólaf Jó- hannesson. Hann óx mikið í áliti vegna einarðrar framkomu við þingrofið í vor og atburði fcringum það. Átti það ekki minnstan þátt í því, að Fram- isökn hélt velli í kosningunum. En nú eru báðir þessir menn fallnir engilar rúnir öllu trausti vinstri manna og annarra her- stiöðvaandstæðinga. Þeir eru dæmdir til fangavistar í búri íhaldsins og geta sig ekki hrært. Væru þeir með eitthvert múð- ur uppskæru þeir kosningar, en þær yrðu feikna áfall fyrir flokkinn iþví allur sá 'mikli fjöldi, sem í vor kaus flokkinn út á vin'stri slagorðin og fyrir- heitin um vinstri stjórn en uppskar íhaldsstjóm, gerir það ekki eftir að Framsókn hefur látið fallerast af íhaldinu. Einar, Ólafur og þeir Fram- sóknarmenn aðrir, sem undir sömu sök eru seldir geta svo sem í eðli siínu verið bestu strák ar. Þeir hafa bara lent í þeirri ósikemmtilegu aðstöðu, að hefj- ast til metorða í flokki. sem alltaf fer í hring. Stundum sýnist hann vera flokkur morg- unroðans, stundum kvöldroðans, stundum flokkur hádegis en stundu’m svartnættis. Á hringsóli sínu um endalaus- an geim stjórnmálanna nálgast nú Framlsókn miðnæturstað. Best væri að hún ætti þaðan ekki afturkvæmt, því vinstri menn ná ekki raunverulegum völdum á landi hér á meðan stór hluti þeirra hengir sig aft- an í Framsókn á ferð hennar um órannsakanl'ega vegi. hans hér á íslandi, Eyjólfur Konráð Jónsson, talaði með m’iklu yfirlæti fyrir eitthvað ári eða isvio í sjónvarpi, að nú talaði enginn lengur í heimin- um um 50 mílur, slíkt væri orð- ið úrelt — og var með því að hæðast að ákvörðun vinstri stj órnarýnnar urn 50 mílna út- færislu — heldur töluðu menn. nú aðeins um 200 míliur. Þetta var 'þegar Sjálfs'tæðisflokkur- inn hafði ko'mið með sitt fárán- lega yfirboð um 200 mílumar. Það hefur reyndar aldrei verið skýrt. hvernig fara hefði átt um framikvæmd slíkrar út- færslu á þeim tíma. Einkanlega var erfitt að sjá samhengið í þessum mála'tilbúnaði hjá rit- stjóra Morgunblaðsins. sem allla tíð virttst vera með samúðina í landhelgis'stríði okkar hjá biesku toigaraieigendunum og hélt uppi látlaus'um áróðri gegn Lúðvíki Jósepssyni í landhelgis- miálinu. Eða hjá ritistjóra Vísis, se’m einu sinni í leiðara kallaði það að „troða illsakir við Breta“ að standa á útfærslunni í 50 I milur. Fróðlegt verður að vita, hvað Eyjólfur Konráð segir um þetta við Kára flokksbróður sinn Willorlh, þegar þeir hittast næst. Skyldi hann þá telja 50 mílumar úreltar? Upphaf byggðastefnu var á Austurlandi. Einn gestanna á síðast aðal- fundi SSA var Áskell E’inars- son. framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Norðlendinga. ! Hann flutti í upphafi fiundar ræðu sem á margan hátt var ánægjulegt fyrir Austfirðinga að hlýða á. Hann benti m. a. á, að Fjórð- ungsþing Austf’irðinga, sem var starfandi um a. m. k. tveggja áratuga skeið, hefði sett fram í fyrsta sinn þær hugmyndir, sem á okkar dögum eru kallaðar bygigðastefna og allir keppast nú u'm að telja sig túlka. Það var Fjórðungsþingið, sem fyrs't benti á hina mikiu hættu af ofurvaldi Reýkjavík- ur fyrir íslenska þjóðfélagsþró- un og ræddi um nauðsyn þess. að lýðveldið fengi nýja stjóm- arskrá. Þessar hugmyndir voru mjög ræddar í „Gerpi“, tímariti Fjórðungsþingsins, og ég hygg á engan sé hallað, þótt sagt sé. að einn fremsti talsmaður þeirra hafi verið Gunnlaugur Jónasson á Seyðilsfirði. sem var : itstjóiý „Gerpis“. Mér þótti gaman að heyra þessa viðurkenningu af vörum Áskels Einarssonar því að hann hefur manna mes.t kannað byggðamálm, m. a. skrifað um íþau bók, sem út kom fyrir nokkrum árum. Því má raunar bæta við, að Páll Líndal. bo'rgarlö'gmaður í Reykjavíik, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaiga, gat þelss í ávarp1' sínu á aðalfundi SSA, að frumkvæði um stofnun sam- bands sveitarfélaga hefði kom- ið frá Austurlandi. Á hann þar vafalausit við Jónas Guðmunds- son, sem var frumkvöðull að stofnun þess og fyrfeti formaður og stofnaði tímaritið „Sveitar- stjórnarmál“. Skattaafslátturinn. Það var fróðlegt að lesa grein ina u'm skattafsláttinn í „Aust- urlandi“ 13. sept. sl. Höfundur hennar er vafalaust Bjami Þórð arsom, sem þe'kkir þessi mál manna best. Það er sem sé kom'ið á dag- inn. siem hlaut að gerast í sam- bandi við hinar vainhugsuðu breytingar, sem vinstri stjórn- in gerði á skattalögunum á sil. v.etri, þar sem m. a. skattafslátt upinn var innleiddur, að upp komi urmulll hneyikslismála: að efnafólki yrði greiddur skatt- afslát'tur. Þeir verða sjálfsagt ekki fáir blásnauðu lögfræðing- arnir á Arnarnesinu í Garða- hreppi, s'em fá skattafslátt. Það var illa farið að vinstri stjórnin skyldi gugna fyrir á- róðrinum u'm skattpíninguna, sem íhaldið og Bjarni Guðnason höfðu sungið í kór og rjúka til og læ'kka beina skatta, en hæk'ka söluskaitt í istaðinn. En ég álít bemlínis hneyksl- anlegit, að frumkvæði um slíka skattbreytingu skýldi koma frá verkalýðshreyfingunni, svo sem gerðist. Það sýnir, að þar ráða um of ferðinn:i hátekjumenn meðal iðnaðannanna. Fyrir þorra almenns verkafólks með l'ágar tekjur hlýtur nefnilega breyting frá beinum sköttum í óbeina að vera óhagstæð. — sibl. Úr bœnum Afmæli Guðni Þorleifsson, verfcamað- ur, Naustahvammi 54 er sextug- ur í dag — 4. október. Hann fæddist hér í bæ bjó allmörg ár í Viðfirði en fluttist hingað aftur 1955. Viðtalstími bæjarfulltrúa. Kristinn V. Jóhannlsson verð- ur til viðtals á skrifstofu Al- þýðubandalagsins á morgun — laugardag — kl. 4—5

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.