Austurland


Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 3

Austurland - 04.10.1974, Blaðsíða 3
í Neskaupstað, 4. október 1974. AUSTURLAND Merhjasala . . Framhald af 1. síðu. fyrsta átakið til styrktar félaig- inu. Merkin kosta 100,00 kr. Lionsklúbbur Norðfjarðar Vn-un selja merkin 1 Norðfirði þriðjudaginn 8. októbe-r og þá -heimsækja Lionsfélaga-r hvert hús. Eins og jafnan áður væ-nta þeir góðra undirtekta Norðfirð- inga við að styrkja gott mál- efni. Lionsmönnum h-efur hvar- vetna verið tekið vel og stuðn- ingur Norðfirðinga verið mynd- arlegur. — B. S. Verðbóigan VerQbólgan sem vofa dul — víða í húmi læðist. Lagabrand og bœna þul — býsna lítið hræðist. Er sú vera ærið körg — eykur neyðarkífið. Tekur árin máske mörg — að murka úr henni lífið. E. H. G. A VVWVWAA WVWVVVVVVWVVVVWVVVVWVVVVVV V > TIl sölu -YWWWWWWWVWWWWWVWWVWWWWVWWWVWWVWWVWWVWVWWWWWWWWWWVW ! Frá Námsflokkum Egilsstaða Skólaárið 1974—1975 verða haldin námskeið í ensku, vél- ritun smelti, bókfærsilu, hnýt- ingum og norsku. Innritun er hafin hjá Ólafi Guðm-undssy-ni, skólastjóra og lýkur 7. okt. Þáttö-kugjaid gre'.'ð ist í upphafi kennslu hve-rs hóps. Kenns-lubækur e-ru til sölu í Eg i 1 s-s-t aða-sk ól a. (Fréttatilkynning) VVWVVWVV V VVVVVVVV VVVVV V vvvvv vvvvv vvvvvvvv Frá Náttúrugripasafninu í Neskaupstað Sýning Lokuð til jó-la, nema fyrlr skóla eft r samkomulagi. Safnvörður wwwvwvwvwwwwwwvwwvwwvwvww V V W V V V V V V V V vvv vv w ww w wwwwwww vvw Hús til sölu Bílskúrshurð til söl-u. Uppl. í síma 7247. w wwwwwvwwwwwwww VWYY vvvvvvvvv WWWWWWWVWVWW WWWWWWWWVWWVW VWV W V V V V V W WV WVVV WW VV W V VV W V V V VV V V w Íbúðarhúsið að Hólsgötu 7 í Nes-kaupstað er til sölu. Jóhannes Stefánsson. VVVVVVVWWVWVWWWWVVVWVVVWWVWWVW íbúð til sölu Húseignin Urðarteigur 9, Neskaupstað, þingles- in eign Öldu Sveinsdóttur, er til sölu og afhend- ingar strax. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. október. Egilsbúð DR. PHIBES Spennandi Bandarísk hrollvekja. Sýnd föstu- dag kl. 9. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Dans/eikur laugardagskvöld kl. 10—2. Stuðlatríó leikur gömlu og nýju dansana. Munið nafnskírteinin. Nútíminn með Charlie Chaplin. Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd Sunnudag k. 3. íslenskur texti. Þorpari Hörkuspennandi mynd með Hichard Burton. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Stofnunin Bráðfyndin háðmynd um stofnunina. Sýnd þriðjudag kl. 9. Næsta fimmtudag sýnir Egilsbúð ,,Zeppelin" Mjög spennandi mynd í litum frá Warner Bros, um eina djarflegustu árás Þjóðverja í fyrri heims- | styrjöldinni. Með Michael York og Elke Sommer. % Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. ; < vwvwwwwwwvwwwwwvwwwvwwvwwvwvwwwwwwwwvwvwwwwwwwwvww AVVWV WVVWW W VWWV VWVWW V VWW VWVWW V WW W W WWVWV VWWW WVVWV W W V VWV W V V ' Framkvœmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Samband sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi er laus til umsókn- ar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist fyrir 25. október n. k. Guðmundur Ásgeirsson Melagötu 2, Neskaupstað UfWWWWVVVWVWVWWWWVWWWVWVVVWVWWVVVWVVVWVVVVVVVVVWVVVVVVWVVWVVVVVVW vyywwvwywwyyyyyyyywywvyvyvvywvyvyyywyywyyyyyyyvvyyyyyyyvyvyywvyyyyyyyyyywywv íbúð til sölu ;; íbúð að Miðstræti 22, Neskaups'tað, byggð á ? 5 vegum Byggingafélags alþýðu í Nesk-aupstað, er ; ; til sölu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt á íbúðinni i 5 og ber að hafa samband við undirritaðan formann í 5 Byggingafélags alþýðu í Neskaupstað fyrir 15. f 5 október. | 5 í Guðmundur Ásgeirsson | % i \ Melagötu 2, Neskaupstað ; ; t \VWVVWWVWWWVWWWWWVWWVWWWWWWVVWWVWWWWWWWVWVWWVWWWVWWW' ; Samband sveitarfélaga í Í Austurlandskjördæmi ; Lagarási 8 — Pósthólf 138 ; Egilsstöðum. < WWWWWWWWWWVWWVWWWWWVVWWWWWWWWWWVVWWVWWVWWWWVWWWVWV' WWWVWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWVWVWVWVWWVWWWWWWVWWWVWW Alþýðubandalagsfólk I I ; Félagsfundur verður haldinn í Egilsbúð n. k. ? miðvikudag (9. okt.) kl. 20.30. ; > Dagskrá: ? , I 1. Alagning gatnagerðargjalda. | Önnur mál. $ Stjórnin. VVVVVVWVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVWVVVVVVVVWVVVWVVVWV'

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.