Austurland


Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 1

Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND WALGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSIWS A AUSTURLflNDI 24. árgangur. Neskaupstaö, 22. nóvember 1974 46. tölublaö. Þrjú þingmál Sjúklingar fái greiddan ferðakostnað Helgi Seljan og Stefán Jóns- s,on flytja á Allþingi svo'hljóð- andi tillögu um breyting á lög- um um almannatryggingar: „Við 43. gr. laganna bætist nýr liður, iiliður, svo hljóðandi: Ef sjúklingur þarf að leita til sérfræðings að læknisráði um lengri vegu. skal greiða honum jhliuta af ferðakostnaði sam- kvæmt nánari ákvæðum í regilu gerð. Þurfi sjúklingur að ieita sér- fræðiþjónustu á reglubundinn hiátt, árlega eða oftar, ékal greiða honum ferðakostnað að fuillu. Greiðsla ferðakostnaðar miðast við vottorð viðkomandi læknis og sérfræðings“. | greinargerð segir m. a.: ?,Nær ö.ll sérfræöiþjónusta á sviði lækninga er á höfuðborg- arsvæðinu og þangað verður fólk að leita úr fjarlægum iands hlutum, ef sérstakra 'xnieiri hátt- ar rannsókna og aðgerða er ■þprf. Sérstaklega er þetta til- i'innaniegt hvað kostnað snertir þegar um sjúkdóma er að ræða, sem krefjast regiubundinna ferða á fund sérfræðinga. jafn- vel oft á ári. Við allan ferða- kostnaðinn bætist sivo oft mikill dvalarkostnaður í Reykjavík. .Engin sanngirni er í því, að sjúklingar beri þennan kostnað bótaiaust, þvi meðan svo er, þá er hér um að ræða stórkostlega mismunun fólks eftir búsetu. Með nýjum lögum um heil- brigðisiþj ónustu er að vísu ráð fy-rir bví gert að flytja aukna sérfræðiþjónustu til fjórðungs- sjiúkrahúsa og heilsugæsiu- stöðva. Að þrví verkefnj ber að vinna af alefli, enda um flest hagkvæmari skipan, en enn mun þó langt í land. að á þessu yerðí sú breyting sem þyrfti að verða“. Stuðningur við varanlega gatnagerð Helgi Selja-n, Jónas Árnason og Stefán Jónsson flytja svo- hljóðandi tillögu til þingsálykt- unar u'm aukinn stuðning við varanlega gatnagerð í þéttbýli og rykbindingu þjóðveiga: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera þegar í stað ráðstafanir til þess að auð- velda sveitarfélögum að standa að varanlegri gatnagerð. Stefnt verði að gerð 5 ára framkvæmdaáætlunar á sviði varanlegrar gatnagerðar, sem taki til allra þéttþýlisstaða með 200 íbúa og fleiri. í þessu skyni skal m. a. leit- að eftirtalinna leiða: 1. Ríkið útvegi sveitarfélögum lánsifé til framkvæmdanna. ' Á fnamkvæmdaáætlun ríkis- ins hvert ár ska-1 vera ákveð- in u-pphæð til varanlegrar gatnagerðar í þéttbýli. Fé þetta skal lánað sveitarfélög um með 'hagstæðum kjörutn. 2. Hluitur sveitarfélaga af ben- sínskatti verði aukinn svo, að hið svokallaða þétt'býiis- vegafé tvöfaldist. Einnig verði endurskoðaðar reglur um úthlutun fjárins og fólíksfjöldatakmörk þeirra sveit'arfélaga. sem fjár ins njóta. 3. Ríkið ta-ki á sig stóraukna hlutdei-ld í lagningu bundins siiitlags á þjóðvegi. sem liggja um kaupstaði og kauptún. Jafnhliða þessu skal gert verulegt átak í því af há-lfu ríkisins að rykbinda þjóð- ve-gi, þar sem þeir liggja um bæjarhlöð bænda og gegnum ræktunarlönd“. í greinargerð segir m. a.: Hér er um að ræða e-itt mesta framfaramál sveitarfélaganna. Með tilkotuu vara-nlegra gatna er um hreina gerbreytingu að ræða. Breytingin á svipmóti og öllu ytra útliti staðanna e-r undraverð. Inn í þetta fléttast óneitanlega heilbrigðis- og umhverfismál. í rigningartíð hafa gömlu, óhæfu göturnar verið eintóm forar- eðja, í þurrviðri sumarsins hef- ur þessi for breyst í mikla ryk- mekki. Aukið hreinlæti, aukin hollustia fylgja í kjölfar varan- legrar gatnagerðar. Og efcki má gleyma því, hvert jafnréttismál hér er á ferð. Hing að til hefur nær eingöngu verið um að ræða einkarétt þeirra, sem á fjölmennusitu stöðunum búa. að hafa viðunandi göt- ur. . . . Að lokum er í tillögunni vik- ið að þei-rri brýnu nauðsyn, sem á því er að rykbinda á einhvern hátt þá liluta þjóðveganna, sem liggja um bæjarhlöð og rækt- u-narlönd og þar se-m -umferð er einhve-r að ráði. Það er ekki nóg, að bændur og fólk þeirra standi í rykmekki við heyskapinn, hel-dur fýlgir rykið heyinu heim í hlöðu, og þannig glímir bón-d- inn við þetta vandamál yfir vet- urinn einnig. Hér þarf einnig úr að bæta. þótt e-flaust sýnist mörg um, að hér sé fram á mi'kið far- ið. Þar se-m það er unnt þarf að ryfcbinda slí-ka vegarkafla, og mætti einnig í því efnl hugsa sér áætlun til fimtn ára að hrinda því nauðsynle-gast í fram- kvæmd. Þyrlukaup Helgi Seljan og Karvel Pálma- son flytja tillögu til þin'gsálykt- unar um þyrluka-up svohljóð- andi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnima að beita sér fyrir kaupum á þyrlum sem staðsett- ar yrðu á Austurlandi og Vest- fjörðum. Þyrl-urnar yirðu keypt- ar í samráði við Slysavarnafélag íslan-ds, slysavarnadeildirnar á Ausiturlandi og Vestfj-örðum og Landhelgisgæsiuna, e-nda fyrst og frernst ætlaðar til nota í þágu þessara aðila. Tillaga þessi var flutt á síð- asta þingi, og fylgdi henni þá svohljóðandi greinargerð: Ekki þarf að fara mörg-um orðum um þýðingu öflugra slysavama jafnt á sjó og landi. Ekki síður e-r það st-aðrey-nd, að Landhelgisgæsilan þ-arf yfir að ráða Sietn bestum og fjölbreytt- ustum tækjafcosti til sinna ma-rg þætt-u verkefna. Þyrlukaup. ei-ns og hér eru lö-gð til mundu þjóna báðum aðilum mæitave-1 og ö-r-yggi þess-ara lands- hluta hvað slysavarnir varðar yrði í hvívetna betur try-ggt. Slík þyrlukaup hafa enda verið baráttumál áhugafólks í þessum fjórðungum um áraraðir. Allt mælir með því, að þessu verði hrundið í framkvæmd hiið fyrs-ta. Því er tillaga þessi flutt. landsjondur AB. Landsfundur Alþýðubanda- lagsins hófsit í Reykjavík í gær og sækja ha-nn á þriðja hu-ndrað fulltrúar. Fundinum á- að Ijúka á isunniudags'kvöld. Auk hefðbundinna lands- fundarstarfa og ítarlegra um- ræðn-a um ýmis s-tórmál, sem hei'mfæra má undir dægu-rmál, þar s-em þau eru til stöðugrar meðferð'a-r. verður fjallað á fund inum -um framtíðarstef-niu fliokks ins og takmark. Stefnusfcrá þessi hefur verið mjög rækileiga undirbúin. Hú-n var til með- ferðar á síðasta lands'fundi, en síðan hefur milliþingan-efnd haft hana til meðferðar og skilað fullmótuðum tillögum vand- lega unn-um. Leiðrétting í Austurlandi, sem út kom 1. nóvemher var sagt frá gjö-f til Krabbameinsf'élags Austur- lands til ’minningar -um tvenn 'hjón, sem heima áttu á Litla- Bakka í Hróaristunigu. E-r þar farið rangt með nafn annars bóndans. H-ann hét Skúli Sig- björnsson, en ekki Skú-li M-agnús son, eins og s-agt var í blaðin-u. Þá féll nið-ur úr fréttinni -að ge-ta þess, að gjöfin va-r líka í minningu Önnu Kristínar Hall- dórsdóttur og Páls Magnússon- ar, se-m einnig 'áttu heima á Litla-Bakka. Eru hlutaðeigendur beðnir v-elvirðingar á þe-ssum mist'ök- um. ÚR BÆNUM Afmæli Sveinhildur Vilhjálmsdóttir, húsmóðir, Hlíðargötu 33 varð 65 ára 18. nóv. — Hún fæddist hér í bæ og alltaf átt hér heima. Félagsvist í k-völd verður s-pilað í þriðja 'sinn í fimm kvölda ke-ppni á vegum Alþýðubandalagsins. Tveir hæstu spilamen-nirnir -í keppninni fá í verðlaun f-erð til Kanaríeyja. Keppnin hefst í félagsheimil- inu kl. 9. Stjórnandi Sigfinnur Karlsson. Viðtalstími bæjarfulltrúa Kristinn V. Jóhannsson verð- u-r til viðta-ls á skrifstofu Aliþýðu bandalagsins -á mio-rgun kl. 4—- 5. Sími 7571.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.